-
Nials saga
Ár: 1967
Þýðandi: Olsen, Ellen; Petersen, N.M.
Tungumál: Á dönsku
Upplýsingar: iÞessi útgáfa kom fyrst út 1960. Hún er endurskoðuð af Ellen Olsen.
-
Nials-saga. Historia Niali et filiorum, latine reddita, cum adjecta chronologia, variis textus islandici lectionibus, earumque crisi, nec non glossario et indice rerum ac locorum
Ár: 1809
Þýðandi: Jón Jónsson 1749-1826
Tungumál: Á latínu
-
Nialssaga, Die
Ár: 1878
Þýðandi: Claussen, J.
Tungumál: Á þýsku
Upplýsingar: iJ. Claussen þýddi danska endursögn H. Lefolii sem kom út í Kaupmannahöfn 1863
-
Nio kapitel af Kristni saga
Ár: 1866
Þýðandi: Gillberg, Robert Wilhelm
Tungumál: Á sænsku
Upplýsingar: iDoktorsritgerð við Uppsalaháskóla.
-
-
Njaala elder Soga um Njaal Torgeirson og sønerne hans
Ár: 1896
Þýðandi: Aasmundstad, Olav
Tungumál: Á nýnorsku
Upplýsingar: iEndurútgefin 1928 með inngangi eftir Knut Liestøl.
-
-
Njaals saga
Ár: 1922
Þýðandi: Paasche, Fredrik
Tungumál: Á norsku
Upplýsingar: iGefið ut í ritröðinni Islandske ættesagaer 1922-1928.
-
Njal and Gunnar. A Tale of Old Iceland
Ár: 1917
Þýðandi: Dasent, George Webbe; Malim, H.
Tungumál: Á ensku
Upplýsingar: iEndursögn - skólaútgáfa.
-
Njal der Seher. Eine isländische Heldensage
Ár: 1930
Þýðandi: Weber, Leopold
Tungumál: Á þýsku
Upplýsingar: iEndursögn fyrir börn.
-
Njal og branden på Bergtorshvol
Ár: 1955
Þýðandi: Larsen, Martin
Tungumál: Á dönsku
Upplýsingar: iEndurútgefin 1965 og endurprentað 1984
-
Njal og branden på Bergtorshvol
Ár: 1965
Þýðandi: Larsen, Martin
Tungumál: Á dönsku
Upplýsingar: i2. útgáfa. Ný prentun 1984. (1. útgáfa 1955)
-
Njal og branden på Bergtorshvol
Ár: 1984
Þýðandi: Larsen, Martin
Tungumál: Á dönsku
Upplýsingar: i2. útg., 2 pr. 1. útg. 1955, 2. útg. 1965.
-
Njal's saga
Ár: 1955
Þýðandi: Bayerschmidt, Carl F.; Hollander, Lee M.
Tungumál: Á ensku
Upplýsingar: iGefin út 1956 af Allen and Unwin í London. -Endurpr. 1979. - Lee M. Hollander þýddi vísurnar.
-
Njala. Saga despre Njal
Ár: 1980
Þýðandi: Comsa, Ioan
Tungumál: Á rúmensku
Upplýsingar: iBrot úr sögunni í þýðingu Comsa birtist 1963 og 1966
-
Njals saga
Ár: 1960
Þýðandi: Hermann Pálsson; Magnusson, Magnus
Tungumál: Á ensku
Upplýsingar: iEndurpr. oft.
-
Njals saga
Ár: 1965
Þýðandi: Alving, Hjalmar
Tungumál: Á sænsku
Upplýsingar: i1. útg. þessarar þýðingar kom út 1935. Endurútgefin 1976, 1988, 1992.
-
Njals saga
Ár: 1980
Þýðandi: Holstein, Ludwig; Jensen, Johannes V.
Tungumál: Á dönsku
Upplýsingar: iJohannes V. Jensen þýddi kvæðin. Ritið var gefið út í ritröðinni: Store fortællere. Endurpr. 1986.
-
-
Njals saga
Ár: 1986
Þýðandi: Holstein, Ludwig; Jensen, Johannes V.
Tungumál: Á dönsku
Upplýsingar: iJohannes V. Jensen þýddi kvæðin. Ritið var gefið út í ritröðinni: Lademanns klassikere. 2. pr. (1. pr. 1980)