-
St. Oswald of Northumbria: Continental Metamorphoses
Ár: 2005
Þýðandi: Kalinke, Marianne E.
Tungumál: Á ensku
Upplýsingar: i"Includes condensed texts of Osvalds saga in Icelandic and English."
-
Staroislandské povídky
Ár: 1999
Þýðandi: Dudková, Veronika; Kadečková, Helena
Tungumál: Á tékknesku
Upplýsingar: iEfni: Brands þáttur örva, Halldórs þáttur Snorrasonar, Sneglu-Halla þáttur, Ögmundar þáttur dytts, Hreiðars þáttur heimska, Auðunar þáttur vestfirska, Brandkrossa þáttur, Draumur Þorsteins Síðu-Hallssonar, Gunnars þáttur Þiðrandabana, Ölkofra þáttur, Hrómundar þáttur halta, Þorvalds þáttur víðförla, Þorsteins þáttur skelks, Grænlendinga þáttur, Þorsteins þáttur stangarhöggs, Ófeigs þáttur
-
Staroislandské ságy
Ár: 1965
Þýðandi: Heger, Ladislav
Tungumál: Á tékknesku
Upplýsingar: iEfni: Eiríks saga rauða, Eyrbyggja saga, Gísla saga Súrssonar, Laxdæla saga, Njáls saga. Endurútgefin 2015.
-
Staroislandské ságy
Ár: 2015
Þýðandi: Heger, Ladislav
Tungumál: Á tékknesku
Upplýsingar: iEfni: Eiríks saga rauða, Eyrbyggja saga, Gísla saga Súrssonar, Laxdæla saga, Njáls saga. Fyrst gefin út 1965.
-
Staroislandski sagi i mitove
Ár: 1989
Þýðandi: Minkov, Mikhail
Tungumál: Á búlgörsku
Upplýsingar: iEfni: Brot úr Gylfaginningu (Snorra-Edda) og Njáls sögu, Þorsteins þáttur skelks, Brands þáttur örva, Ívars þáttur Ingimundarsonar, Auðunar þáttur vestfirska, Þórarins þáttur Nefjólfssonar, Þormóðar þáttur, Hreiðars þáttur heimska, Sneglu-Halla þáttur.
-
-
Starsa Edda. I, pisni pro bohiv
Ár: 2021
Þýðandi: Voinova, Marina Vladislavovna
Tungumál: Á úkraínsku
-
Starša Edda. II, pisni pro heroїv
Ár: 2021
Þýðandi: Voinova, Marina Vladislavovna
Tungumál: Á úkraínsku
-
Starshaja Edda. Drevneislandskie pesni o bogakh i gerojakh
Ár: 1963
Þýðandi: Korsun, A.I.
Tungumál: Á rússnesku
Upplýsingar: iEfni: Völuspá, Hávamál, Vafþrúðnismál, Grímnismál, Skírnismál, Hárbarðsljóð, Hymiskviða, Lokasenna, Þrymskviða, Alvíssmál, Völundarkviða, Helga kviða Hundingsbana I, Helga kviða Hjörvarðssonar, Helga kviða Hundingsbana II, Frá dauða Sinfjötla, Grípisspá, Reginsmál, Fáfnismál, Sigurdrífumál, Brot af Sigurðarkviðu, Guðrúnarkviða I, Sigurðarkviða hin skamma, Helreið Brynhildar, Guðrúnarkviða II-III, Oddrúnargrátur, Atlakviða, Atlamál, Guðrúnarhvöt, Hamdismál, Baldurs draumar, Rígsþula, Hyndluljóð, Gróttasöngur, Hlöðskviða. Einnig Darraðarljóð úr Njáls sögu. Endurútgefin 2005
-
Starshaja Edda. Pesni o bozhestvakh. Skandinavskij epos
Ár: 2010
Þýðandi: Sviridenko, S.
Tungumál: Á rússnesku
Upplýsingar: i3. útgáfa. 1. útgáfa kom út í Moskvu 1917. Efni: Völuspá, Baldurs draumar, Þrymskviða, Hymiskviða, Lokasenna, Hárbarðsljóð, Skírnismál, Vafþrúðnismál, Grímnismál, Alvíssmál, Hávamál, Rígsþula, Hyndluljóð, Gróugaldur, Fjölsvinnsmál.
-
Stjörnu-Odda draumr
Ár: 1866
Þýðandi: Sidenbladh, Karl
Tungumál: Á sænsku
Upplýsingar: iDoktorsritgerð varin við háskólann í Uppsala.
-
Storie e legende del Nord
Ár: 1977
Þýðandi: Isnardi, Gianna Chiesa
Tungumál: Á ítölsku
Upplýsingar: iEfni: Ynglinga saga, Hálfs saga og Hálfsrekka.
-
Stories and Ballads of the Far Past
Ár: 1921
Þýðandi: Kershaw, Nora
Tungumál: Á ensku
Upplýsingar: iEfni: Norna-Gests þáttur, Sörla þáttur, Hrómundar saga Greipssonar, Hervarar saga og Heiðreks
-
Stories from the Northern Sagas
Ár: 1905
Þýðandi: Major, Albany F.; Speight, E.E.
Tungumál: Á ensku
Upplýsingar: i1. útgáfa 1899. Efni: Brot úr Heimskringlu: Sörla þætti, Ólafs sögu Tryggvasonar, Ólafs sögu helga, Haralds sögu harðráða, brot úr Völsunga sögu, Eiríks sögu rauða, Egils sögu Skallagrímssonar, Víga-Glúms sögu, Laxdæla sögu, Eyrbyggja sögu, Hávarðar sögu Ísfirðings, Njáls sögu, Færeyinga sögu, Grettis sögu, Orkneyinga sögu og Hákonar sögu Hákonarsonar.
-
Stories from the Saga of “Burnt Njál' Pt. 1. The story of Gunnar
Ár: 1907
Þýðandi: Clay, Beatrice E.
Tungumál: Á ensku
Upplýsingar: iEndursögn gefin út í London af H. Marshall & Son. "Adaptation from Dasent's version" (Heimild: Islandica I, bls. 83.)
-
Stories of the Bishops of Iceland
Ár: 1895
Þýðandi: Leith, Mary C. J.
Tungumál: Á ensku
Upplýsingar: iEfni: Þorvalds þáttur víðförla, Ísleifs þáttur biskups, Hungurvaka og Þorláks saga helga. Þorvalds þáttur og Ísleifs þáttur voru gefnir út 1894 í London með titlinum "The Stories of Thorwald the Far-Farer and of Bishop Isleif".
-
Stories of the Kings of Norway Called the Round World (Heimskringla), The
Ár: 1893-1905
Þýðandi: Eiríkur Magnússon; Morris, William
Tungumál: Á ensku
-
Stories of the Norsemen
Ár: 1967
Þýðandi: Boucher, Alan
Tungumál: Á ensku
Upplýsingar: iEndurútgefin 1983. Endursagnir með þýðingabrotum á efni úr Eddunum, Völsunga sögu, Ragnars sögu loðbrókar, Hrólfs sögu kraka og Gátum Gestumblinda. M.a. þýðingar á hluta Hávamála, Þrymskviðu, Gátum Gestumblinda o.fl
-
Stories of Thorwald the Far-Farer and of Bishop Isleif, The
Ár: 1894
Þýðandi: Leith, Mary C. J.
Tungumál: Á ensku
Upplýsingar: iGefin út í London af J. Masters and Co. Efni: Þorvalds þáttur víðförla, Ísleifs þáttur biskups.
-
Story of Burnt Njal, from the Icelandic of the Njals saga, The
Ár: 1900
Þýðandi: Dasent, George Webbe
Tungumál: Á ensku
Upplýsingar: i2. útgáfa (1. útgáfa 1861). Einnig gefin út í New York 1900 og svo 1906, 1911, 1923, 1931, 1949, 1957, 1960, 1967, 1971 og eflaust oftar.