Origines Islandicae

Year: 1905
Translator: Guðbrandur Vigfússon; Powell, Frederick York
Language: English
Information: i

Texti á íslensku og ensku. Frumútgáfan var ljósprentuð 1976 (Kraus Reprint í New York). Kaflinn um dauða Þórmóðar var birtur í E.V. Lucas: Some Friends of Mine. London 1909, bls. 247-251. Efni: 1.b. Landnámabók, brot úr Eyrbyggja sögu, Geirmundar þáttur heljarskinns, Íslendingabók, brot úr Njáls sögu, Kristni saga, Þorvalds þáttur víðförla, Svaða þáttur og Arnórs kerlingarnefs, Þórhalls þáttur knapps, Þiðranda þáttur og Þórhalls, Hungurvaka, Þorláks saga biskups helga, Páls saga biskups, Jóns saga helga, Oddaverja þáttur, Ísleifs þáttur biskups. - 2.b. Hænsna-Þóris saga, brot úr Harðar sögu og Hólmverja, brot úr Eyrbyggja sögu, brot úr Laxdæla sögu, Hávarðar saga Ísfirðings, Vatnsdæla saga, brot úr Hallfreðar sögu vandræðaskálds, Kormáks saga, brot úr Ljósvetninga sögu, brot úr Víga-Glúms sögu, Ögmundar þáttur dytts og Gunnars helmings, Hrafnkels saga Freysgoða, brot úr Droplaugarsona sögu, brot úr Gísla sögu Súrssonar, Gunnars saga Þiðrandabana, Þorsteins þáttur uxafóts, Grænlendinga saga, Eiríks saga rauða, brot úr Flóamanna sögu, Fóstbræðra saga, Grænlenginga þáttur.
  • [Hrafns saga Sveinbjarnarsonar] , 1.b., bls. 613-615 , Brot.
    Hrafns saga Sveinbjarnarsonar
  • Cormac Saga. The Story of Cormac and Berse , 2.b., bls. 315-343
    Kormáks saga
  • Hunger-Waker , 1.b., bls. 425-458 , Á íslensku og ensku
    Hungurvaka
  • Landnama-book or The Book of Settlements , 1.b., bls. 2-236 , Texti á íslensku og ensku. Einnig „Mantissa“ á bls. 266-274.
    Landnámabók
  • Libellus Islandorum , 1.b., bls. 287-306 ,
    Íslendingabók
  • Nial and the Fifth Court , 1.b., bls. 364-367 , Brot úr sögunni
    Njáls saga
    sjá einnig Darraðarljóð
  • S. John of Holar's Life (Ioans Saga) , 1.b., bls. 534-567, 593-594 , Á bls. 593-594 eru brot úr sögu Gunnlaugs munks Leifssonar: S. John of Holar.
    Jóns saga helga
  • Swade and the Poor , 1.b., bls. 413-416
    Svaða þáttur og Arnórs kerlingarnefs
  • The Election of Bishop Godmund , 1.b., bls. 601-613 , Brot.
    Guðmundar saga biskups
  • The life of Bishop Paul , 1.b., bls. 502-534
    Páls saga biskups
  • The Murder of Westan; The Slaying of Thorgrim Thorstansson , 2.b., bls. 562-566 , Brot (kaflar 7-8).
    Gísla saga Súrssonar
  • The Settlement of Queen Aud , 2.b., bls. 136-187 , Brot úr sögunni.
    Laxdæla saga
  • The Story of Battle-Glum , 2.b., bls. 469-479 , Brot úr sögunni
    Víga-Glúms saga
  • The Story of Bishop Thorlac; Second Life of Thorlac , 1.b., bls. 458-502, Oddaverja þáttur bls. 567-591 , Samhliða texti á íslensku og ensku.
    Þorláks saga helga
  • The Story of Hard or the Island Outlaws , 2.b., bls. 46-87 , Brot úr sögunni
    Harðar saga og Hólmverja
  • The Story of Haward and Anlaf Bear-warmth his son , 2.b., bls. 245-274
    Hávarðar saga Ísfirðings
  • The Story of Hrafnkel [Ravnecetil] the Priest of Frey , 2.b., bls. 493-527
    Hrafnkels saga Freysgoða
  • The Story of Ohthere Thorwaldsson (found as chs. 1-3 of Hallfred Saga) , 2.b., bls. 312-314
    Hallfreðar saga vandræðaskálds
  • The Story of the Conversion of Iceland , 1.b., bls. 370-406 , Samhliða texti á íslensku og ensku
    Kristni saga
  • The Story of the Men of Lightwater , 2.b., bls. 344-430 , Samhliða texti á ensku og íslensku. "The Guðmundar saga only (Heimild: Islandica, I, bls. 78)".
    Ljósvetninga saga
  • The Story of the Two Helges , 2.b., bls. 533-561 , Brot úr sögunni (kaflar 9-14).
    Droplaugarsona saga
  • The Story of the Two Helges , 2.b., bls. 533-536 , Brot (aðeins fyrsti kaflinn).
    Brandkrossa þáttur
  • The Story of the Waterdale-men , 2.b., bls. 275-314
    Vatnsdæla saga
  • The Story of the Wineland Voyages, commonly called the Story of Eric the Red , 2.b., bls. 598-609
    Grænlendinga saga
  • The Story of Thore the Hen-Peddler , 2.b., bls. 7-42
    Hænsa-Þóris saga
  • The Story of Thorfinn Carlsemne , 2.b., bls. 610-625
    Eiríks saga rauða
  • The Story of Thorgisl, Scarleg´s Stepson , 2.b., bls. 634-672 , Fyrsta enska þýðingin á Flóamanna sögu en hún er stytt á köflum.
    Flóamanna saga
  • The Story of Thormod, wrongly but commonly called The Story of the Foster-Brethren , 2.b., bls. 709-747
    Fóstbræðra saga
  • The Tale of Bishop Is-Laf , 1.b., bls. 595-596
    Ísleifs þáttur biskups
  • The Tale of Gar-mund Hell-skin , 1.b., bls. 274-276
    Geirmundar þáttur heljarskinns
  • The Tale of Gunnere Thidrand´s Bane , 2.b., bls. 567-575
    Gunnars þáttur Þiðrandabana
  • The Tale of Ogmund Dint and Gunnere Helming , 2.b., bls. 480-486
    Ögmundar þáttur dytts
  • The Tale of the Greenlanders , 2.b., bls. 748-756
    Grænlendinga þáttur
  • The Tale of Thidrande , 1.b., bls. 417-419
    Þiðranda þáttur og Þórhalls
  • The Tale of Thorstan Oxfoot , 2.b., bls. 581-587 , Brot (kaflar 1-6).
    Þorsteins þáttur uxafóts
  • The Tale of Thorstan Staff-smitten , 2.b., bls. 576-580
    Þorsteins þáttur stangarhöggs
  • The Tale of Thorwald the Far-Farer , 1.b., bls. 407-412
    Þorvalds þáttur víðförla
  • The Thorsness Settlement; The Story of the Men of Thorsness; The Tale of Beorn, the Champion of the Men of Broadwick , 1.b., bls. 252-266; 2.b., bls. 93-135, 627-628 , Brot. - Í 1.b. er samhliða texti á íslensku og ensku. Inngangur er á bls. 88-93. Sumir kaflar eru endursagðir.
    Eyrbyggja saga
  • Thorhall Knop , 1.b., bls. 416-417
    Þórhalls þáttur knapps