Hrafns saga Sveinbjarnarsonar




  • Origines Islandicae

    Ár: 1905
    Þýðandi: Guðbrandur Vigfússon;
    Powell, Frederick York
    Tungumál: Á ensku
    Upplýsingar: i

    Texti á íslensku og ensku. Frumútgáfan var ljósprentuð 1976 (Kraus Reprint í New York). Kaflinn um dauða Þórmóðar var birtur í E.V. Lucas: Some Friends of Mine. London 1909, bls. 247-251. Efni: 1.b. Landnámabók, brot úr Eyrbyggja sögu, Geirmundar þáttur heljarskinns, Íslendingabók, brot úr Njáls sögu, Kristni saga, Þorvalds þáttur víðförla, Svaða þáttur og Arnórs kerlingarnefs, Þórhalls þáttur knapps, Þiðranda þáttur og Þórhalls, Hungurvaka, Þorláks saga biskups helga, Páls saga biskups, Jóns saga helga, Oddaverja þáttur, Ísleifs þáttur biskups. - 2.b. Hænsna-Þóris saga, brot úr Harðar sögu og Hólmverja, brot úr Eyrbyggja sögu, brot úr Laxdæla sögu, Hávarðar saga Ísfirðings, Vatnsdæla saga, brot úr Hallfreðar sögu vandræðaskálds, Kormáks saga, brot úr Ljósvetninga sögu, brot úr Víga-Glúms sögu, Ögmundar þáttur dytts og Gunnars helmings, Hrafnkels saga Freysgoða, brot úr Droplaugarsona sögu, brot úr Gísla sögu Súrssonar, Gunnars saga Þiðrandabana, Þorsteins þáttur uxafóts, Grænlendinga saga, Eiríks saga rauða, brot úr Flóamanna sögu, Fóstbræðra saga, Grænlenginga þáttur.
    [Hrafns saga Sveinbjarnarsonar] , 1.b., bls. 613-615 , Brot.

  • Saga of Hrafn Sveinbjarnarson, The. The Life of an Icelandic Physician of the Thirteenth Century

    Ár: 1951
    Þýðandi: Tjomsland, Anne
    Tungumál: Á ensku


  • Sturlunga saga

    Ár: 1904
    Þýðandi: Hansen, Olaf;
    Kålund, Kristian
    Tungumál: Á dönsku
    Upplýsingar: i

    Dansk oversættelse ved Kr. Kålund, versene ved Olaf Hansen
    Om Ravn Sveinbjörnsson og Torvald Snorreson , 1.b., bls. 268-284 , Kaflar 11-20.