Isländerbuch

Ár: 1907
Þýðandi: Bonus, Arthur
Tungumál: Á þýsku
Upplýsingar: i

Þýðingar og endursagnir úr Egils sögu, Gísla sögu, Laxdæla sögu, Njáls sögu, Eyrbyggja sögu, Ljósvetninga sögu, Þorsteins þætti stangarhöggs o.fl. Endurútgefin 2. útg. 1908 (1. og 2. b.), 1920 (3.b.) og 3. útg. 1912 (1.b.), 1920 (2.b.). Líklega oftar. Kaflar 40-44 (Kjartan. Eine Bekehrungsgeschichte aus alter Zeit) birtust áður í Die Christliche Welt, XX, 1906, bls. 433-437, 467-473.
  • Die Geschichte eines Skaldenverses , 2.b., bls. 287-296
    Sneglu-Halla þáttur
  • Der hässliche Fuss , 2.b., bls. 281-286 , Brot í útgáfunni frá 1921 (Jugendauswahl), bls. 128-129.
    Þórarins þáttur Nefjólfssonar
  • Des Viga-Glum Aufgang , 2.b., bls. 9-26 , Brot. Sex kaflar sögunnar.
    Víga-Glúms saga
  • Die Geschichte des Kjartan Olafssohn und der Gudrun Osvifstochter , 1.b., bls. 151-246
    Laxdæla saga
  • Die Geschichte eines Heiligtums; Die Geschichte von den Zauberinnen Geirrid und Katla und vom Fall des Goden Arnkel; Ein Kampf auf dem Eise; Die Geschichte von Björn und Thurid; Die Geschichte vom Spuk zu Froda , 2. b., bls. 149-171; 173-206; 207-219; 221-256; 257-273
    Eyrbyggja saga
  • Die Geschichte eines Skaldenverses , 2.b., bls. 287-296 , Texti úr 6.b. Fornmanna sagna.
    Heimskringla, Haralds saga harðráða
  • Die Geschichte Gunnars von Hlidarende und seines Freundes Njal , 2.b., bls. 27-145 , Brot. Hluti þýðingarinnar hafði birst áður í tímaritunum Die Frau (júní 1906) og Die Gegenwart (maí 1906).
    Njáls saga
    sjá einnig Darraðarljóð
  • Die Geschichte Sigrids der Stolzen und des Königs Olaf Tryggvason , 1.b., bls. 247-292 , Brot úr sögunni.
    Heimskringla, Ólafs saga Tryggvasonar
  • Die Geschichte von einfältigen Hreidar , bls. 153-169 , Endursögn sem birtist í 2. útg. (a.m.k.) 1921. , Þýðandi: Bonus, Beate
    Hreiðars þáttur heimska
  • Die Geschichte von Thorstein Stangennarbe , 3.b., bls. 301-321 , Fyrst birt í Kunstwart 1907. , Þýðandi: Heusler, Andreas
    Þorsteins þáttur stangarhöggs
  • Die kleine Geschichte von Gudmund und die Rauchtälern. Die kleine Geschichte von Gudmund und der Brautwerbung , 3.b., bls. 322-340 , Þýðandi: Heusler, Andreas
    Ljósvetninga saga
  • Geschichte des Skalden Egil Skallagrimssohn , 1.b., bls. 1-77
    Egils saga Skallagrímssonar
    sjá einnig Höfuðlausn, Sonatorrek og Arinbjarnarkviðu
  • Geschichte des Skalden Gisli , 1.b., bls. 79-150
    Gísla saga Súrssonar
  • Thorstein der Gruseler , 2.b., bls. 297-306
    Þorsteins þáttur skelks
  • Wie König Olaf seine Stiefbrüder prüfte, aus denen Harald der Harte kam; Der hässliche Fuss , 2.b., bls. 275-280; 281-286 , Brot.
    Heimskringla, Ólafs saga helga