Íslendinga saga




  • Antologi af nordisk litteratur

    Ár: 1972-76
    Tungumál: Á dönsku
    Upplýsingar: i

    2. útg. 1986. Efni: Brot úr Egils sögu Skallagrímssonar, Hallfreðar sögu vandræðaskálds, Sturlunga sögu og Vatnsdæla sögu, Hænsna-Þóris saga, Völsa þáttur, brot úr Íslendinga sögu og Völsunga sögu, Þorvarðar þáttur krákunefs. Eddukvæði: Gróttasöngur, Guðrúnarkviða I (á sænsku), brot úr Hávamálum, Rígsþula, Skírnismál, brot úr Sólarljóðum, Völundarkviða, Völuspá, Þrymskviða. Brot úr Snorra Eddu, Ynglinga sögu, Varnarræðu móti biskupum og Haraldar sögu hárfagra Einnig brot úr Darraðarljóði, Hrafnsmál eftir Þorbjörn hornklofa, Konungsskuggsjá o.fl.
    Islændingesaga , 1.b., bls. 441-452 , Brot úr sögunni. (Sturlunga saga, 1906-11) , Þýðandi: Kålund, Kristian

  • Edda poétique, L'

    Ár: 1996
    Þýðandi: Boyer, Régis
    Tungumál: Á frönsku
    Upplýsingar: i

    Eddukvæði: Alvíssmál, Gróttasöngur, Skírnismál, Rígsþula, Hávamál, Brot úr Sigurðarkviðu, Guðrúnarkviða II, Helreið Brynhildar, Reginsmál, Helga kviða Hundingsbana II-I, Helga kviða Hjörvarðssonar, Grípisspá, Fáfnismál, Sigurðarkviða hin skamma, Guðrúnarkviða I og III, Oddrúnargrátur, Atlakviða, Atlamál, Guðrúnarhvöt, Hamdismál, Hymiskviða, Þrymskviða, Hárbarðsljóð, Lokasenna, Fjölsvinnsmál, Vafþrúðnismál, Völuspá, Völundarkviða, Grógaldur, Baldurs draumar, Hyndluljóð, Sigurdrífumál, Grímnismál. - Einnig brot úr Íslendinga sögu, Snorra-Eddu (Skáldskaparmál, Gylfaginning), Völsa þáttur, Hervararsögu og Heiðreks (Gátur Gestumblinda, Hlöðskviða, Hervararkviða), Tryggðamál, Heimskringlu (Ynglinga sögu), Bjarkamál, brot úr Völsunga sögu, Darraðarljóð, Buslubæn, Sonatorrek, Sólarljóð.
    Íslendinga saga , bls. 76, 416-417 , Brot.

  • Islandais des sagas d´après les sagas de contemporains, L'

    Ár: 1967
    Þýðandi: Boyer, Régis
    Tungumál: Á frönsku


    L´incendie de Flugumýrr , bls. 119-126 , Brot úr sögunni. Endurpr. í „Moeurs et psychologie des anciens islandais“, 1987

  • Mimiro šaltinis. Senųjų, islandų tekstų, antologija

    Ár: 2003
    Tungumál: Á litháísku
    Upplýsingar: i

    Efni: brot úr Íslendingabók, Landnámabók og Fyrstu málfræðiritgerðinni, brot úr Ólafs sögu helga, Auðunar þáttur vestfirska, brot úr Grænlendinga sögu, Hrafnkels saga Freysgoða, brot úr Íslendinga sögu, Hrólfs sögu kraka og Snorra-Eddu, Eddukvæði: Völuspá, Hárbarðsljóð, Skírnismál, Helga kviða Hundingsbana II og Atlakviða, Sonatorrek og Þórs drápa.
    Islandų saga , bls. 110-123 , Brot. , Þýðandi: Ruseckienė, Rasa

  • Moeurs et psychologie des anciens islandais

    Ár: 1987
    Þýðandi: Boyer, Régis
    Tungumál: Á frönsku


    L´incendie de Flugumýrr , bls. 147-157 , Brot úr sögunni. Áður birt í „L´Islandais des sagas d´après les sagas de contemporains“, 1967

  • Pageant of Old Scandinavia, A

    Ár: 1946
    Þýðandi: Bellows, Henry Adams;
    Brodeur, Arthur Gilchrist;
    Leach, H.G.
    Tungumál: Á ensku
    Upplýsingar: i

    Endurpr. 1955 og 1968. Efni: Brot úr Eddukvæðum (Völuspá, Hávamál, Skírnismál, Þrymskviða, Völundarkviða, Sigurdrífumál, Guðrúnarkviða, Atlakviða), Snorra Eddu, Hervarar sögu og Heiðreks, Hrólfs sögu kraka, Völsunga sögu og Skjöldunga sögu; Þorsteins þáttur stangarhöggs, Stúfs þáttur, Íslendings þáttur sögufróða, Brands þáttur örva, Auðunar þáttur vestfirska, Ívars þáttur Ingimundarsonar. Einnig brot úr Íslendingabók, Eyrbyggja sögu, Egils sögu (m.a. Höfuðlausn og Sonatorrek), Hrafnkels sögu Freysgoða, Víga-Glúms sögu, Kormáks sögu, Gísla sögu Súrssonar, Gunnlaugs sögu ormstungu, Njáls sögu, Kristni sögu, Laxdæla sögu, Grettis sögu, Sturlunga sögu, Landnámabók, Sverris sögu, Flóamanna sögu, Einars þætti Sokkasonar, Eiríks sögu rauða, Þorláks sögu biskups helga og Guðmundar sögu biskups góða; Brot úr Heimskringlu, Færeyinga sögu og Orkneyinga sögu. Hér einnig brot úr Hákonar sögu Hákonarsonar, Karlamagnús sögu, Dínus sögu drambláta og Samsons sögu fagra. Hér er ýmislegt annað, t.a.m. Amlóða saga, Bjarkamál, Eiríksmál, Hákonarmál, Tristrams kvæði, brot úr Konungs Skuggsjá, GulaÞingslögum, matar- og lyfjauppskriftir auk annars norræns efnis. Þýðendur: Henry Adams Bellows, Bertha S. Phillpotts, Arthur Gilchrist Brodeur, Lee M. Hollander, Margaret Schlauch, Halldór Hermannsson, Guðbrandur Vigfússon, F. York Powell, W.C. Green, Gwyn Jones, W.G. Collingwood, Jón Stefánsson, Ralph B. Allen, George Webbe Dasent, Erik Wahlgren, Thorstein Veblen, H.G. Leach, George Ainslie Hight, Phillip M. Mitchell, J.B.C. Watkins, W.P. Ker, Henning Larsen, William Morris, Eiríkur Magnússon, Samuel Laing, John Sephton, T. Ellwood, Muriel A.C. Press, Alexander Burt Taylor, Laurence Marcellus Larson, William Hovgaard, N. Kershaw.
    Sighvat´s Warning; The Death of Snorri Sturluson; The Fire at Flugumýri , bls. 219-221, 221-222, 222-226 , Brot úr sögunni. Þýðendur: (1-2) J.B.C. Watkins; (3) W.P. Ker (Epic and Romance) , Þýðandi: Ker, W.P.; Watkins, J.B.C.

  • Religions de l'Europe du Nord, Les

    Ár: 1974
    Þýðandi: Boyer, Régis
    Tungumál: Á frönsku
    Upplýsingar: i

    Efni: Eddukvæði: Alvíssmál, Gróttasöngur, Skírnismál, Rígsþula, Hávamál, Hlöðskviða, Brot af Sigurðarkviðu, Guðrúnarkviða II, Helreið Brynhildar, Reginsmál, Helga kviða Hundingsbana II, Helga kviða Hundingsbana I, Helga kviða Hjörvarðssonar, Grípisspá, Fáfnismál, Sigurðarkviða hin skamma, Guðrúnarkviða I, Guðrúnarkviða III, Oddrúnargrátur, Atlakviða, Atlamál, Guðrúnarhvöt, Hamdismál, Hymiskviða, Þrymskviða, Hárbarðsljóð, Lokasenna, Fjölsvinnsmál, Völundarkviða, Grógaldur, Baldurs draumar, Hyndluljóð, Sigurdrífumál, Grímnismál; Ólafs saga helga: Völsa þáttur, Bjarkamál; Hervarar saga og Heiðreks: Gátur Gestumblinda, Hervararkviða; Tryggðamál; Snorra Edda: brot úr Gylfaginningu og Skáldsaparmálum; brot úr Ynglinga sögu; brot úr Völsunga sögu; nokkur kvæði úr Íslendinga sögu; brot úr Eiríks sögu rauða; Darraðarljóð; Buslubæn; Sonatorrek; Sólarljóð.
    [Nokkur kvæði] , bls. 373-374

  • Saga ob islandtsakh

    Ár: 2007
    Þýðandi: Cimmerling, Anton V.
    Tungumál: Á rússnesku
    Upplýsingar: i

    Inngangur og athugasemdir eftir þýðandann.

  • Vikingahistorier. Trettio fornnordiska berättare

    Ár: 1962
    Þýðandi: Ohlmarks, Åke
    Tungumál: Á sænsku
    Upplýsingar: i

    Efni: Brot úr Snorra-Eddu (Gylfaginningu), Þiðriks sögu af Bern, Völsunga sögu, Ragnars sögu loðbrókar, Örvar-Odds sögu og Hervararsögu og Heiðreks, Friðþjófs sögu hins frækna, Fagurskinnu, Þorleifs þáttur jarlaskálds; brot úr Ólafs sögu Tryggvasonar (Odds Snorrasonar), Heimskringlu, Jóns sögu helga, Sverris sögu, Egils sögu Skallagrímssonar, Fóstbræðra sögu, Eyrbyggja sögu, Gísla sögu Súrssonar, Laxdæla sögu, Hallfreðar sögu vandræðaskálds, Grettis sögu, Kormáks sögu, Njáls sögu, Íslendingabók, Íslendinga sögu, Sturlunga sögu
    Sturla Tordarson. Snorre Sturlusons fall , bls. 331-336 , Brot úr sögunni.