Isländsk litteratur i urval
Ár:
1922
Þýðandi:
Steffen, Richard
Tungumál:
Á sænsku
Upplýsingar:
i
Þetta er 4. útg. (1. útg. 1905, 2. útg. 1910, 3. útg. 1918, 5. útg. 1927 og endurpr. 1949). - Efni: Úr Sæmundar Eddu (brot úr Völuspá, Þrymskviða, brot úr Hávamálum, Völundarkviða, endursögn á Völsunga sögu); úr Snorra Eddu (brot úr Gylfaginningu); Gunnlaugs saga ormstunga, brot úr Njáls sögu, brot úr Hervarar sögu og Heiðreks, brot úr Friðþjófs sögu frækna, Auðunar þáttur vestfirska, brot úr Heimskringlu (Haralds sögu harðráða, Hákonar sögu góða, Ólafs sögu Tryggvasonar, Ólafs sögu helga).
Fyrri hluti áður útgefins rits: Isländsk och fornsvensk litteratur i urval