Göngu-Hrólfs saga




  • Skandinaviska Fornålderns Hjeltesagor. Till läsning för Sveriges ungdom

    Ár: 1818-1819
    Þýðandi: Liljegren, Johan Gustaf
    Tungumál: Á sænsku
    Upplýsingar: i

    Efni: 1.b. Göngu-Hrólfs saga (1818), 2.b. 1.hl. Örvar-Odds saga (1819), 2.b., 2.hl. Jarlmanns saga og Hermanns (1819)
    Rolf Sturlögssons eller Gånge Rolfs Saga , 1.b., bls.1-202 , Fremst í þessu bindi er langur formáli eftir þýðanda, skrá yfir íslensk handrit í Konunglega bókasafninu í Stokkhólmi (bls. xxxiv-lviii og aftast eru skýringar við söguna (bls. 203-267 og ritgerðin Skandinaviska Fornålderens Idrotter (bls. 268-338)

  • Antiquités russes, d´après les monuments historiques des Islandais et des anciens Scandinaves

    Ár: 1850-1852
    Þýðandi: Rafn, Carl Christian
    Tungumál: Á latínu
    Upplýsingar: i

    Ljóspr. 1969 í Osnabrück af Otto Zeller. Texti á íslensku og latínu. Efni: Brot úr Íslendingabók, Landnámabók, Kristni sögu, Njáls sögu, Egils sögu Skallagrímssonar, Hrafnkels sögu Freysgoða, Heiðarvíga sögu, Ljósvetninga sögu, Kormáks sögu, Læxdæla sögu, Grettis sögu, Þórðar sögu hreðu, Harðar sögu og Hólmverja, Finnboga sögu ramma, Bjarnar sögu Hítdælakappa, Fóstbræðra sögu, Sturlunga sögu, Arons sögu Hjörleifssonar, Árna sögu biskups Þorlákssonar, Yngvars sögu víðförla.
    Gaungu-Hrólfs saga , 1.b., bls. 230-233

  • Göngu-Hrolfs saga

    Ár: 1980
    Þýðandi: Edwards, Paul;
    Hermann Pálsson
    Tungumál: Á ensku


  • Sagalitteraturen

    Ár: 1984
    Tungumál: Á nýnorsku
    Upplýsingar: i

    Efni: 1.b. Njáls saga, 2.b. Eiríks saga rauða, Gísla saga Súrssonar, Hrafnkels saga Freysgoða, Bandamannasaga, 3.b. Sneglu-Halla þáttur, Auðunar þáttur vestfirska, Brands þáttur örva, Stúfs þáttur blinda, Þorvalds þáttur víðförla, Gísls þáttur Illugasonar, Þorsteins þáttur uxafóts, Gunnars saga Þiðrandabana, Hreiðars þáttur heimska, Egils þáttur Síðu-Hallssonar, Hrafns þáttur Guðrúnarsonar, Odds þáttur Ófeigssonar, Þorgils saga og Hafliða, 4.b. Völsunga saga, Göngu-Hrólfs saga, 5.b. Friðþjófs saga, Strengleikar, Soga om Kappe?, Samsons saga fagra. Þýð.: Aslak Liestøl, Ivar Eskeland, Øystein Frøysadal, Hallvard Magerøy, Bjarne Fidjestøl, Olav Hr. Rue, Sveinbjørn Aursland, Jan Ragnar Hagland, Magnus Rindal, Ivar Aasen, Henrik Rytter
    Soga om Gange-Rolv , 4.b., bls. 93-180 , Þýðandi: Fidjestøl, Bjarne

  • Saga de Hrolfr sans Terre

    Ár: 2004
    Þýðandi: Boyer, Régis
    Tungumál: Á frönsku


  • Norse saga

    Ár: 2007
    Þýðandi: Árni Ólafsson;
    Nilssen, Kjell Tore
    Tungumál: Á norsku
    Upplýsingar: i

    Samhliða texti á íslensku og norsku í flestum sögum. Efni: Af Upplendinga konungum, Bósa saga, Egils saga einhenda og Ásmundar berserkjabana, Eiríks saga víðförla, Frá Fornjóti og ættmennum hans, Fundinn Noregur, Gautreks saga, Göngu-Hrólfs saga, Hálfdanar saga Brönufóstra, Hálfdanar saga Eysteinssonar, Helga þáttur Þórissonar, Hjálmþés saga og Ölvis, Hrólfs saga kraka, Hrómundar saga Greipssonar, Illuga saga Griðarfóstra, Norna-Gests þáttur, Óttars þáttur svarta, Ragnars saga loðbrókar, Sigurðar þáttur borgfirska, Sturlaugs saga starfsama, Stúfs þáttur, Sögubrot af nokkrum fornkonungum í Dana- og Svíaveldi, Sörla saga sterka, Sörla þáttur, Tóka þáttur Tókasonar, Völsunga saga, Yngvars saga víðförla, Þiðriks saga af Bern, Þorsteins þáttur bæjarmagns.
    Gange-Hrolfs saga , http://www.norsesaga.no/gange-hrolfs-saga.html

  • Prjadi istorii. Islandskie sagi o Drevnej Rusi i Skandinavii

    Ár: 2008
    Tungumál: Á rússnesku
    Upplýsingar: i

    Efni: Göngu-Hrólfs saga, Ingvars saga víðförla, Þorvalds þáttur víðförla
    Saga o Khrol´ve Pešekhode , bls. 11-128 , I.B. Gubanov þýddi kafla 23-25, V.O. Kazanskij þýddi kafla 18-22, M.V. Pankratova þýddi kafla 1-17) og J.A. Poluektov þýddi kafla 26-38 , Þýðandi: Kazanskij, V.O.; Pankratova, M.V.; Poluektov, J.A.

  • Sagas légendaires islandaises

    Ár: 2012
    Þýðandi: Boyer, Régis;
    Renaud, Jean
    Tungumál: Á frönsku
    Upplýsingar: i

    Efni: Völsunga saga, Hervarar saga og Heiðreks, Ragnars saga loðbrókar, Ragnarssona þáttur, Krákumál, Yngvars saga víðförla, Eymundar saga Hringssonar, Hrólfs saga kraka, Gautreks saga, Hrólfs saga Gautrekssonar, Bárðar saga Snæfellsáss, Harðar saga óg Hólmverja, Göngu-Hrólfs saga, Örvar-Odds saga, Ketils saga hængs, Gríms saga loðinkinna. Egils saga einhenda og Ásmundar bersekjabana, Sturlaugs saga starfsama, Bósa saga.
    Saga de Hrólfr sans Terre , bls. 741-823

  • Six Sagas of Adventure

    Ár: 2014
    Þýðandi: Waggoner, Ben
    Tungumál: Á ensku
    Upplýsingar: i

    Efni: Gautreks saga, Hrólfs saga Gautrekssonar, Bósa saga, Sturlaugs saga starfsama, Göngu-Hrólfs saga, Hrómundar saga Greipssonar, Gjafa-Refs saga.
    The Saga of Hrolf the Walker , bls. 169-239

  • Saga de Hrólf el caminante. Relato de Sörli. Fragmento de la Historia de los reyes antiguos

    Ár: 2015
    Þýðandi: Ibáñez Lluch, Santiago
    Tungumál: Á spænsku
    Upplýsingar: i

    Efni: Göngu-Hrólfs saga, Sörla þáttur, Sögubrot af fornkonungum. Fylgirit: Algunos aspectos del "muerdecarbones" en las antiguas fuentes nórdicas
    Saga de Hrólf el caminante , bls. 49-172

  • Oldtidssagaerne

    Ár: 2016-2020
    Tungumál: Á dönsku
    Upplýsingar: i

    Efni: 1.b.: Völsunga saga, Ragnars saga loðbrókar, Krákumál, Ragnars sona þáttur, 2.b.: Hervarar saga og Heiðreks, Hrólfs saga kraka, Skjöldunga saga, 3.b.: Gautreks saga, Hrólfs saga Gautrekssonar, 4.b.: Ásmundar saga kappabana, Hálfs saga og Hálfsrekka, Tóka þáttur Tókasonar, Þorsteins saga Víkingssonar, Friðþjófs saga frækna, Frá Fornjóti og ættmönnum hans, Af Upplendinga konungum, 5.b: Ketils saga hængs, Gríms saga loðinkinna, Örvar-Odds saga, Áns saga bogsveigis, 6.b.: Sturlaugs saga starfsama, Göngu-Hrólfs saga, Hálfdanar saga Eysteinssonar, Hrómundar saga Greipssonar, 7.b.: Bósa saga, Egils saga einhenda og Ásmundar berserkjabana, Sörla saga sterka, Illuga saga Gríðarfóstra, Hálfdanar saga Brönufóstra, 8.b.: Yngvars saga víðförla, Eiríks saga víðförla, Sörla þáttur, Þorsteins þáttur bæjarmagns, Helga þáttur Þórissonar, Norna-Gests þáttur, Völsa þáttur.
    Ganger-Rolfs saga , 6.b., bls. 46-121 , Þýðandi: Lassen, Annette

  • Fornnordiska sagor

    Ár: 2020
    Tungumál: Á sænsku
    Upplýsingar: i

    1-3 bindi. Ritstjóri og útgefandi Lars Ulwencreutz et al. Efni: 1.b.: Helga þáttur Þórissonar, Af Upplendinga konungum, Bjarkamál, Hálfs saga og Hálfsrekka, Sörla þáttur, Ragnars saga loðbrókar, Ketils saga hængs, Sögubrot af nokkrum fornkonungum í Dana- og Svíaveldi, Áns saga bogsveigis, Gríms saga loðinkinna, Jómsvíkinga saga, Gutasagan, Hervarar saga og Heiðreks, Styrbjarnar þáttur Svíakappa, Ättesagan frå Åhrbyn. 2.b.: Hrólfs saga kraka, Heimskringla- Ynglinga saga, Friðþjófs saga hins frækna, Völsunga saga, Örvar-Odds saga, Gautreks saga, Hrólfs saga Gautrekssonar, Norna-Gests þáttur, Frá Fornjóti og ættmönnum hans, Hjálmþés saga og Ölvis, Ragnarssona þáttur, Þorsteins saga Víkingssonar. 3.b.: Ásmundar saga kappabana, Tóka þáttur Tókasonar, Völsa þáttur, Bósa saga, Egils saga einhenda og Ásmundar berserkjabana, Eiríks saga víðförla, Göngu-Hrólfs saga, Hálfdanar saga Brönufóstra, Illuga saga Gríðarfóstra, Hrómundar saga Greipssonar, Yngvars saga.
    Gånge-Rolfs saga , 3.b., bls. 105-178 , Þýðing frá 2017. , Þýðandi: Kjellin, Leif

  • Sagas aus der Vorzeit: Von Wikingern, Berserkern, Untoten und Trollen

    Ár: 2020-2022
    Tungumál: Á þýsku
    Upplýsingar: i

    1.b.: Heldensagas: Hrólfs saga kraka, Völsunga saga, Ragnars saga loðbrókar, Ragnarssona þáttur, Krákumál, Norna-Gests þáttur, Sörla þáttur, Hervarar saga og Heiðreks, Hálfs saga og Hálfsrekka ; 2.b.: Wikingersagas: Þorsteins saga Víkingssonar, Friðþjófs saga hins frækna, Gautreks saga, Hrólfs saga Gautrekssonar, Ketils saga hængs, Gríms saga loðinkinna, Örvar-Odds saga, Áns saga bogsveigis, Hrómundar saga Greipssonar, Ásmundar saga kappabana ; 3.b.: Trollsagas: Sturlaugs saga starfsama, Göngu-Hrólfs saga, Bósa saga, Egils saga einhenda og Ásmundar berserkjabana, Sörla saga sterka, Hjálmþés saga og Ölvis, Hálfdánar saga Eysteinssonar, Hálfdanar saga Brönufóstra, Illuga saga Gríðarfóstra, Yngvars saga víðförla, Eiríks saga víðförla ; 4.b.: Märchensagas: Bárðar saga Snæfellsáss, Gull-Þóris saga: Samsons saga fagra, Vilhjálms saga sjóðs, Dámusta saga, Vilmundar saga viðútan, Ála flekks saga, Þjalar-Jóns saga, Þorsteins þáttur bæjarmagns, Helga þáttur Þórissonar, Þorsteins þáttur Uxafóts, Þorsteins þáttur skelks, Tóka þáttur Tókasonar, Sögubrot af nokkrum fornkonungum í Dana ok Svía veldi, Hversu Noregur byggðist, Fundinn Noregur, Af Upplendinga konungum.
    Die Saga von Göngu-Hrolf , 3.b., bls. 55-144 , Þýðendur ; Rudolf Simek, Sarah Onkels, Lukas Orfgen, Valerie Broustin, Maike Hanneck og Jonas Zeit-Altpeter. , Þýðandi: Simek, Rudolf