Ævi Snorra goða




  • Islandskie sagi

    Ár: 2000-2004
    Þýðandi: Cimmerling, Anton V.
    Tungumál: Á rússnesku
    Upplýsingar: i

    Þýðandi ljóða: F.B. Uspenskij. 1.b. 2000, endurútgefið 2002. Efni: Hænsna-Þóris saga, brot úr Landnámabók, Heiðarvíga saga, Hrómundar þáttur halta, Fóstbræðra saga, Þormóðar þáttur, Þórarins þáttur ofsa, Droplaugarsona saga, Þorsteins saga hvíta, Gunnars þáttur Þiðrandabana, Þiðranda þáttur og Þórhalls, Draumur Þorsteins Síðu-Hallssonar, Böglunga sögur 2. b. 2004. Efni: Eyrbyggja saga, Ævi Snorra goða, brot úr Landnámu, Færeyinga saga, Bandamanna saga, Arons saga Hjörleifssonar. Kveðskaparþýðingar og skýringar. Nafnaskrá og fleiri viðaukar.
    Zhizn´ Snorri Godi , 2.b., bls. 130-131

  • Norse saga

    Ár: 2007
    Þýðandi: Árni Ólafsson;
    Nilssen, Kjell Tore
    Tungumál: Á norsku
    Upplýsingar: i

    Samhliða texti á íslensku og norsku í flestum sögum. Efni: Af Upplendinga konungum, Bósa saga, Egils saga einhenda og Ásmundar berserkjabana, Eiríks saga víðförla, Frá Fornjóti og ættmennum hans, Fundinn Noregur, Gautreks saga, Göngu-Hrólfs saga, Hálfdanar saga Brönufóstra, Hálfdanar saga Eysteinssonar, Helga þáttur Þórissonar, Hjálmþés saga og Ölvis, Hrólfs saga kraka, Hrómundar saga Greipssonar, Illuga saga Griðarfóstra, Norna-Gests þáttur, Óttars þáttur svarta, Ragnars saga loðbrókar, Sigurðar þáttur borgfirska, Sturlaugs saga starfsama, Stúfs þáttur, Sögubrot af nokkrum fornkonungum í Dana- og Svíaveldi, Sörla saga sterka, Sörla þáttur, Tóka þáttur Tókasonar, Völsunga saga, Yngvars saga víðförla, Þiðriks saga af Bern, Þorsteins þáttur bæjarmagns.
    Snorre godes liv , http://www.norsesaga.no/snorre-godes-liv.html

  • Sagas cortas islandesas. (Íslendingaþættir)

    Ár: 2015
    Þýðandi: Lerate, Luis
    Tungumál: Á spænsku
    Upplýsingar: i

    Efni: Brands þáttur örva, Þorsteins þáttur skelks, Odds þáttur Ófeigssonar, Sigurðar þáttur borgfirska, Þórhalls þáttur knapps, Stúfs þáttur, Hreiðars þáttur heimska, Halldórs þættir Snorrasonar, Hrafns þáttur Guðrúnarsonar, Ölkofra þáttur, Gísls þáttur Illugasonar, Óttars þáttur svarta, Ívars þáttur Ingimundarsonar, Þorsteins þáttur uxafóts, Þorsteins þáttur sögufróða, Þorvarðs þáttur krákunefs, Þorsteins þáttur forvitna, Brandkrossa þáttur, Íslendings þáttur óráðga, Þorsteins þáttur Austfirðings, Þórarins þáttur Nefjólfssonar, Þorsteins þáttur tjaldstæðings, Auðunar þáttur vestfirska, Þorsteins þáttur stangarhöggs, Gull-Ásu-Þórðar þáttur, Sörla þáttur, Þorsteins þáttur Síðu-Hallssonar, Draumur Þorsteins Síðu-Hallssonar, Þiðranda þáttur og Þórhalls, Þorvalds þáttur tasalda, Hrómundar þáttur halta, Jökuls þáttur Bárðasonar, Þorgríms þáttur Hallasonar, Sneglu-Halla þáttur, Þorleifs þáttur jarlaskálds, Þormóðar þáttur, Þórarins þáttur ofsa, Hemings þáttur Áslákssonar, Orms þáttur Stórólfssonar, Ófeigs þáttur, Ögmundar þáttur dytts, Arnórs þáttur jarlaskálds, Egils þáttur Síðu-Hallssonar, Völsa þáttur, Ævi Snorra goða, Þórarins þáttur stuttfeldar, brot úr Grettis sögu, Þórodds þáttur Snorrasonar, Mána þáttur skálds, Einars þáttur Skúlasonar, Gunnars þáttur Þiðrandabana, Þorsteins saga hvíta, Jökuls þáttur Búasonar, Stjörnu-Odda draumur, Þorvalds þáttur víðförla, Svaða þáttur og Arnórs kerlingarnefs, Stefnis þáttur Þorgilssonar, brot úr Kristni sögu.
    Vida de Snorri Godi , bls. 424-425