Möttuls saga




  • Saga af Tristram ok Ísönd samt Möttuls saga

    Ár: 1878
    Þýðandi: Gísli Brynjúlfsson
    Tungumál: Á dönsku
    Upplýsingar: i

    Efni: Tristrams saga. Möttuls saga (endursagnir).
    Udtog af Möttulssaga: Her begynder Sagaen om Mantelen , bls. 318-326 , Fyrsti kaflinn er þýðing en framhaldið er endursögn.

  • Saga vom Mantel und die Saga vom schönen Samson, Die = Möttuls saga und Samsons saga fagra

    Ár: 1982
    Þýðandi: Simek, Rudolf
    Tungumál: Á þýsku
    Upplýsingar: i

    Efni: Möttuls saga, Samsons saga fagra.
    Die Saga vom Mantel , bls. 41-73

  • Mǫttuls saga

    Ár: 1987
    Þýðandi: Kalinke, Marianne E.
    Tungumál: Á ensku


    The Saga of the Mantle , bls. 79-101 , Three versions.

  • Romance of Arthur, I-III, The

    Ár: 1988
    Tungumál: Á ensku
    Upplýsingar: i

    Sýnisbók efnis um artúr konung. Meðal efnis: Sir Gawain and the Green Knight, Le Morte Darthur eftir Sir Thomas Malory, The Romance of Tristan eftir Béroul o.fl. Heiti þriðja bindis: Works from Russia to Spain, Norway to Italy. "Said on p. 56 to be a "freer version" than her 1987 translation of the saga, but based on it." John Kennedy: Translating the Sagas, 2007, bls. 148.
    The Saga of the Mantle , 3.b., bls. 55-68 , Þýðandi: Kalinke, Marianne E.

  • Norse Romance

    Ár: 1999
    Tungumál: Á ensku
    Upplýsingar: i

    Samhliða texti á íslensku og ensku. Efni: 1.b.: Geitarlauf, Janual, Tristrams saga (2 gerðir), Tristrams kvæði. - 2.b.: Möttuls saga, Ívens saga, Parcevals saga, Valvens þáttur, Erex saga, Skikkjurímur. Þýðendur: Robert Cook, Peter A. Jorgensen, Joyce Hill, Marianne E. Kalinke, Helen Maclean, Matthew James Driscoll.
    The Saga of the Mantle , 2.b., bls. 1-31 , Þýðandi: Kalinke, Marianne E.

  • Sagas artúricas. Versiones nórdicas medievales

    Ár: 2011
    Þýðandi: González Campo, Mariano
    Tungumál: Á spænsku
    Upplýsingar: i

    Efni: Erex saga, Ívens saga, Parcevals saga, Valvens þáttur, Möttuls saga, Geitarlauf, Janual, Breta sögur.
    Historia del manto (Möttuls saga) , bls. 291-317

  • Sága o plášti

    Ár: 2015
    Þýðandi: Podolská, Markéta
    Tungumál: Á tékknesku
    Upplýsingar: i

    Birtist í tímaritinu Plav 2015(2), bls. 17-24

  • Sagas of Imagination: A Medieval Icelandic Reader

    Ár: 2018
    Þýðandi: Waggoner, Ben
    Tungumál: Á ensku
    Upplýsingar: i

    Efni: Hálfs saga og Hálfsrekka, Ásmundar saga kappabana, Sörla þáttur, Bartholomeus saga postola, Niðurstigninga saga, Landafræði, Physiologus o.fl., brot af Parcevals sögu, Þiðriks saga af Bern, Möttuls saga, Strengleikar, Hálfdanar saga Eysteinssonar, Samsons saga fagra, Vilmundar saga viðutan, Yngvars saga víðförla, Eiríks saga víðförla, Helga þáttur Þórissonar.
    The Saga of the Mantle , bls. 183-200