Heimskringla, Ólafs saga Tryggvasonar




  • An nordischen Königshöfen zur Vikingerzeit

    Ár: 1910
    Þýðandi: Schönfeld, Emil Christian Dagobert
    Tungumál: Á þýsku
    Upplýsingar: i

    Efni: Brot úr Heimskringlu (Ólafs sögu Tryggvasonar), Þorsteins þáttur tjaldstæðings, Ögmundar þáttur dytts, Egils þáttur Síðu-Hallssonar, Steins þáttur Skaptasonar, Sighvats þáttur Þórðarsonar, Óttars þáttur svarta, Þorsteins þáttur Austfirðings, Hrafns þáttur Guðrúnarsonar, Þorsteins þáttur Síðu-Hallssonar, Hreiðars þáttur heimska, Sneglu-halla þáttur, Stúfs þáttur, Hemings þáttur Áslákssonar, Halldórs þættir Snorrasonar, Brands þáttur örva, Auðunar þáttur vestfirska, Þorsteins þáttur forvitna, Odds þáttur Ófeigssonar, Þorsteins þáttur sögufróða, Þorvarðar þáttur krákunefs, Gísls þáttur Illugasonar, Gull-Ásu-Þórðar þáttur, brot úr Heimskringlu (Sögu Inga konungs og bræðra hans), Einars þáttur Skúlasonar, Mána þáttur skálds.
    Von Einar skálaglamm, dem Skalden; VonKönig Ólafr Tryggvason und dem Isländer Kjartan Ólafsson; Von Haallfredr, dem Skalden, und König Oláfs grosser Weihnachtsrede an die versammelten heidnischen Häuptlinge , bls. 54-58; 71-83; 84-89

  • Antiqvitates Americanæ sive Scriptores Septentrionales rerum ante-Columbianarum in America

    Ár: 1837
    Þýðandi: Rafn, Carl Christian
    Tungumál: Á dönsku
    Upplýsingar: i

    Ljóspr. 1968. Efni: Eiríks saga rauða, brot úr Eyrbyggja sögu, Grænlendinga þáttur, brot úr Íslendingabók, Landnámu, Ólafs sögu Tryggvasonar o.fl. Samhliða texti á íslensku, dönsku og latínu
    Ex Historia Olavi Tryggvii filii , bls. 193-194, 202-204 , Brot úr sögunni. Samhliða texti á íslensku, dönsku og latínu

  • Antiqvitates Americanæ sive Scriptores Septentrionales rerum ante-Columbianarum in America

    Ár: 1837
    Þýðandi: Finnur Magnússon;
    Sveinbjörn Egilsson
    Tungumál: Á latínu
    Upplýsingar: i

    Ljóspr. 1968. Efni: Eiríks saga rauða, brot úr Eyrbyggja sögu, Grænlendinga þáttur, brot úr Íslendingabók, Landnámu, Ólafs sögu Tryggvasonar o.fl. Samhliða texti á íslensku, dönsku og latínu
    Ex Historia Olavi Tryggvii filii , bls. 193-194, 202-204 , Brot úr sögunni. Samhliða texti á íslensku, dönsku og latínu

  • Chronicles of the Vikings. Records, memorials and myths

    Ár: 1995
    Þýðandi: Page, R.I.
    Tungumál: Á ensku
    Upplýsingar: i

    Efni: Brot úr Íslendingabók, Landnámabók, Völsunga sögu, Orkneyinga sögu, Knytlingasögu, Egils sögu Skallagrímssonar, Eyrbyggja sögu, Snorra-Eddu, Eddukvæðum, Heimskringlu o.fl. Endurútg. 2000.
    [Saga of Olaf Tryggvason] , bls. 22 , Brot.

  • Dreams in Old Norse Literature and their Affinities in Folklore, with an appendix containing the Icelandic texts and translations

    Ár: 1935
    Þýðandi: Kelchner, Georgia Dunham
    Tungumál: Á ensku
    Upplýsingar: i

    Efni: Brot úr Atlamálum, Eiríks sögu víðförla, Flóamanna sögu, Fóstbræðra sögu, Gísla sögu Súrssonar, Einnig minni brot úr Áns sögu bogsveigis, Ásmundar sögu kappabana, Bárðar sögu Snæfellsáss, Bjarnar sögu Hítdælakappa, Færeyinga sögu,
    [Ólafs saga Tryggvasonar] , bls. 97, 115 , Brot.

  • Drevne severnyja sagi i pesni skaldov v perevodakh russkikh pisatelej

    Ár: 1903
    Tungumál: Á rússnesku
    Upplýsingar: i

    Efni: Ólafs saga Tryggvasonar (brot), Finnboga saga ramma, Eiríks saga rauða. 1. útg. 1885.
    Saga Olafa Trigvessona , bls. 1-31 , Þýðandi: Sabinin, S.T.

  • English and Norse documents relating to the reign of Ethelred the Unready

    Ár: 1930
    Þýðandi: Ashdown, Margaret
    Tungumál: Á ensku
    Upplýsingar: i

    Efni: Ólafsdrápa (Hallfreður vandræðaskáld), Knútsdrápa (óttarr svarti), Liðsmannaflokkur, Brot úr Ágripi af Noregskonungasögum, Ólafs sögu Tryggvasonar, Ólafs sögu helga (Hk. og Fl.), Jómsvíkinga sögu og Gunnlaugs sögu ormstungu
    Saga of Olaf Tryggvason. The longer saga , bls. 152-153 , Samhliða texti á íslensku og ensku. Einungis kaflar 285-286. Eftir útgáfu C.C. Rafn og R.K. Rask: Fornmanna sögur, 3. b., Kaupmannahöfn 1825-1827, bls. 63-64

  • Fortællingen om Sigurd Favnesbane. Norrøne heltesagn og eventyr

    Ár: 1910
    Þýðandi: Bugge, Alexander
    Tungumál: Á norsku
    Upplýsingar: i

    Endursögn fyrir börn úr Völsungasögu, Hervarar sögu, Ragnars sögu loðbrókar, Jómsvíkingasögu, Ólafs sögu Tryggvasonar
    Olav Tryggvason , bls. 138-169 , Endursögn fyrir börn.

  • From the Sagas of the Norse kings

    Ár: 1967
    Þýðandi: Monsen, Erling;
    Smith, Albert Hugh
    Tungumál: Á ensku
    Upplýsingar: i

    Endurpr. 1973, 1984, 1988. Efni: Brot úr sögunum í Heimskringlu: Ynglinga saga, Hálfdanar saga svarta, Haralds saga hárfagra, Hákonar saga góða Aðalsteinsfóstra, Haralds saga gráfeldar, Ólafs saga Tryggvasonar, Ólafs saga helga, Magnúss saga góða, Haralds saga harðráða, Ólafs saga kyrra, Magnúss saga berfætts, Magnússona saga; brot úr Grænlendinga sögu.
    From the Saga of Olav Trygvason , bls. 70-126 , Brot.

  • Great Sea Stories of all Nations

    Ár: 1930
    Tungumál: Á ensku
    Upplýsingar: i

    Efni: Brot úr Grettis sögu,
    How Earl Eric Hakonson captured the long serpent , bls. 999-1005 , Brot úr Ólafs sögu Tryggvasonar. , Þýðandi: Laing, Samuel

  • Heimskringla, or the Lives of the Norse Kings

    Ár: 1932
    Þýðandi: Monsen, Erling;
    Smith, Albert Hugh
    Tungumál: Á ensku
    Upplýsingar: i

    Endurútgefin 1990. Efni: Heimskringla: Ynglinga saga, Hálfdanar saga svarta, Haralds saga hárfagra, Hákonar saga góða, Haralds saga gráfeldar, Ólafs saga Tryggvasonar, Ólafs saga helga, Magnúss saga góða, Haralds saga harðráða, Ólafs saga kyrra, Magnúss saga berfætts, Magnússona saga, Magnúss saga blinda, Sigurðar saga Jórsalafara, Eysteins og Ólafs, Hákonar saga herðabreiðs, Magnúss saga Erlingssonar.
    The History of Olav Trygvason , bls. 115-217

  • Heimskringla. History of the Kings of Norway

    Ár: 1964
    Þýðandi: Hollander, Lee M.
    Tungumál: Á ensku
    Upplýsingar: i

    Endurútgefin sem kilja 1991, 1995 og 1999. Efni: Heimskringla: Ynglinga saga, Hálfdanar saga svarta, Haralds saga hárfagra, Hákonar saga góða, Haralds saga gráfeldar, Ólafs saga Tryggvasonar, Ólafs saga helga, Magnúss saga góða, Haralds saga harðráða, Ólafs saga kyrra, Magnúss saga berfætts, Magnússona saga, Magnúss saga blinda, Sigurðar saga Jórsalafara, Eysteins og Ólafs, Hákonar saga herðabreiðs, Magnúss saga Erlingssonar.
    The Saga of Óláf Tryggvason , bls. 144-244

  • Heimskringla. Kongasøgur

    Ár: 1961-64
    Þýðandi: Niclasen, Bjarni
    Tungumál: Á færeysku
    Upplýsingar: i

    Efni: Heimskringla: 1.b. Prologus, Ynglinga saga, Hálfdanar saga svarta, Haralds saga hárfagra, Hákonar saga góða, Haralds saga gráfeldar, Ólafs saga Tryggvasonar. - 2.b. Ólafs saga helga. - 3.b. Magnúss saga góða, Haralds saga harðráða, Ólafs saga kyrra, Magnúss saga berfætts, Magnússona saga, Magnúss saga blinda, Sigurðar saga Jórsalafara, Eysteins og Ólafs, Hákonar saga herðabreiðs, Magnúss saga Erlingssonar.
    Søga Ólav Trygvasonar , 1.b., bls. 137-236

  • Heimskringla. Le saghe dei re di Norvegia IV. Óláfs saga Tryggvasonar

    Ár: 2017
    Þýðandi: Sangriso, Francesco
    Tungumál: Á ítölsku


  • Heimskringla. Sagen der nordischen Könige

    Ár: 2006
    Þýðandi: Hube, Hans-Jürgen
    Tungumál: Á þýsku
    Upplýsingar: i

    Efni: Heimskringla: Prologus, Ynglinga saga, Hálfdanar saga svarta, Haralds saga hárfagra, Hákonar saga góða, Haralds saga gráfeldar, Ólafs saga Tryggvasonar, Ólafs saga helga, Magnúss saga góða, Haralds saga harðráða, Ólafs saga kyrra, Magnúss saga berfætts, Magnússona saga, Magnúss saga blinda, Sigurðar saga Jórsalafara, Eysteins og Ólafs, Hákonar saga herðabreiðs, Magnúss saga Erlingssonar.
    Olav Tryggvason , bls. 128-211

  • Heimskringla. The Olaf sagas

    Ár: 1914
    Þýðandi: Laing, Samuel
    Tungumál: Á ensku
    Upplýsingar: i

    Efni: Ólafs saga Tryggvasonar, Appendix to King Olaf Trygvesson´s Saga (Grænlendinga þáttur), Ólafs saga helga. Ný útgáfa endurskoðuð af Jacqueline Simpson kom út hjá Dent í London 1964, endurpr. 1980
    King Olaf Trygvesson´s Saga , bls. 5-116 , Appendix to King Olaf Trygvesson´s Saga (Grænlendinga þáttur), bls. 100-116

  • Heimskringla. The Olaf sagas

    Ár: 1964
    Þýðandi: Laing, Samuel
    Tungumál: Á ensku
    Upplýsingar: i

    Efni: Ólafs saga Tryggvasonar, Grænlendinga saga, Ólafs saga helga. 1. útgáfa 1914. Endurpr. 1964, 1980.
    King Olaf Trygvesson´s Saga , 1.b., bls. 5-99

  • Heimusukuringura

    Ár: 2008
    Þýðandi: Taniguchi, Yukio
    Tungumál: Á japönsku
    Upplýsingar: i

    Efni: Ynglinga saga, Hálfdanar saga svarta, Haraldar saga hárfagra, Hákonar saga góða Aðalsteinsfóstra, Haralds saga gráfeldar, Ólafs saga Tryggvasonar, Ólafs saga helga
    Ooravu Toryuggvason no saga , 2.b., bls. 9-174

  • Histoire des rois de Norvège. Heimskringla. (Première partie.)

    Ár: 2000
    Þýðandi: Dillmann, François-Xavier
    Tungumál: Á frönsku
    Upplýsingar: i

    Efni: Prologus, Ynglinga saga, Hálfdánar saga svarta, Haralds saga hárfagra, Hákonar saga góða Aðalsteinsfóstra, Haralds saga gráfelds, Ólafs saga Tryggvasonar
    Histoire du roi Olaf Fils Tryggvi , bls. 224-352

  • Islandskie korolevskie sagi o Vostocnoj Evrope

    Ár: 1993
    Þýðandi: Dzhakson, T.N.
    Tungumál: Á rússnesku
    Upplýsingar: i

    Endurútgefin 2012. Efni: Hauks þáttur hábrókar, brot úr Heimskringlu (Ynglinga sögu, Ólafs sögu Tryggvasonar, Hákonar saga góða Aðalsteinsfóstra, Haralds saga hárfagra, Haralds saga gráfeldar), Fagurskinnu og Ólafs sögu Tryggvasonar efir Odd Snorrason. Einnig örstutt brot úr Jómsvíkinga sögu, Orkneyinga sögu, Færeyinga sögu, Knytlinga sögu o.fl.
    Bol´shaja saga ob Olave Trjuggvasone , bls. 88, 103-104, 115-116, 121-122, 159-164, 174-184 , Brot úr sögunni, íslenskur texti á bls. 87-88, 103, 115, 120-121, 154-159, 165-174 og athugasemdir á bls. 88, 104, 116

  • Islandskie korolevskie sagi o Vostocnoj Evrope

    Ár: 2012
    Þýðandi: Dzhakson, T.N.
    Tungumál: Á rússnesku
    Upplýsingar: i

    Efni: Brot úr Ynglinga sögu, Haraldar sögu hárfagra, Hákonar sögu góða Aðalsteinsfóstra, Haraldar sögu gráfeldar, Ólafs ögu Tryggvasonar, Ólaf sögu helga, Eymundar áttur Hringssonar, brot úr Magnúsar sögu góða og Haraldar sögu harðráða, Einnig mjög stutt brot úr Ólafs ögu kyrra, Magnúss sögu berfætts, Magnússona sögu, Magnúss sögu blinda og Haralds gilla, Hákonar sögu herðbreiðs og Magnúss saga Erlingssonar.
    Saga ob Olave Trjuggvasone , bls. 165-169 , Brot úr sögunni.

  • Isländerbuch

    Ár: 1907
    Þýðandi: Bonus, Arthur
    Tungumál: Á þýsku
    Upplýsingar: i

    Þýðingar og endursagnir úr Egils sögu, Gísla sögu, Laxdæla sögu, Njáls sögu, Eyrbyggja sögu, Ljósvetninga sögu, Þorsteins þætti stangarhöggs o.fl. Endurútgefin 2. útg. 1908 (1. og 2. b.), 1920 (3.b.) og 3. útg. 1912 (1.b.), 1920 (2.b.). Líklega oftar. Kaflar 40-44 (Kjartan. Eine Bekehrungsgeschichte aus alter Zeit) birtust áður í Die Christliche Welt, XX, 1906, bls. 433-437, 467-473.
    Die Geschichte Sigrids der Stolzen und des Königs Olaf Tryggvason , 1.b., bls. 247-292 , Brot úr sögunni.

  • Isländerbuch. Jugendauswahl

    Ár: 1908
    Þýðandi: Bonus, Arthur
    Tungumál: Á þýsku
    Upplýsingar: i

    Endursagnir. - 1. útg. 1907. - Efni: Ólafs saga Tryggvasonar, Egil saga Skallagrímssonar,
    Die Geschichte Sigrids der Stolzen und des Königs Olaf Tryggvason , bls. 1-19

  • Isländerbuch. Jugendauswahl

    Ár: 1921
    Þýðandi: Bonus, Arthur
    Tungumál: Á þýsku
    Upplýsingar: i

    Efni: Brot úr Egils sögu Skallagrímssonar,
    Die Geschichte Sigrids der Stolzen und des Königs Olaf Tryggvason , bls. 109-127 , Brot.

  • Isländsk litteratur i urval

    Ár: 1922
    Þýðandi: Steffen, Richard
    Tungumál: Á sænsku
    Upplýsingar: i

    Þetta er 4. útg. (1. útg. 1905, 2. útg. 1910, 3. útg. 1918, 5. útg. 1927 og endurpr. 1949). - Efni: Úr Sæmundar Eddu (brot úr Völuspá, Þrymskviða, brot úr Hávamálum, Völundarkviða, endursögn á Völsunga sögu); úr Snorra Eddu (brot úr Gylfaginningu); Gunnlaugs saga ormstunga, brot úr Njáls sögu, brot úr Hervarar sögu og Heiðreks, brot úr Friðþjófs sögu frækna, Auðunar þáttur vestfirska, brot úr Heimskringlu (Haralds sögu harðráða, Hákonar sögu góða, Ólafs sögu Tryggvasonar, Ólafs sögu helga). Fyrri hluti áður útgefins rits: Isländsk och fornsvensk litteratur i urval
    Ur Sagan om Olov Tryggvason (Från Heimskringla) , bls. 142-151 , Brot (Slaget ved Svolder).

  • Isländsk litteratur. Läsebok för skola och hem

    Ár: 1922
    Þýðandi: Wessén, Elias
    Tungumál: Á sænsku
    Upplýsingar: i

    Endurútgefin 1929 og 1950. Efni: Brot úr Egils sögu Skallagrímssonar og Laxdæla sögu, Gunnlaugs saga ormstungu, brot úr Njáls sögu, brot úr Morkinskinnu og Heimskringlu: Hákonar saga góða Aðalsteinsfóstra, Ólafs sögu Tryggvasonar og Ólafs sögu helga, brot úr Snorra-Eddu, brot úr Hervarar sögu, Eddukvæði: Þrymskviða, Völuspá, Hávamál, Brot af Sigurðarkviðu og Guðrúnarkviða I, Sonatorrek og Bersöglisvísur.
    Slaget vid Svold , bls. 115-125 , Brot.

  • Isländsk och fornsvensk litteratur i urval. Läsebok för skola och hem

    Ár: 1905
    Þýðandi: Gödecke, Peter August;
    Steffen, Richard
    Tungumál: Á sænsku
    Upplýsingar: i

    Endurútgefin 1910, 1918 og 1922. Efni: Eddukvæði (Brot úr Völuspá, Þrymskviða, brot úr Hávamálum, Völundarkviða), brot úr Snorra-Eddu, Gunnlaugs saga ormstungu, brot úr Njáls sögu, Hervararsögu og Heiðreks og Friðþjófs sögu hins frækna, Auðunar þáttur vestfirska, brot úr Heimskringlu (Haralds sögu harðráða, Hákonar sögu góða Aðalsteinsfóstra, Ólafs sögu Tryggvasonar og Ólafs sögu helga), Þorsteins þáttur sögufróða. Einnig endursögn sögunnar um Sigurð Fáfnisbana, brot úr Bjarkarmálum, Ynglingatali, Glymdrápu og Eiríksmálum.
    Slaget ved Svolder. Ur sagan om Olof Tryggvason. (Från Heimskringla) , bls. 142-151 , Þýðandi: Steffen, Richard

  • Korni Iggdrasilja. Edda, skaldy, sagi, priloženija

    Ár: 1997
    Tungumál: Á rússnesku
    Upplýsingar: i

    Efni: Eddukvæði: Völuspá, Vafþrúðnismál, Grímnismál, Skírnismál, Hárbarðsljóð, Lokasenna, Völundarkviða, Helga kviða Hundingsbana I, Guðrúnarkviða I, Atlamál, Hamdismál; Snorra-Edda: Gylfaginning; Sögur: Völsunga saga, brot úr Egils sögu (Sonatorrek og Höfuðlausn), Gísla saga, Gunnlaugs saga ormstungu, Ólafs saga Tryggvasonar; Þættir: Tóka þáttur Tókasonar, Þorleifs þáttur jarlsskálds, brot úr Sneglu-Halla þætti, Odds þáttur Ófeigssonar, Þorvarðar þáttur krákunefs, Brands þáttur örva, Hreiðars þáttur heimska, Hrafns þáttur Guðrúnarsonar, Gísls þáttur Illugasonar, Ölkofra þáttur. Einnig Hákonarmál eftir Eyvind skáldaspilli. Sonatorrek og Höfuðlausn eftir Egil Skallagrímsson.
    Saga ob Olave syne Trjuggvi , bls. 382-482 , M.I. Steblin-Kamenskij þýddi textann og Olga A. Smirnitskaja þýddi ljóðin. , Þýðandi: Smirnitskaja, Olga A.; Steblin-Kamenskij, M.I.

  • Královské ságy

    Ár: 1980
    Þýðandi: Kaňa, Jaroslav
    Tungumál: Á tékknesku
    Upplýsingar: i

    Efni: Ynglinga saga, Hálfdanar saga svarta, Haralds saga hárfagra, Hákonar saga góða Aðalsteinsfóstra, Haralds saga gráfeldar, Ólafs saga Tryggvasonar
    Sága o Óláfu Tryggvasonovi , bls. 141-202

  • Kuningastarinoita

    Ár: 1919
    Þýðandi: Vallenius, Toivo
    Tungumál: Á finnsku
    Upplýsingar: i

    Efni: Haralds saga gráfeldar, Haralds saga hárfagra, Hákonar saga góða Aðalsteinsfóstra, Ólafs saga Tryggvasonar,
    Olavi Trygvenpojan tarina , bls. 101-209

  • National-Literatur der Skandinavier, Die. Eine prosaische und poetische Anthologie aus den besten nordischen Schriftstellern

    Ár: 1875
    Þýðandi: Fonseca, A. E. Wollheim
    Tungumál: Á þýsku
    Upplýsingar: i

    Efni: 1.b.: Brot úr Snorra-Eddu, Konungs skuggsjá
    Olaf Tryggvason's Saga , 1.b., bls. 62-70 , Brot (kaflar 3-7, 21, 31-33, 51, 54, 102-103, 105-6 og 128).

  • Nordiska kungasagor

    Ár: 1991-1993
    Þýðandi: Johansson, Karl G.
    Tungumál: Á sænsku
    Upplýsingar: i

    Efni: 1.b.: Från Ynglingasagan till Olaf Tryggvasons saga; 2.b.: Olav den heliges saga; 3.b.: Magnus den gode till Magnus Erlingsson.
    Olav Tryggvasons saga , 1.b., bls. 187-305

  • Norges Konge-Sagaer fra de ældste Tider indtil anden Halvdeel af det 13de Aarhundrede efter Christi Fødsel

    Ár: 1859-1871
    Þýðandi: Munch, Peter Andreas
    Tungumál: Á norsku
    Upplýsingar: i

    Endurprentuð 1881.
    Kong Olaf Tryggvessøns Saga , 1.b., bls. 87-150

  • Norges Kongesagaer

    Ár: 1909-1914
    Þýðandi: Bugge, Alexander;
    Storm, Gustav
    Tungumál: Á norsku
    Upplýsingar: i

    Efni: 1.-2.b.: Heimskringla 1-2. - 3.b.: Sverris saga. - 4.b.: Böglunga saga, Hákonar saga Hákonssonar, Magnúss saga lagabætis.
    Olav Trygvesøns Saga , 1.b., bls. 110-188

  • Norges kongesagaer

    Ár: 1979
    Þýðandi: Holtsmark, Anne;
    Hødnebo, Finn;
    Seip, Didrik Arup
    Tungumál: Á norsku
    Upplýsingar: i

    "Jubileumsutgaven 1979" Einnig gefin út sem Snorres kongesagaer 1979. Þýðendur: Anne Holtsmark, Didrik Arup Seip, Dag Gundersen og Finn Hødnebo. Efni: 1.-2. b. Heimskringla (Anne Holtsmark og Didrik Arup Seip), 3.b. Sverris saga (Dag Gundersen), Böglunga sögur (Finn Hødnebo), 4.b. Hákonar saga Hákonarsonar (Anne Holtsmark), Magnúss saga lagabætis (Finn Hødnebo)
    Olav Tryggvasons saga , 1.b., bls. 121-205

  • Norges kongesagaer

    Ár: 1997
    Þýðandi: Hansen, Kjeld-Willy;
    Larsen, John;
    Vaa, Dyre
    Tungumál: Á norsku
    Upplýsingar: i

    Byggt á þýðingu Gustavs Storm frá 1899. Efni: Prologus, Ynglinga saga, Hálfdanar saga svarta, Haralds saga hárfagra, Hákonar saga góða Aðalsteinsfóstra, Haralds saga gráfeldar, Ólafs saga Tryggvasonar, Ólafs saga helga, Magnúss saga góða, Haralds saga harðráða, Ólafs saga kyrra, Magnúss saga berfætts, Magnússona saga, Magnúss saga blinda, Sigurðar saga Jórsalafara, Eysteins og Ólafs, Hákonar saga herðibreiðs, Magnúss saga Erlingssonar.
    Olav Tryggvasons saga , 1.b., bls. 121-201

  • Norges konungasagor

    Ár: 1919-1926
    Þýðandi: Olson, Johan Emil
    Tungumál: Á sænsku


    Olav Tryggvessons historia , 1.b., bls. 237-403

  • Norrøne tekster i utval

    Ár: 1994
    Tungumál: Á nýnorsku
    Upplýsingar: i

    Samhliða texti á nýnorsku og íslensku. Efni:
    Soga om Olav Tryggvason , bls. 94-99 , Þýðandi: Magerøy, Hallvard; Schjøtt, Steinar

  • Norska konungasagor

    Ár: 1894
    Þýðandi: Anderson, Hedda
    Tungumál: Á sænsku
    Upplýsingar: i

    Endursögn. Endurútgefin 1905. Efni: Heimskringla: Haralds saga hárfagra. Hákonar saga góða Aðalsteinsfóstra, Ólafs saga Tryggvasonar, Ólafs saga helga, Magnúss saga góða, Haraldar saga harðráða.
    Olof Tryggvessons saga , bls. 65-101

  • Olaf Tryggvessøns Saga

    Ár: 1900
    Þýðandi: Winkel Horn, Frederik
    Tungumál: Á dönsku


  • Olav Trygvessons saga, genfortalt efter Snorre Sturlasson

    Ár: 1978
    Þýðandi: Hentze, Ingrid
    Tungumál: Á dönsku
    Upplýsingar: i

    Endursögn gefin út af Dansk Friskoleforening (Historiehæfter, 5).

  • Oldnordiske Sagaer, efter den af det Nordiske Oldskrift-Selskab udgivne Grundskrift

    Ár: 1826-1837
    Þýðandi: Finnur Magnússon;
    Petersen, N.M.;
    Rafn, Carl Christian
    Tungumál: Á dönsku
    Upplýsingar: i

    Efni: 1.b. Ólafs saga Tryggvasonar I (þættir: þorvalds þáttur víðförla, Stefnis þáttur Þorgilssonar (brot). - 2.b.: Ólafs saga Tryggvasonar II, Færeyinga saga (brot), (þættir: Ögmundar þáttur dytts, Þorvalds þáttur tasalda, Finns þáttur Sveinssonar, Þiðranda þáttur og Þórhalls, Þórhalls þáttur knapps). - 3.b.: Ólafs saga Tryggvasonar III, Haralds saga hárfagra (brot), (þættir: Sigurðar þáttur slefu, Þorleifs þáttur jarlaskálds, Þorsteins þáttur uxafóts, Helga þáttur Þórissonar, Hrómundar þáttur halta, Hálldórs þáttur Snorrasonar, Þorsteins þáttur bæjarmagns, Þorsteins þáttur skelks, Orms þáttur Stórólfssonar). - 4.b. Ólafs saga helga I, Færeyinga saga (brot), Steins þáttur Skaptasonar (brot). - 5.b. Ólafs saga helga II, (þættir: Steins þáttur Skaptasonar (brot)., Styrbjarnar þáttur Svíakappa, Hróa þáttur heimska, Eymundar þáttur Hringssonar, Tóka þáttur Tókasonar, Indriða þáttur og Erlings, Þórarins þáttur Nefjólfssonar, Egils þáttur Síðu-Hallssonar, Rauðúlfs þáttur, Geisli. - 6.b. Heimskringla: Magnúss saga góða, Haralds saga harðráða, (þættir: Þorgríms þáttur Hallasonar, Þorsteins þáttur Síðu-Hallssonar, Hrafns þáttur Guðrúnarsonar, Steins þáttur Skaptasonar (brot), Hreiðars þáttur heimska, Auðunar þáttur vestfirska, Brands þáttur örva, Þorsteins þáttur sögufróða, Þorvarðar þáttur krákunefs, Sneglu-Halla þáttur, Odds þáttur Ófeigssonar, Stúfs þáttur). - 7.b. Heimskringla: Magnúss saga berfætts, Magnússona saga, Magnúss saga blinda og Haralds gilla, Saga Inga konungs og bræðra hans, Hákonar saga herðubreiðs, Magnúss saga Erlingssonar, Einars þáttur Skúlasonar, Ágrip af Noregs konunga sögum, (þættir: Gísls þáttur Illugasonar, Ívars þáttur Ingimundarsonar, Gull-Ásu-Þórðar þáttur). - 8.b. Sverris saga, Mána þáttur skálds. - 9.b. Böglunga sögur, Hákonar saga Hákonarsonar I. - 10.b. Hákonar saga Hákonarsonar II, Ólafs saga Tryggvasonar (eftir Odd Snorrason), Brot af Magnúss sögu lagabætis, Hauks þáttur hábrókar, Hálfdánar þáttur svarta, Ólafs þáttur Geirstaðaálfs, Ágrip af Noregskonunga sögum (brot). - 11.b. Jómsvíkinga saga, Jómsvíkingadrápa, Knytlinga saga.
    Kong Olaf Tryggvesøns Saga , 1 (1826), 2 (1827) og 3(1827), bls. 1-57

  • Pageant of Old Scandinavia, A

    Ár: 1946
    Þýðandi: Bellows, Henry Adams;
    Brodeur, Arthur Gilchrist;
    Leach, H.G.
    Tungumál: Á ensku
    Upplýsingar: i

    Endurpr. 1955 og 1968. Efni: Brot úr Eddukvæðum (Völuspá, Hávamál, Skírnismál, Þrymskviða, Völundarkviða, Sigurdrífumál, Guðrúnarkviða, Atlakviða), Snorra Eddu, Hervarar sögu og Heiðreks, Hrólfs sögu kraka, Völsunga sögu og Skjöldunga sögu; Þorsteins þáttur stangarhöggs, Stúfs þáttur, Íslendings þáttur sögufróða, Brands þáttur örva, Auðunar þáttur vestfirska, Ívars þáttur Ingimundarsonar. Einnig brot úr Íslendingabók, Eyrbyggja sögu, Egils sögu (m.a. Höfuðlausn og Sonatorrek), Hrafnkels sögu Freysgoða, Víga-Glúms sögu, Kormáks sögu, Gísla sögu Súrssonar, Gunnlaugs sögu ormstungu, Njáls sögu, Kristni sögu, Laxdæla sögu, Grettis sögu, Sturlunga sögu, Landnámabók, Sverris sögu, Flóamanna sögu, Einars þætti Sokkasonar, Eiríks sögu rauða, Þorláks sögu biskups helga og Guðmundar sögu biskups góða; Brot úr Heimskringlu, Færeyinga sögu og Orkneyinga sögu. Hér einnig brot úr Hákonar sögu Hákonarsonar, Karlamagnús sögu, Dínus sögu drambláta og Samsons sögu fagra. Hér er ýmislegt annað, t.a.m. Amlóða saga, Bjarkamál, Eiríksmál, Hákonarmál, Tristrams kvæði, brot úr Konungs Skuggsjá, GulaÞingslögum, matar- og lyfjauppskriftir auk annars norræns efnis. Þýðendur: Henry Adams Bellows, Bertha S. Phillpotts, Arthur Gilchrist Brodeur, Lee M. Hollander, Margaret Schlauch, Halldór Hermannsson, Guðbrandur Vigfússon, F. York Powell, W.C. Green, Gwyn Jones, W.G. Collingwood, Jón Stefánsson, Ralph B. Allen, George Webbe Dasent, Erik Wahlgren, Thorstein Veblen, H.G. Leach, George Ainslie Hight, Phillip M. Mitchell, J.B.C. Watkins, W.P. Ker, Henning Larsen, William Morris, Eiríkur Magnússon, Samuel Laing, John Sephton, T. Ellwood, Muriel A.C. Press, Alexander Burt Taylor, Laurence Marcellus Larson, William Hovgaard, N. Kershaw.
    Leif Eiriksson Discovers America , bls. 284 , Örstutt brot úr sögunni. Úr "The Voyages of the Norsemen to America", 1914 , Þýðandi: Hovgaard, William

  • Saga d´Óláfr Tryggvason, tirée de la Heimskringla de Snorri Sturluson, La

    Ár: 1992
    Þýðandi: Boyer, Régis
    Tungumál: Á frönsku


  • Saga de saint Óláf, tirée de la Heimskringla de Snorri Sturluson, La

    Ár: 1983
    Þýðandi: Boyer, Régis
    Tungumál: Á frönsku
    Upplýsingar: i

    Endurútgefin 1992.

  • Saga of Hallfred, The Troublesome Scald, The

    Ár: 1981
    Þýðandi: Boucher, Alan
    Tungumál: Á ensku
    Upplýsingar: i

    Efni: Hallfreðar saga vandræðaskálds, Þorvalds þáttur tasalda, brot úr Ólafs sögu Tryggvasonar, Ólafsdrápa.
    King Olaf Tryggvason and the Icelanders , bls. 75-77 , Brot úr sögunni (kaflar 31-37)

  • Saga Om K. Oloff Tryggwaszon i Norrege Hwilken hafwer warit den berömligste och lofligste Konungh i Norlanden, och därsammestädes Christendomen först och lyckeligst utwidgat

    Ár: 1691
    Þýðandi: Reenhielm, Jacob Isthmén
    Tungumál: Á sænsku


  • Sagaer

    Ár: 1849-1850
    Þýðandi: Arentzen, Kr.;
    Brynjólfur Snorrason
    Tungumál: Á dönsku
    Upplýsingar: i

    Endursögn. Efni: 1.b.: Ragnars saga loðbrókar, Jómsvíkinga saga, Gunnlaugs saga ormstinga, Þorsteins þáttur stangarhöggs, Hákonar saga Hárekssonar. - 2.b.: Hervarar saga og Heiðreks, Friðþjófs saga frækna, Harðar saga og Hólmverja, Ögmundar þáttur dytts, Auðunar þáttur vestfirska. - 3.b.: Hrólfs saga kraka, Norna-Gests þáttur, Hreiðars þáttur heimska, Sneglu-Halla þáttur, "Knud den hellige". - 4.b.: Hálfs saga og Hálfsrekka, Örvar-Odds saga, Sörla þáttur, Ólafs saga Tryggvasonar (brot), Víglundar saga, Helga þáttur Þórissonar, Halldórs þættir Snorrasonar, Þorsteins þáttur sögufróða.
    Kong Harald Haarfagers tre Skjalde , 4.b., bls. 131-135 , Brot.

  • Sagas of Olaf Tryggvason and of Harald the Tyrant (Harald Haardraade), The

    Ár: 1911
    Þýðandi: Hearn, Ethel H.
    Tungumál: Á ensku
    Upplýsingar: i

    Efni: Heimskringla: Ólafs saga Tryggvasonar og Haralds saga harðráða.
    The Saga of Olaf Tryggvason, CMLXVIII-M , bls. 7-123

  • Scripta historica Islandorum de rebus gestis veterum Borealium

    Ár: 1828-1846
    Þýðandi: Grímur Thomsen;
    Sveinbjörn Egilsson
    Tungumál: Á latínu
    Upplýsingar: i

    Þýðandi 1.-11. b: Sveinbjörn Egilsson, þýðandi 12. b.: Grímur Thomsen. Efni:
    Historia regis Olavi Tryggvii filii , 1 (1828), 2 (1828) og 3(1829), bls. 1-66

  • Skandinavian kirjallisuuden kultainen kirja

    Ár: 1930
    Þýðandi: Sandelin, Kalle;
    Vallenius, Toivo
    Tungumál: Á finnsku
    Upplýsingar: i

    Efni: Gunnlaugs saga ormstungu, Auðunar þáttur vestfirska, Hrafnkels saga Freysgoða, Ólafs saga Tryggvasonar.
    Olavi Trygvenpoika kaatuu svålden meritaistelussa , bls. 86-94 , Brot. , Þýðandi: Vallenius, Toivo

  • Skjoldungernes saga. Kong Skjold og hans slægt, Rolf Krake, Harald Hildetand, Ragnar Lodbrog

    Ár: 1984
    Þýðandi: Friis-Jensen, Karsten;
    Lund, Claus
    Tungumál: Á dönsku
    Upplýsingar: i

    Efni:
    Ólafs saga Tryggvasonar en mesta (Den store saga om Olaf Tryggvason) , bls. 92-96 , Brot (kaflar 61, 63-64).

  • Snorre Sturlasons kongesagaer. „Stormutgaven“

    Ár: 2000
    Þýðandi: Holtsmark, Anne;
    Seip, Didrik Arup;
    Storm, Gustav
    Tungumál: Á norsku
    Upplýsingar: i

    Þetta er endurskoðuð þýðing á útgáfu Storms, kom einnig út 1985 og 1989. Ný ljóspr. útgáfa eftir frumútg. (Cristiania: J M Stenersen, 1899) gefin út 2009 en í smærra broti og með nýjum formála eftir Finn Hødnebø. Efni: Prologus, Ynglinga saga, Hálfdanar saga svarta, Haralds saga hárfagra, Hákonar saga góða Aðalsteinsfóstra, Haralds saga gráfeldar, Ólafs saga Tryggvasonar, Ólafs saga helga, Magnúss saga góða, Haralds saga harðráða, Ólafs saga kyrra, Magnúss saga berfætts, Magnússona saga, Magnúss saga blinda, Sigurðar saga Jórsalafara, Eysteins og Ólafs, Hákonar saga herðibreiðs, Magnúss saga Erlingssonar.
    Olav Tryggvasons saga , bls. 110-188

  • Snorris Königsbuch. Heimskringla

    Ár: 1922-1923
    Þýðandi: Niedner, Felix
    Tungumál: Á þýsku
    Upplýsingar: i

    Bindi 14-16 í Thule. Altnordische Dichtung und Prosa. 2. Reihe
    Geschichte von König Olaf Tryggvissohn , 1.b., bls. 197-319

  • Stories from the Northern Sagas

    Ár: 1905
    Þýðandi: Major, Albany F.;
    Speight, E.E.
    Tungumál: Á ensku
    Upplýsingar: i

    1. útgáfa 1899. Efni: Brot úr Heimskringlu: Sörla þætti, Ólafs sögu Tryggvasonar, Ólafs sögu helga, Haralds sögu harðráða, brot úr Völsunga sögu, Eiríks sögu rauða, Egils sögu Skallagrímssonar, Víga-Glúms sögu, Laxdæla sögu, Eyrbyggja sögu, Hávarðar sögu Ísfirðings, Njáls sögu, Færeyinga sögu, Grettis sögu, Orkneyinga sögu og Hákonar sögu Hákonarsonar.
    From the Saga of King Olaf Tryggvisson; From the Heimskringla, or Chronicle of the Kings of Norway , bls. 71-114; 126-131 , Brot. , Þýðandi: Sephton, John

  • Vikingasagor

    Ár: 1994
    Þýðandi: Stiessel, Lena
    Tungumál: Á sænsku
    Upplýsingar: i

    Efni: Völsunga saga, Ragnars saga loðbrókar, [Bjólfs saga], Hrólfs saga kraka, [Amlöðu saga], Heimskringla: Ynglinga saga og Ólafs saga Tryggvasonar, Friðþjófs saga frækna. Endursagnir fyrir börn.
    Olav Tryggvassons saga , bls. 109-130 , Athugasemdir á bls. 131-137, ættartafla á bls. 158.

  • Women and Writing in Medieval Europe. A Sourcebook

    Ár: 1995
    Þýðandi: Larrington, Carolyne
    Tungumál: Á ensku
    Upplýsingar: i

    Efni: brot úr Njáls sögu, Eiríks sögu rauða, Grænlendinga sögu, Guðmundar sögu góða og Heimskringlu.
    Sigrid the Strong-Minded , bls. 169-173 , Brot.