Nordiske gudesagn

Ár: 1963
Þýðandi: Povlsen, Hans
Tungumál: Á dönsku
Upplýsingar: i

Kom einnig út 1965. Efni: Brot úr Völuspá, Vafþrúðnismálum og frásagnir úr Snorra Eddu. Þýðingar á Völuspá og Vafþrúðnismálumeru úr bókinni „Guder, helte og godtfolk“ eftir Martin Larsen. 3. versið í Völuspá er sýnt í þremur þýðingum eftir Olaf Hansen, Martin Larsen og Thøger Larsen.
  • Odin og Vavtrudner , bls. 15-17 , Brot.
    Eddukvæði, Vafþrúðnismál
  • Vølvens spådom , Versin eru dreifð um bókina.
    Eddukvæði, Völuspá