Sögubrot af nokkrum fornkonungum í Dana- og Svíaveldi




  • Antiquités russes, d´après les monuments historiques des Islandais et des anciens Scandinaves

    Ár: 1850-1852
    Þýðandi: Rafn, Carl Christian
    Tungumál: Á latínu
    Upplýsingar: i

    Ljóspr. 1969 í Osnabrück af Otto Zeller. Texti á íslensku og latínu. Efni: Brot úr Íslendingabók, Landnámabók, Kristni sögu, Njáls sögu, Egils sögu Skallagrímssonar, Hrafnkels sögu Freysgoða, Heiðarvíga sögu, Ljósvetninga sögu, Kormáks sögu, Læxdæla sögu, Grettis sögu, Þórðar sögu hreðu, Harðar sögu og Hólmverja, Finnboga sögu ramma, Bjarnar sögu Hítdælakappa, Fóstbræðra sögu, Sturlunga sögu, Arons sögu Hjörleifssonar, Árna sögu biskups Þorlákssonar, Yngvars sögu víðförla.
    Sögubrot af fornkonúngum í Dana ok Svía veldi , 1.b., bls. 66-86 ,

  • Danne-Virke

    Ár: 1816-1819
    Þýðandi: Grundtvig, N.F.S.
    Tungumál: Á dönsku


    Saga om Haldans Sönner og Harald Hyldetan (Af Sögubrot) , 1.b. (1816), bls. 350-392 , Endursögn.

  • Dreams in Old Norse Literature and their Affinities in Folklore, with an appendix containing the Icelandic texts and translations

    Ár: 1935
    Þýðandi: Kelchner, Georgia Dunham
    Tungumál: Á ensku
    Upplýsingar: i

    Efni: Brot úr Atlamálum, Eiríks sögu víðförla, Flóamanna sögu, Fóstbræðra sögu, Gísla sögu Súrssonar, Einnig minni brot úr Áns sögu bogsveigis, Ásmundar sögu kappabana, Bárðar sögu Snæfellsáss, Bjarnar sögu Hítdælakappa, Færeyinga sögu,
    [Sögubrot af nokkrum fornkonungum] , bls. 115-117 , Brot.

  • Fornnordiska sagor

    Ár: 2020
    Tungumál: Á sænsku
    Upplýsingar: i

    1-3 bindi. Ritstjóri og útgefandi Lars Ulwencreutz et al. Efni: 1.b.: Helga þáttur Þórissonar, Af Upplendinga konungum, Bjarkamál, Hálfs saga og Hálfsrekka, Sörla þáttur, Ragnars saga loðbrókar, Ketils saga hængs, Sögubrot af nokkrum fornkonungum í Dana- og Svíaveldi, Áns saga bogsveigis, Gríms saga loðinkinna, Jómsvíkinga saga, Gutasagan, Hervarar saga og Heiðreks, Styrbjarnar þáttur Svíakappa, Ättesagan frå Åhrbyn. 2.b.: Hrólfs saga kraka, Heimskringla- Ynglinga saga, Friðþjófs saga hins frækna, Völsunga saga, Örvar-Odds saga, Gautreks saga, Hrólfs saga Gautrekssonar, Norna-Gests þáttur, Frá Fornjóti og ættmönnum hans, Hjálmþés saga og Ölvis, Ragnarssona þáttur, Þorsteins saga Víkingssonar. 3.b.: Ásmundar saga kappabana, Tóka þáttur Tókasonar, Völsa þáttur, Bósa saga, Egils saga einhenda og Ásmundar berserkjabana, Eiríks saga víðförla, Göngu-Hrólfs saga, Hálfdanar saga Brönufóstra, Illuga saga Gríðarfóstra, Hrómundar saga Greipssonar, Yngvars saga.
    Sagofragment om några Forntidskonungar i Danmark och Sverige , 1.b., bls. 173-196 , Þýðing frá 1834. , Þýðandi: Kröningssvärd, Carl Gustaf

  • Nordiske Fortids Sagaer

    Ár: 1829-1830
    Þýðandi: Rafn, Carl Christian
    Tungumál: Á dönsku
    Upplýsingar: i

    Efni: 1.b.: Hrólfs saga kraka, Bjarkamál, Völsunga saga, Ragnars saga loðbrókar, Krákumál, Norna-Gests þáttur, Ragnarssona þáttur, Sögubrot af nokkrum fornkonungum í Dana og Svía veldi, Sörla þáttur, Hervarar saga og Heiðreks; 2.b.: Frá Fornljóti og ættmönnum hans, Hálfs saga og Hálfsrekka, Friðþjófs saga frækna, Af Upplendinga konungum, Ketils saga hængs, Örvar-Odds saga, Áns saga bogsveigis, Hrómundar saga Greipssonar, Þorsteins saga Víkingssonar, Ásmundar saga kappabana; 3.b.: Þiðriks saga af Bern.
    Saga-Brudstykke om nogle Oldtids Konger i Danmark og Sverige , 1.b., bls. 333-359

  • Nordiske Kæmpe-Historier

    Ár: 1821-1826
    Þýðandi: Rafn, Carl Christian
    Tungumál: Á dönsku
    Upplýsingar: i

    Efni: 1.b. (A) Hrólfs saga kraka, (B) Völsunga saga, (C) Ragnars saga loðbróks, Krákumál, Norna-Gests þáttur og Af Upplendinga konungum, 2.b. Þiðriks saga af Bern, 3. b. A) Hrólfs saga kraka, (B) Völsunga saga, (C) Ragnars saga loðbróks
    [Sögubrot ...] , 3.b. A, bls. 121-157

  • Nordiskt Sago-Bibliothek, eller mythiska och romantiska forntids-sagor

    Ár: 1834
    Þýðandi: Kröningssvärd, Carl Gustaf
    Tungumál: Á sænsku
    Upplýsingar: i

    1.b. kom út í 10 heftum. Efni: Frá Fornjóti og ættmönnum hans: Fundinn Noregur, Af Upplendinga konungum; Hálfs saga og Hálfsrekka, Sörla þáttur, Ragnars saga loðbrókar, Ketils saga hængs, Áns saga bogsveigis, Gríms saga loðinkinna. Einnig brot úr Bjarkamálum og Sago-fragment om några forntids-konungar i Danmark och Sverige.
    Sago-fragment om några Forntids-Konungar i Danmark och Sverige , 8. hefti, bls. 51-94

  • Norse saga

    Ár: 2007
    Þýðandi: Árni Ólafsson;
    Nilssen, Kjell Tore
    Tungumál: Á norsku
    Upplýsingar: i

    Samhliða texti á íslensku og norsku í flestum sögum. Efni: Af Upplendinga konungum, Bósa saga, Egils saga einhenda og Ásmundar berserkjabana, Eiríks saga víðförla, Frá Fornjóti og ættmennum hans, Fundinn Noregur, Gautreks saga, Göngu-Hrólfs saga, Hálfdanar saga Brönufóstra, Hálfdanar saga Eysteinssonar, Helga þáttur Þórissonar, Hjálmþés saga og Ölvis, Hrólfs saga kraka, Hrómundar saga Greipssonar, Illuga saga Griðarfóstra, Norna-Gests þáttur, Óttars þáttur svarta, Ragnars saga loðbrókar, Sigurðar þáttur borgfirska, Sturlaugs saga starfsama, Stúfs þáttur, Sögubrot af nokkrum fornkonungum í Dana- og Svíaveldi, Sörla saga sterka, Sörla þáttur, Tóka þáttur Tókasonar, Völsunga saga, Yngvars saga víðförla, Þiðriks saga af Bern, Þorsteins þáttur bæjarmagns.
    Sagabruddstykke om noen fornkonger i Dane- og Sveaveldet , http://www.norsesaga.no/sogubrot.html

  • Saga de Hrólf el caminante. Relato de Sörli. Fragmento de la Historia de los reyes antiguos

    Ár: 2015
    Þýðandi: Ibáñez Lluch, Santiago
    Tungumál: Á spænsku
    Upplýsingar: i

    Efni: Göngu-Hrólfs saga, Sörla þáttur, Sögubrot af fornkonungum. Fylgirit: Algunos aspectos del "muerdecarbones" en las antiguas fuentes nórdicas
    Fragmento de la Historia de los reyes antiguos , bls. 201-228

  • Sagas aus der Vorzeit: Von Wikingern, Berserkern, Untoten und Trollen

    Ár: 2020-2022
    Tungumál: Á þýsku
    Upplýsingar: i

    1.b.: Heldensagas: Hrólfs saga kraka, Völsunga saga, Ragnars saga loðbrókar, Ragnarssona þáttur, Krákumál, Norna-Gests þáttur, Sörla þáttur, Hervarar saga og Heiðreks, Hálfs saga og Hálfsrekka ; 2.b.: Wikingersagas: Þorsteins saga Víkingssonar, Friðþjófs saga hins frækna, Gautreks saga, Hrólfs saga Gautrekssonar, Ketils saga hængs, Gríms saga loðinkinna, Örvar-Odds saga, Áns saga bogsveigis, Hrómundar saga Greipssonar, Ásmundar saga kappabana ; 3.b.: Trollsagas: Sturlaugs saga starfsama, Göngu-Hrólfs saga, Bósa saga, Egils saga einhenda og Ásmundar berserkjabana, Sörla saga sterka, Hjálmþés saga og Ölvis, Hálfdánar saga Eysteinssonar, Hálfdanar saga Brönufóstra, Illuga saga Gríðarfóstra, Yngvars saga víðförla, Eiríks saga víðförla ; 4.b.: Märchensagas: Bárðar saga Snæfellsáss, Gull-Þóris saga: Samsons saga fagra, Vilhjálms saga sjóðs, Dámusta saga, Vilmundar saga viðútan, Ála flekks saga, Þjalar-Jóns saga, Þorsteins þáttur bæjarmagns, Helga þáttur Þórissonar, Þorsteins þáttur Uxafóts, Þorsteins þáttur skelks, Tóka þáttur Tókasonar, Sögubrot af nokkrum fornkonungum í Dana ok Svía veldi, Hversu Noregur byggðist, Fundinn Noregur, Af Upplendinga konungum.
    Die Saga von Harald Kampfzahn: Bruchstück über einige Vorzeitkönige im Reich der Dänen und Schweden , 4.b., bls. 413-436 , Þýðandi: Zeit-Altpeter, Jonas

  • Sagas of Ragnar Lodbrok, The

    Ár: 2009
    Þýðandi: Waggoner, Ben
    Tungumál: Á ensku
    Upplýsingar: i

    Efni: Ragnars saga loðbrókar, Sögubrot af nokkrum nokkrum fornkonungum í Dana og Svía veldi, Ragnarssona þáttur, Krákumál. Einnig "List of Swedish Kings" á bls. 59-61 (Arngrímur Jónsson: Ad catalgum regum Sveciæ annotanda; Heimild: The Sagas of Ragnar Lodbrok, 2009, bls. x)
    Sögubrot , bls. 43-58

  • Skjoldungernes saga. Kong Skjold og hans slægt, Rolf Krake, Harald Hildetand, Ragnar Lodbrog

    Ár: 1984
    Þýðandi: Friis-Jensen, Karsten;
    Lund, Claus
    Tungumál: Á dönsku
    Upplýsingar: i

    Efni:
    Sögubrot af fornkonungum (Sagafragment om oldtidskongerne) , bls. 71-89

  • Sogubrot af Nockorum Fornkongum i Dana oc Svia velldi, Eller Sagobrott, Handlande om Nogra forna Konungar i Swerige och Danmark, Samt om Bråwalla Slaget, Emellan Kong Haralld Hillditan och Sigurd Ring

    Ár: 1719
    Þýðandi: Peringskiöld, Johan Fredrich
    Tungumál: Á sænsku