Hrólfs saga Gautrekssonar




  • Altnordischer Sagenschatz in neun Büchern

    Ár: 1870
    Þýðandi: Ettmüller, Ludwig
    Tungumál: Á þýsku
    Upplýsingar: i

    Endurpr. 1986. Efni:
    König Gautrek's Brautfahrt , 8.b., bls. 416-443

  • Antiquités russes, d´après les monuments historiques des Islandais et des anciens Scandinaves

    Ár: 1850-1852
    Þýðandi: Rafn, Carl Christian
    Tungumál: Á latínu
    Upplýsingar: i

    Ljóspr. 1969 í Osnabrück af Otto Zeller. Texti á íslensku og latínu. Efni: Brot úr Íslendingabók, Landnámabók, Kristni sögu, Njáls sögu, Egils sögu Skallagrímssonar, Hrafnkels sögu Freysgoða, Heiðarvíga sögu, Ljósvetninga sögu, Kormáks sögu, Læxdæla sögu, Grettis sögu, Þórðar sögu hreðu, Harðar sögu og Hólmverja, Finnboga sögu ramma, Bjarnar sögu Hítdælakappa, Fóstbræðra sögu, Sturlunga sögu, Arons sögu Hjörleifssonar, Árna sögu biskups Þorlákssonar, Yngvars sögu víðförla.
    Saga af Hrólfi konúngi Gautrekssyni , 1.b., bls. 223-225 , Brot.

  • Deux sagas islandaises légendaires

    Ár: 1996
    Þýðandi: Boyer, Régis
    Tungumál: Á frönsku
    Upplýsingar: i

    Efni:Gautreks saga, Hrólfs saga Gautrekssonar.
    La saga de Hrólfr, fils de Gautrekr , bls. 47-151

  • Dreams in Old Norse Literature and their Affinities in Folklore, with an appendix containing the Icelandic texts and translations

    Ár: 1935
    Þýðandi: Kelchner, Georgia Dunham
    Tungumál: Á ensku
    Upplýsingar: i

    Efni: Brot úr Atlamálum, Eiríks sögu víðförla, Flóamanna sögu, Fóstbræðra sögu, Gísla sögu Súrssonar, Einnig minni brot úr Áns sögu bogsveigis, Ásmundar sögu kappabana, Bárðar sögu Snæfellsáss, Bjarnar sögu Hítdælakappa, Færeyinga sögu,
    [Hrólfs saga Gautrekssonar] , bls. 101-103 , Brot.

  • Fornnordiska sagor

    Ár: 2020
    Tungumál: Á sænsku
    Upplýsingar: i

    1-3 bindi. Ritstjóri og útgefandi Lars Ulwencreutz et al. Efni: 1.b.: Helga þáttur Þórissonar, Af Upplendinga konungum, Bjarkamál, Hálfs saga og Hálfsrekka, Sörla þáttur, Ragnars saga loðbrókar, Ketils saga hængs, Sögubrot af nokkrum fornkonungum í Dana- og Svíaveldi, Áns saga bogsveigis, Gríms saga loðinkinna, Jómsvíkinga saga, Gutasagan, Hervarar saga og Heiðreks, Styrbjarnar þáttur Svíakappa, Ättesagan frå Åhrbyn. 2.b.: Hrólfs saga kraka, Heimskringla- Ynglinga saga, Friðþjófs saga hins frækna, Völsunga saga, Örvar-Odds saga, Gautreks saga, Hrólfs saga Gautrekssonar, Norna-Gests þáttur, Frá Fornjóti og ættmönnum hans, Hjálmþés saga og Ölvis, Ragnarssona þáttur, Þorsteins saga Víkingssonar. 3.b.: Ásmundar saga kappabana, Tóka þáttur Tókasonar, Völsa þáttur, Bósa saga, Egils saga einhenda og Ásmundar berserkjabana, Eiríks saga víðförla, Göngu-Hrólfs saga, Hálfdanar saga Brönufóstra, Illuga saga Gríðarfóstra, Hrómundar saga Greipssonar, Yngvars saga.
    Rolf Götrikssons saga , 2.b., bls. 213-228 , Þýðing frá 1905. , Þýðandi: Dalström, Kata

  • Fortællinger og Sagaer, fortalte for Børn i Hjemmet og paa Skolen

    Ár: 1859-1861
    Þýðandi: Lefolii, Hans Henrik
    Tungumál: Á dönsku
    Upplýsingar: i

    Endursagnir. 2. útg. 1862, 3. útg. 1869. (Í Islandicu I, bls. 31 er nefnd 2. útgáfa 1874.) Efni: 1. samling: Hervarar saga og Heiðreks, Ragnars saga loðbrókar, Brands þáttur örva. - 2. samling: Grettis saga, Gunnlaugs saga ormstungu.
    [Hrólfs saga Gautrekssonar] , 1.b., bls. 215-231

  • Gòtha Konungarne Gòtriks och Rolofs Historia

    Ár: 1826
    Þýðandi: Rudqvist, Johan Erik
    Tungumál: Á sænsku
    Upplýsingar: i

    Endursögn sagnanna. Víkars sögu og Gjafa-Refs sögu er sleppt.
    Gòtha Konungarne Gòtriks och Rolofs Historia

  • Gothrici & Rolfi Westrogothiæ regum historia lingua antiqua Gothica conscripta

    Ár: 1664
    Þýðandi: Verelius, Olof
    Tungumál: Á sænsku
    Upplýsingar: i

    Samsíða texti á íslensku og sænsku.
    Om K. Götrik och hans son K. Rolof , bls. 66-240

  • Götrik och Rolf: Berättelsen om Göta rike

    Ár: 1990
    Þýðandi: Liljenroth, Gunnel;
    Liljenroth, Göran
    Tungumál: Á sænsku
    Upplýsingar: i

    Óséð. Gefið út í Lidköping af AMA-förlag.
    Götrik och Rolf , bls. 41-120

  • Hrolf Gautreksson. A Viking Romance

    Ár: 1972
    Þýðandi: Edwards, Paul;
    Hermann Pálsson
    Tungumál: Á ensku


  • Nordiska hjältesagor berättade för barn och ungdom

    Ár: 1905-1906
    Þýðandi: Dalström, Kata
    Tungumál: Á sænsku
    Upplýsingar: i

    1.b. kom áður út 1894. Endursögn fyrir börn: 1.b.: Hrólfs saga kraka, Völsunga saga, Örvar-Odds saga, Friðþjófs saga frækna, Ragnars saga loðbrókar, Hrólfs saga Gautrekssonar, Norna-Gests þáttur. - 2.b.: Hervarar saga og Heiðreks, Jómsvíkinga saga, Gunnlaugs saga ormstungu, Gísla saga Súrssonar.
    Rolf Götriksson , 1.b., bls. 201-219

  • Nordiska hjältesagor för ungdom

    Ár: 1894
    Þýðandi: Dalström, Kata
    Tungumál: Á sænsku
    Upplýsingar: i

    Endursögn fyrir börn á Hrólfs sögu kraka, Völsunga sögu, Örvar-Odds sögu, Friðþjófs sögu frækna, Ragnars sögu loðbrókar, Norna-Gests þáttur o.fl.
    Rolf Götriksson , bls. 201-219 , Endursögn.

  • Oldtidssagaerne

    Ár: 2016-2020
    Tungumál: Á dönsku
    Upplýsingar: i

    Efni: 1.b.: Völsunga saga, Ragnars saga loðbrókar, Krákumál, Ragnars sona þáttur, 2.b.: Hervarar saga og Heiðreks, Hrólfs saga kraka, Skjöldunga saga, 3.b.: Gautreks saga, Hrólfs saga Gautrekssonar, 4.b.: Ásmundar saga kappabana, Hálfs saga og Hálfsrekka, Tóka þáttur Tókasonar, Þorsteins saga Víkingssonar, Friðþjófs saga frækna, Frá Fornjóti og ættmönnum hans, Af Upplendinga konungum, 5.b: Ketils saga hængs, Gríms saga loðinkinna, Örvar-Odds saga, Áns saga bogsveigis, 6.b.: Sturlaugs saga starfsama, Göngu-Hrólfs saga, Hálfdanar saga Eysteinssonar, Hrómundar saga Greipssonar, 7.b.: Bósa saga, Egils saga einhenda og Ásmundar berserkjabana, Sörla saga sterka, Illuga saga Gríðarfóstra, Hálfdanar saga Brönufóstra, 8.b.: Yngvars saga víðförla, Eiríks saga víðförla, Sörla þáttur, Þorsteins þáttur bæjarmagns, Helga þáttur Þórissonar, Norna-Gests þáttur, Völsa þáttur.
    Rolf Gøtrekssøns saga , 3.b., bls. 44-120 , Umfjöllun um söguna á bls. 123-125. , Þýðandi: Lassen, Annette

  • Saga de Hrolfr sans terre

    Ár: 2004
    Þýðandi: Boyer, Régis
    Tungumál: Á frönsku


  • Sagas aus der Vorzeit: Von Wikingern, Berserkern, Untoten und Trollen

    Ár: 2020-2022
    Tungumál: Á þýsku
    Upplýsingar: i

    1.b.: Heldensagas: Hrólfs saga kraka, Völsunga saga, Ragnars saga loðbrókar, Ragnarssona þáttur, Krákumál, Norna-Gests þáttur, Sörla þáttur, Hervarar saga og Heiðreks, Hálfs saga og Hálfsrekka ; 2.b.: Wikingersagas: Þorsteins saga Víkingssonar, Friðþjófs saga hins frækna, Gautreks saga, Hrólfs saga Gautrekssonar, Ketils saga hængs, Gríms saga loðinkinna, Örvar-Odds saga, Áns saga bogsveigis, Hrómundar saga Greipssonar, Ásmundar saga kappabana ; 3.b.: Trollsagas: Sturlaugs saga starfsama, Göngu-Hrólfs saga, Bósa saga, Egils saga einhenda og Ásmundar berserkjabana, Sörla saga sterka, Hjálmþés saga og Ölvis, Hálfdánar saga Eysteinssonar, Hálfdanar saga Brönufóstra, Illuga saga Gríðarfóstra, Yngvars saga víðförla, Eiríks saga víðförla ; 4.b.: Märchensagas: Bárðar saga Snæfellsáss, Gull-Þóris saga: Samsons saga fagra, Vilhjálms saga sjóðs, Dámusta saga, Vilmundar saga viðútan, Ála flekks saga, Þjalar-Jóns saga, Þorsteins þáttur bæjarmagns, Helga þáttur Þórissonar, Þorsteins þáttur Uxafóts, Þorsteins þáttur skelks, Tóka þáttur Tókasonar, Sögubrot af nokkrum fornkonungum í Dana ok Svía veldi, Hversu Noregur byggðist, Fundinn Noregur, Af Upplendinga konungum.
    Die saga von Hrolf, Gautreks Sohn , 2.b., bls. 127-220 , Þýðandi: Hanneck, Maike; Orfgen, Lukas

  • Sagas heroicas de Islandia

    Ár: 2016
    Þýðandi: Ibáñez Lluch, Santiago
    Tungumál: Á spænsku
    Upplýsingar: i

    Efni: Hrólfs saga kraka, Hrólfs saga Gautrekssonar, Þorsteins saga Víkingssonar, Sörla þáttur sterka, brot úr Skjöldunga sögu (latnesk utg. Arngríms Jónssonar).
    La Saga de Hrólf Gautrekreksson , bls. 183-290

  • Sagas légendaires islandaises

    Ár: 2012
    Þýðandi: Boyer, Régis;
    Renaud, Jean
    Tungumál: Á frönsku
    Upplýsingar: i

    Efni: Völsunga saga, Hervarar saga og Heiðreks, Ragnars saga loðbrókar, Ragnarssona þáttur, Krákumál, Yngvars saga víðförla, Eymundar saga Hringssonar, Hrólfs saga kraka, Gautreks saga, Hrólfs saga Gautrekssonar, Bárðar saga Snæfellsáss, Harðar saga óg Hólmverja, Göngu-Hrólfs saga, Örvar-Odds saga, Ketils saga hængs, Gríms saga loðinkinna. Egils saga einhenda og Ásmundar bersekjabana, Sturlaugs saga starfsama, Bósa saga.
    Saga de Hrólfr fils de Gautrekr , bls. 543-628

  • Six Sagas of Adventure

    Ár: 2014
    Þýðandi: Waggoner, Ben
    Tungumál: Á ensku
    Upplýsingar: i

    Efni: Gautreks saga, Hrólfs saga Gautrekssonar, Bósa saga, Sturlaugs saga starfsama, Göngu-Hrólfs saga, Hrómundar saga Greipssonar, Gjafa-Refs saga.
    The Saga of Hrolf Gautreksson , bls. 35-108

  • Tre isländska sagor om Sverige

    Ár: 1990
    Þýðandi: Verelius, Olof
    Tungumál: Á sænsku
    Upplýsingar: i

    Efni: Gautreks saga, Hrólfs saga Gautrekssonar, Bósa saga og Hervarar saga og Heiðreks. Einn titill „Götriks och Rolfs saga“ er fyrir báðar fyrstu sögurnar. Gautreks saga (1.- 11. kafli), Hrólfs saga Gautrekssonar (12.-47. kafli). Bósa saga kom fyrst út 1666.
    Götriks och Rolfs saga , bls. 71-162