Steins þáttur Skaptasonar




  • An nordischen Königshöfen zur Vikingerzeit

    Ár: 1910
    Þýðandi: Schönfeld, Emil Christian Dagobert
    Tungumál: Á þýsku
    Upplýsingar: i

    Efni: Brot úr Heimskringlu (Ólafs sögu Tryggvasonar), Þorsteins þáttur tjaldstæðings, Ögmundar þáttur dytts, Egils þáttur Síðu-Hallssonar, Steins þáttur Skaptasonar, Sighvats þáttur Þórðarsonar, Óttars þáttur svarta, Þorsteins þáttur Austfirðings, Hrafns þáttur Guðrúnarsonar, Þorsteins þáttur Síðu-Hallssonar, Hreiðars þáttur heimska, Sneglu-halla þáttur, Stúfs þáttur, Hemings þáttur Áslákssonar, Halldórs þættir Snorrasonar, Brands þáttur örva, Auðunar þáttur vestfirska, Þorsteins þáttur forvitna, Odds þáttur Ófeigssonar, Þorsteins þáttur sögufróða, Þorvarðar þáttur krákunefs, Gísls þáttur Illugasonar, Gull-Ásu-Þórðar þáttur, brot úr Heimskringlu (Sögu Inga konungs og bræðra hans), Einars þáttur Skúlasonar, Mána þáttur skálds.
    Von Steinn, dem Sohne des Skapti , bls. 104-115

  • Islandskie prjadi

    Ár: 2016
    Þýðandi: Gurevič, Je. A.
    Tungumál: Á rússnesku
    Upplýsingar: i

    Ýmsir þættir úr Flateyjarbók og Morkinskinnu. Þýðandi: Jelena Gurevič. Mikhail Ivanovič Steblin-Kamenskij þýddi Þorsteins þátt skelks, Halldórs þátt Snorrasonar II, Auðunar þátt vestfirska, Þorsteins þátt sögufróða og Mána þátt skálds.
    Prjad' o Stejne syne Skafti , bls. 287-292

  • Isländska sagorna, De

    Ár: 1962-64
    Þýðandi: Ohlmarks, Åke
    Tungumál: Á sænsku
    Upplýsingar: i

    Endurpr. 1975 Efni: 1.b., 1962. 524 s., teikn., kort. Landssagor. Upptäktssagor. Sydvästlandssagor. [Íslendingabók, Landnámabók, Kristni saga, Hænsna-Þóris saga, Eiríks saga rauða, Grænlendinga saga, Einars þáttur Sokkasonar, Kjalnesinga saga, Jökuls þáttur Búasonar, Stefnis þáttur Þorgilssonar, Sigurðar þáttur borgfirska, Gísls þáttur Illugasonar, Einars þáttur Skúlasonar, Harðar saga og Hólmverja, Egils saga Skallagrímssonar, Gunnlaugs saga ormstungu.] - 2.b., 1963. 527 s., teikn., kort. Västlandssagor [Bjarnar saga Hítdælakappa, Bárðar saga Snæfellsáss, Víglundar saga, Eyrbyggja saga, Laxdæla saga, Bolla þáttur Bollasonar, Halldórs þættir Snorrasonar, Þórodds þáttur Snorrasonar, Stúfs þáttur blinda, Geirmundar þáttur heljarskinns, Gull-Þóris saga, Kumlbúa þáttur, Bergbúa þáttur, Króka-Refs saga, Gísla saga Súrssonar.] - 3.b., 1963. 553 s., teikn., kort. Nordvästislands sagor. [Hávarðar saga Ísfirðings, Fóstbræðra saga, Þormóðar þáttur, Völsa þáttur, Brands þáttur örva, Auðunar þáttur vestfirska, Þorvarðar þáttur krákunefs, Grettis saga, Kormáks saga, Þórðar saga hreðu, Bandamanna saga, Heiðarvíga saga, Odds þáttur Ófeigssonar, Hrómundar þáttur halta, Hrafns þáttur Guðrúnarsonar, Hemings þáttur Áslákssonar, Jökuls þáttur Bárðarsonar, Þorsteins þáttur skelks.] - 4.b., 1964. 560 s., teikn., kort. Sagorna från mellersta og östra Nordisland. [Vatnsdæla saga, Hallfreðar saga vandræðaskálds, Svarfdæla saga, Víga-Glúms saga, Þorvalds þáttur víðförla, Svaða þáttur og Arnórs kerlingarnefs, Þorgríms þáttur Hallasonar og Bjarna Gullbrárskálds, Þórhalls þáttur knapps, Valla-Ljóts saga, Þorleifs þáttur jarlaskálds, Sneglu-Halla þáttur, Þorvalds þáttur tasalda, Ögmundar þáttur dytts og Gunnars helmings, Hreiðars þáttur heimska, Ljósvetninga saga, Reykdæla saga, Finnboga saga ramma, Vopnfirðinga saga, Stjörnu-Odda draumur, Sörla þáttur Brodd-Helgasonar, Ófeigs þáttur, Vöðu-Brands þáttur, Þórarins þáttur ofsa, Þórarins þáttur Nefjólfssonar, Íslendings þáttur óráðga, Þorsteins saga hvíta, Þorsteins þáttur stangarhöggs.] - 5.b., 1964. 564 s., teikn., kort. Sagorna från Öst- og Sydisland. [Hrafnkels saga Freysgoða, Droplaugarsona saga, Fljótsdæla saga, Gunnars saga Keldugnúpsfífls, Brandkrossa þáttur, Gunnars saga Þiðrandabana, Þorsteins þáttur uxafóts, Þiðranda þáttur og Þórhalls, Þorsteins saga Síðu-Hallssonar, Draumur Þorsteins Síðu-Hallssonar, Egils þáttur Síðu-Hallssonar, Þorsteins þáttur Austfirðings, Þorsteins þáttur sögufróða, Gull-Ásu-Þórðar þáttur, Njáls saga, Flóamanna saga, Haukdæla þáttur, Ísleifs þáttur biskups, Ölkofra þáttur, Steins þáttur Skaptasonar, Þorsteins þáttur tjaldstæðings, Þorsteins þáttur forvitna, Orms þáttur Stórólfssonar, Sighvats þáttur skálds, Óttars þáttur svarta, Arnórs þáttur jarlaskálds, Ívars þáttur Ingimundarsonar, Þórarins þáttur stuttfeldar, Mána þáttur Íslendings.]
    Stein Skaptasons saga , 5.b., bls. 510-516

  • Oldnordiske Sagaer, efter den af det Nordiske Oldskrift-Selskab udgivne Grundskrift

    Ár: 1826-1837
    Þýðandi: Finnur Magnússon;
    Petersen, N.M.;
    Rafn, Carl Christian
    Tungumál: Á dönsku
    Upplýsingar: i

    Efni: 1.b. Ólafs saga Tryggvasonar I (þættir: þorvalds þáttur víðförla, Stefnis þáttur Þorgilssonar (brot). - 2.b.: Ólafs saga Tryggvasonar II, Færeyinga saga (brot), (þættir: Ögmundar þáttur dytts, Þorvalds þáttur tasalda, Finns þáttur Sveinssonar, Þiðranda þáttur og Þórhalls, Þórhalls þáttur knapps). - 3.b.: Ólafs saga Tryggvasonar III, Haralds saga hárfagra (brot), (þættir: Sigurðar þáttur slefu, Þorleifs þáttur jarlaskálds, Þorsteins þáttur uxafóts, Helga þáttur Þórissonar, Hrómundar þáttur halta, Hálldórs þáttur Snorrasonar, Þorsteins þáttur bæjarmagns, Þorsteins þáttur skelks, Orms þáttur Stórólfssonar). - 4.b. Ólafs saga helga I, Færeyinga saga (brot), Steins þáttur Skaptasonar (brot). - 5.b. Ólafs saga helga II, (þættir: Steins þáttur Skaptasonar (brot)., Styrbjarnar þáttur Svíakappa, Hróa þáttur heimska, Eymundar þáttur Hringssonar, Tóka þáttur Tókasonar, Indriða þáttur og Erlings, Þórarins þáttur Nefjólfssonar, Egils þáttur Síðu-Hallssonar, Rauðúlfs þáttur, Geisli. - 6.b. Heimskringla: Magnúss saga góða, Haralds saga harðráða, (þættir: Þorgríms þáttur Hallasonar, Þorsteins þáttur Síðu-Hallssonar, Hrafns þáttur Guðrúnarsonar, Steins þáttur Skaptasonar (brot), Hreiðars þáttur heimska, Auðunar þáttur vestfirska, Brands þáttur örva, Þorsteins þáttur sögufróða, Þorvarðar þáttur krákunefs, Sneglu-Halla þáttur, Odds þáttur Ófeigssonar, Stúfs þáttur). - 7.b. Heimskringla: Magnúss saga berfætts, Magnússona saga, Magnúss saga blinda og Haralds gilla, Saga Inga konungs og bræðra hans, Hákonar saga herðubreiðs, Magnúss saga Erlingssonar, Einars þáttur Skúlasonar, Ágrip af Noregs konunga sögum, (þættir: Gísls þáttur Illugasonar, Ívars þáttur Ingimundarsonar, Gull-Ásu-Þórðar þáttur). - 8.b. Sverris saga, Mána þáttur skálds. - 9.b. Böglunga sögur, Hákonar saga Hákonarsonar I. - 10.b. Hákonar saga Hákonarsonar II, Ólafs saga Tryggvasonar (eftir Odd Snorrason), Brot af Magnúss sögu lagabætis, Hauks þáttur hábrókar, Hálfdánar þáttur svarta, Ólafs þáttur Geirstaðaálfs, Ágrip af Noregskonunga sögum (brot). - 11.b. Jómsvíkinga saga, Jómsvíkingadrápa, Knytlinga saga.
    [Steins þáttur Skaptasonar] , 4 (1831), bls. 262, 285-287, 288-296; 5 (1831), bls. 164-165

  • Scripta historica Islandorum de rebus gestis veterum Borealium

    Ár: 1828-1846
    Þýðandi: Grímur Thomsen;
    Sveinbjörn Egilsson
    Tungumál: Á latínu
    Upplýsingar: i

    Þýðandi 1.-11. b: Sveinbjörn Egilsson, þýðandi 12. b.: Grímur Thomsen. Efni:
    [Steins þáttur Skaptasonar] , 4 (1833), bls. 266, 288-289, 291-298; 5 (1833), bls. 185-186

  • Thule. Ausgewählte Sagas von altgermanischen Bauern und Helden

    Ár: 1934
    Þýðandi: Reichardt, Konstantin
    Tungumál: Á þýsku
    Upplýsingar: i

    Þættir og brot úr ýmsum sögum sem höfðu birst í Thule-útgáfunni. Endurútgefin 1938 og 1944. Efni: Hávarðar saga Ísfirðings, Fóstbræðra saga (brot), Víga-Glúms saga (brot), Eyrbyggja saga (brot), Þorsteins þáttur stangarhöggs, Bjarnar saga Hítdælakappa (brot), Ófeigs þáttur, Laxdæla saga (brot), Njáls saga (brot), Egils saga (brot), Grettis saga (brot), Vallar-Ljóts saga (brot), Heimskringla (brot), Hreiðars þáttur heimska, Auðunar þáttur vestfirska, Blóð-Egils þáttur.
    Olaf der Heilige und der Isländer Stein , bls. 202-207