Edda og saga. Gudekvad, heltekvad, skjaldekvad, sagaer

Ár: 1928-1930
Tungumál: Á dönsku
Upplýsingar: i

Efni: Eddukvæði: Völuspá, brot úr Hávamálum, Þrymskviða, Rígsþula, Guðrúnarkviða I; Gunnlaugs saga ormstungu, brot úr Grettis sögu, brot úr Njáls sögu. Einnig Bjarkamál, Ingjaldskvæði, Hákonarmál og Sonatorrek.
 • Bjarkemaal , bls. 57-66 , Kvæðið er að nokkru leyti endursögn. , Þýðandi: Olrik, Axel
  Bjarkamál
 • Første kvad af Haavamaal , bls. 25-30 , Brot úr kvæðinu. Vilhelm la Cour endurskoðaði þýðingu Karls Gjellerup. , Þýðandi: Gjellerup, Karl; La Cour, Vilhelm
  Eddukvæði, Hávamál
 • Haakonarmaal , bls. 84-88 , Þýðandi: La Cour, Vilhelm
  Hákonarmál
  Eyvindur skáldaspillir
 • Rigsthula , bls. 36-43 , Vilhelm la Cour endurskoðaði þýðingu Karls Gjellerup. , Þýðandi: Gjellerup, Karl; La Cour, Vilhelm
  Eddukvæði, Rígsþula
 • Sagaen om Grette den Stærke , bls. 136-165 , Brot. Vilhelm la Cour endurskoðaði þýðingu N.M. Petersens. , Þýðandi: La Cour, Vilhelm; Petersen, N.M.
  Grettis saga
 • Sagaen om Gunlaug Ormstunge og Skjalde-Ravn , bls. 105-135 , Vilhelm la Cour endurskoðaði þýðingu N.M. Petersens.
  Gunnlaugs saga ormstungu
 • Sagaen om Gunnar fra Hlidarende , bls. 166-221 , Brot. Vilhelm la Cour endurskoðaði þýðingu N.M. Petersens.
  Njáls saga
  sjá einnig Darraðarljóð
 • Sigurds Død , bls. 50-56 , Þýðandi: Hansen, Olaf
  Eddukvæði, Guðrúnarkviða I
 • Sønnetabet , bls. 89-94 , Þýðandi: Rosenberg, C.
  Sonatorrek
  Egill Skalla-Grímsson
 • Thrymskvadet , bls. 31-35 , Vilhelm la Cour endurskoðaði þýðingu Karls Gjellerup. , Þýðandi: Gjellerup, Karl; La Cour, Vilhelm
  Eddukvæði, Þrymskviða
 • Vøluspaa , bls. 18-24 , Vilhelm la Cour endurskoðaði þýðingu Karls Gjellerup. , Þýðandi: Gjellerup, Karl; La Cour, Vilhelm
  Eddukvæði, Völuspá