Endursagnir og þýðingar.
Meðal efnis: Þrymskviða, brot úr Njáls sögu, Gátur Gestumblinda úr Heiðreks sögu og Hervarar, Þorsteins þáttur stangarhöggs, brot úr Eyrbyggju, brot úr Eiríks sögu rauða, Auðunar þáttur vestfirska og brot úr Haraldar sögu harðráða.
Authun and the Bear
, bls. 184-191
, Þessi þýðing birtist fyrst í „Eirik the Red and Other Icelandic Sagas“, 1961
, Þýðandi:
Jones, Gwyn
Auðunar þáttur vestfirska
Gestumblindi´s Riddles
, bls. 146-154
, Þessi þýðing birtist fyrst í „Stories and Ballads of the Far Past“, Cambridge 1921.
, Þýðandi:
Kershaw, Nora
Hervarar saga og Heiðreks
Gestumblindi´s Riddles
, bls. 146-154
, Þessi þýðing birtist fyrst í „Stories and Ballads of the Far Past“, Cambridge 1921
, Þýðandi:
Kershaw, Nora
Gátur Gestumblinda
The Battle of Stamford Bridge
, bls. 192-198
, Brot úr sögunni.
Þessi þýðing fyrst prentuð í „The Heimskringla, or Chronicle of the Kings of Norway“, London 1844.
, Þýðandi:
Laing, Samuel
Heimskringla, Haralds saga harðráða
The Burning of Bergthorsknoll
, bls. 137-145
, Brot úr sögunni.
Þessi þýðing birtist fyrst í Njal´s Saga, Harmondsworth 1960.
, Þýðandi:
Hermann Pálsson;
Magnusson, Magnus
Njáls saga
sjá einnig Darraðarljóð
The Expedition of Thorfin Karlsefni
, bls. 172-183
, Brot úr sögunni.
Þessi þýðing fyrst prentuð í „The Norse Discoverers of America: The Wineland Sagas, Oxford 1921.
, Þýðandi:
Gathorne-Hardy, G.M.
Eiríks saga rauða
The Hauntings at Frodriver
, bls. 164-171
, Brot úr sögunni.
Þessi þýðing var fyrst prentuð í „Illustrations of Northern Antiquities“, Edinburgh 1814
, Þýðandi:
Scott, Walter
Eyrbyggja saga
The Lay of Thrym
, bls. 62-66
, Þessi þýðing birtist fyrst í „The Elder Edda“, London 1969.
, Þýðandi:
Auden, W.H.;
Taylor, Paul B.
Eddukvæði, Þrymskviða
Thorstein Staff-Struck
, bls. 155-163
, Þessi þýðing fyrst prentuð í „Eirik the Red and Other Icelandic Sagas“, Oxford University Press, 1961.
, Þýðandi:
Jones, Gwyn