Bækur
 • Svart skiner solen

  Ár: 1992
  Tungumál: Á sænsku
  Upplýsingar: i

  Endurpr. 1994. Efni: Völuspá, Snorra-Edda (endursagnir), brot úr Eiríks sögu rauða, brot úr Hávamálum.
 • Svenska Familj-Journalen

  Ár: 1866-1887
  Tungumál: Á sænsku


 • Sverre-soga

  Ár: 1913
  Þýðandi: Koht, Halvdan
  Tungumál: Á nýnorsku
  Upplýsingar: i

  Endurútg. 1920, 1941, 1967 og 1995.
 • Sverres saga

  Ár: 1968
  Þýðandi: Gundersen, Dag
  Tungumál: Á norsku
  Upplýsingar: i

  Endurútgefin 1984.
 • Sverres saga. En tale mot biskopene

  Ár: 1961
  Þýðandi: Holtsmark, Anne
  Tungumál: Á norsku
  Upplýsingar: i

  Efni: Sverris saga, Varnarræða gegn biskupum. Ljóspr. 1986 (Thorleif Dahls kulturbibliotek).
 • Sword of Siegfried, The

  Ár: 1963
  Þýðandi: Scherman, Katherine
  Tungumál: Á ensku
  Upplýsingar: i

  Endursögn fyrir börn gefin út í London af Frederick Muller. 50 bls.
 • Sæmund den vises Edda. Sånger af Nordens äldsta skalder

  Ár: 1818
  Þýðandi: Afzelius, Arv. Aug.
  Tungumál: Á sænsku
  Upplýsingar: i

  Efni: Eddukvæði: Völuspá, Hávamál, Vafþrúðnismál, Grímnismál, Alvíssmál, Hymiskviða, Lokasenna, Þrymskviða, Hárbarðsljóð, Skírnismál, Baldurs draumar, Grógaldur, Fjölsvinnsmál, Hyndluljóð, Rígsþula, Völundarkviða, Helga kviða Hjörvarðssonar, Helga kviða Hundingsbana I-II, Völsungakviða, Frá dauða Sinfjötla, Grípisspá, Fáfnismál, Sigurdrífumál, Guðrúnarkviða I, Sigurðarkviða hin skamma, Helreið Brynhildar, Guðrúnarkviða II, Oddrúnargrátur, Atlakviða, Atlamál, Guðrúnarhvöt, Hamdismál. Einnig Hrafnagaldur Óðins á bls. 85-88, Sólarljóð á bls. 113-122, brot úr Völsunga sögu á bls. 195-206 og kvæðið Gunnars slagr eftir Gunar Pálsson (1714-1791) á bls. 270-273.
 • Sämunds Edda

  Ár: 1913
  Þýðandi: Brate, Erik
  Tungumál: Á sænsku
  Upplýsingar: i

  Efni: Eddukvæði: Völuspá, Hávamál, Vafþrúðnismál, Grímnismál, Skírnismál,Hárbarðsljóð, Hymiskviða, Lokasenna, Þrymskviða, Allvísmál, Baldurs draumar, Rígsþula, Hyndluljóð, Völundarkviða, Helga kviða Hjörvarðssonar, Helga kviða Hundingsbana I-II, Frá dauða Sinfjötla, Grípisspá, Reginsmál, Fáfnismál, Sigurdrífumál, Brot af Sigurðarkviðu, Guðrúnarkviða I, Sigurðarkviða hin skamma, Helreið Brynhildar, Dráp Niflunga, Guðrúnarkviða II-III, Oddrúnargrárur, Atlakviða, Atlamál, Guðrúnarhvöt, Hamdismál, Gróttasöngur, Grógaldur,Fjölsvinnsmál, Sólarljóð.
 • Sögan um Gunnleyg Ormstungu

  Ár: 1966
  Þýðandi: Jakobsen, Jakob
  Tungumál: Á færeysku
  Upplýsingar: i

  Fyrst gefin út í Ársbók Førja bókafelags 1900, bls. 28-58.
 • Söhne der Droplaug (Droplaugarsonasaga.), Die

  Ár: 1938
  Þýðandi: Baetke, Walter
  Tungumál: Á þýsku
  Upplýsingar: i

  Gefin út í Hamborg af Hanseatische Verlagsanstalt. Hluti af ritröðinni Bauern und Helden: Schulausgabe, 9.b. 56 bls.
 • Sønnetabet

  Ár: 1926
  Þýðandi: Hansen, Olaf
  Tungumál: Á dönsku
  Upplýsingar: i

  Sonatorrek
 • Sønnetabet

  Ár: 1926
  Þýðandi: Hansen, Olaf
  Tungumál: Á dönsku


 • Sörla tháttr,Der: Sagengeschichtlicher Hintergrund und Übersetzung

  Ár: 2005
  Þýðandi: Mertl, Marion
  Tungumál: Á þýsku
  Upplýsingar: i

  MA-ritgerð skrifuð við Ludwig-Maximilians-Universität í München. Þýðingin er á bls. 56-82.
 • Sånger ur den äldre Eddan

  Ár: 1923
  Þýðandi: Åkerblom, Axel
  Tungumál: Á sænsku
  Upplýsingar: i

  Efni: Eddukvæði: Völuspá, brot úr Hávamálum, Skírnismál, Þrymskviða, Helga kviða Hundingsbana I, Fáfnismál, Brot af Sigurðarkviðu, Guðrúnarkviða I, Gróttasöngur.
 • Tři Eddické písně

  Ár: 1930
  Þýðandi: Walter, Emil
  Tungumál: Á tékknesku
  Upplýsingar: i

  Efni: Eddukvæði: Skírnismál, Völundarkviða, Guðrúnarkviða
 • Tabte Edda- og Skjalde-Kvad genfremstillet efter de bevarede Brudstykker i Ældre og Yngre Edda, Sagaer, hos Snorre og Saxo o.a

  Ár: 1959
  Þýðandi: Holstein-Rathlou, Viggo Julius von
  Tungumál: Á dönsku
  Upplýsingar: i

  Efni: Ýmislegt efni úr Snorra-Eddu, Egils sögu Skallagrímssonar (Arinbjarnarkviða), brot af Húsdrápu og Haraldskvæði Einars skálaglamms.
 • Tale of Icelanders, A

  Ár: 1980
  Þýðandi: Boucher, Alan
  Tungumál: Á ensku
  Upplýsingar: i

  Efni: Brot úr Íslendingabók, Þorvalds þáttur víðförla, Ölkofra þáttur, Stúfs þáttur blinda, Hreiðars þáttur heimska, Brands þáttur örva, Halldórs þáttur Snorrasonar, Odds þáttur Ófeigssonar, Auðunar þáttur vestfirska, Einars þáttur Skúlasonar, Ívars þáttur Ingimundarsonar, Kumlbúa þáttur
 • Tale of the Men of Laxdale, The

  Ár: 1929
  Þýðandi: Fox, C.M.
  Tungumál: Á ensku
  Upplýsingar: i

  "With an abridgement of "The Lovers of Gudrun" from "The Earthly Paradise" by William Morris. (Heimild: Islandica XXIV, bls. 57)
 • Tale of the Weaponfirthers Englished out of the Icelandic, The

  Ár: 1902
  Þýðandi: Proctor, Robert
  Tungumál: Á ensku
  Upplýsingar: i

  "Offered as a wedding gift to Francis Jenkinson." Prentuð í Edinborg af T. and A. Constable. (Heimild: Islandica XXIV, bls. 70.)
 • Tale of Thrond of Gate, commonly called Færeyinga saga, The

  Ár: 1896
  Þýðandi: Powell, Frederick York
  Tungumál: Á ensku
  Upplýsingar: i

  Ljóspr. 1995