Bækur




  • Grettir Väkevän saaga

    Ár: 2003
    Þýðandi: Tuuri, Antti
    Tungumál: Á finnsku


  • Grettir´s Saga

    Ár: 1974
    Þýðandi: Fox, Denton; Hermann Pálsson
    Tungumál: Á ensku
    Upplýsingar: i

    Endurpr. 1977, 1981, 1985, 1996
  • Grettir´s Saga

    Ár: 2009
    Þýðandi: Byock, Jesse L.
    Tungumál: Á ensku
    Upplýsingar: i

    Russell Poole þýddi kvæðin.
  • Grettir, der Isländerheld

    Ár: 1929
    Þýðandi: Weber, Leopold
    Tungumál: Á þýsku
    Upplýsingar: i

    Endursögn handa ungu fólki gefin út í Stuttgart af Thienemann í ritröðinni Thienemanns illustrierte Zwei-Mark-Bücher. Fyrst gefin út sama ár með titlinum: Grettir, der Wolfsgenoß : In Acht und Bann auf dem Eisfernern Islands.
  • Grettir. Die Geschichte eines Isländers

    Ár: 1940
    Þýðandi: Clasen, Dirck
    Tungumál: Á þýsku
    Upplýsingar: i

    Endurpr. 1943.
  • Grettir. Ein nordischer Held

    Ár: 1935
    Þýðandi: Prestel, Josef
    Tungumál: Á þýsku
    Upplýsingar: i

    Gefin út af Schneider í Leipzig. Endurútgefin af Schneider Berlin, 1944.
  • Grettis saga

    Ár: 1859
    Þýðandi: Gísli Magnússon; Gunnlaugur Þórðarson
    Tungumál: Á dönsku


  • Grettis Saga, Die. Die Saga von Grettir dem Starken

    Ár: 1998
    Þýðandi: Seelow, Hubert
    Tungumál: Á þýsku


  • Grettis söga

    Ár: 1977
    Þýðandi: Winther, Eyðun
    Tungumál: Á færeysku


  • Grímnismál : la rivelazione cosmica di Odino

    Ár: 2020
    Þýðandi: Costanzo, Antonio
    Tungumál: Á ítölsku


  • Gróttasöngr

    Ár: 1910
    Þýðandi: Eiríkur Magnússon
    Tungumál: Á ensku


  • Grønlands historiske mindesmærker

    Ár: 1838-1845
    Tungumál: Á dönsku
    Upplýsingar: i

    Efni: Auðunar þáttur vestfirska o.fl. Ljósprentuð útgáfa gefin út í Kaupamannahöfn af Rosenkilde og Bagger 1976.
  • Grønlandske Atlakvad om Atles død, Det

    Ár: 1953
    Þýðandi: Broby-Johansen, Rudolf
    Tungumál: Á sænsku


  • Grønlandske Atlakvad om Atles død, Det

    Ár: 1953
    Þýðandi: Broby-Johansen, Rudolf
    Tungumál: Á dönsku


  • Grønlænder og Færinge sagaer

    Ár: 1971
    Þýðandi: Møller, Asger
    Tungumál: Á dönsku
    Upplýsingar: i

    1. útg. 1955 (Grænlendinga saga) og 1956 (Færeyinga saga). Önnur breytt útg. 1971, endurpr. 1982. Efni: Endursögn á Eiríks sögu rauða, Grænlendinga sögu, Flóamanna sögu og Einars þætti Sokkasonar undir sameiginlegum titli "Grønlænder-sagaer", endursögn á Færeyinga sögu
  • Grønlænder sagaer

    Ár: 1955
    Þýðandi: Møller, Asger
    Tungumál: Á dönsku
    Upplýsingar: i

    Efni: Eiríks saga rauða, Flóamanna saga, Grænlendinga þáttur. Að hluta til endursagnir.
  • Grönländer und Färinger Geschichten

    Ár: 1912
    Þýðandi: Mendelssohn, Erich von
    Tungumál: Á þýsku
    Upplýsingar: i

    Efni: Eiríks saga rauða, Grænlendinga saga, Grænlendinga þáttur, Flóamanna saga, Króka-Refs saga, Fóstbræðra saga, Færeyinga saga.
  • Grönländer und Färinger Geschichten

    Ár: 1965
    Þýðandi: Niedner, Felix
    Tungumál: Á þýsku
    Upplýsingar: i

    Efni: Eiríks saga rauða, Grænlendinga saga, Grænlendinga þáttur, Flóamanna saga, Króka-Refs saga, Fóstbræðra saga, Færeyinga saga.
  • Guder og helte i Norden

    Ár: 1963
    Þýðandi: Bækstad, Anders
    Tungumál: Á dönsku
    Upplýsingar: i

    Uppsláttarrit með frásögnum úr Eddunum og fornaldarsögum, m.a. Völsunga sögu, Hervarar sögu og Heiðreks, Hrólfs sögu kraka, Gautreks sögu, Ragnars sögu loðbrókar. 2. útg. 1965, 3. útg. 1972, 6. útg. 1978, 1990.