Nordiske Fortællinger

Ár: 1819-1821
Þýðandi: Rahbek, Knud Lyne
Tungumál: Á dönsku
Upplýsingar: i

Efni: 1.b.: Njáls saga: endursögn. - 2.b.: M.a. endursagnir Brands þáttar örva, Auðunar þáttar vestfirska, Njáls sögu, Færeyingasögu, Odds þáttar Ófeigssonar, Laxdælu.
 • Audun fra Vestfjord , 2.b., bls. 21-30 , Endursögn. - Þessi þýðing fyrst birt í Dansk Minerva for Januarii 1818 (Om Audun den vestfjordske. En islandsk Fortælling oversat udaf Thorlacii Program).
  Auðunar þáttur vestfirska
 • Brand den gavmilde , 2.b., bls. 18-20 , Endursögn.
  Brands þáttur örva
 • De ulige Hustruer eller Gunnars og Nials Endeligt: Kaare Solmundsen eller Blodhævneren;Christendommens Indførelse i Island , 1.b., bls. 1-382, 2.b., bls. 31-53 , Endursögn.
  Njáls saga
  sjá einnig Darraðarljóð
 • Den Døvstumme, eller Kongedatteren og hendes Æt , 2.b., bls. 196-383 , Endursögn.
  Laxdæla saga
 • Odd Ofeigsøns Thattr , 2.b., bls. 188-196 , Endursögn.
  Odds þáttur Ófeigssonar
 • Thrand Gøtuskjæg og Sigmund Brestesøn. En færøisk Fortælling , 2.b., bls. 53-173 , Endursögn.
  Færeyinga saga