Böglunga sögur




  • Böglunga saga (styttri gerð)

    Ár: 2015
    Þýðandi: Michaelsson, Einarr
    Tungumál: Á ensku
    Upplýsingar: i

    Lokaritgerð (MA) frá Háskóla Íslands.

  • Islandskie sagi

    Ár: 2000-2004
    Þýðandi: Cimmerling, Anton V.
    Tungumál: Á rússnesku
    Upplýsingar: i

    Þýðandi ljóða: F.B. Uspenskij. 1.b. 2000, endurútgefið 2002. Efni: Hænsna-Þóris saga, brot úr Landnámabók, Heiðarvíga saga, Hrómundar þáttur halta, Fóstbræðra saga, Þormóðar þáttur, Þórarins þáttur ofsa, Droplaugarsona saga, Þorsteins saga hvíta, Gunnars þáttur Þiðrandabana, Þiðranda þáttur og Þórhalls, Draumur Þorsteins Síðu-Hallssonar, Böglunga sögur 2. b. 2004. Efni: Eyrbyggja saga, Ævi Snorra goða, brot úr Landnámu, Færeyinga saga, Bandamanna saga, Arons saga Hjörleifssonar. Kveðskaparþýðingar og skýringar. Nafnaskrá og fleiri viðaukar.
    Sagi o Pososhnikax , 1.b., bls. 273-305 , Þýðingin er af styttri gerð sögunnar eftir texta Hallvard Magerøy: Soga om birkebeinar og baglar. Böglunga sögur 1–2, Oslo 1988

  • Noregs kongesoger

    Ár: 1990
    Tungumál: Á nýnorsku
    Upplýsingar: i

    1. og. 2. bindi af fjögurra binda verki upphaflega gefið út 1979 sem "Jubileumsutgåva".
    Baglarsoger , 3.b., bls. ?? , Þýðandi: Pedersen, Gunnar

  • Norges Kongesagaer

    Ár: 1909-1914
    Þýðandi: Bugge, Alexander;
    Storm, Gustav
    Tungumál: Á norsku
    Upplýsingar: i

    Efni: 1.-2.b.: Heimskringla 1-2. - 3.b.: Sverris saga. - 4.b.: Böglunga saga, Hákonar saga Hákonssonar, Magnúss saga lagabætis.
    Haakons, Guttorms, Inges Saga , 4.b., bls. 1-56

  • Norges kongesagaer

    Ár: 1979
    Þýðandi: Holtsmark, Anne;
    Hødnebo, Finn;
    Seip, Didrik Arup
    Tungumál: Á norsku
    Upplýsingar: i

    "Jubileumsutgaven 1979" Einnig gefin út sem Snorres kongesagaer 1979. Þýðendur: Anne Holtsmark, Didrik Arup Seip, Dag Gundersen og Finn Hødnebo. Efni: 1.-2. b. Heimskringla (Anne Holtsmark og Didrik Arup Seip), 3.b. Sverris saga (Dag Gundersen), Böglunga sögur (Finn Hødnebo), 4.b. Hákonar saga Hákonarsonar (Anne Holtsmark), Magnúss saga lagabætis (Finn Hødnebo)
    Sagaen om baglere og birkebeiner , 3.b., bls. 277-346 , Þýðandi: Hødnebo, Finn

  • Norrøne litteraturen, Den, 4. Kongesoger: Sverre-soga, Baglarsoger

    Ár: 1962
    Þýðandi: Koht, Halvdan;
    Pedersen, Gunnar
    Tungumál: Á nýnorsku
    Upplýsingar: i

    Efni: Sverris saga, Böglunga sögur.
    Baglarsoger , bls. 201-262 , Þýðandi: Pedersen, Gunnar

  • Oldnordiske Sagaer, efter den af det Nordiske Oldskrift-Selskab udgivne Grundskrift

    Ár: 1826-1837
    Þýðandi: Finnur Magnússon;
    Petersen, N.M.;
    Rafn, Carl Christian
    Tungumál: Á dönsku
    Upplýsingar: i

    Efni: 1.b. Ólafs saga Tryggvasonar I (þættir: þorvalds þáttur víðförla, Stefnis þáttur Þorgilssonar (brot). - 2.b.: Ólafs saga Tryggvasonar II, Færeyinga saga (brot), (þættir: Ögmundar þáttur dytts, Þorvalds þáttur tasalda, Finns þáttur Sveinssonar, Þiðranda þáttur og Þórhalls, Þórhalls þáttur knapps). - 3.b.: Ólafs saga Tryggvasonar III, Haralds saga hárfagra (brot), (þættir: Sigurðar þáttur slefu, Þorleifs þáttur jarlaskálds, Þorsteins þáttur uxafóts, Helga þáttur Þórissonar, Hrómundar þáttur halta, Hálldórs þáttur Snorrasonar, Þorsteins þáttur bæjarmagns, Þorsteins þáttur skelks, Orms þáttur Stórólfssonar). - 4.b. Ólafs saga helga I, Færeyinga saga (brot), Steins þáttur Skaptasonar (brot). - 5.b. Ólafs saga helga II, (þættir: Steins þáttur Skaptasonar (brot)., Styrbjarnar þáttur Svíakappa, Hróa þáttur heimska, Eymundar þáttur Hringssonar, Tóka þáttur Tókasonar, Indriða þáttur og Erlings, Þórarins þáttur Nefjólfssonar, Egils þáttur Síðu-Hallssonar, Rauðúlfs þáttur, Geisli. - 6.b. Heimskringla: Magnúss saga góða, Haralds saga harðráða, (þættir: Þorgríms þáttur Hallasonar, Þorsteins þáttur Síðu-Hallssonar, Hrafns þáttur Guðrúnarsonar, Steins þáttur Skaptasonar (brot), Hreiðars þáttur heimska, Auðunar þáttur vestfirska, Brands þáttur örva, Þorsteins þáttur sögufróða, Þorvarðar þáttur krákunefs, Sneglu-Halla þáttur, Odds þáttur Ófeigssonar, Stúfs þáttur). - 7.b. Heimskringla: Magnúss saga berfætts, Magnússona saga, Magnúss saga blinda og Haralds gilla, Saga Inga konungs og bræðra hans, Hákonar saga herðubreiðs, Magnúss saga Erlingssonar, Einars þáttur Skúlasonar, Ágrip af Noregs konunga sögum, (þættir: Gísls þáttur Illugasonar, Ívars þáttur Ingimundarsonar, Gull-Ásu-Þórðar þáttur). - 8.b. Sverris saga, Mána þáttur skálds. - 9.b. Böglunga sögur, Hákonar saga Hákonarsonar I. - 10.b. Hákonar saga Hákonarsonar II, Ólafs saga Tryggvasonar (eftir Odd Snorrason), Brot af Magnúss sögu lagabætis, Hauks þáttur hábrókar, Hálfdánar þáttur svarta, Ólafs þáttur Geirstaðaálfs, Ágrip af Noregskonunga sögum (brot). - 11.b. Jómsvíkinga saga, Jómsvíkingadrápa, Knytlinga saga.
    Hakon Sverresøns, Guttorm Sigurdsøns og Inge Baardsøns Saga , 9 (1835), bls. 1-118

  • Sāgas I

    Ár: 2011
    Þýðandi: Linde, Māris
    Tungumál: Á lettnesku
    Upplýsingar: i

    Efni: Heimskringla: Ynglinga saga, Egils saga Skallagrímssonar, Völsunga saga, Böglunga sögur, Færeyinga saga
    Sāgas par staigātājiem , bls. 289-330

  • Saga Sverris, Noregs konungs = Sverres Norges Konges historie = Historia Sverreri, Norvegiae regis

    Ár: 1813
    Þýðandi: Birgir Skúlason Thorlacius;
    Werlauff, E.C.
    Tungumál: Á latínu


    Saga Hákonar Sverrissonar, Guðorms Sigurðarsonar ok Inga Bárðarson , 4.b., bls. 335-427, 429-438 , Icel. text (Eirspennill), Danish and Latin versions of the shorter recension, pp. 335-381; the longer recension in Danish and Latin, pp. 382-427 (Islandica III, bls. 2).

  • Saga Sverris, Noregs konungs = Sverres Norges Konges historie = Historia Sverreri, Norvegiae regis

    Ár: 1813
    Þýðandi: Birgir Skúlason Thorlacius;
    Jón Ólafsson;
    Werlauff, E.C.
    Tungumál: Á dönsku


    Saga Hákonar Sverrissonar, Guðorms Sigurðarsonar ok Inga Bárðarson , 4.b., bls. 335-427, 429-438 , Icel. text (Eirspennill), Danish and Latin versions of the shorter recension, pp. 335-381; the longer recension in Danish and Latin, pp. 382-427 (Islandica III, bls. 2). , Þýðandi: Jón Ólafsson

  • Scripta historica Islandorum de rebus gestis veterum Borealium

    Ár: 1828-1846
    Þýðandi: Grímur Thomsen;
    Sveinbjörn Egilsson
    Tungumál: Á latínu
    Upplýsingar: i

    Þýðandi 1.-11. b: Sveinbjörn Egilsson, þýðandi 12. b.: Grímur Thomsen. Efni:
    Historia de Hakone Sverreris filio, Guttormo Sigurdi filio et Ingio Bardi filio , 9 (1840), bls. 1-53 (styttri gerð), 55-138 (lengri gerð)

  • Snorre Sturlesons Norske kongers sagaer

    Ár: 1838-1839
    Þýðandi: Aall, Jacob
    Tungumál: Á dönsku
    Upplýsingar: i

    Efni: Grænlendinga saga,
    [Böglunga sögur] , 3 (1839), bls. 145-202

  • Snorre Sturlessøns Norske kongers chronica

    Ár: 1633
    Þýðandi: Claussøn Friis, Peder
    Tungumál: Á dönsku
    Upplýsingar: i

    2. útg. 1757.
    [Böglunga sögur] , bls. 528-587 , Á bls. 547-592 í 2. útg. 1757.

  • Soga om Birkebeinar og Baglar: Bøglunga sogur

    Ár: 1988
    Þýðandi: Magerøy, Hallvard
    Tungumál: Á nýnorsku
    Upplýsingar: i

    Texti sögunnar á íslensku og norsku er í 2. b.