Volsunga Saga, The

Ár: 1906
Þýðandi: Eiríkur Magnússon; Morris, William
Tungumál: Á ensku
Upplýsingar: i

Efni: Völsunga saga. Á titilsíðu stendur "Supplemented by legends of the Wagner trilogy by Jessie L. Weston and Old Norse Sagas Kindred to the Volsung and Niblung Tale." Þ. á m. endursagnir Þiðriks sögu af Bern, Friðþjófs sögu frækna, Ragnars sögu loðbrókar, Hrólfs sögu kraka og Völundarkviðu.
  • Frithiof, the Bold and Fair Ingeborg , bls. 270-293 , Endursögn.
    Friðþjófs saga hins frækna
  • Aslog; Ragnar Lodbrook , bls. 256-269; 294-307 , Lausleg endursögn.
    Ragnars saga loðbrókar
  • The Story of the Volsungs and Niblungs , bls. 31-160
    Völsunga saga
  • The Thidrek-Saga , bls. 167-177 , Endursögn.
    Þiðriks saga af Bern