Snorra-Edda




  • [Úrval úr Snorra-Eddu]

    Ár: 1997
    Þýðandi: Taniguchi, Yukio
    Tungumál: Á japönsku
    Upplýsingar: i

    Efni: Að mestu leyti Gylfaginning, auk þess tvö brot úr Skáldskaparmálum og tvö erindi ur Völuspá. Stytt útgáfa "Snorris disponering af stoffet følges ikke, men materialet er hentet fra forskellige afsnit, som er samlet til selvstændige kapitler, ligesom Snorris tekst er væsentligt forkortet. Det er imidlertid ikke føjet andet til Snorres oprindelige tekst end to strofer fra Vølvens spådom."

  • Alucinación de Gylfi, La

    Ár: 1984
    Þýðandi: Borges, Jorge Luis;
    Kodama, María
    Tungumál: Á spænsku
    Upplýsingar: i

    Gylfaginning. Endurútg. 1984 og 1990.

  • Anthologie de la poésie nordique ancienne. Des origines à la fin du Moyen Age

    Ár: 1964
    Þýðandi: Renauld-Krantz, Pierre
    Tungumál: Á frönsku
    Upplýsingar: i

    Efni: Hervararkviða, Atlakviða, Hamdismál, Völundarkviða, brot úr Hávamálum, Vafþrúðnismálum og Skírnismálum, Völuspá, Hárbarðsljóð, Bjarkamál, brot úr Reginsmálum, Fáfnismálum og Sigurdrífumálum, brot úr Sigurðarkviðu hinnar skömmu, Guðrúnarkviða I, brot úr Örvar-Odds sögu, Þrymskviða, brot úr Tryggðamálum og Gátum Gestumblinda, Ragnarsdrápa, Haustlöng, Ynglingatal, Hrafnsmál, Höfuðlausn, Sonatorrek, Arinbjarnarkviða og lausavísur úr Egils sögu, Hákonarmál, Sigurðardrápa, Vellekla, Þórsdrápa, Ólafsdrápa (Hallfreðar vandræðakálds), Darraðarljóð, Austurfararvísur, Bersöglisvísur, Geisli, brot úr Krákumálum og Sólarljóði, brot úr Háttatali, Líknarmál, brot úr Lilju.
    Dénombrement des Strophes , bls. 263-264 , Brot úr Háttatali.

  • Antiquités russes, d´après les monuments historiques des Islandais et des anciens Scandinaves

    Ár: 1850-1852
    Þýðandi: Rafn, Carl Christian
    Tungumál: Á latínu
    Upplýsingar: i

    Ljóspr. 1969 í Osnabrück af Otto Zeller. Texti á íslensku og latínu. Efni: Brot úr Íslendingabók, Landnámabók, Kristni sögu, Njáls sögu, Egils sögu Skallagrímssonar, Hrafnkels sögu Freysgoða, Heiðarvíga sögu, Ljósvetninga sögu, Kormáks sögu, Læxdæla sögu, Grettis sögu, Þórðar sögu hreðu, Harðar sögu og Hólmverja, Finnboga sögu ramma, Bjarnar sögu Hítdælakappa, Fóstbræðra sögu, Sturlunga sögu, Arons sögu Hjörleifssonar, Árna sögu biskups Þorlákssonar, Yngvars sögu víðförla.
    La jeume Edda, aussi nommée Edda de Snorre Sturlason , 1.b., bls. 42-64 , Brot úr Gylfaginningu og Skáldskaparmálum.

  • Antologi af nordisk litteratur

    Ár: 1972-76
    Tungumál: Á dönsku
    Upplýsingar: i

    2. útg. 1986. Efni: Brot úr Egils sögu Skallagrímssonar, Hallfreðar sögu vandræðaskálds, Sturlunga sögu og Vatnsdæla sögu, Hænsna-Þóris saga, Völsa þáttur, brot úr Íslendinga sögu og Völsunga sögu, Þorvarðar þáttur krákunefs. Eddukvæði: Gróttasöngur, Guðrúnarkviða I (á sænsku), brot úr Hávamálum, Rígsþula, Skírnismál, brot úr Sólarljóðum, Völundarkviða, Völuspá, Þrymskviða. Brot úr Snorra Eddu, Ynglinga sögu, Varnarræðu móti biskupum og Haraldar sögu hárfagra Einnig brot úr Darraðarljóði, Hrafnsmál eftir Þorbjörn hornklofa, Konungsskuggsjá o.fl.
    Af Edda: Tor og Hrungnir, Baldrs død, Ragnarøk , 1.b., bls. 172-177 , Brot úr sögunni. Úr „Snorris Eddasagn“, 1928. , Þýðandi: Larsen, Thøger

  • Archiv für das Studium der neueren Sprache und Literatur

    Ár: 1846-
    Tungumál: Á þýsku


    Snorris Edda. Gylfaginning Cap. 49-50 , 1863 (34): bls. 29-60

  • Asgard. Entdeckungsfahrt in die germanische Götterwelt

    Ár: 1985
    Þýðandi: Hansen, Walter;
    Simrock, Karl
    Tungumál: Á þýsku
    Upplýsingar: i

    Textarnir eru endurskoðaðar þýðingar Hansens á þýðingum Karls Simrock.Endurútg. 1986 og 1999. Efni: M.a. brot úr Snorra-Eddu, Skírnismálum, Þrymskviðu, Hymiskviðu, Baldurs draumum og Völuspá.
    Der Prosa-Edda , bls. 25-30, 61-65, 121-124, 136-142, 153-154, 156-157, 180-184, 205-211 , Brot.

  • Beowulf and its Analogues

    Ár: 1968
    Tungumál: Á ensku
    Upplýsingar: i

    Endurpr. 1971 og 1980 (Everyman Paperbacks). Efni: Brot úr Eddukvæðum (Lokasennu, Helga kviðu Hundingsbana I-II, Frá dauða Sinfjötla, Hamðismálum, Fáfnismálum o.fl.), Snorra-Eddu, Heimskringlu, Skjöldunga sögu, Ragnars sögu loðbrókar, Hrólfs sögu kraka, Grettis sögu, Orms þætti Stórólfssonar, Sörla þætti, Þorsteins þætti uxafóts, Gull-Þóris sögu, Bjarkarímum, Völsunga sögu o.fl.
    Edda , bls. 116-117, 347-348, 122, 126, 177-179, 217-218, 270-271, 275-276, 298 , Brot: 49. kafli (Gylfaginning), 3. kafli (Prologus), 40. kafli, 80. kafli, 53.-54., 51., 50., 15, 23. kafli (Skáldskaparmál)

  • Beowulf and the bear's son. Epic, saga, and fairytale in northern Germanic tradition

    Ár: 1992
    Þýðandi: Stitt, J. Michael
    Tungumál: Á ensku
    Upplýsingar: i

    Efni: Brot úr Örvar-Odds sögu
    Þórr og Geirröðr , bls. 162-163 , Endursögn.

  • Chronicles of the Vikings. Records, memorials and myths

    Ár: 1995
    Þýðandi: Page, R.I.
    Tungumál: Á ensku
    Upplýsingar: i

    Efni: Brot úr Íslendingabók, Landnámabók, Völsunga sögu, Orkneyinga sögu, Knytlingasögu, Egils sögu Skallagrímssonar, Eyrbyggja sögu, Snorra-Eddu, Eddukvæðum, Heimskringlu o.fl. Endurútg. 2000.
    Prose Edda , bls. 186, 189-194, 211-212 , Brot.

  • Collected works of William Morris, The

    Ár: 1910-1915
    Þýðandi: Morris, William
    Tungumál: Á ensku
    Upplýsingar: i

    Efni: 7.b.: Eddukvæði: Baldurs draumar, Þrymskviða; Grettis saga, Völsunga saga; Eddukvæði: Helga kviða Hundingsbana II, Sigurdrífumál, Sigurðarkviða hin skamma, Helreið Brynhildar, Brot af Sigurðarkviðu, Guðrúnarkvioða II, Atlamál, Guðrúnarhvöt, Handismál, Oddrúnargrátur. - 10.b.: Gunnlaugs saga ormstungu, Friðþjófs saga frækna, Víglundar saga, brot úr Snorra-Eddu (Skáldskaparmálum), Sörla þáttur, Hreiðars þáttur heimska, Þorsteins þáttur stangarhöggs. "Index to the Stories of Frithiof the Bold, Viglund the Fair, Hogni & Hedinn, Roi the Fool and Thorstein Staff-Smitten" á bls. 167-172.
    The Tale of Hogni and Hedinn , 10.b., bls. 127-139 , Brot úr Skáldskaparmálum. Notes á bls. 159-160; Index to the Stories of Frithiof the Bold, Viglund the Fair, Hogni & Hedinn, Roi the Fool and Thorstein Staff-Smitten á bls. 167-172.

  • Dieux vikings, Les. Les plus belles pages de l´Edda de Snorri Sturluson

    Ár: 1997
    Þýðandi: Lemarquis, Gérard
    Tungumál: Á frönsku
    Upplýsingar: i

    Endurpr. nokkrum sinnum. Efni: Að mestu leyti Gylfaginning, auk þess tvö brot úr Skáldskaparmálum og tvö erindi ur Völuspá. Stytt útgáfa

  • Edda

    Ár: 1975
    Þýðandi: Dolfini, Giorgio
    Tungumál: Á ítölsku
    Upplýsingar: i

    3. útgáfa 1988. Efni: Gylfaginning og Skáldskaparmál.

  • Edda

    Ár: 1987
    Þýðandi: Faulkes, Anthony
    Tungumál: Á ensku
    Upplýsingar: i

    Endurútgefin 1992 og 1995.

  • Edda

    Ár: 2011
    Þýðandi: Otten, Marcel
    Tungumál: Á hollensku


  • Edda

    Ár: 2017
    Þýðandi: Ruseckienė, Rasa
    Tungumál: Á litháísku


  • Edda : poveşti din mitologia nordică

    Ár: 2016
    Þýðandi: Stanciu, Radu Răzvan
    Tungumál: Á rúmensku


  • Edda de Snorri Sturluson, La

    Ár: 2008
    Þýðandi: Baldur Ragnarsson
    Tungumál: Á esperantó


  • Edda des Snorri Sturluson, Die

    Ár: 1997
    Þýðandi: Krause, Arnulf
    Tungumál: Á þýsku
    Upplýsingar: i

    Efni: Prologus, Gylfaginning, Skáldskaparmál

  • Edda di Snorri

    Ár: 1975
    Þýðandi: Isnardi, Gianna Chiesa
    Tungumál: Á ítölsku
    Upplýsingar: i

    Gefin út í Mílano af Rusconi. 239 bls. Efni: Gylfaginning, Skáldskaparmál (brot).

  • Edda eller Skandinavernes hedenske gudelære

    Ár: 1808
    Þýðandi: Nyerup, Rasmus
    Tungumál: Á dönsku
    Upplýsingar: i

    Endurútgefin 1865. Efni: Gylfaginning, Bragaræður og brot af Skáldskaparmálum.

  • Edda Islandorum

    Ár: 1665
    Þýðandi: Magnús Ólafsson;
    Resen, Peder Hansen
    Tungumál: Á dönsku
    Upplýsingar: i

    Texti Snorra-Eddu á íslensku, dönsku og latínu. - Formáli og skýringar á latínu. - Latnesk þýðing texta Snorra-Eddu er að mestu eftir Magnús Ólafsson í Laufási. (Texti Völuspár og Hávamála á íslensku og latínu birtist sér sama ár.)

  • Edda Islandorum

    Ár: 1665
    Þýðandi: Magnús Ólafsson;
    Resen, Peder Hansen
    Tungumál: Á latínu
    Upplýsingar: i

    Texti Snorra-Eddu á íslensku, dönsku og latínu. - Formáli og skýringar á latínu. - Latnesk þýðing texta Snorra-Eddu er að mestu eftir Magnús Ólafsson í Laufási. (Texti Völuspár og Hávamála á íslensku og latínu birtist sér sama ár.)

  • Edda Menor

    Ár: 1984
    Þýðandi: Lerate, Luis
    Tungumál: Á spænsku
    Upplýsingar: i

    Formáli, Gylfaginning of Skáldskaparmál

  • Edda poétique, L'

    Ár: 1996
    Þýðandi: Boyer, Régis
    Tungumál: Á frönsku
    Upplýsingar: i

    Eddukvæði: Alvíssmál, Gróttasöngur, Skírnismál, Rígsþula, Hávamál, Brot úr Sigurðarkviðu, Guðrúnarkviða II, Helreið Brynhildar, Reginsmál, Helga kviða Hundingsbana II-I, Helga kviða Hjörvarðssonar, Grípisspá, Fáfnismál, Sigurðarkviða hin skamma, Guðrúnarkviða I og III, Oddrúnargrátur, Atlakviða, Atlamál, Guðrúnarhvöt, Hamdismál, Hymiskviða, Þrymskviða, Hárbarðsljóð, Lokasenna, Fjölsvinnsmál, Vafþrúðnismál, Völuspá, Völundarkviða, Grógaldur, Baldurs draumar, Hyndluljóð, Sigurdrífumál, Grímnismál. - Einnig brot úr Íslendinga sögu, Snorra-Eddu (Skáldskaparmál, Gylfaginning), Völsa þáttur, Hervararsögu og Heiðreks (Gátur Gestumblinda, Hlöðskviða, Hervararkviða), Tryggðamál, Heimskringlu (Ynglinga sögu), Bjarkamál, brot úr Völsunga sögu, Darraðarljóð, Buslubæn, Sonatorrek, Sólarljóð.
    Skáldskaparmál, Gylfaginning , bls. 116-119, 122, 136-139, 166, 409-415, 420-426, 460-472, 490-503, 558-566 , Brot úr Skáldskaparmálum og Gylfaginningu.

  • Edda Snorra Sturlusonar = Edda Snorronis Sturlæi

    Ár: 1848-1887
    Þýðandi: Sveinbjörn Egilsson
    Tungumál: Á latínu
    Upplýsingar: i

    Ljóspr. eftir frumútg.1966. Texti á íslensku og latínu.
    Edda Snorronis Sturlæi , 1.b.

  • Edda Sämund den vises. Skaldeverk af fornnordiska myt- och hjältesånger om de götiska eller germaniska folkens gamla gudatro, sagominnen och vandringar

    Ár: 1893
    Þýðandi: Sander, Fredrik
    Tungumál: Á sænsku
    Upplýsingar: i

    Efni: Völuspá, Brot úr Snorra-Eddu, Baldurs draumar, Vafþrúðnismál, Skírnismál, Grógaldur, Fjölsvinnsmál, (Hrafnagaldur Óðins), Hymiskviða, Lokasenna, Grímnismál, Hárbarðsljóð, Þrymskviða, Völundarkviða, Rígsþula, Hávamál, Gróttusöngur, Sörla þáttur (brot), Alvíssmál, Helga kviða Hjörvarðssonar, Helga kviða Hundingsbana I-II, Fræa dauða Sinfjötla, Grípisspá, Reginsmál, Fáfnismál, Sigurdrífumál, Völsunga saga (brot), Brot af Sigurðarkviðu, Guðrúnarkviða I, Sigurðarkviða hin skamma, Helreið Brynhildar, Dráp Niflunga, Guðrúnarkviða II-III, Oddrúnargrátur, Atlakviða, Atlamál, Hyndluljóð, Guðrúnarhvöt, Hamdismál, Ragnars saga loðbrókar (endursögn), Norna-Gests þáttur, Sólarljóð.
    Snorra-Edda: ýmis brot , , Ýmis brot: Tor färdas i Österväg (bls. 16-22); Balders död och helfärd (bls. 27-32); Tors strid med Rungner (bls. 48-50); Tors färd till Geirröds gård (bls. 92-94); Gylfes gäckande (bls. 109-111); Lokes fängslande (bls. 157-159); Gna (bls. 317).

  • Edda taruopillinen alkuosa. Gylfin harhanäky (Gylfaginning)

    Ár: 1911
    Þýðandi: Bergius, Liisa
    Tungumál: Á finnsku


  • Edda-myterne. Nordens gudekvad, Snorris Eddasagn

    Ár: 2004
    Þýðandi: Larsen, Thøger
    Tungumál: Á dönsku
    Upplýsingar: i

    1. útg. 1926 (Nordens Gudekvad) og 1928 (Snorris Eddasagn). Endurútg. nokkrum sinnum. Efni: Völuspá, Vafþrúðnismál, Grímnismál, Baldurs draumar, Hyndluljóð, Alvíssmálo, Skírnismál, Gróttasöngur, Völundarkviða, Grógaldur, Fjölsvinnsmál, Rígsþula, Hymiskviða, Lokasenna, Þrymskviða, Hárbarðsljóð, Hávamál, Sólarljóð, Snorra-Edda (Prologus, Gylfaginning og Skáldskaparmál).
    Snorris Eddasagn , bls. 171-273 , Prologus, Gylfaginning og Skáldskaparmál.

  • Edda, Die

    Ár: 1922
    Þýðandi: Gorsleben, Rudolf John
    Tungumál: Á þýsku
    Upplýsingar: i

    3. útgáfa. Endurútgefin sem Lieder-Edda 1933, 1935 og 1940. Efni: Eddukvæði: Gróttasöngur, Völundarkviða, Helga kviða Hjörvarðssonar, Helga kviða Hundingsbana I-II, Grípisspá, Reginsmál, Fáfnismál, Sigurdrífumál, Sigurðarkviða hin skamma, Brit af Sigurðarkviðu, Guðrúnarkviða I, Helreið Brynhildar, Guðrúnarkviða II-III, Oddrúnargrátur, Atlakviða, Atlamál, Guðrúnarhvöt, Hamdismál, Hávamál, Hyndluljóð, Rígsþula, Skírnismál, Grógaldur, Fjölsvinnsmál, Þrymskviða, Hymiskviða, Lokasenna, Baldurs draumar, brot úr Gylfaginningu, Alvíssmál, Hárbarðsljóð, Grímnismál, Vafþrúðnismál, Völuspá.
    Balders Traum und Tod , bls. 194-199 , Baldurs draumar og brot úr Gylfaginningu.

  • Edda, Die

    Ár: 1947
    Þýðandi: Simrock, Karl
    Tungumál: Á þýsku
    Upplýsingar: i

    Ótal útgáfur af þessari þýðingu hafa komið út. Efni: Eddukvæði: 1.b.: Die Götterlieder der Älteren Edda: Völuspá, Grímnismál, Vafþrúðnismál, Baldurs draumar, Hávamál, Hárbarðsljóð, Hymiskviða, Lokasenna, Þrymskviða, Alvíssmál, Skírnismál, Grógaldur, Fjölsvinnsmál, Rígsþula, Hyndluljóð. - 2.b.: Die Heldenlieder der Älteren Edda: Völundarkviða, Helga kviða Hjörvarðssonar, Helga kviða Hundingsbana I-II, Frá dauða Sinfjötla, Grípisspá, Reginsmál, Fáfnismál, Sigurdrífumál, Brot af Sigurðarkviðu, Sigurðarkviða hin skamma, Helreið Brynhildar, Guðrúnarkviða I, Dráp Niflunga, Guðrúnarkviða II-III, O)ddrúnargrátur, Atlakviða, Atlamál, Guðrúnarhvöt, Hamdismál, brot úr Hervarar sögu og Heiðreks og Ásmundar sögu kappabana. - 3.b.: Die Jüngere Edda des Snorri Sturluson: Snorra-Edda (Gylfaginning og brot af Skáldskaparmálum).
    Die Jüngere Edda des Snorri Sturluson , 3.b. , Gylfaginning og brot af Skáldskaparmálum.

  • Edda, Die. Die Lieder der sogenannten älteren Edda, nebst einem Anhang: Die mythischen und heroischen Erzählungen der Snorra Edda

    Ár: 1892
    Þýðandi: Gering, Hugo
    Tungumál: Á þýsku
    Upplýsingar: i

    Efni: Eddukvæði: Völuspá, Baldurs draumar,Þrymskviða, Hymiskviða, Lokasenna, Hárbarðsljóð, Skírnismál, Vafþrúðnismál, Grímnismál, Alvíssmál, Hávamál, Rígsþula, Hyndluljóð, Grógaldur, Fjölsvinnsmál, Völundarkviða, Helga kviða Hjörvarðssonar, Helga kviða Hundigsbana I-II, Frá dauða Sinfjötla, Grípisspá, Reginsmál, Fáfnismál, Sigurdrífumál, Brot af Sigurðarkviðu, Guðrúnarkviða I, Sigurðarkviða hin skamma, Helreið Brynhildar, Dráp Niflunga, Guðrúnarkviða II-III, Oddrúnargrátur, Atlakviða, Atlamál, Guðrúnarhvöt, Hamdismál. - Snorra-Edda: Gylfaginning, Bragaræður, Skáldskaparmál.
    Die mythischen und heroischen Erzählungen der Snorra Edda , bls. 295-385 , Efni: Gylfaginning (Gylfis Verblendung, bls. 297-352), Bragaræður (Die Erzählungen Bragis, bls. 352-357), Skáldskaparmál (Auszüge aus Snorris Poetik, bls. 357-385).

  • Edda, Die. Die wesentlichen Gesänge der altnordischen Götter- und Heldendichtung

    Ár: 1956
    Þýðandi: Genzmer, Felix
    Tungumál: Á þýsku
    Upplýsingar: i

    1. útgáfa 1956 (c1933), endurútgefin 1965 og 1977. Efni: Eddukvæði: Völuspá, Baldurs draumar, Skírnismál, Þrymskviða, Hymiskviða, Hávamál, Grímnismál, Vafþrúðnismál, Völundarkviða, Hlöðskviða, Brot af Sigurðarkviðu,Atlakviða, Hamdismál, Sigurðarkviða hin skamma, Reginsmál, Fáfnismál, Sigurdrífumál, Guðrúnarkviða I-II, Guðrúnarhvöt, Guðrúnarkviða III, Helreið Brynhildar, Helga kviða Hundingsbana I-II, Gróttasöngur; Bjarkamál.
    Njord und Skadi , bls. 76 , Tvö erindi um Njörð og Skaða.

  • Edda, Die. Die ältere und jüngere nebst den mythischen Erzählungen der Skalda

    Ár: 1851
    Þýðandi: Simrock, Karl
    Tungumál: Á þýsku
    Upplýsingar: i

    Endurútgefin a.m.k. 1855, 1864, 1871, 1874, 1876, 1878, 1882, 1888, 1896, 1926, 1927, 1987 (með titlinum "Die Edda. Die ältere und jüngere Edda und die mythischen Erzählungen der Skalda"). Efni: Eddukvæði: Völuspá, Grímnismál, Vafþrúðnismál, Skírnismál, (Hrafnagaldur Óðins), Baldurs draumar, Hárbarðsljóð, Hymiskviða, Lokasenna, Þrymskviða, Alvíssmál, Fjölsvinnsmál, Hávamál, Grógaldur, Rígsþula, Hyndluljóð, Völundarkviða, Helga kviða Hjörvarðssonar, Helga kviða Hundingsbana I-II, Frá dauða Sinfjötla, Grípisspá, Reginsmál, Fáfnismál, Sigurdrífumál, Brot af Sigurðarkviðu, Sigurðarkviða hin skamma, Helreið Brynhildar, Guðrúnarkviða I, Dráp Niflunga, Guðrúnarkviða II-III, Oddrúnargrátur, Atlakviða, Atlamál, Guðrúnarhvöt, Hamdismál; Brot úr Snorra-Eddu.
    Die jüngere Edda , bls. 239-314 , Í Islandicu 13 stendur: Gylfis Verblendung, Brages Gespräche, Aus der Skálda (incl. Grótt.). There are extracts from this version with other selectionstransl. by Wollheim, in his Die National-Lit. der Skand. I. Bd. 1875, pp. 16-29.

  • Edda, Die. Die ältere und jüngere nebst den mythischen Erzählungen der Skalda

    Ár: 1855
    Þýðandi: Simrock, Karl
    Tungumál: Á þýsku
    Upplýsingar: i

    1. útg. 1851. Efni: Efni: Eddukvæði: Völuspá, Grímnismál, Vafþrúðnismál, Skírnismál, (Hrafnagaldur Óðins), Baldurs draumar, Hárbarðsljóð, Hymiskviða, Lokasenna, Þrymskviða, Alvíssmál, Fjölsvinnsmál, Hávamál, Grógaldur, Rígsþula, Hyndluljóð, Völundarkviða, Helga kviða Hjörvarðssonar, Helga kviða Hundingsbana I-II, Frá dauða Sinfjötla, Grípisspá, Reginsmál, Fáfnismál, Sigurdrífumál, Brot af Sigurðarkviðu, Sigurðarkviða hin skamma, Helreið Brynhildar, Guðrúnarkviða I, Dráp Niflunga, Guðrúnarkviða II-III, Oddrúnargrátur, Atlakviða, Atlamál, Guðrúnarhvöt, Hamdismál; Brot úr Snorra-Eddu.
    Die jüngere Edda , bls. 275-350

  • Edda, Die. Die ältere und jüngere nebst den mythischen Erzählungen der Skalda

    Ár: 1864
    Þýðandi: Simrock, Karl
    Tungumál: Á þýsku
    Upplýsingar: i

    3. útgáfa (1. útg. 1851). Endurútgefin oft. Efni: Eddukvæði: Völuspá, Grímnismál, Vafþrúðnismál, Skírnismál, (Hrafnagaldur Óðins), Baldurs draumar, Hárbarðsljóð, Hymiskviða, Lokasenna, Þrymskviða, Alvíssmál, Fjölsvinnsmál, Hávamál, Grógaldur, Rígsþula, Hyndluljóð, Völundarkviða, Helga kviða Hjörvarðssonar, Helga kviða Hundingsbana I-II, Frá dauða Sinfjötla, Grípisspá, Reginsmál, Fáfnismál, Sigurdrífumál, Brot af Sigurðarkviðu, Sigurðarkviða hin skamma, Helreið Brynhildar, Guðrúnarkviða I, Dráp Niflunga, Guðrúnarkviða II-III, Oddrúnargrátur, Atlakviða, Atlamál, Guðrúnarhvöt, Hamdismál; Brot úr Snorra-Eddu, Sólarljóð.
    Die jüngere Edda , bls. 275-354

  • Edda, Die. Germanische Göttersagen aus erster Hand

    Ár: 1981
    Þýðandi: Hansen, Walter;
    Simrock, Karl
    Tungumál: Á þýsku
    Upplýsingar: i

    "Nach der Übersetzung von Karl Simrock neu herausgegeben. Bearbeitet und kommentiert von Walter Hansen." Efni: Snorra-Edda (brot), Eddukvæði: Skírnismál, Þrymskviða, Hymiskviða, Lokasenna, Hárbarðsljóð, Alvíssmál, Grímnismál, Vafþrúðnismál, Hávamál (brot), Baldurs draumar, Völuspá.
    Die Prosa-Edda , bls. 13-95

  • Edda, Die. Götterlieder, Heldenlieder und Spruchweisheiten der Germanen

    Ár: 1995
    Þýðandi: Simrock, Karl;
    Stange, Manfred
    Tungumál: Á þýsku
    Upplýsingar: i

    Endurútgefin 2004. Efni: Eddukvæði: Völuspá, Grímnismál, Vafþrúðnismál, Baldurs draumar (og Hrafnagaldur Óðins), Hávamál, Hárbarðsljóð, Hymiskviða, Lokasenna, Þrymskviða, Alvíssmál, Skírnismál, Grógaldur, Fjölsvinnsmál, Rígsþula, Hyndluljóð, Völundarkviða, Helga kviða Hjörvarðssonar, Helga kviða Hundingsbana I, Helga kviða Hundingsbana II, Frá dauða Sinfjötla, Grípisspá, Reginsmál, Fáfnismál, Sigurdrífumál, Sigurðarkviða hin skamma, Helreið Brynhildar, Guðrúnarkviða I, Drap Niflunga, Guðrúnarkviða II-III, Oddrúnargrátur, Atlakviða, Atlamál, Hlöðskviða, Guðrúnarhvöt, Hamdismál. Snorra-Edda: Gylfaginning, Skáldskaparmál. Sólarljóð. Þýðingin var endurskoðuð af Manfred Stange.
    Die Jüngere Edda. Gylfaginning, Skaldskaparmal , bls. 259-340

  • Edda, L'. Carmi Norreni

    Ár: 1951
    Þýðandi: Mastrelli, Carlo Alberto
    Tungumál: Á ítölsku
    Upplýsingar: i

    Efni: Eddukvæði: Völuspá, Hávamál, Vafþrúðnismál, Grímnismál, Skírnismál, Hárbarðsljóð, Hymiskviða, Lokasenna, Þrymskviða, Völundarkviða, Alvíssmál, Helga kviða Hundingsbana I-II, Helga kviða Hjörvarðssonar, Frá dauða Sinfjötla, Grípisspá, Reginsmál, Fáfnismál, Sigurdrífumál, Brot af Sigurðarkviðu, Guðrúnarkviða I, Sigurðarkviða hin skamma, Helreið Brynhildar, Dráp Niflunga, Guðrúnarkviða II-III, Oddrúnargrátur, Atlakviða, Atlamál, Guðrúnarhvöt, Hamðismál, Baldurs draumar, Rígsþula, Hyndluljóð, Gróttasöngur, Grógaldur, Fjölsvinnsmál. - Brot úr Snorra Eddu og Völsunga sögu.
    Frammenti dall'Edda di Snorri , bls. 297-301 , Brot.

  • Edda, L'. Récits de mythologie nordique

    Ár: 1991
    Þýðandi: Dillmann, François-Xavier
    Tungumál: Á frönsku
    Upplýsingar: i

    Efni: Gylfaginning og brot úr Skáldskaparmálum
    , Gylfaginning og Skáldskaparmál.

  • Edda. Edda-kvede, Snorre-Edda

    Ár: 2002
    Þýðandi: Eggen, Erik;
    Mortensson-Egnund, Ivar
    Tungumál: Á nýnorsku
    Upplýsingar: i

    Ivar Mortensson-Egnund þýddi Eddukvæðin (nema Atlamál) en Erik Eggen Atlamál og Snorra-Eddu. Þýðing Eddukvæða var endurskoðuð af Per Tylden og þýðing Snorra-Eddu af Gunnvor Rundhovde. Þýðing Mortensson-Egnund á Eddukvæðum komu fyrst út 1905, síðan 1928, 1944, 1961 (í „Den norrøne litteraturen“, 1.b.) og 1985. Þýðing Eggens kom fyrst út 1961 í „Den norrøne litteraturen“, 1.b., svo 1963 og 1967. Endurpr. 1973 og 1998. Efni: Eddukvæði: Völuspá, Hávamál, Vafþrúðnismál, Grímnismál, Skírnismál, Hárbarðsljóð, Hymiskviða, Lokasenna, Þrymskviða, Alvíssmál, Baldurs draumar, Rígsþula, Hyndluljóð, Völuspá in skamma, Völundarkviða, Helga kviða Hjörvarðssonar, Helga kviða Hundingsbana I, Helga kviða Hundingsbana II, Grógaldur, Fjölsvinnsmál, Heiðreks gátur (úr Hervarar sögu og Heiðreks), Hlöðskviða, Brot af Sigurðarkviðu, Atlakviða, Hamdismál, Sigurðarkviða hin skamma, Atlamál, Fáfnismál, Reginsmál, Sigurdrífumál, Grípisspá, Guðrúnarkviða I-II, Guðrúnarhvöt, Guðrúnarkviða III, Helreið Brynhildar, Oddrúnargrátur, Gróttasöngur, Snorra-Edda: Gylfaginning og brot úr Skáldskaparmálum
    Den yngre Edda , bls. 263-372 , Þýðandi er Erik Eggen en Gunnvor Rundhovde endurskoðaði þýðinguna. Þýðing Eggens kom fyrst út 1961 í „Den norrøne litteraturen“, 1.b., svo 1963 og 1967. Endurpr. 1973 og 1998. Efni: Gylfaginning og brot úr Skáldskaparmálum , Þýðandi: Eggen, Erik; Rundhovde, Gunnvor

  • Edda. Racconti mitologici dal mondo del Nord

    Ár: 1997
    Þýðandi: Isnardi, Gianna Chiesa
    Tungumál: Á ítölsku
    Upplýsingar: i

    Endurútg. 2003. Efni: Gylfaginning og brot úr Skáldskaparmálum

  • Edda. Sága o Ynglinzích

    Ár: 1988
    Þýðandi: Kadečková, Helena
    Tungumál: Á tékknesku
    Upplýsingar: i

    Endurútgefin 2003 með titlinum „Edda a Sága o Ynglinzích“. Efni: Snorra Edda (Prologus, Gylfaginning, Skáldskaparmál), Ynglinga saga
    Edda , bls. 33-133

  • Eddajiri shara boru

    Ár: 1973
    Þýðandi: Taniguchi, Yukio
    Tungumál: Á japönsku
    Upplýsingar: i

    Efni: Eddukvæði og Snorra Edda (Gylfaginning)
    [Gylfaginning] , bls. 224-310

  • Eddan. Snorre Sturlusons bok om det forntida Nordens gudar, sagor, hjältar och urgamla diktkonst

    Ár: 1964
    Þýðandi: Ohlmarks, Åke
    Tungumál: Á sænsku


  • Elder Eddas of Saemund Sigfusson and the Younger Eddas of Snorre Sturleson, The

    Ár: 1906
    Þýðandi: Blackwell, I.A.;
    Thorpe, Benjamin
    Tungumál: Á ensku
    Upplýsingar: i

    Ljóspr. 2007. Efni: Eddukvæði: Völuspá, Vafþrúðnismál, Grímnismál, Baldurs draumar, Hávamál, Hymiskviða, Þrymskviða, Alvíssmál, Hárbarðsljóð, Skírnismál, Rígsþula, Lokasenna, Fjölsvinnsmál, Hyndluljóð, Grógaldur, Sólarljóð, Völundarkviða, Helga kviða Hjörvarðssonar, Helga kviða Hundingsbana I-II, Frá dauða Sinfjötla, Grípisspá, Reginsmál, Fáfnismál, Sigurdrífumál, Brot af Sigurðarkviðu, Sigurðar kviða hin skamma, Guðrúnarkviða I, Helreið Brynhildar, Dráp Niflunga, Guðrúnarkviða II-III, Oddrúnargrátur, Atlakviða, Atlamál, Guðrúnarhvöt, Hamdismál, Snorra-Edda.
    The Younger Eddas of Sturleson , bls. 301-378 , Þýðandi: Blackwell, I.A.

  • Elder or Poetic Edda, commonly known as Sæmund's Edda, The. 1, The mythological poems

    Ár: 1908
    Þýðandi: Bray, Olive
    Tungumál: Á ensku
    Upplýsingar: i

    Ensk þýðing samsíða íslenska frumtextanum. Efni: Eddukvæði: Grímnismál, Alvíssmál, Vafþrúðnismál, Hávamál, Hymiskviða, Þrymskviða, Skírnismál, Grógaldur, Hárbarðsljóð, Rígsþula, Völuspá hin skamma, Hyndluljóð, Baldurs draumar, Lokasenna, Völuspá. Einnig brot úr Snorra-Eddu.
    Fragments from Snorri's Edda , bls. 270-275 , Brot.

  • Erzählende Edda, Die. (Prosa-Edda)

    Ár: 1924
    Þýðandi: Gorsleben, Rudolf John
    Tungumál: Á þýsku
    Upplýsingar: i

    Efni: Snorra-Edda (Gylfaginning, Skáldskaparmál, Norna-Gests þáttur, Völsunga saga. Endurútgefin 1933, 1935, 1940 og 2002.
    Das Blendwerk der Götter (Gylfaginning); Prägers Erzählungen (Brageroethur und Skalds Kaparmal) , bls. 5-69; 71-111

  • Fascination de Gulfi (Gylfaginning), La: Traité de mythologie scandinave

    Ár: 1861
    Þýðandi: Bergmann, F.G.
    Tungumál: Á frönsku
    Upplýsingar: i

    Efni: Gylfaginning. 2. útg. 1871.
    La Fascination de Gulfi , bls. 77-138

  • Fascination de Gulfi (Gylfaginning), La: Traité de mythologie scandinave

    Ár: 1871
    Þýðandi: Bergmann, F.G.
    Tungumál: Á frönsku
    Upplýsingar: i

    2. útg. (1. útg. 1861.)
    La Fascination de Gulfi

  • Gamalnorske eventyr um Oden og Tor

    Ár: 1902
    Þýðandi: Koht, Halvdan
    Tungumál: Á nýnorsku
    Upplýsingar: i

    Endursögn.

  • Germanische Götterlehre

    Ár: 1984
    Þýðandi: Diederichs, Ulf
    Tungumál: Á þýsku
    Upplýsingar: i

    Efni: Eddukvæði: Völuspá, Vafþrúðnismál, Grímnismál, Baldurs draumar, Völuspá hin skamma, Þrymskviða, Hymiskviða, Skírnismál, Lokasenna, Hárbarðsljóð, Alvíssmál, Rígsþula, Fjölsvinnsmál, Hyndluljóð, Darraðarljóð, einnig "Bruchstücke und Einzelstrophen á bls. 104-107; Snorra Edda (Gylfaginning).
    Prosa-Edda , bls. 124-200 , Efni: Gylfaginning og brot úr Skáldskaparmálum.

  • Germanisches Wesen in der Frühzeit. Ein Auswahl aus Thule mit Einführungen

    Ár: 1924
    Þýðandi: Neckel, Gustav
    Tungumál: Á þýsku
    Upplýsingar: i

    Efni: Brot úr Ljósvetninga sögu, Gísla sögu Súrssonar, Víga-Glúms sögu, Njáls sögu, Hænsna-Þóris sögu, Hrafnkel sögu Freysgoða, Grettis sögu, Laxdæla sögu og Snorra-Eddu.
    Vom Zwergengold und den Nibelungen; Von Hild und Hedin; Wie Rolf Krake seinen Beinamen bekam , bls. 252-262; 263-270; 271-274 , Sama þýðing og í Thule XX (brot). , Þýðandi: Neckel, Gustav; Niedner, Felix

  • Gilves acumalds

    Ár: 1997
    Þýðandi: Bērziņš, Uldis
    Tungumál: Á lettnesku
    Upplýsingar: i

    Gylfaginning (endursögn).

  • Gorsleben-Edda

    Ár: 2002
    Þýðandi: Gorsleben, Rudolf John
    Tungumál: Á þýsku
    Upplýsingar: i

    Efni: 1.b. (Lieder-Edda): Gróttasöngur, Völundarkviða, Helga kviða Hjörvarðssonar, Helga kviða Hindingsbana I-II, Grípisspá, Fáfnismál, Sigurdrífumál, Sigurðarkviða hin skamma, Brot af Sigurðarkviðu, Guðrúnarkviða I, Helreið Brynhildar, Guðrúnarkviða II-III, Oddrúnargrátur, Atlakviða, Atlamál, Guðrúnarhvöt, Hamdismál, Hávamál, Grímnismál, Hyndluljóð, Völuspá, Rígsþula, Skírnismál, Grógaldur, Fjölsvinnsmál, Þrymskviða, Hymiskviða, Lokasenna, Baldurs draumar, Alvíssmál, Hárbarðsljóð, Vafþrúðnismál. - 2.b. (Erzählende Edda): Snorra-Edda (Gylfaginning, Skáldskaparmál), Norna-Gests þáttur, Völsunga saga. 2.b. áður útgefið 1924 og 1935.
    Das Blendwerk der Götter (Gylfaginning); Prägers Erzählungen (Brageroethur und Skalds Kaparmal) , 2.b., bls. 5-69

  • Guder, helte og godtfolk. Eddadigte og islandske sagn

    Ár: 1991
    Þýðandi: Larsen, Martin
    Tungumál: Á dönsku
    Upplýsingar: i

    2. útgáfa (1. útg. 1954). Efni: Eddukvæði: Hávamál, Rígsþula, Skírnismál, Snorra-Edda (brot), Þrymskviða, Gróttasöngur, Darraðarljóð, Völundarkviða, Helga kviða Hundingsbana II (brot), Brot af Sigurðarkviðu, Atlakviða, Guðrúnarhvöt, Hamdismál, Vafþrúðnismál, Völuspá.
    Njord og Skade , bls. 71 , Brot.

  • Guder, helte og godtfolk. En samling Eddadigte

    Ár: 1954
    Þýðandi: Larsen, Martin
    Tungumál: Á dönsku
    Upplýsingar: i

    1. útgáfa (2. útg. 1991). Efni: Eddukvæði: Hávamál, Rígsþula, Skírnismál, Snorra-Edda (brot), Þrymskviða, Gróttasöngur, Darraðarljóð, Völundarkviða, Helga kviða Hundingsbana II (brot), Brot af Sigurðarkviðu, Atlakviða, Guðrúnarhvöt, Hamdismál, Vafþrúðnismál, Völuspá.
    Njord og Skade , bls. 71 , Brot.

  • Gylfaginning

    Ár: 1984
    Þýðandi: Lorenz, Gottfried
    Tungumál: Á þýsku
    Upplýsingar: i

    Texti á íslensku og þýsku.

  • Gylfaginning. Den gamle nordiske Gudelære (første del af Snorres Edda)

    Ár: 1902
    Þýðandi: Finnur Jónsson
    Tungumál: Á dönsku
    Upplýsingar: i

    2. útgáfa 1929.

  • Gylfaginning. Den gamle nordiske Gudelære (første del af Snorres Edda)

    Ár: 1929
    Þýðandi: Finnur Jónsson
    Tungumál: Á dönsku
    Upplýsingar: i

    1. útg. 1902.

  • Götter der Wikinger, Die. Ausgewählte Auszüge aus der Snorra-Edda

    Ár: 1996
    Þýðandi: Hinrichsen, Helmut
    Tungumál: Á þýsku
    Upplýsingar: i

    Endurpr. nokkrum sinnum. Efni: Að mestu leyti Gylfaginning, auk þess tvö brot úr Skáldskaparmálum og tvö erindi ur Völuspá. Stytt útgáfa

  • Isländsk litteratur i urval

    Ár: 1922
    Þýðandi: Steffen, Richard
    Tungumál: Á sænsku
    Upplýsingar: i

    Þetta er 4. útg. (1. útg. 1905, 2. útg. 1910, 3. útg. 1918, 5. útg. 1927 og endurpr. 1949). - Efni: Úr Sæmundar Eddu (brot úr Völuspá, Þrymskviða, brot úr Hávamálum, Völundarkviða, endursögn á Völsunga sögu); úr Snorra Eddu (brot úr Gylfaginningu); Gunnlaugs saga ormstunga, brot úr Njáls sögu, brot úr Hervarar sögu og Heiðreks, brot úr Friðþjófs sögu frækna, Auðunar þáttur vestfirska, brot úr Heimskringlu (Haralds sögu harðráða, Hákonar sögu góða, Ólafs sögu Tryggvasonar, Ólafs sögu helga). Fyrri hluti áður útgefins rits: Isländsk och fornsvensk litteratur i urval
    Ur Snorres Edda (Den prosaiska Eddan) , bls. 50-63 , Brot úr Gylfaginningu.

  • Isländsk litteratur i urval och översättning. Läsebok för skola och hem

    Ár: 1939
    Þýðandi: Wessén, Elias
    Tungumál: Á sænsku
    Upplýsingar: i

    2. útg. 1950. Efni: Brot úr Egils sögu Skalla-Grímssonar (m.a. Sonatorrek) og Laxdæla sögu, Gunnlaugs saga ormstunga, brot úr Njáls sögu, Heimskringlu, Snorra-Eddu, Hervarar sögu og Heiðreks, Eddukvæði: Þrymskviða, Völuspá, brot úr Hávamálum, Brot af Sigurðarkviðu, Guðrúnarhvöt, Bersöglisvísur.
    Gudasagor (ur Snorres Edda) , 145-176 , Brot úr Gylfaginningu og Skáldskaparmálum.

  • Isländsk litteratur. Läsebok för skola och hem

    Ár: 1922
    Þýðandi: Wessén, Elias
    Tungumál: Á sænsku
    Upplýsingar: i

    Endurútgefin 1929 og 1950. Efni: Brot úr Egils sögu Skallagrímssonar og Laxdæla sögu, Gunnlaugs saga ormstungu, brot úr Njáls sögu, brot úr Morkinskinnu og Heimskringlu: Hákonar saga góða Aðalsteinsfóstra, Ólafs sögu Tryggvasonar og Ólafs sögu helga, brot úr Snorra-Eddu, brot úr Hervarar sögu, Eddukvæði: Þrymskviða, Völuspá, Hávamál, Brot af Sigurðarkviðu og Guðrúnarkviða I, Sonatorrek og Bersöglisvísur.
    Gudasagor (ur Snorres Edda) , bls. 137-168 , Brot: Tors färd till Utgårda-Loke, Tors fiske, Balders död, Sagan om Sigurd Fåvnesbane och nivlungarna.

  • Isländsk och fornsvensk litteratur i urval. Läsebok för skola och hem

    Ár: 1905
    Þýðandi: Gödecke, Peter August;
    Steffen, Richard
    Tungumál: Á sænsku
    Upplýsingar: i

    Endurútgefin 1910, 1918 og 1922. Efni: Eddukvæði (Brot úr Völuspá, Þrymskviða, brot úr Hávamálum, Völundarkviða), brot úr Snorra-Eddu, Gunnlaugs saga ormstungu, brot úr Njáls sögu, Hervararsögu og Heiðreks og Friðþjófs sögu hins frækna, Auðunar þáttur vestfirska, brot úr Heimskringlu (Haralds sögu harðráða, Hákonar sögu góða Aðalsteinsfóstra, Ólafs sögu Tryggvasonar og Ólafs sögu helga), Þorsteins þáttur sögufróða. Einnig endursögn sögunnar um Sigurð Fáfnisbana, brot úr Bjarkarmálum, Ynglingatali, Glymdrápu og Eiríksmálum.
    Ur Snorres Edda (Den prosaiska Eddan) , bls. 51-64 , Úr Gylfaginningu. , Þýðandi: Steffen, Richard

  • Kodai Hokuou kayou shuu

    Ár: 1973
    Þýðandi: Taniguchi, Yukio
    Tungumál: Á japönsku
    Upplýsingar: i

    Efni: Eddukvæði: Völuspá, Hávamál, Vafþrúðnismál, Grímnismál, Skírnismál, Hárbarðsljóð, Hymiskviða, Lokasenna, Þrymskviða, Völundarkviða, Alvíssmál, Helga kviða Hundingsbana I, Helga kviða Hjörvarðssonar, Helga kviða Hundingsbana II, Frá dauða Sinfjötla, Grípisspá, Reginsmál, Fáfnismál, Sigurdrífumál, Brot af Sigurðarkviðu, Guðrúnarkviða I, Sigurðarkviða hin skamma, Helreið Brynhildar, Dráp Niflunga, Guðrúnarkviða II-III, Oddrúnargrátur, Atlakviða, Atlamál, Guðrúnarhvöt, Hamdismál, Baldurs draumar, Rígsþula, Hyndluljóð, Gróttasöngur; Hervarar saga og Heiðreks (brot), (Hildibrandsljóð), Snorra-Edda: Gylfaginning.
    Gyuruvi taburakashi , bls. 224-280 , Gylfaginning

  • Korni Iggdrasilja. Edda, skaldy, sagi, priloženija

    Ár: 1997
    Tungumál: Á rússnesku
    Upplýsingar: i

    Efni: Eddukvæði: Völuspá, Vafþrúðnismál, Grímnismál, Skírnismál, Hárbarðsljóð, Lokasenna, Völundarkviða, Helga kviða Hundingsbana I, Guðrúnarkviða I, Atlamál, Hamdismál; Snorra-Edda: Gylfaginning; Sögur: Völsunga saga, brot úr Egils sögu (Sonatorrek og Höfuðlausn), Gísla saga, Gunnlaugs saga ormstungu, Ólafs saga Tryggvasonar; Þættir: Tóka þáttur Tókasonar, Þorleifs þáttur jarlsskálds, brot úr Sneglu-Halla þætti, Odds þáttur Ófeigssonar, Þorvarðar þáttur krákunefs, Brands þáttur örva, Hreiðars þáttur heimska, Hrafns þáttur Guðrúnarsonar, Gísls þáttur Illugasonar, Ölkofra þáttur. Einnig Hákonarmál eftir Eyvind skáldaspilli. Sonatorrek og Höfuðlausn eftir Egil Skallagrímsson.
    Videnie Gjul´vi , bls. 99-136 , Gylfaginning. , Þýðandi: Smirnitskaja, Olga A.

  • Lyset i nord. Et Snorre-album

    Ár: 2008
    Þýðandi: Holtsmark, Anne
    Tungumál: Á norsku
    Upplýsingar: i

    Efni: Snorra-Edda: Gylfaginning og Skáldskaparmál; Eddukvæði: Völuspá
    Gylvaginning, Skaldskaparmål , bls. 103-138, 147-156 , Brot úr Gylfaginningu og Skáldskaparmálum með athugasemdum

  • Mimiro šaltinis. Senųjų, islandų tekstų, antologija

    Ár: 2003
    Tungumál: Á litháísku
    Upplýsingar: i

    Efni: brot úr Íslendingabók, Landnámabók og Fyrstu málfræðiritgerðinni, brot úr Ólafs sögu helga, Auðunar þáttur vestfirska, brot úr Grænlendinga sögu, Hrafnkels saga Freysgoða, brot úr Íslendinga sögu, Hrólfs sögu kraka og Snorra-Eddu, Eddukvæði: Völuspá, Hárbarðsljóð, Skírnismál, Helga kviða Hundingsbana II og Atlakviða, Sonatorrek og Þórs drápa.
    Edda , bls. 137-168 , Brot. , Þýðandi: Ruseckienė, Rasa

  • Mladshaja Edda

    Ár: 1970
    Þýðandi: Smirnitskaja, Olga A.
    Tungumál: Á rússnesku
    Upplýsingar: i

    Prologus, Gylfaginning og Skáldskaparmál. Formáli, eftirmáli og athugasemdir eftir M. I. Steblin-Kamenskij. Endurútgefin 2005.

  • Monuments de la mythologie et de la poésie des Celtes et particulièrement des anciens Scandinaves

    Ár: 1756
    Þýðandi: Mallet, Paul Henri
    Tungumál: Á frönsku
    Upplýsingar: i

    Gefið út í Kaupmannahöfn.
    Edda des Islandois

  • National-Literatur der Skandinavier, Die. Eine prosaische und poetische Anthologie aus den besten nordischen Schriftstellern

    Ár: 1875
    Þýðandi: Fonseca, A. E. Wollheim
    Tungumál: Á þýsku
    Upplýsingar: i

    Efni: 1.b.: Brot úr Snorra-Eddu, Konungs skuggsjá
    Gylfaginning (Gylfi's Verblendung), Bragaräður (Braga's Unterhaltungen), Die Skalda , 1.b., bls. 17-29 , Brot.

  • Noorem Edda. Valik tekste

    Ár: 1990
    Þýðandi: Sepp, Rein
    Tungumál: Á eistnesku
    Upplýsingar: i

    Þýtt úr þýsku: Die prosaische Edda (Paderborn: Schöningh, 1877).

  • Noorse mythen en sagen

    Ár: 1965
    Þýðandi: Mudrak, Edmund
    Tungumál: Á hollensku
    Upplýsingar: i

    Þýðing á hluta af Nordische Götter- und Heldensagen, 1961. Endursagnir ýmissa sagna, fornaldarsagna og Eddukvæða, m.a. Snorra-Eddu, Ragnars sögu loðbrókar, Hervarar sögu og Heiðreks og Friðþjófs sögu frækna.
    De goden , bls. 7-63 , Endursagnir úr Eddukvæðum og Snorra-Eddu.

  • Nordische Götter- und Heldensagen

    Ár: 1961
    Þýðandi: Mudrak, Edmund
    Tungumál: Á þýsku
    Upplýsingar: i

    Endursagnir ýmissa sagna, fornaldarsagna og Eddukvæða, m.a. Snorra-Eddu, Ragnars sögu loðbrókar, Helga kviða Hjörvarðssonar, Helga kviður Hundingsbana, Hervarar sögu og Heiðreks og Friðþjófs sögu frækna.
    Die Götter , bls. 9-68 , Endursagnir úr Eddukvæðum og Snorra-Eddu.

  • Nordiska gudasagor

    Ár: 1887
    Þýðandi: Dalström, Kata
    Tungumál: Á sænsku
    Upplýsingar: i

    Endursagnir fyrir börn úr Snorra Eddu og Eddukvæðum. Endurútg. 1904 og ljóspr. 1985.

  • Nordiska sagor

    Ár: 1893
    Þýðandi: Anderson, Hedda
    Tungumál: Á sænsku
    Upplýsingar: i

    Endursögn. Efni: Snorra-Edda, (Heimskringla) Ynglinga saga, Örvar-Odds saga, Ragnars saga loðbrókar, Færeyinga saga.
    Berättelser ur nordiska gudasagn , bls. 1-37

  • Nordiska sagor berättade för barn

    Ár: 1896
    Þýðandi: Anderson, Hedda
    Tungumál: Á sænsku
    Upplýsingar: i

    Endursögn. Efni: 1.b. Snorra-Edda, Ynglinga saga, Örvar-Odds saga, Ragnars saga loðbrókar, Færeyinga saga. - 2.b. Völsunga saga, Njáls saga, Gunnlaugs saga ormstungu, Grettis saga.
    Berättelser ur nordiska gudasagan , 1.b., bls. 1-40

  • Norrøne litteraturen, Den, 1: Edda. Edda-kvede. Snorre-Edda

    Ár: 1961
    Þýðandi: Eggen, Erik;
    Mortensson-Egnund, Ivar
    Tungumál: Á nýnorsku
    Upplýsingar: i

    1. útgáfa af Eddukvæðunum kom 1905-1908, 2. útg. 1928 (ymse omvølingar ... der er og lempa litt på rettskrivinga), 3. útg. 1944 (kveda nu i den rekkjefølgje som er vanleg i Edda tekster, Atlamål er teke med, omsett av Erik Eggen), 4. útg. 1961 (rettskrivinga er noko tillempa), 5. útg. 1964 (Per Tylden har gjort nokre få tekstendringer), 6. útg. 1964 (lik femte), 7. útg. 1974 (lik fjerde). Efni: Eddukvæði: Völuspá, Hávamál, Vafþrúðnismál, Grímnismál, Skírnismál, Hárbarðsljóð, Hymiskviða, Lokasenna, Þrymskviða, Alvíssmál, Baldurs draumar, Rígsþula, Hyndluljóð, Völuspá in skamma, Völundarkviða, Helga kviða Hjörvarðssonar, Helga kviða Hundingsbana I, Helga kviða Hundingsbana II, Grógaldur, Fjölsvinnsmál, Heiðreks gátur (úr Hervarar sögu og Heiðreks), Hlöðskviða, Brot af Sigurðarkviðu, Atlakviða, Hamdismál, Sigurðarkviða hin skamma, Atlamál, Fáfnismál, Reginsmál, Sigurdrífumál, Grípisspá, Guðrúnarkviða I-II, Guðrúnarhvöt, Guðrúnarkviða III, Helreið Brynhildar, Oddrúnargrátur, Gróttasöngur; Snorra-Edda: Gylfaginning og brot úr Skáldskaparmálum. Ritröð: Den norrøne litteraturen, 1. Ivar Mortensson-Egnund þýddi Eddukvæðin en Erik Eggen Snorra-Eddu. Þýðingar Ivars Mortensson-Egnund eru yfirfarnar af Per Tylden og þýðingar Eriks Eggen eru yfirfarnar af Gunnvor Rundhovde.
    Snorre-Edda (Den yngre Edda) , bls. 221-317 , Prologus, Gylfaginning og Skáldskaparmál

  • Norrøne tekster i utval

    Ár: 1994
    Tungumál: Á nýnorsku
    Upplýsingar: i

    Samhliða texti á nýnorsku og íslensku. Efni:
    Gylvaginning , bls. 54-77 , Brot. , Þýðandi: Eggen, Erik

  • Norse Stories Retold from the Eddas

    Ár: 1902
    Þýðandi: Mabie, Hamilton Wright
    Tungumál: Á ensku
    Upplýsingar: i

    Boston: Roberts Brothers, 1882; New York: Dodd, Mead and Co., 1900).

  • Northern Antiquities, or a Description of the Manners, Customs, Religion and Laws of the Ancient Danes

    Ár: 1770
    Þýðandi: Percy, Thomas
    Tungumál: Á ensku
    Upplýsingar: i

    Brot: Gylfaginning. 2. útg. 1809 (Edinburgh: Stewart).

  • Northern antiquities, or an historical account of the manners, customs, religion and laws, maritime expeditions and discoveries, language and literature of the ancient Scandinavians (Danes, Swedes, Norwegians and Icelanders)

    Ár: 1847
    Tungumál: Á ensku
    Upplýsingar: i

    Efni: Úrdráttur úr Eyrbyggja sögu, Snorra-Edda: Gylfaginning. 1. útg. 1770, 2. útg. 1809. - Endurútg. 1859, 1878, 1887, 1890, 1898 og 1902 (Rev. throughout, and considerably enlarged).
    The Prose Edda (Gylfa-ginning) , bls. 398-463 , Fry segir þýðinguna óáreiðanlega. (Donald K. Fry: Norse Sagas Translated into English. A Bibliography, 1980, bls. 13.) , Þýðandi: Blackwell, I.A.

  • Northmen Talk, The. A Choice of Tales from Iceland

    Ár: 1965
    Þýðandi: Simpson, Jacqueline
    Tungumál: Á ensku
    Upplýsingar: i

    Efni: Brot úr Sturlu þætti, Íslendings þáttur sögufróða, Óttars þáttur svarta, Þrymskviða, brot úr Völuspá, Helga kviðu Hundingsbana, Völundarkviðu, Reginsmálum, Fáfnismálum og Sigurdrífumálum, brot úr Snorra Eddu, brot úr Sigurðarkviðu, Guðrúnarkviða, Atlakviða, brot úr Jóns sögu helga, Oddaverja þætti,Páls sögu biskups, Guðmundar sögu dýra, Hemings þætti Áslákssonar, Hreiðars þáttur heimska, Hrómundar þáttur halta, Þorleifs þáttur jarlaskálds, Þorsteins þáttur skelks, brot úr Gautreks sögu, Helga þáttur Þórissonar, Þorsteins þáttur bæjarmagns, Orms þáttur Stórólfssonar, brot úr Þorsteins þætti uxafóts, Egils sögu einhenda og Ásmundar berserkjabana, Örvar-Odds sögu og Bárðar sögu Snæfellsáss. Einnig nokkrar ballöður.
    Sigurd and the Sons of Gjuki , bls. 45-47 , Brot.

  • Okouzlení krále Gylfa : Edda

    Ár: 1929
    Þýðandi: Walter, Emil
    Tungumál: Á tékknesku
    Upplýsingar: i

    Gylfaginning.

  • Over de noordse goden. Verhalen uit Edda en Heimskringla

    Ár: 1983
    Þýðandi: Vermeyden, Paula
    Tungumál: Á hollensku
    Upplýsingar: i

    Efni: Snorra-Edda (Formáli, Gylfaginning, brot úr Skáldskaparmálum), brot úr Ynglinga sögu
    Proloog, De begoocheling van Gylfi, Verhalen uit Skáldskaparmál , bls. 11-112

  • Pageant of Old Scandinavia, A

    Ár: 1946
    Þýðandi: Bellows, Henry Adams;
    Brodeur, Arthur Gilchrist;
    Leach, H.G.
    Tungumál: Á ensku
    Upplýsingar: i

    Endurpr. 1955 og 1968. Efni: Brot úr Eddukvæðum (Völuspá, Hávamál, Skírnismál, Þrymskviða, Völundarkviða, Sigurdrífumál, Guðrúnarkviða, Atlakviða), Snorra Eddu, Hervarar sögu og Heiðreks, Hrólfs sögu kraka, Völsunga sögu og Skjöldunga sögu; Þorsteins þáttur stangarhöggs, Stúfs þáttur, Íslendings þáttur sögufróða, Brands þáttur örva, Auðunar þáttur vestfirska, Ívars þáttur Ingimundarsonar. Einnig brot úr Íslendingabók, Eyrbyggja sögu, Egils sögu (m.a. Höfuðlausn og Sonatorrek), Hrafnkels sögu Freysgoða, Víga-Glúms sögu, Kormáks sögu, Gísla sögu Súrssonar, Gunnlaugs sögu ormstungu, Njáls sögu, Kristni sögu, Laxdæla sögu, Grettis sögu, Sturlunga sögu, Landnámabók, Sverris sögu, Flóamanna sögu, Einars þætti Sokkasonar, Eiríks sögu rauða, Þorláks sögu biskups helga og Guðmundar sögu biskups góða; Brot úr Heimskringlu, Færeyinga sögu og Orkneyinga sögu. Hér einnig brot úr Hákonar sögu Hákonarsonar, Karlamagnús sögu, Dínus sögu drambláta og Samsons sögu fagra. Hér er ýmislegt annað, t.a.m. Amlóða saga, Bjarkamál, Eiríksmál, Hákonarmál, Tristrams kvæði, brot úr Konungs Skuggsjá, GulaÞingslögum, matar- og lyfjauppskriftir auk annars norræns efnis. Þýðendur: Henry Adams Bellows, Bertha S. Phillpotts, Arthur Gilchrist Brodeur, Lee M. Hollander, Margaret Schlauch, Halldór Hermannsson, Guðbrandur Vigfússon, F. York Powell, W.C. Green, Gwyn Jones, W.G. Collingwood, Jón Stefánsson, Ralph B. Allen, George Webbe Dasent, Erik Wahlgren, Thorstein Veblen, H.G. Leach, George Ainslie Hight, Phillip M. Mitchell, J.B.C. Watkins, W.P. Ker, Henning Larsen, William Morris, Eiríkur Magnússon, Samuel Laing, John Sephton, T. Ellwood, Muriel A.C. Press, Alexander Burt Taylor, Laurence Marcellus Larson, William Hovgaard, N. Kershaw.
    Thor´s Exploits o.fl. , bls. 47-55, 62-66, 90-92, 102, 104-109 , Brot úr Gylfaginningu.(The Prose Edda, 1916): (Thor´s Exploits, The Horse Sleipnir, Wolves or Seagulls, Freyr and Freyja, Baldr the Beautiful (bls. 47-55), Frothi´s Meal (bls. 62-66), Kraki´s Seed, bls. 90-92), The Otter´s Wergild (bls. 104-109); Israel Gollancz (Hamlet in Iceland, 1898): , Þýðandi: Brodeur, Arthur Gilchrist

  • Paroles de sagesse viking

    Ár: 2001
    Þýðandi: Hartman, Willem
    Tungumál: Á frönsku
    Upplýsingar: i

    Efni: Eddukvæði: Brot úr Völuspá, Lokasennu, Alvíssmálum, Hávamálum og Sigurdrífumálum; Snorra-Edda: brot úr Skáldskaparmálum, Brot úr Vatnsdæla sögu, Hrafnkels sögu Freysgoða, Egils sögu Skallagrímssonar, Ívars þætti Inguimundarsonar og Hrólfs saga kraka.
    Skáldskaparmál , bls. 24 , Brot úr Skáldskaparmálum. , Þýðandi: Hartman, Willem

  • Patrimoine littéraire européen. Anthologie en langue française

    Ár: 1992-2000
    Tungumál: Á frönsku
    Upplýsingar: i

    Efni: 3.b. Brot úr Landnámabók og Íslendingabók, Sneglu-Halla þáttur, Hreiðars þáttur, Ívars þáttur Ingimundarsonar, Eddukvæði (Völuspá, Vafþrúðnismál (brot), Hávamál (brot), Alvíssmál, Sigurðarkviða hin skamma, Guðrúnarkviða I, Völundarkviða, Lokasenna), brot úr Snorra Eddu (brot úr Gylfaginningu og Skáldskaparmálum), ljóðabrot eftir Þorbjörn hornklofa, Hallfreð vandræðaskáld, Sighvat Þórðarson og Eystein Ásgrímsson, brot úr Ólafs sögu helga, Orkneyinga sögu, Egils sögu Skalla-Grímssonar, Eyrbyggja sögu, Eiríks sögu rauða, Laxdæla sögu, Gísla sögu Súrssonar, Grettis sögu, Njáls sögu, Völsunga sögu og Þorsteins sögu Víkingssonar
    Edda de Snorri Sturluson , 3.b., bls. 543-566 , Þýðingar á brotum úr Gylfaginningu og Skáldskaparmálum eftir Régis Boyer, Fr.-X. Dillmann, R. Du Puget og P.-H. Mallet. , Þýðandi: Boyer, Régis; Dillmann, François-Xavier; Mallet, Paul Henri

  • Poèmes mythologiques de l'Edda, Les

    Ár: 1936
    Þýðandi: Wagner, Félix
    Tungumál: Á frönsku
    Upplýsingar: i

    Gefin út af Faculté de Philosophie et Lettres í Liège.
    Bragaraedur (Propos de Bragi) , bls. 239-244 , Úr Skáldskaparmálum.

  • Prophetie der Edda, Die.

    Ár: 1989
    Tungumál: Á þýsku
    Upplýsingar: i

    Brot af gömlum og nýjum þýðingum úr Eddukvæðum og Eddu Snorra Sturlusonar, m.a. Grógaldur, Fjölsvinnsmál, brot úr Hávamálum, Baldurs draumar og brot úr Snorra-Eddu (Gylfaginningu).
    Die Erzählung von Baldurs Tod , bls. 251-254 , Brot úr Gylfaginningu. , Þýðandi: Simrock, Karl

  • Prosa-Edda. Altisländische Göttergeschichten

    Ár: 1991
    Þýðandi: Häny, Arthur
    Tungumál: Á þýsku
    Upplýsingar: i

    Efni: Formáli, Gylfaginning, Skáldskaparmál.

  • Prose Edda of Snorri Sturluson, The. Tales from Norse Mythology

    Ár: 1954
    Þýðandi: Young, Jean I.
    Tungumál: Á ensku
    Upplýsingar: i

    Efni: Gylfaginning og þættir úr Skáldskaparmálum. Endurútgefin af University of California Press í Berkeley, Los Angeles 1964. Endurprentuð oft.
    , Formáli, Gylfaginning og brot af Skáldskaparmálum.

  • Prose Edda, The

    Ár: 1916
    Þýðandi: Brodeur, Arthur Gilchrist
    Tungumál: Á ensku
    Upplýsingar: i

    Endurprentuð 1920, 1923, 1929, 1946, 1960, 1967.
    , Efni: Formáli, Gylfaginning, Skáldskaparmál.

  • Prose Edda, The. Tales from Norse Mythology

    Ár: 2006
    Þýðandi: Brodeur, Arthur Gilchrist
    Tungumál: Á ensku
    Upplýsingar: i

    1. útg. gefin út af American Scandinavian Foundation 1916

  • Prose or Younger Edda Commonly Ascribed to Snorri Sturluson

    Ár: 1842
    Þýðandi: Dasent, George Webbe
    Tungumál: Á ensku


    , Gylfaginning og Bragaræður.

  • Publications by Members of The Society for Icelandic Studies of Japan

    Tungumál: Á japönsku


    Edda Snorra Sturlusonar, Skáldskaparmál , 1983 (3), bls. 33-156 , Efni: Skáldskaparmál. , Þýðandi: Taniguchi, Yukio

  • Religions de l'Europe du Nord, Les

    Ár: 1974
    Þýðandi: Boyer, Régis
    Tungumál: Á frönsku
    Upplýsingar: i

    Efni: Eddukvæði: Alvíssmál, Gróttasöngur, Skírnismál, Rígsþula, Hávamál, Hlöðskviða, Brot af Sigurðarkviðu, Guðrúnarkviða II, Helreið Brynhildar, Reginsmál, Helga kviða Hundingsbana II, Helga kviða Hundingsbana I, Helga kviða Hjörvarðssonar, Grípisspá, Fáfnismál, Sigurðarkviða hin skamma, Guðrúnarkviða I, Guðrúnarkviða III, Oddrúnargrátur, Atlakviða, Atlamál, Guðrúnarhvöt, Hamdismál, Hymiskviða, Þrymskviða, Hárbarðsljóð, Lokasenna, Fjölsvinnsmál, Völundarkviða, Grógaldur, Baldurs draumar, Hyndluljóð, Sigurdrífumál, Grímnismál; Ólafs saga helga: Völsa þáttur, Bjarkamál; Hervarar saga og Heiðreks: Gátur Gestumblinda, Hervararkviða; Tryggðamál; Snorra Edda: brot úr Gylfaginningu og Skáldsaparmálum; brot úr Ynglinga sögu; brot úr Völsunga sögu; nokkur kvæði úr Íslendinga sögu; brot úr Eiríks sögu rauða; Darraðarljóð; Buslubæn; Sonatorrek; Sólarljóð.
    Skáldskaparmál, Gylfaginning , bls. 104-106, 110, 122-124, 145-146, 368-372, 377-382, 413-423, 438-449, 498-505 , Ýmis brot.

  • Saga des Nibelungen dans les Eddas et dans le Nord scandinave, La

    Ár: 1866
    Þýðandi: Laveleye, Émile Louis Victor de
    Tungumál: Á frönsku
    Upplýsingar: i

    Efni: Eddukvæði: Grípisspá, Reginsmál, Fáfnismál, Sigurdrífumál, Sigurðarkviða hin skamma, Brot af Sigurðarkviðu, Helreið Brynhildar, Guðrúnarkviða I, Dráp Niflunga, Guðrúnarkviða II-III, Oddrúnargrátur, Atlakviða, Atlamál, Guðrúnarhvöt, Hrafnagaldur Óðins, brot úr Snorra-Eddu.
    La sage des Nibelungen dans l'Edda de Snorri , bls. 319-329 , Brot.

  • Saga of the Völsungs, The. Together with Excerpts from the Nornageststháttr and Three Chapters from the Prose Edda

    Ár: 1982
    Þýðandi: Anderson, George K.
    Tungumál: Á ensku
    Upplýsingar: i

    Efni: Völsunga saga, brot úr Norna-Gests þætti, brot úr Snorra-Eddu (Skáldskaparmál), stutt endursögn úr Þiðreks sögu af Bern
    From the Skáldskaparmál , bls. 159-168 , Brot úr Skáldskaparmálum. Athugasemdir á bls. 168-170

  • Sagatidens Island

    Ár: 1961
    Þýðandi: Strömbäck, Dag
    Tungumál: Á sænsku
    Upplýsingar: i

    Efni: Brot úr Hávamálum og Völuspá, Þrymskviða, brot úr Völundarkviðu, Snorra-Eddu, Landnámabók, Egils sögu Skallagrímssonar, Gunnlaugs sögu ormstungu og Njáls sögu.
    Tors fiske, Sigurdsdiktningen , bls. 37-38, 39-41 , Brot.

  • Sága o Volsunzích (Volsunga saga)

    Ár: 1960
    Þýðandi: Zatočil, Leopold
    Tungumál: Á tékknesku
    Upplýsingar: i

    Efni: Völsunga saga, brot úr Snorra-Eddu (Skáldskaparmálum), Norna-Gests þáttur
    Eddické písně o Sigurdovi a Gudrúně v Kostce (Výtah ze Snorriho prozaické Eddy) , bls. 150-153 , Brot úr Skáldskaparmálum

  • Sekai shonen shojo bungaku zenshu

    Ár: 1954
    Þýðandi: Matsumura,Takeo
    Tungumál: Á japönsku
    Upplýsingar: i

    Endursagnir úr Snorra-Eddu. Annað efni eru endursagnir úr Hómerskviðum og grískri goðafræði.
    Hokuou Shinwa , bls. 275-328

  • Skandinavskij epos. Starshaja Edda. Mladshaja Edda. Islandskije sagi

    Ár: 2010
    Þýðandi: Smirnitskaja, Olga A.;
    Steblin-Kamenskij, M.I.
    Tungumál: Á rússnesku
    Upplýsingar: i

    Fyrri útgáfur: Starshaja Edda (Eddukvæði) 1963, Mladshaja Edda (Snorra-Edda) 1970, Islandskije sagi (Íslendingasögur) 1973 og Saga o Grettire (Grettis saga) 1976. Efni: Eddukvæði: Völuspá, Hávamál, Vafþrúðnismál, Grímnismál, Skírnismál, Hárbarðsljóð, Hymiskviða, Lokasenna, Þrymskviða, Alvíssmál, Völundarkviða, Helga kviða Hundingsbana I, Helga kviða Hjörvarðssonar, Helga kviða Hundingsbana II, Grípisspá, Reginsmál, Fáfnismál, Sigurdrífumál, Brot af Sigurðarkviðu, Guðrúnarkviða I, Sigurðarkviða hin skamma, Helreið Brynhildar, Guðrúnarkviða II-III, Oddrúnargrátur, Atlakviða, Atlamál, Guðrúnarhvöt, Hamdismál, Baldurs draumar, Rígsþula, Hyndluljóð, Gróttasöngur, Darraðarljóð, Hlöðskviða, ritgerð eftir M. I. Steblin-Kamenskij um Eddukvæði á bls. 198-230, athugasemdir á bls. 231-290; Snorra Edda, ritgerð eftir M. I. Steblin-Kamenskij: Snorri Sturluson og Eddan hans á bls. 393-411, athugasemdir á bls. 412-426; Inngangur að Íslendingasögum eftir M. I. Steblin-Kamenskij á bls. 427-441, Gísla saga, Auðunar þáttur vestfirska, Grænlendinga saga, Eiríks saga rauða, Þorsteins þáttur skelks, Þorsteins þáttur stangarhöggs, Hrafnkels saga Freysgoða, Harðar saga og Hólmverja, Gunnlaugs saga ormstungu, Íslendings saga sögufróða, Halldórs þættir Snorrasonar, Grettis saga, tvær ritgerðir eftir M. I. Steblin-Kamenskij um Íslendingasögur og Grettis sögu á bls. 819-832, athugasemdir á bls. 833-859.
    Mladšaja Edda , bls. 294-392 , Þýðandi: Smirnitskaja, Olga A.

  • Skjoldungernes saga. Kong Skjold og hans slægt, Rolf Krake, Harald Hildetand, Ragnar Lodbrog

    Ár: 1984
    Þýðandi: Friis-Jensen, Karsten;
    Lund, Claus
    Tungumál: Á dönsku
    Upplýsingar: i

    Efni:
    Snorre Sturlusons Edda , bls. 47, 62 , Brot úr Skáldskaparmálum.

  • Snorra Edda. Gylvaginning og prosasøgurnar úr Skaldskaparmáli

    Ár: 2006
    Þýðandi: Vestergaard, Poul
    Tungumál: Á færeysku
    Upplýsingar: i

    Efni: Gylfaginning og brot úr Skáldskaparmáli.

  • Snorres Edda

    Ár: 1958
    Þýðandi: Collinder, Björn
    Tungumál: Á sænsku
    Upplýsingar: i

    Oft endurprentuð, m.a. 1970 og 1983.

  • Snorres Edda

    Ár: 1997
    Þýðandi: Johansson, Karl G.;
    Malm, Mats
    Tungumál: Á sænsku


  • Snorri Sturluson's Háttatal: A Translation and Commentary

    Ár: 1977
    Þýðandi: Martin, Abbie Hartzel
    Tungumál: Á ensku
    Upplýsingar: i

    Doktorsritgerð við University of North Carolina 1974. - Einungis Háttatal: texti á íslensku og ensku, skýringar á ensku.

  • Snorris Eddasagn

    Ár: 1928
    Þýðandi: Larsen, Thøger
    Tungumál: Á dönsku
    Upplýsingar: i

    Endurútg. 1970. Efni: Formáli, Gylfaginning, Skáldskaparmál (sumum vísum sleppt).

  • Snorris Eddasagn

    Ár: 1970
    Þýðandi: Larsen, Thøger
    Tungumál: Á dönsku
    Upplýsingar: i

    1. útgáfa 1928. Efni: Formáli, Gylfaginning, Skáldskaparmál (sumum vísum sleppt).

  • Sokrovitstje Niflungov. Predanija skandinavskikh narodov srednevekovoj Jevropy

    Ár: 1996
    Þýðandi: Balobanovaja, Je.;
    Peterson, O.
    Tungumál: Á rússnesku
    Upplýsingar: i

    Efni: Endursagnir úr Snorra-Eddu og Eddukvæðum, Völsunga sögu, Örvar-Odds sögu, Gunnlaugs sögu ormstungu og Grettis sögu.
    Skazanija staršej i mladšej Eddy , bls. 19-90 , Endursögn Gylfaginningar og nokkurra Eddukvæða

  • Sort skinner solen

    Ár: 1992
    Tungumál: Á dönsku
    Upplýsingar: i

    Úrval af norrænum, finnskum, grænlenskum og samískum goðsögum einkum ætlað nemendum í grunnskóla. Íslenskt efni: Völuspá, brot úr Snorra-Eddu, Eiríks sögu rauða og Hávamálum.
    Fra Snorres Edda : Menneskenes skabelse; Asken Yggdrasil; Gerd og Frøj; Iduns æbler; Loke og Slejpner; Loke og hans børn; Sifs lokker - Tors Hammer; Balders død: Loke bindes; Ragnarok , bls. 24, 30, 44, 54-55, 90-91, 94-96, 112-113, 130-133, 134-135, 138-139

  • Staroislandski sagi i mitove

    Ár: 1989
    Þýðandi: Minkov, Mikhail
    Tungumál: Á búlgörsku
    Upplýsingar: i

    Efni: Brot úr Gylfaginningu (Snorra-Edda) og Njáls sögu, Þorsteins þáttur skelks, Brands þáttur örva, Ívars þáttur Ingimundarsonar, Auðunar þáttur vestfirska, Þórarins þáttur Nefjólfssonar, Þormóðar þáttur, Hreiðars þáttur heimska, Sneglu-Halla þáttur.
    Izmamvaneto na Gjulvi (iz Snora Eda) , bls. 29-92 , Brot úr Gylfaginningu

  • Svart skiner solen

    Ár: 1992
    Tungumál: Á sænsku
    Upplýsingar: i

    Endurpr. 1994. Efni: Völuspá, Snorra-Edda (endursagnir), brot úr Eiríks sögu rauða, brot úr Hávamálum.
    Ur Snorres Edda : Människans skapelse; Asken Yggdrasil; Gerd och Frej; Iduns äpplen; Loke och Sleipner; Loke och hans barn; Siva hår- Tors hammare; Balders död: Loke bunden; Ragnarök , bls. 24, 30, 44, 54-55, 90-91, 94-96, 112-113, 130-133, 134-135, 138-139 , Endursagnir. , Þýðandi: Pedersen, Ulla; Uggla, Märta

  • Tabte Edda- og Skjalde-Kvad genfremstillet efter de bevarede Brudstykker i Ældre og Yngre Edda, Sagaer, hos Snorre og Saxo o.a

    Ár: 1959
    Þýðandi: Holstein-Rathlou, Viggo Julius von
    Tungumál: Á dönsku
    Upplýsingar: i

    Efni: Ýmislegt efni úr Snorra-Eddu, Egils sögu Skallagrímssonar (Arinbjarnarkviða), brot af Húsdrápu og Haraldskvæði Einars skálaglamms.
    Thor og Gejrrød; Njord og Skade , bls. 5-9, 10-15

  • Textos mitológicos de las Eddas

    Ár: 1982
    Þýðandi: Bernárdez, Enrique
    Tungumál: Á spænsku
    Upplýsingar: i

    1. útg. 1982. Endurútgefin1987 , endurpr. 1998 og 2016. Efni: Snorra-Edda (Gylfaginning, Skáldskaparmál (brot)), Eddukvæði: Völuspá, Hávamál, Vafþrúðnismál, Grímnismál, Baldurs draumar, Hárbarðsljóð, Alvíssmál, Hymiskviða, Þrymskviða, Skírnismál, Hyndluljóð, Rígsþula, Lokasenna. Viðauki: Brot úr Ynglinga sögu.
    Gylfaginning y Skaldskaparmal , bls. 87-173

  • Textos mitológicos de las Eddas

    Ár: 1987
    Þýðandi: Bernárdez, Enrique
    Tungumál: Á spænsku
    Upplýsingar: i

    1. útg. 1982. Endurútgefin1987 , endurpr. 1998 og 2016. Efni: Snorra-Edda (Gylfaginning, Skáldskaparmál (brot)), Eddukvæði: Völuspá, Hávamál, Vafþrúðnismál, Grímnismál, Baldurs draumar, Hárbarðsljóð, Alvíssmál, Hymiskviða, Þrymskviða, Skírnismál, Hyndluljóð, Rígsþula, Lokasenna. Viðauki: Brot úr Ynglinga sögu
    Edda de Snorri: Gylfaginning y Skaldskaparmal , bls. 9-79, 81-97

  • Three Northern Love Stories and Other Tales

    Ár: 1875
    Þýðandi: Eiríkur Magnússon;
    Morris, William
    Tungumál: Á ensku
    Upplýsingar: i

    Efni: Gunnlaugs saga ormstungu, Friðþjófs saga frækna, Víglundar saga, Sörla þáttur, Hreiðars þáttur heimska, Þorsteins þáttur stangarhöggs. Endurprentuð 1901. - 4. útgáfa 1911.
    Hogni and Heðinn , bls. 265-266 , Brot af Skáldskaparmálum.

  • Thule. Altnordische Dichtung und Prosa

    Ár: 1911-1930
    Tungumál: Á þýsku
    Upplýsingar: i

    Öll bindin endurútgefin 1963-1967 af Diderichs í Jena (revidierte Neuausgabe); 1. b. (1912) endurútg. 1914 og 2. b. (1920) endurútgefið 1932, 1934, 1941 og 1975, 4.b. endurútgefið 1922, 8.b. 1937; 9.b. 1923; 10. og 12.b. 1934; 11.b. 1939. Efni: 1.b. Edda I. Heldendichtung. [Eddukvæði I]. - 2.b. Edda II. Götterdichtung und Spruchdichtung. [Eddukvæði II, ýmis kvæði]. - 3.b. Egils saga. - 4.b. Njáls saga. - 5.b. Grettis saga. - 6.b. Laxdæla saga. - 7.b. Eyrbyggja saga. - 8.b. Fünf Geschichten von Achtern und Blutrache [Hænsna-Þóris saga, Gísla saga Súrssonar, Hávarðar saga Ísfirðings, Harðar saga og Hólmverja, Heiðarvíga saga]. - 9.b. Vier Skaldengeschichten [Gunnlaugs saga ormstungu, Bjarnar saga Hítdælakappa, Kormáks saga, Hallfreðar saga vandræðaskálds]. - 10.b. Fünf Geschichten aus dem westlichen Nordland [Vatnsdæla saga, Finnboga saga ramma, Þórðar saga hreðu, Bandamanna saga, Ölkofra þáttur]. - 11.b. Fünf Geschichten aus dem östlichen Nordland [Víga-Glúms saga, Valla-Ljóts saga, Ljósvetninga saga, Svarfdæla saga, Reykdæla saga]. - 12.b. Sieben Geschichten von den Ostland-Familien [Þorsteins saga hvíta, Vopnfirðinga saga, Þorsteins þáttur stangarhöggs, Gunnars saga Þiðrandabana, Hrafnkels saga Freysgoða, Droplaugarsona saga, Þortseins saga Síðu-Hallssonar]. - 13.b. Grönländer und Färinger Geschichten [Eiríks saga rauða, Grænlendinga saga, Grænlendinga þáttur, Flóamanna saga, Króka-Refs saga, Fóstbræðra saga, Færeyinga saga]. - 14.b. Snorris Königsbuch I (Heimskringla). [Heimskringla I]. - 15.b. Snorris Königsbuch II (Heimskringla). [Heimskringla II]. - 16.b. Snorris Königsbuch III (Heimskringla).[Heimskringla III]. - 17.b. Norwegische Königsgeschichten. I. Band. (Novellenartige Erzählungen.) (þættir.) Übertragen von Felix Niedner. [Brot úr Ólafs sögu Tryggvasonar, Hauks þáttur hábrókar, Þorsteins þáttur tjaldstæðings, Sigurðar þáttur slefu, Þorleifs þáttur jarlaskálds, Hrómundar þáttur halta, Ögmundar þáttur dytts, Þorvalds þáttur tasalda, Þorsteins þáttur uxafóts, Orms þáttur Stórólfssonar, Þórarins þáttur Nefjólfssonar, Egils þáttur Síðu-Hallssonar, Rauðúlfs þáttur, Indriða þáttur og Erlings, brot úr Ólafs sögu helga, Sighvats þáttur skálds, Óttars þáttur svarta, Hrafns þáttur Guðrúnarsonar, Þorgríms þáttur Hallasonar, Þorsteins þáttur Austfirðings, brot úr Haralds sögu harðráða, Hreiðars þáttur heimska, Arnórs þáttur jarlaskálds, Auðunar þáttur vestfirska, Halldórs þættir Snorrasonar, Brands þáttur örva, Odds þáttur Ófeigssonar, Þorsteins þáttur forvitna, Sneglu-Halla þáttur, brot úr Magnússona sögu, Stúfs þáttur, Þorvarðar þáttur krákunefs, Íslendings þáttur sögufróða, Gísls þáttur Illugasonar, Þórarins þáttur stuttfeldar, Gull-Ásu-Þórðar þáttur, Ívars þáttur Ingimundarsonar, Einars þáttur Skúlasonar.] - 18.b. Norwegische Königsgeschichten II. (Sverris- und Hakonssaga). [Sverris saga, Hákonar saga gamla Hákonarsonar.] - 19.b. Die Geschichten von den Orkaden, Dänemark und der Jomsburg. [Orkneyinga saga, Knytlinga saga, Jómsvíkinga saga. Einnig Jómsvíkingadrápa.] - 20.b. Die jüngere Edda mit dem sogenannten ersten grammatischen Traktat. [Snorra-Edda, Fyrsta málfræðiritgerðin.] - 21.b. Isländische Heldenromanen. [Völsunga saga, Ragnars saga loðbrókar, Norna-Gests þáttur, Hrólfs saga kraka.] - 22.b. Die Geschichte Thidreks von Bern. [Þiðreks saga frá Bern]. - 23.b. Islands Besiedlung und älteste Geschichte [Íslendingabók og brot úr Landnámu, Kristni sögu, Hungurvöku, Ísleifs þáttur biskups, Þorláks sögu biskups helga, Páls sögu biskups, Guðmundar sögu biskups góða, Árna sögu biskups Þorlákssonar, Laurentius sögu Hólabiskups]. - 24.b. Die Geschichte vom Sturlungen Geschlecht. [Sturlunga saga.]
    Die jüngere Edda mit dem sogenannten ersten grammatischen Traktat , 20. b. , Þýðandi: Neckel, Gustav; Niedner, Felix

  • Tor, Hravnkel och andra

    Ár: 1966
    Tungumál: Á sænsku
    Upplýsingar: i

    Efni: Auðunar þáttur vestfirska, brot úr Eyrbyggja sögu, Hrafnkels saga Freysgoða, brot úr Snorra Eddu, brot úr Heimskringlu
    Ur Snorres Edda , bls. 9-22 , Gylfaginning (brot).

  • Translations from the Icelandic: Being Select Passages Introductory to Icelandic Literature

    Ár: 1908
    Þýðandi: Green, William Charles
    Tungumál: Á ensku
    Upplýsingar: i

    Endurútgefin 1924 og svo 1966 af Cooper Square publishers í New York. Efni: Óbundið mál: Brot úr Snorra Eddu, Egils sögu Skallagrímssonar, Gunnlaugs sögu Ormstungu, Vatnsdæla sögu, Ólafs sögu helga, Sigurðar sögu Jórsalafara, Eysteins og Ólafs, bræðra hans. Bundið mál: Baldurs Draumar, Gróttasöngur (úr Snorra-Eddu). Einnig nokkur erindi byggð á köflum úr Njáls sögu og Gunnlaugs sögu ormstungu. Einnig nokkrir sálmar Hallgríms Péturssonar
    From the Prose Edda , bls. 1-29 (óbundið mál), 130-139 (bundið mál) , Brot úr Skáldskaparmálum.

  • Udvalgte norske oldkvad, som bidrag til kundskab om vore forfædres religion og liv i hedenold

    Ár: 1864
    Þýðandi: Aars, Jacob Jonathan
    Tungumál: Á norsku
    Upplýsingar: i

    Efni: Eddukvæði: Þrymskviða, Baldurs draumar, Völuspá, Rígsþula, Helga kviða Hundingsbana I-II.
    Myten om Balders Død efter Snorres Edda , bls. 23-26

  • Uppsala Edda, DG 11 4to, The

    Ár: 2012
    Þýðandi: Faulkes, Anthony
    Tungumál: Á ensku
    Upplýsingar: i

    Gefin út af Heimi Pálssyni sem skrifar inngang og semur athugasemdir. Samhliða texti á ensku og íslensku.

  • Vaikingu no kamigami

    Ár: 1997
    Þýðandi: Taniguchi, Yukio
    Tungumál: Á japönsku
    Upplýsingar: i

    Endurpr. nokkrum sinnum. Efni: Að mestu leyti Gylfaginning, auk þess tvö brot úr Skáldskaparmálum og tvö erindi ur Völuspá. Stytt útgáfa.

  • Viking Gods, The. From Snorri Sturluson´s Edda

    Ár: 1995
    Þýðandi: Young, Jean I.
    Tungumál: Á ensku
    Upplýsingar: i

    Endurpr. nokkrum sinnum. Efni: Að mestu leyti Gylfaginning, auk þess tvö brot úr Skáldskaparmálum og tvö erindi ur Völuspá. Stytt útgáfa

  • Vikingahistorier. Trettio fornnordiska berättare

    Ár: 1962
    Þýðandi: Ohlmarks, Åke
    Tungumál: Á sænsku
    Upplýsingar: i

    Efni: Brot úr Snorra-Eddu (Gylfaginningu), Þiðriks sögu af Bern, Völsunga sögu, Ragnars sögu loðbrókar, Örvar-Odds sögu og Hervararsögu og Heiðreks, Friðþjófs sögu hins frækna, Fagurskinnu, Þorleifs þáttur jarlaskálds; brot úr Ólafs sögu Tryggvasonar (Odds Snorrasonar), Heimskringlu, Jóns sögu helga, Sverris sögu, Egils sögu Skallagrímssonar, Fóstbræðra sögu, Eyrbyggja sögu, Gísla sögu Súrssonar, Laxdæla sögu, Hallfreðar sögu vandræðaskálds, Grettis sögu, Kormáks sögu, Njáls sögu, Íslendingabók, Íslendinga sögu, Sturlunga sögu
    Snorre-Eddan. Tors färd till Utgårdaloke , bls. 9-19 , Brot úr Gylfaginningu.

  • Vikingarnas gudar. Ur Snorri Sturlusons Edda

    Ár: 1995
    Þýðandi: Jansson, Ingela
    Tungumál: Á sænsku
    Upplýsingar: i

    Endurpr. nokkrum sinnum. Efni: Að mestu leyti Gylfaginning, auk þess tvö brot úr Skáldskaparmálum og tvö erindi ur Völuspá. Stytt útgáfa

  • Vikingenes guder

    Ár: 1995
    Þýðandi: Holtsmark, Anne
    Tungumál: Á dönsku
    Upplýsingar: i

    Endurpr. 2003.

  • Vikingenes guder. Fra Snorre Sturlasons Edda

    Ár: 1995
    Þýðandi: Holtsmark, Anne
    Tungumál: Á norsku
    Upplýsingar: i

    Endurpr. nokkrum sinnum. Efni: Að mestu leyti Gylfaginning, auk þess tvö brot úr Skáldskaparmálum og tvö erindi ur Völuspá. Stytt útgáfa

  • Vikingernes guder. Af Snorre Sturlasons Edda

    Ár: 1997
    Þýðandi: Aldís Sigurðardóttir
    Tungumál: Á dönsku
    Upplýsingar: i

    Endurpr. nokkrum sinnum. Efni: Að mestu leyti Gylfaginning, auk þess tvö brot úr Skáldskaparmálum og tvö erindi ur Völuspá. Stytt útgáfa. "Snorris disponering af stoffet følges ikke, men materialet er hentet fra forskellige afsnit, som er samlet til selvstændige kapitler, ligesom Snorris tekst er væsentligt forkortet. Det er imidlertid ikke føjet andet til Snorres oprindelige tekst end to strofer fra Vølvens spådom."

  • Voluspå og andre norrøne helligtekster

    Ár: 2003
    Þýðandi: Steinsland, Gro
    Tungumál: Á norsku
    Upplýsingar: i

    Efni: Eddukvæði: Völuspá, Hávamál, Grímnismál, Skírnismál,, Lokasenna, Þrymskviða, Baldurs draumar, Rígsþula, Völundarkviða, Sigurdrífumál, Guðrúnakviða I, Helreið Brynhildar, Atlakviða, ; Sonatorrek, Hákonarmál, lausavísur eftir Hallfreð vandræðaskáld; brot úr Snorra-Eddu, Heimskringlu (Hákonar sögu góða og Ólafs sögu helga), Eiríks sögu rauða; Völsa þáttur.
    Snorre-Edda , bls. 281-320 , Brot úr Prologus, Gylfaginningu og Skáldskaparmálum.

  • Yngre Edda, Den

    Ár: 1963
    Þýðandi: Eggen, Erik
    Tungumál: Á nýnorsku
    Upplýsingar: i

    Endurútgefin 1967 (3. útg.), 1973 (4. útg.), 1978 (4. útg., 2. pr.), 1998 (5. útg.)

  • Younger Edda, also called Snorre's Edda, or The Prose Edda, The

    Ár: 2006
    Þýðandi: Anderson, Rasmus B.
    Tungumál: Á ensku
    Upplýsingar: i

    1. útg. 1880
    , An English version of the Foreword, The Fooling of Gylfi, The Afterword, Brage's talk, The Afterword to Brage's talk and the important passages in the poetical diction (Skaldskaparmal).

  • Younger Edda, also called Snorre's Edda, or the prose Edda, The. An English version of the Foreword, The Fooling of Gylfi, The Afterword, Brage's talk, The Afterword to Brage's talk and the important passages in the poetical diction (Skaldskaparmal)

    Ár: 1880
    Þýðandi: Anderson, Rasmus B.
    Tungumál: Á ensku
    Upplýsingar: i

    Endurpr. 2006.
    , Gylfaginning og hluti af Skáldskaparmálum. Fry segir þýðinguna "unreliable". (Donald K. Fry: Norse Sagas Translated into English. A Bibliography, 1980, bls. 12.)

  • Ældre Edda og Eddica minora, Den

    Ár: 1943-1946
    Þýðandi: Larsen, Martin
    Tungumál: Á dönsku
    Upplýsingar: i

    Efni: 1.b.: Eddukvæði: Völuspá, Hávamál, Vafþrúðnismál, Grímnismál, Skírnismál, Hárbarðsljóð, Hymiskviða, Lokasenna, Þrymskviða, Alvíssmál, Baldurs draumar, Rígsþula, Hyndluljóð, Grógaldur og Fjölsvinnsmál,brot úr Snorra Eddu, Völsa þáttur, brot úr Bósa sögu (Buslubæn), Tryggðamál (úr Grágás), Brot úr Hervarar sögu og Heiðreks (Hlöðskviða, Hervararkviða, Gátur Gestumblinda) og ein vísa úr Áns sögu bogsveigis. - 2.b.Eddukvæði: Völundarkviða, Helga kviða Hundingsbana I-II, Helga kviða Hjörvarðssonar, Frá dauða Sinfjötla, Grípisspá, Reginsmál, Fáfnismál, Sigurdrífumál, Brot af Sigurðarkviðu, Guðrúnarkviða I-III, Sigurðarkviða hin skamma, Helreið Brynhildar, Dráp Niflunga, Oddrúnargrátur, Atlakviða, Atlamál, Guðrúnarhvöt, Hamdismál, Gróttasöngur, Hlöðskviða, Hervararkviða, Bjarkamál, brot úr Hálfs sögu og Hálfsrekka (Innsteinskviða, Útsteinskviða, Hrokskviða), Vikarsbálkur (Gautreks saga), brot úr Örvar-Odds sögu, Darraðarljóð, Hrafnsmál, Eiríksmál, Hákonarmál og Sonatorrek.
    Njord og Skade , 1.b., bls. 178 , Brot úr Gylfaginningu