-
Vikingahumor
Ár: 1968
Þýðandi: Ohlmarks, Åke
Tungumál: Á sænsku
Upplýsingar: iEfni m.a.: Sneglu-Halla þáttur, brot úr Gautreks sögu og Jómsvíkinga sögu. Einnig örstutt brot úr Hrólfs sögu kraka, Egils sögu Skallagrímssonar, Heiðarvíga sögu, Grettis sögu, Ólafs sögu Tryggvasonar, Morkinskinnu, Sturlungu sögu, Þorgils sögu og Hafliða, Eyrbyggja sögu, Svarfdæla sögu, Ljósvetninga sögu, Gísla sögu Súrssonar, Njáls sögu, Gunnlaugs sögu ormstungu, Eiríks sögu rauða, Heimskringlu, Ólafs sögu helga, Fagurskinnu og Orkneyinga sögu
-
Vikingarnas gudar. Ur Snorri Sturlusons Edda
Ár: 1995
Þýðandi: Jansson, Ingela
Tungumál: Á sænsku
Upplýsingar: iEndurpr. nokkrum sinnum. Efni: Að mestu leyti Gylfaginning, auk þess tvö brot úr Skáldskaparmálum og tvö erindi ur Völuspá. Stytt útgáfa
-
Vikingasagor
Ár: 1994
Þýðandi: Stiessel, Lena
Tungumál: Á sænsku
Upplýsingar: iEfni: Völsunga saga, Ragnars saga loðbrókar, [Bjólfs saga], Hrólfs saga kraka, [Amlöðu saga], Heimskringla: Ynglinga saga og Ólafs saga Tryggvasonar, Friðþjófs saga frækna. Endursagnir fyrir börn.
-
-
Vikingenes guder. Fra Snorre Sturlasons Edda
Ár: 1995
Þýðandi: Holtsmark, Anne
Tungumál: Á norsku
Upplýsingar: iEndurpr. nokkrum sinnum. Efni: Að mestu leyti Gylfaginning, auk þess tvö brot úr Skáldskaparmálum og tvö erindi ur Völuspá. Stytt útgáfa
-
Vikingernes guder. Af Snorre Sturlasons Edda
Ár: 1997
Þýðandi: Aldís Sigurðardóttir
Tungumál: Á dönsku
Upplýsingar: iEndurpr. nokkrum sinnum. Efni: Að mestu leyti Gylfaginning, auk þess tvö brot úr Skáldskaparmálum og tvö erindi ur Völuspá. Stytt útgáfa. "Snorris disponering af stoffet følges ikke, men materialet er hentet fra forskellige afsnit, som er samlet til selvstændige kapitler, ligesom Snorris tekst er væsentligt forkortet. Det er imidlertid ikke føjet andet til Snorres oprindelige tekst end to strofer fra Vølvens spådom."
-
-
-
Vikings et leur civilisation, Les . Problèmes actuels, rapports scientifiques
Ár: 1976
Þýðandi: Boyer, Régis
Tungumál: Á frönsku
Upplýsingar: iMeðal efnis: Þorsteins þáttur stangarhöggs og greinar eftir Einar Ólaf Sveinsson og Hermmann Pálsson
-
Vikings in Russia. Yngvar´s saga and Eymund´s saga
Ár: 1989
Þýðandi: Edwards, Paul; Hermann Pálsson
Tungumál: Á ensku
Upplýsingar: iEfni: Yngvars saga víðförla, Eymundar þáttur Hringssonar
-
Vikings of the Baltic, The. A Tale of the North in the Tenth Century
Ár: 1875
Þýðandi: Dasent, George Webbe
Tungumál: Á ensku
Upplýsingar: iEndursögn. Efnið er sótt í Jómsvíkingasögu.
-
Vikings' Guide to Good Business, The. Excerpts from the King's Mirror
Ár: 1997
Þýðandi: Scudder, Bernard
Tungumál: Á ensku
Upplýsingar: iEndurútg. 2002. - Brot.
-
Vilmundar saga viðutan. The saga of Vilmundur the outsider.
Ár: 2021
Þýðandi: Hui, Jonathan Y. H.
Tungumál: Á ensku
-
Vinland det goda. Nordbornas färder till Amerika under vikingatiden
Ár: 1999
Þýðandi: Larsen, Mats G.
Tungumál: Á sænsku
Upplýsingar: iEfni: Grænlendinga saga, Eiríks saga rauða. - Að einhverju leyti eru sögurnar endursagðar.
-
Vinland Saga, Die
Ár: 1986
Þýðandi: Nyary, Josef
Tungumál: Á þýsku
Upplýsingar: iEndursögn byggð á Eiríks sögu rauða. - Endurútgefin 1996.
-
Vinland Sagas, Die
Ár: 1979
Þýðandi: Gottschling, Bernhard
Tungumál: Á þýsku
Upplýsingar: iEfni: Eiríks saga rauða, Grænlendinga saga
-
Vinland Sagas, Die
Ár: 1982
Þýðandi: Gottschling, Bernhard
Tungumál: Á þýsku
Upplýsingar: iEfni: Eiríks saga rauða, Grænlendinga saga
-
Vinland Sagas, The. The Icelandic Sagas about the First Documented Voyages across the North Atlantic, The saga of the Greenlanders and Eirik the Red's saga
Ár: 2008
Þýðandi: Kunz, Keneva
Tungumál: Á ensku
Upplýsingar: iEfni: Grænlendinga saga, Eiríks saga rauða. Þessar þýðingar birtust fyrst í "The Complete Sagas of Icelanders (Including 49 Tales), I", 1997.
-
Vinland sagas, The. The Norse Discovery of America: Grænlendinga Saga and Eirik´s saga
Ár: 1965
Þýðandi: Hermann Pálsson; Magnusson, Magnus
Tungumál: Á ensku
Upplýsingar: iEfni: Grænlendinga saga, Eiríks saga rauða. Sama þýðing gefin út af New York University Press og London University Press 1966. Endurpr. oft.
-
Vinland the Good. The Saga of Leif Eriksson and the Viking Discovery of America
Ár: 1966
Þýðandi: Blindheim, Joan Tindale
Tungumál: Á ensku
Upplýsingar: iEnska þýðingin er byggð á útgáfu Anne Holtsmark, Vinland det gode. 3. pr. 1986. Supplement: Other references to Vinland