Edda. Edda-kvede, Snorre-Edda
Ár:
2002
Þýðandi:
Eggen, Erik;
Mortensson-Egnund, Ivar
Tungumál:
Á nýnorsku
Upplýsingar:
i
Ivar Mortensson-Egnund þýddi Eddukvæðin (nema Atlamál) en Erik Eggen Atlamál og Snorra-Eddu. Þýðing Eddukvæða var endurskoðuð af Per Tylden og þýðing Snorra-Eddu af Gunnvor Rundhovde. Þýðing Mortensson-Egnund á Eddukvæðum komu fyrst út 1905, síðan 1928, 1944, 1961 (í „Den norrøne litteraturen“, 1.b.) og 1985. Þýðing Eggens kom fyrst út 1961 í „Den norrøne litteraturen“, 1.b., svo 1963 og 1967. Endurpr. 1973 og 1998.
Efni: Eddukvæði: Völuspá, Hávamál, Vafþrúðnismál, Grímnismál, Skírnismál, Hárbarðsljóð, Hymiskviða, Lokasenna, Þrymskviða, Alvíssmál, Baldurs draumar, Rígsþula, Hyndluljóð, Völuspá in skamma, Völundarkviða, Helga kviða Hjörvarðssonar, Helga kviða Hundingsbana I, Helga kviða Hundingsbana II, Grógaldur, Fjölsvinnsmál, Heiðreks gátur (úr Hervarar sögu og Heiðreks), Hlöðskviða, Brot af Sigurðarkviðu, Atlakviða, Hamdismál, Sigurðarkviða hin skamma, Atlamál, Fáfnismál, Reginsmál, Sigurdrífumál, Grípisspá, Guðrúnarkviða I-II, Guðrúnarhvöt, Guðrúnarkviða III, Helreið Brynhildar, Oddrúnargrátur, Gróttasöngur, Snorra-Edda: Gylfaginning og brot úr Skáldskaparmálum