Hænsa-Þóris saga




  • Akage no Eiriku

    Year: 1974
    Translator: Yamamuro, Shizuka
    Language: Japanese
    Information: i

    Efni: Eiríks saga rauða, Grænlendinga saga, Hænsa-Þóris saga, Hrafnkels saga Freysgoða, Auðunar þáttur vestfirska, Stúfs þáttur blinda, Þorsteins þáttur tjaldstæðings, Þórhalls þáttur knapps, Brands þáttur örva. Allar sögurnar eru þýddar úr þýsku (Thule-ritröðin).
    Mendori no Tooriru no saga , bls. 69-109

  • Altisländische Sagas

    Year: 1938
    Language: German
    Information: i

    Skólaútgáfa. Efni: 1.b. Gísla saga Súrssonar; 2.b. Hrafnkels saga Freysgoða; 3.b. Hænsna-Þóris saga; 4.b. Þorsteins þáttur stangarhöggs, brot úr Njáls sögu
    Die Geschichte vom Hühnerthorir , 3.b. , Translator: Habermann, Paul

  • Antologi af nordisk litteratur

    Year: 1972-76
    Language: Danish
    Information: i

    2. útg. 1986. Efni: Brot úr Egils sögu Skallagrímssonar, Hallfreðar sögu vandræðaskálds, Sturlunga sögu og Vatnsdæla sögu, Hænsna-Þóris saga, Völsa þáttur, brot úr Íslendinga sögu og Völsunga sögu, Þorvarðar þáttur krákunefs. Eddukvæði: Gróttasöngur, Guðrúnarkviða I (á sænsku), brot úr Hávamálum, Rígsþula, Skírnismál, brot úr Sólarljóðum, Völundarkviða, Völuspá, Þrymskviða. Brot úr Snorra Eddu, Ynglinga sögu, Varnarræðu móti biskupum og Haraldar sögu hárfagra Einnig brot úr Darraðarljóði, Hrafnsmál eftir Þorbjörn hornklofa, Konungsskuggsjá o.fl.
    Hønse-Tores saga , 1.b., bls. 359-374 , Translator: Saltoft, Gerda

  • Aus Altisland

    Year: 1910
    Translator: Reuss, Franz
    Language: German
    Information: i

    Efni: Bandamanna saga, Hænsna-Þóris saga.
    Der Geflügelthor , bls.45-79

  • Billeder af Livet paa Island. Islandske Sagaer

    Year: 1871-1876
    Translator: Winkel Horn, Frederik
    Language: Danish
    Information: i

    Efni: 1.b. Gísla saga Súrssonar, Hænsna-Þóris saga, Hrafnkels saga Freysgoða, Droplaugarsona saga, Vopnfirðinga saga, Þorsteins þáttur stangarhöggs, Víga-Glúms saga, Hávarðar saga Ísfirðings. - 2.b. Grettis saga, Bjarnar saga Hítdælakappa, Fóstbræðra saga. - 3.b. Harðar saga og Hólmverja, Bandamanna saga, Ljósvetninga saga, Hallfreðar saga vandræðaskálds, Kristni saga, Ísleifs þáttur biskups, Eiríks saga rauða, Grænlendinga þáttur.
    Hønsetores Saga , 1.b., bls. 61-90

  • Chicken-Thori's saga

    Year: 1953
    Translator: Youngquist, Eric V.
    Language: English
    Information: i

    Gefin út af Department of Scandinavian við University of Wisconsin. Heimild: Islandica XXXVIII, bls. 47.

  • Complete Sagas of Icelanders, Including 49 Tales, The

    Year: 1997
    Language: English
    Information: i

    General editor: Viðar Hreinsson. Editorial team: Robert Cook, Terry Gunnell, Keneva Kunz, Bernard Scudder. Introduction by Robert Kellogg. Efni: 1.b. Vinland and Greenland: Eiríks saga rauða, Grænlendinga saga. Warriors and poets: Egils saga Skallagrímssonar, Kormáks saga, Hallfreðar saga vandræðaskálds, Bjarnar saga Hítdælakappa, Gunnlaugs saga ormstungu. Tales of poets: Arnórs þáttur jarlaskálds, Einars þáttur Skúlasonar, Mána þáttur skálds, Óttars þáttur svarta, Sneglu-Halla þáttur, Stúfs þáttur, Þórarins þáttur stuttfeldar, Þorleifs þáttur jarlaskálds. Anecdotes: Auðunar þáttur vestfirska, Brands þáttur örva, Hreiðars þáttur heimska, Íslendings þáttur sögufróða, Ívars þáttur Ingimundarsonar, Þórarins þáttur Nefjólfssonar, Þorsteins þáttur Austfirðings, Þorsteins þáttur forvitna, Þorsteins þáttur skelks, Þorvarðar þáttur krákunefs. - 2.b. Outlaws and nature spirits: Gísla saga Súrssonar, Grettis saga, Harðar saga og Hólmverja, Bárðar saga Snæfellsáss. Warriors and poets: Víga-Glúms saga, Ögmundar þáttur dytts, Þorvalds þáttur tasalda, Fóstbræðra saga, Þormóðar þáttur, Þórarins þáttur ofsa, Víglundar saga. Tales of the supernatural: Kumlbúa þáttur, Bergbúa þáttur, Stjörnu-Odda draumur, Þiðranda þáttur og Þórhalls, Þórhalls þáttur knapps. - 3.b. An Epic: Njáls saga. Champions and Rogues: Finnboga saga ramma, Flóamanna saga, Kjalnesinga saga, Jökuls þáttur Búasonar, Gull-Þóris saga, Þórðar saga hreðu, Krókarefs saga, Gunnars saga Keldugnúpsfífls. Tales of Æhampions and Adventures: Gísla þáttur Illugasonar, Gull-Ásu Þórðar-þáttur, Hrafns þáttur Guðrúnarsonar, Orms þáttur Stórólfssonar, Þorgríms þáttur Hallasonar og Bjarna Gullbrárskálds. - 4.b. Regional feuds: Vatnsdæla saga, Heiðarvíga saga, Valla-Ljóts saga, Svarfdæla saga, Ljósvetninga saga, Reykdæla saga, Þorsteins saga hvíta, Vopnfirðinga saga, Þorsteins þáttur stangarhöggs, Þorsteins þáttur uxafóts, Droplaugarsona saga, Fljótsdæla saga, Gunnars þáttur Þiðrandabana, Brandskrossa þáttur, Þorsteins saga Síðu-Hallssonar, Þorsteins þáttur Síðu-Hallssonar, Draumur Þorsteins Síðu-Hallssonar, Egils þáttur Síðu-Hallsonar. - 5.b. An Epic: Laxdæla saga, Bolla þáttur Bollasonar. Wealth and Power: Eyrbyggja saga, Halldórs þættir Snorrasonar, Ölkofra þáttur, Hænsna-Þóris saga, Hrafnkels saga Freysgoða, Bandamanna saga, Odds þáttur Ófeigssonar, Hávarðar saga Ísfirðings. Religion and Conflict in Iceland: Hrómundar þáttur halta, Svaða þáttur og Arnórs kerlingarnefs, Þorvalds þáttur víðförla, Þorsteins þáttur tjaldstæðings, Grænlendinga þáttur
    Hen-Thorir´s saga , 5.b., bls. 239-259 , Translator: Jorgensen, Peter A.

  • Confederates & Hen-Thorir, The

    Year: 1975
    Translator: Hermann Pálsson
    Language: English
    Information: i

    Efni: Bandamanna saga, Hænsna-Þóris saga, brot úr Landnámabók
    Hen-Thorir , bls. 91-133

  • Dreams in Old Norse Literature and their Affinities in Folklore, with an appendix containing the Icelandic texts and translations

    Year: 1935
    Translator: Kelchner, Georgia Dunham
    Language: English
    Information: i

    Efni: Brot úr Atlamálum, Eiríks sögu víðförla, Flóamanna sögu, Fóstbræðra sögu, Gísla sögu Súrssonar, Einnig minni brot úr Áns sögu bogsveigis, Ásmundar sögu kappabana, Bárðar sögu Snæfellsáss, Bjarnar sögu Hítdælakappa, Færeyinga sögu,
    [Hænsna-Þóris saga] , bls. 101 , Brot.

  • Eirik the Red and other Icelandic Sagas

    Year: 1961
    Translator: Jones, Gwyn
    Language: English
    Information: i

    1. útg. 1961, endurpr. 1966, 1969, 1975 og 1980. 2. útg. 1982, endurpr. 1988, 1991 og 1999. Efni: Hænsna-Þóris saga, Vopnfirðinga saga, Þorsteins þáttur stangarhöggs, Hrafnkels saga Freysgoða, Eiríks saga rauða, Þiðranda þáttur og Þórhalls, Auðunar þáttur vestfirska, Gunnlaugs saga ormstungu, Hrólfs saga kraka.
    Hen-Thorir , bls. 3-38

  • Eirik the Red and other Icelandic Sagas

    Year: 1982
    Translator: Jones, Gwyn
    Language: English
    Information: i

    1. útg. 1961, endurpr. 1966, 1969, 1975 og 1980. 2. útg. 1982, endurpr. 1988, 1991 og 1999. Efni: Hænsna-Þóris saga, Vopnfirðinga saga, Þorsteins þáttur stangarhöggs, Hrafnkels saga Freysgoða, Eiríks saga rauða, Þiðranda þáttur og Þórhalls, Auðunar þáttur vestfirska, Gunnlaugs saga ormstungu, Hrólfs saga kraka.
    Hen-Thorir , bls. 3-38

  • Germanisches Wesen in der Frühzeit. Ein Auswahl aus Thule mit Einführungen

    Year: 1924
    Translator: Neckel, Gustav
    Language: German
    Information: i

    Efni: Brot úr Ljósvetninga sögu, Gísla sögu Súrssonar, Víga-Glúms sögu, Njáls sögu, Hænsna-Þóris sögu, Hrafnkel sögu Freysgoða, Grettis sögu, Laxdæla sögu og Snorra-Eddu.
    Blundketil , bls. 153-159 , Sama þýðing og í Thule VIII (brot). , Translator: Heusler, Andreas

  • Geschichte vom edeln Blundketil und vom Hühnerthorir, Die. Eine isländische Saga von Bauerntum und Händlergeist

    Year: 1935
    Translator: Wenz, Gustaf
    Language: German


  • Geschichte vom Hühnerthorir, Die. Eine altisländische Saga

    Year: 1900
    Translator: Heusler, Andreas
    Language: German


  • Gunnlaug Ormstungas saga och andra isländska kortsagor

    Year: 1966
    Translator: Alving, Hjalmar
    Language: Swedish
    Information: i

    Efni: Gunnlaugs saga ormstungu, Hænsna-Þóris saga, Bandamanna saga, Hrafnkels saga Freysgoða, Hrafns þáttur Guðrúnarsonar, Hreiðars þáttur heimska, Auðunar þáttur vestfirska
    Hönsa-Tores saga , bls. 42-69

  • Helden von Thule. Isländische Sagas, Die

    Year: 1987
    Language: German
    Information: i

    Efni: Gísla saga Súrssonar, Laxdæla saga, Hænsa-Þóris saga, Bandamanna saga, Hrafnkels saga Freysgoða, Þorsteins þáttur stangarhöggs, Ölkofra þáttur Kom áður út í ritröðinni „Thule. Altnordische Dichtung und Prosa“. Einnig útgefið sem 1. b. af „Thule, Isländische Sagas“ 1978.
    Die Geschichte vom Hühnerthorir , bls. 271-302 , Translator: Heusler, Andreas

  • Hønse-Thorers saga eller fortælling om Hønse-Thorer

    Year: 1845
    Translator: Munch, Peter Andreas
    Language: Norwegian


  • Island Sagas

    Year: 1995
    Translator: Heinrichs, Matthias Heinrich
    Language: German
    Information: i

    Efni: Gísla saga Súrssonar, Laxdæla saga, Hænsa-Þóris saga, Bandamanna saga, Hrafnkels saga Freysgoða, Þorsteins þáttur stangarhöggs, Ölkofra þáttur, Jómsvíkinga saga, Eiríks saga rauða, Sverris saga, Grænlendinga saga, Grænlendinga þáttur, Sverris saga, Völsunga saga, Hrólfs saga kraka. 2. útgáfa „Thule. Isländische Sagas“ sem kom út 1978
    Die Geschichte vom Hühnerthorir , 1.b., bls. 271-302 , Translator: Heusler, Andreas

  • Islandske ættesagaer

    Year: 1951-1954
    Language: Norwegian
    Information: i

    Efni: 1.b.: Egils saga, Gunnlaugs saga ormstungu, Hallfreðar saga vandræðskálds, Björns saga Hítdælakappa, Fóstbræðra saga, Kormáks saga. - 2.b.: Grettis saga, Víga-Glúms saga, Bandamanna saga, Vatnsdæla saga. - 3.b. Laxdæla saga, Eyrgyggja saga, Eiríks saga rauða, Grænlendinga saga, Grænlendinga þáttur, Færeyinga saga. - 4.b. Njáls saga, Gísla saga Súrssonar, Hrafnkels saga Freysgoða, Hænsna-Þóris saga, Stúfs þáttur, Auðunar þáttur vestfirska, Ölkofra þáttur. 1. útg. 1922-1927. Athugasemdir við sögurnar aftast í hverju bindi. Eftirfarandi sögur endurpr. 1973 undir sama titli: Eiríks saga rauða, Grænlendinga saga, Færeyinga saga, Gísla saga Súrssonar, Hænsa-Þóris saga
    Sagaen om Hønsa-Tore , 4.b., bls. 347-371 , Translator: Shetelig, Kari

  • Islandske ættesagaer

    Year: 1973
    Language: Norwegian
    Information: i

    Efni: Eiríks saga rauða, Grænlendinga saga, Færeyinga saga, Gísla saga Súrssonar, Hænsa-Þóris saga. Þýðingarnar komu áður út í 4. b. verki með sama titli 1951-1954
    Sagaen om Hønsa-Tore , bls. 215-242 , Translator: Shetelig, Kari

  • Islandskie sagi

    Year: 2000-2004
    Translator: Cimmerling, Anton V.
    Language: Russian
    Information: i

    Þýðandi ljóða: F.B. Uspenskij. 1.b. 2000, endurútgefið 2002. Efni: Hænsna-Þóris saga, brot úr Landnámabók, Heiðarvíga saga, Hrómundar þáttur halta, Fóstbræðra saga, Þormóðar þáttur, Þórarins þáttur ofsa, Droplaugarsona saga, Þorsteins saga hvíta, Gunnars þáttur Þiðrandabana, Þiðranda þáttur og Þórhalls, Draumur Þorsteins Síðu-Hallssonar, Böglunga sögur 2. b. 2004. Efni: Eyrbyggja saga, Ævi Snorra goða, brot úr Landnámu, Færeyinga saga, Bandamanna saga, Arons saga Hjörleifssonar. Kveðskaparþýðingar og skýringar. Nafnaskrá og fleiri viðaukar.
    Saga o Kurinom Torire , 1.b., bls. 15-40

  • Islendingesagaene. Samtlige sagaer og førtini tætter

    Year: 2014
    Language: Norwegian
    Information: i

    Efni: 1.b.: Egils saga Skalla-Grímssonar, Kormáks saga, Hallfreðar saga vandræðaskálds, Björns saga Hítdælakappa, Gunnlaugs saga ormstungu, Grænlendinga saga, Eiríks saga rauða, Arnórs þáttur jarlaskálds, Einars þáttur Skúlasonar, Mána þáttur skálds, Óttars þáttur svarta, Sneglu-Halla þáttur, Stúfs þáttur, Þórarins þáttur stuttfelds, Þorleifs þáttur jarlaskálds, Auðunar þáttur vestfirðings, Brands þáttur örva, Hreiðars þáttur heimska, Þorsteins þáttur sögufróða, Ívars þáttur Ingimundasonar, Þórarins þáttur Nefjólfssonar, Þorsteins þáttur Austfirðings, Þorsteins þáttur forvitna, Þorsteins þáttur skelks, Þorvarðar þáttur krákunefs; 2.b.: Gísla saga Súrssonar, Grettis saga, Harðar saga og Hólmverja, Bárðar saga Snæfellsás, Fóstbræðra saga, Víga-Glúms saga, Víglundar saga, Ögmundar þáttur dytts, Þorvaldar þáttur tasalda, Þormóðar þáttur, Þórarins þáttur ofsa, Kumlbúa þáttur, Bergbúa þáttur, Stjörnu-Odda draumur, Þiðranda þáttur og Þórhalls, Þórhalls þáttur knapps; 3.b.: Njáls saga, Finnboga saga ramma, Flóamanna saga, Kjalnesinga saga, Gull-Þóris saga, Þórðar saga hreðu, Króka-Refs saga, Gunnars saga Keldugnúpsfífls, Jökuls þáttur Búasonar, Gísls þáttur Illugasonar, Gull-Ásu-Þórðar þáttur, Hrafns þáttur Guðrúnarsonar, Orms þáttur Stórólfssonar, Þorgríms þáttur Hallasonar; 4.: Vatnsdæla saga, Heiðarvíga saga, Valla-Ljóts saga, Svarfdæla saga, Ljósvetninga saga, Reykdæla saga og Víga-Skútu, Þorsteins saga hvíta, Vopnfirðinga saga, Droplaugarsona saga, Fljótsdæla saga, Þorsteins saga Síðu-Hallssonar, Þorsteins þáttur stangarhöggs, Þorsteins þáttur uxafóts, Gunnars þáttur Þiðrandabana, Brandkrossa þáttur, Þorsteins þáttur Síðu-Hallssonar, Draumur Þorsteins Síðu-Hallssonar, Egils þáttur Síðu-Hallssonar; 5.b.: Laxdæla saga, Eyrbyggja saga, Ölkofra þáttur, Hænsa-Þóris saga, Hrafnkels saga Freysgoða, Bandamanna saga, Hávarðar saga Ísfirðings, Bolla þáttur, Halldórs þættir Snorrasonar, Odds þáttur Ófeigssonar, Hrómundar þáttur halta, Svaða þáttur og Arnórs kerlingarnefs, Þorvalds þáttur víðförla, Þorsteins þáttur tjaldstæðings, Grænlendinga þáttur.
    Hønse-Tores saga , 5.b., bls. 205-225 , Translator: Sandsmark, Gro-Tove

  • Isländersagas

    Year: 2011
    Language: German
    Information: i

    Efni: 1.b. Gunnlaugs saga ormstungu, Egils saga Skallagrímssonar, Bjarnar saga Hítdælakappa, Gísls þáttur Illugasonar, Orms þáttu Stórólfssonar, Þorsteins þáttur tjaldstæðings, Hænsa-Þóris saga, Njáls saga, Þiðranda þáttur og Þórhalls. - 2.b. Auðunar þáttur vestfirska, Hávarðar saga Ísfirðings, Þorvarðar þáttur krákunefs, Gísla saga Súrssonar, Víglundar saga, Brands þáttur örva, Eyrbyggja saga, Fóstbræðra saga, Þormóðar þáttur, Þórarins þáttur ofsa, Stúfs þáttur, Halldórs þættir Snorrasonar I-II, Laxdæla saga, Bolla þáttur Bollasonar. - 3.b. Hallfreðar saga vandræðaskálds, Kormáks saga, Heiðarvíga saga, Vatnsdæla saga, Bandamanna saga, Odds þáttur Ófeigssonar, Hrafns þáttur Guðrúnarsonar, Ölkofra þáttur, Hrómundar þáttur halta, Grettis saga. - 4.b. Þorsteins þáttur sögufróða, Þorsteins þáttur stangarhöggs, Þorsteins þáttur Austfirðings, Þorsteins þáttur uxafóts, Víga-Glúms saga, Hreiðars þáttur heimska, Þorvalds þáttur tasalda, Ögmundar þáttur dytts, Hrafnkels saga Freysgoða, Brandkrossa þáttur, Droplaugarsona saga, Ljósvetninga saga, Gull-Ásu-Þórðar þáttur, Gunnars þáttur Þiðrandabana, Sneglu-Halla þáttur, Þorgríms þáttur Hallasonar, Þorleifs þáttur jarlsskálds, Valla-Ljóts saga, Þorsteins saga Síðu-Hallssonar, Draumur Þorsteins Síðu-Hallssonar, Egils þáttur Síðu-Hallssonar, Þorsteins þáttur Síðu-Hallssonar, Grænlendinga saga, Eiríks saga rauða, Grænlendinga þáttur, Þorsteins þáttur skelks, Þorsteins þáttur forvitna, Þórarins þáttur stuttfeldar, Ívars þáttur Ingimundssonar.
    Die Saga vom Hühner-Þórir , 1.b., bls. 411-447 , Höfundur formála: Julia Zernack , Translator: Giger, Ursula

  • Islændingesagaerne. Samtlige sagaer og niogfyrre totter

    Year: 2014
    Language: Danish
    Information: i

    Efni: 1.b.: Egils saga Skallagrímssonar, Kormáks saga, Hallfreðar saga vandræðaskálds, Bjarnar saga Hítdælakappa, Gunnlaugs saga ormstungu, Grænlendinga saga, Eiríks saga rauða, Arnórs þáttur jarlaskálds, Einars þáttur Skúlasonar, Mána þáttur skálds, Óttars þáttur svarta, Sneglu-Halla þáttur, Stúfs þáttur, Þórarins þáttur stuttfelds, Þorleifs þáttur jarlaskálds, Auðunar þáttur vestfirska, Brands þáttur örva, Hreiðars þáttur heimska, Þorsteins þáttur sögufróða, Ívars þáttur Ingimundarsonar, Þórarins þáttur Nefjólfssonar, Þorsteins þáttur Austfirðings, Þorsteins þáttur forvitna, Þorsteins þáttur skelks, Þorvarðar þáttur krákunefs; 2.b.: Gísla saga Súrssonar, Grettis saga, Harðar saga og Hólmverja, Bárðar saga Snæfellsás, Víga-Glúms saga, Ögmundar þáttur dytts, Þorvalds þáttur tasalda, Fóstbræðra saga, Þórarins þáttur ofsa, Víglundar saga, Kumlbúa þáttur, Bergbúa þáttur, Stjörnu-Odda draumur, Þiðranda þáttur og Þórhalls, Þórhalls þáttur knapps; 3.b.: Njáls saga, Finnboga saga ramma, Flóamanna saga, Kjalnesinga saga, Jökuls þáttur Búasonar, Gull-Þóris saga, Þórðar saga hreðu, Króka-refs saga, Gunnars saga Keldugnúpsfífls, Gísls þáttur Illugasonar, Gull-Ásu-Þórðar þáttur, Hrafns þáttur Guðrúnarsonar, Orms þáttur Stórólfssonar, Þorgríms þáttur Hallasonar; 4.b.: Vatnsdæla saga, Heiðarvíga saga, Valla-Ljóts saga, Svarfdæla saga, Ljósvetninga saga, Reykdæla saga, Þorsteins saga hvíta, Vopnfirðinga saga, Þorsteins þáttur stangarhöggs, Þorsteins þáttur uxafóts, Droplaugarsona saga, Fljótsdæla saga, Gunnars þáttur Þiðrandabana, Brandkrossa þáttur, Þorsteins saga Síðu-Hallssonar, Þorsteins þáttur Síðu-Hallssonar, Draumur Þorsteins Síðu-Hallssonar, Egils þáttur Síðu-Hallssonar; 5.b.: Laxdæla saga, Bolla þáttur Bollasonar, Eyrbyggja saga, Halldórs þættir Snorrasonar, Ölkofra þáttur, Hænsna-Þóris saga, Hrafnkels saga Freysgoða, Bandamanna saga, Odds þáttur Ófeigssonar, Hávarðar saga Ísfirðings, Hrómundar þáttur halta, Svaða þáttur og Arnórs kerlingarnefs, Þorvalds þáttur víðförla, Þorsteins þáttur tjaldstæðings, Grænlendinga þáttur.
    Hønse-Tores saga , 5.b., bls. 281-302 , Translator: Bek-Pedersen, Karen

  • Isländska sagor

    Year: 1935-1945
    Translator: Alving, Hjalmar
    Language: Swedish
    Information: i

    Endurpr. 1954-1959. Endurútg. af Gidlunds 1978 í fjórum bindum (Njáls sögu sleppt og verður þá 5. bindið að 4. bindi í þeirri útgáfu) og af Lettura í Solna 1990. Útgáfan 1990 er í tveimur bindum (annars vegar 1. og 2. b. bundin saman og hins vegar 3. og 4. b.). Bls.tal er hið sama. Efni: 1.b. Eyrbyggja saga, Laxdæla saga. 2.b. Gísla saga Súrssonar, Grettis saga. 3.b. Egils saga Skallagrímssonar, Gunnlaugs saga ormstungu. 4.b. Njáls saga. 5.b. Hrafnkels saga Freysgoða, Hænsna-Þóris saga, Víga-Glúms saga, Bandamanna saga, Odds þáttur Ófeigssonar, Auðunar þáttur vestfirska, Halldórs þáttur Snorrasonar, Gísls þáttur Illugasonar, Hrafns þáttur Guðrúnarsonar, Hreiðars þáttur heimska, Þorsteins þáttur uxafóts, Stúfs þáttur blinda.
    Hönsa-Tores saga , 5.b., bls. 39-76

  • Isländska sagor

    Year: 1978
    Translator: Alving, Hjalmar
    Language: Swedish
    Information: i

    Efni: Efni: 1.b. Eyrbyggja saga, Laxdæla saga. 2.b. Gísla saga Súrssonar, Grettis saga. 3.b. Egils saga Skallagrímssonar, Gunnlaugs saga ormstungu. 4.b. Hrafnkels saga Freysgoða, Hænsna-Þóris saga, Víga-Glúms saga, Bandamanna saga, Odds þáttur Ófeigssonar, Auðunar þáttur vestfirska, Halldórs þáttur Snorrasonar, Gísls þáttur Illugasonar, Hrafns þáttur Guðrúnarsonar, Hreiðars þáttur heimska, Þorsteins þáttur uxafóts, Stúfs þáttur blinda. 1. útg. 1935-45. Endurpr. 1954-1959. Endurútg. af Lettura í Solna 1990. Útgáfan 1990 er í tveimur bindum (annars vegar 1. og 2. b. bundin saman og hins vegar 3. og 4. b.). Bls.tal er hið sama og í 1. útg..
    Hönsa-Tores Saga , 4.b., bls. 39-76

  • Isländska sagorna, De

    Year: 1962-64
    Translator: Ohlmarks, Åke
    Language: Swedish
    Information: i

    Endurpr. 1975 Efni: 1.b., 1962. 524 s., teikn., kort. Landssagor. Upptäktssagor. Sydvästlandssagor. [Íslendingabók, Landnámabók, Kristni saga, Hænsna-Þóris saga, Eiríks saga rauða, Grænlendinga saga, Einars þáttur Sokkasonar, Kjalnesinga saga, Jökuls þáttur Búasonar, Stefnis þáttur Þorgilssonar, Sigurðar þáttur borgfirska, Gísls þáttur Illugasonar, Einars þáttur Skúlasonar, Harðar saga og Hólmverja, Egils saga Skallagrímssonar, Gunnlaugs saga ormstungu.] - 2.b., 1963. 527 s., teikn., kort. Västlandssagor [Bjarnar saga Hítdælakappa, Bárðar saga Snæfellsáss, Víglundar saga, Eyrbyggja saga, Laxdæla saga, Bolla þáttur Bollasonar, Halldórs þættir Snorrasonar, Þórodds þáttur Snorrasonar, Stúfs þáttur blinda, Geirmundar þáttur heljarskinns, Gull-Þóris saga, Kumlbúa þáttur, Bergbúa þáttur, Króka-Refs saga, Gísla saga Súrssonar.] - 3.b., 1963. 553 s., teikn., kort. Nordvästislands sagor. [Hávarðar saga Ísfirðings, Fóstbræðra saga, Þormóðar þáttur, Völsa þáttur, Brands þáttur örva, Auðunar þáttur vestfirska, Þorvarðar þáttur krákunefs, Grettis saga, Kormáks saga, Þórðar saga hreðu, Bandamanna saga, Heiðarvíga saga, Odds þáttur Ófeigssonar, Hrómundar þáttur halta, Hrafns þáttur Guðrúnarsonar, Hemings þáttur Áslákssonar, Jökuls þáttur Bárðarsonar, Þorsteins þáttur skelks.] - 4.b., 1964. 560 s., teikn., kort. Sagorna från mellersta og östra Nordisland. [Vatnsdæla saga, Hallfreðar saga vandræðaskálds, Svarfdæla saga, Víga-Glúms saga, Þorvalds þáttur víðförla, Svaða þáttur og Arnórs kerlingarnefs, Þorgríms þáttur Hallasonar og Bjarna Gullbrárskálds, Þórhalls þáttur knapps, Valla-Ljóts saga, Þorleifs þáttur jarlaskálds, Sneglu-Halla þáttur, Þorvalds þáttur tasalda, Ögmundar þáttur dytts og Gunnars helmings, Hreiðars þáttur heimska, Ljósvetninga saga, Reykdæla saga, Finnboga saga ramma, Vopnfirðinga saga, Stjörnu-Odda draumur, Sörla þáttur Brodd-Helgasonar, Ófeigs þáttur, Vöðu-Brands þáttur, Þórarins þáttur ofsa, Þórarins þáttur Nefjólfssonar, Íslendings þáttur óráðga, Þorsteins saga hvíta, Þorsteins þáttur stangarhöggs.] - 5.b., 1964. 564 s., teikn., kort. Sagorna från Öst- og Sydisland. [Hrafnkels saga Freysgoða, Droplaugarsona saga, Fljótsdæla saga, Gunnars saga Keldugnúpsfífls, Brandkrossa þáttur, Gunnars saga Þiðrandabana, Þorsteins þáttur uxafóts, Þiðranda þáttur og Þórhalls, Þorsteins saga Síðu-Hallssonar, Draumur Þorsteins Síðu-Hallssonar, Egils þáttur Síðu-Hallssonar, Þorsteins þáttur Austfirðings, Þorsteins þáttur sögufróða, Gull-Ásu-Þórðar þáttur, Njáls saga, Flóamanna saga, Haukdæla þáttur, Ísleifs þáttur biskups, Ölkofra þáttur, Steins þáttur Skaptasonar, Þorsteins þáttur tjaldstæðings, Þorsteins þáttur forvitna, Orms þáttur Stórólfssonar, Sighvats þáttur skálds, Óttars þáttur svarta, Arnórs þáttur jarlaskálds, Ívars þáttur Ingimundarsonar, Þórarins þáttur stuttfeldar, Mána þáttur Íslendings.]
    Hönsa-Tores saga , 1.b., bls. 170-191

  • Islänningasagorna. Samtliga släktsagor och fyrtionio tåtar

    Year: 2014
    Language: Swedish
    Information: i

    Efni: 1.b.: Egils saga Skalla-Grímssonar, Kormáks saga, Hallfreðar saga vandræðaskálds, Björns saga Hítdælakappa, Gunnlaugs saga ormstungu, Grænlendinga saga, Eiríks saga rauða, Arnórs þáttur jarlaskálds, Einars þáttur Skúlasonar, Mána þáttur skálds, Óttars þáttur svarta, Sneglu-Halla þáttur, Stúfs þáttur, Þórarins þáttur stuttfelds, Þorleifs þáttur jarlaskálds, Auðunar þáttur vestfirðings, Brands þáttur örva, Hreiðars þáttur heimska, Þorsteins þáttur sögufróða, Ívars þáttur Ingimundasonar, Þórarins þáttur Nefjólfssonar, Þorsteins þáttur Austfirðings, Þorsteins þáttur forvitna, Þorsteins þáttur skelks, Þorvarðar þáttur krákunefs; 2.b.: Gísla saga Súrssonar, Grettis saga, Harðar saga og Hólmverja, Bárðar saga Snæfekksás, Fóstbræðra saga, Víga-Glúms saga, Víglundar saga, Ögmundar þáttur dytts, Þorvaldar þáttur tasalda, Þormóðar þáttur, Þórarins þáttur ofsa, Kumlbúa þáttur, Bergbúa þáttur, Stjörnu-Odda draumur, Þiðranda þáttur og Þórhalls, Þórhalls þáttur knapps; 3.b.: Njáls saga, Finnboga saga ramma, Flóamanna saga, Kjalnesinga saga, Gull-Þóris saga, Þórðar saga hreðu, Króka-Refs saga, Gunnars saga Keldugnúpsfífls, Jökuls þáttur Búasonar, Gísls þáttur Illugasonar, Gull-Ásu-Þórðar þáttur, Hrafns þáttur Guðrúnarsonar, Orms þáttur Stórólfssonar, Þorgríms þáttur Hallasonar; 4.: Vatnsdæla saga, Heiðarvíga saga, Valla-Ljóts saga, Svarfdæla saga, Ljósvetninga saga, Reykdæla saga og Víga-Skútu, Þorsteins saga hvíta, Vopnfirðinga saga, Droplaugarsona saga, Fljótsdæla saga, Þorsteins saga Síðu-Hallssonar, Þorsteins þáttur stangarhöggs, Þorsteins þáttur uxafóts, Gunnars þáttur Þiðrandabana, Brandkrossa þáttur, Þorsteins þáttur Síðu-Hallssonar, Draumur Þorsteins Síðu-Hallssonar, Egils þáttur Síðu-Hallssonar; 5.b.: Laxdæla saga, Eyrbyggja saga, Ölkofra þáttur, Hænsa-Þóris saga, Hrafnkels saga Freysgoða, Bandamanna saga, Hávarðar saga Ísfirðings, Bolla þáttur, Halldórs þættir Snorrasonar, Odds þáttur Ófeigssonar, Hrómundar þáttur halta, Svaða þáttur og Arnórs kerlingarnefs, Þorvalds þáttur víðförla, Þorsteins þáttur tjaldstæðings, Grænlendinga þáttur.
    Hönsa-Þórirs saga , 5.b., bls. 223-242 , Translator: Karlsson, Jan

  • Mordbrand von Örnolfsdalur und andere Isländer Sagas, Der

    Year: 2011
    Translator: Spreckelsen, Tilman
    Language: German
    Information: i

    Efni: Endursagnir: Egils saga Skallagrímssonar, Laxdæla saga, Grettis saga, Hænsa-Þóris saga, Njáls saga.
    Der Mordbrand von Örnolfsdalur oder Die Saga vom Hühnerthorir , bls. 123-136

  • Norrøn saga

    Year: 1989
    Language: Norwegian
    Information: i

    Endurútgefin 1996. Efni: 1.b. Egils saga Skallagrímssonar, Gunnlaugs saga ormstungu, Hallfreðar saga vandræðaskálds, Kormáks saga. 2.b. Laxdæla saga, Fóstbræðra saga, Vatnsdæla saga. 3.b. Eyrbyggja saga, Víga-Glúms saga, Bjarnar saga Hítdælakappa, Gísla saga Súrssonar, Bandamanna saga. 4.b. Njáls saga, Hrafnkels saga Freysgoða, Hænsna-Þóris saga. 5.b. Grettis saga, Eiríks saga rauða, Grænlendinga saga, Einars þáttur Sokkasonar, Færeyinga saga. Þýð.: Hallvard Lie, Charles Kent, Sigrid Undset, Didrik Arup Seip, Anne Holtsmark, Sigurd Angell Wiik, Vera Henriksen, Fredrik Paasche, Trygve Knudsen, Kari Shetelig, Ludvig Holm-Olsen, Rolf Grieg
    Hønsa-Tores saga , 4.b., bls. 323-348 , Translator: Shetelig, Kari

  • Origines Islandicae

    Year: 1905
    Translator: Guðbrandur Vigfússon;
    Powell, Frederick York
    Language: English
    Information: i

    Texti á íslensku og ensku. Frumútgáfan var ljósprentuð 1976 (Kraus Reprint í New York). Kaflinn um dauða Þórmóðar var birtur í E.V. Lucas: Some Friends of Mine. London 1909, bls. 247-251. Efni: 1.b. Landnámabók, brot úr Eyrbyggja sögu, Geirmundar þáttur heljarskinns, Íslendingabók, brot úr Njáls sögu, Kristni saga, Þorvalds þáttur víðförla, Svaða þáttur og Arnórs kerlingarnefs, Þórhalls þáttur knapps, Þiðranda þáttur og Þórhalls, Hungurvaka, Þorláks saga biskups helga, Páls saga biskups, Jóns saga helga, Oddaverja þáttur, Ísleifs þáttur biskups. - 2.b. Hænsna-Þóris saga, brot úr Harðar sögu og Hólmverja, brot úr Eyrbyggja sögu, brot úr Laxdæla sögu, Hávarðar saga Ísfirðings, Vatnsdæla saga, brot úr Hallfreðar sögu vandræðaskálds, Kormáks saga, brot úr Ljósvetninga sögu, brot úr Víga-Glúms sögu, Ögmundar þáttur dytts og Gunnars helmings, Hrafnkels saga Freysgoða, brot úr Droplaugarsona sögu, brot úr Gísla sögu Súrssonar, Gunnars saga Þiðrandabana, Þorsteins þáttur uxafóts, Grænlendinga saga, Eiríks saga rauða, brot úr Flóamanna sögu, Fóstbræðra saga, Grænlenginga þáttur.
    The Story of Thore the Hen-Peddler , 2.b., bls. 7-42

  • Saga de Thorir aux poules, La (Hænsa-Þóris saga)

    Year: 1988
    Translator: Marez, Alain
    Language: French


  • Saga o Hønsa-Thórim

    Year: 2009
    Translator: Kuklewski, Filip
    Language: Polish
    Information: i

    Sagi Islandzkie, 4.

  • Saga of Havard the Halt Together with The Saga of Hen-Thorir, The

    Year: 1986
    Translator: Boucher, Alan
    Language: English
    Information: i

    Efni. Hávarðar saga Ísfirðings, Hænsna-Þóris saga
    The Saga of Hen-Thorir , bls. 61-86

  • Saga of Hen Thorir, The

    Year: 1903
    Translator: Eiríkur Magnússon;
    Morris, William
    Language: English
    Information: i

    1. útg. 1891 (með Hávarðar saga ísfirðings og

  • Saga Senshuu

    Year: 1991
    Language: Japanese
    Information: i

    Efni: Íslendingabók, Hænsna-Þóris saga, Gunnlaugs saga ormstungu, Grænlendinga saga, Þorsteins þáttur stangarhöggs, Auðunar þáttur vestfirska, Hákonar saga góða Aðalsteinsfóstra, Ásmundar saga kappabana, Páls saga biskups
    Mendori no seoriru no saga , bls. 21-57 , Translator: Ōtsuka, Mitsuko

  • Saga vom Hühner-Thor, Die. Eine altisländische Bauernnovelle des Xten Jahrhunderts

    Year: 1902
    Translator: Wode, Alwin
    Language: German


  • Sagaen om Hønse-Tore

    Year: 1982
    Translator: Belert, Keld
    Language: Danish
    Information: i

    Endursögn. Endurútgefin 1984.

  • Soga om Hønse-Tore

    Year: 1951
    Translator: Braastein, Tønnes;
    Indrebø, Gustav Ludvig
    Language: Norwegian Nynorsk;
    Information: i

    3. útg.

  • Soga om Hønse-Tore

    Year: 1972
    Translator: Braastein, Tønnes;
    Indrebø, Gustav Ludvig;
    Løftingsmo, Arnt
    Language: Norwegian Nynorsk;
    Information: i

    4. útg.

  • Soga um Hønse-Tore

    Year: 1910
    Translator: Braastein, Tønnes
    Language: Norwegian Nynorsk;
    Information: i

    Íslenskur frumtexti í vinstri opnu, norsk þýðing til hægri. Ártalið er sagt 1909 en er rétt 1910.

  • Soga um Hønse-Tore

    Year: 1929
    Translator: Braastein, Tønnes;
    Indrebø, Gustav Ludvig
    Language: Norwegian Nynorsk;
    Information: i

    Endurskoðuð útgáfa frá 1909. Íslenskur frumtexti í vinstri opnu, norsk þýðing í hægri

  • Story of Howard the Halt, The. The Story of the Banded Men. The Story of Hen Thorir

    Year: 1891
    Translator: Eiríkur Magnússon;
    Morris, William
    Language: English
    Information: i

    Efni: Hávarðar saga Ísfirðings, Bandamanna saga, Hænsa-Þóris saga, Odds þáttur Ófeigssonar
    The Story of Hen Thorir , bls. 124-163

  • Thule. Altnordische Dichtung und Prosa

    Year: 1911-1930
    Language: German
    Information: i

    Öll bindin endurútgefin 1963-1967 af Diderichs í Jena (revidierte Neuausgabe); 1. b. (1912) endurútg. 1914 og 2. b. (1920) endurútgefið 1932, 1934, 1941 og 1975, 4.b. endurútgefið 1922, 8.b. 1937; 9.b. 1923; 10. og 12.b. 1934; 11.b. 1939. Efni: 1.b. Edda I. Heldendichtung. [Eddukvæði I]. - 2.b. Edda II. Götterdichtung und Spruchdichtung. [Eddukvæði II, ýmis kvæði]. - 3.b. Egils saga. - 4.b. Njáls saga. - 5.b. Grettis saga. - 6.b. Laxdæla saga. - 7.b. Eyrbyggja saga. - 8.b. Fünf Geschichten von Achtern und Blutrache [Hænsna-Þóris saga, Gísla saga Súrssonar, Hávarðar saga Ísfirðings, Harðar saga og Hólmverja, Heiðarvíga saga]. - 9.b. Vier Skaldengeschichten [Gunnlaugs saga ormstungu, Bjarnar saga Hítdælakappa, Kormáks saga, Hallfreðar saga vandræðaskálds]. - 10.b. Fünf Geschichten aus dem westlichen Nordland [Vatnsdæla saga, Finnboga saga ramma, Þórðar saga hreðu, Bandamanna saga, Ölkofra þáttur]. - 11.b. Fünf Geschichten aus dem östlichen Nordland [Víga-Glúms saga, Valla-Ljóts saga, Ljósvetninga saga, Svarfdæla saga, Reykdæla saga]. - 12.b. Sieben Geschichten von den Ostland-Familien [Þorsteins saga hvíta, Vopnfirðinga saga, Þorsteins þáttur stangarhöggs, Gunnars saga Þiðrandabana, Hrafnkels saga Freysgoða, Droplaugarsona saga, Þortseins saga Síðu-Hallssonar]. - 13.b. Grönländer und Färinger Geschichten [Eiríks saga rauða, Grænlendinga saga, Grænlendinga þáttur, Flóamanna saga, Króka-Refs saga, Fóstbræðra saga, Færeyinga saga]. - 14.b. Snorris Königsbuch I (Heimskringla). [Heimskringla I]. - 15.b. Snorris Königsbuch II (Heimskringla). [Heimskringla II]. - 16.b. Snorris Königsbuch III (Heimskringla).[Heimskringla III]. - 17.b. Norwegische Königsgeschichten. I. Band. (Novellenartige Erzählungen.) (þættir.) Übertragen von Felix Niedner. [Brot úr Ólafs sögu Tryggvasonar, Hauks þáttur hábrókar, Þorsteins þáttur tjaldstæðings, Sigurðar þáttur slefu, Þorleifs þáttur jarlaskálds, Hrómundar þáttur halta, Ögmundar þáttur dytts, Þorvalds þáttur tasalda, Þorsteins þáttur uxafóts, Orms þáttur Stórólfssonar, Þórarins þáttur Nefjólfssonar, Egils þáttur Síðu-Hallssonar, Rauðúlfs þáttur, Indriða þáttur og Erlings, brot úr Ólafs sögu helga, Sighvats þáttur skálds, Óttars þáttur svarta, Hrafns þáttur Guðrúnarsonar, Þorgríms þáttur Hallasonar, Þorsteins þáttur Austfirðings, brot úr Haralds sögu harðráða, Hreiðars þáttur heimska, Arnórs þáttur jarlaskálds, Auðunar þáttur vestfirska, Halldórs þættir Snorrasonar, Brands þáttur örva, Odds þáttur Ófeigssonar, Þorsteins þáttur forvitna, Sneglu-Halla þáttur, brot úr Magnússona sögu, Stúfs þáttur, Þorvarðar þáttur krákunefs, Íslendings þáttur sögufróða, Gísls þáttur Illugasonar, Þórarins þáttur stuttfeldar, Gull-Ásu-Þórðar þáttur, Ívars þáttur Ingimundarsonar, Einars þáttur Skúlasonar.] - 18.b. Norwegische Königsgeschichten II. (Sverris- und Hakonssaga). [Sverris saga, Hákonar saga gamla Hákonarsonar.] - 19.b. Die Geschichten von den Orkaden, Dänemark und der Jomsburg. [Orkneyinga saga, Knytlinga saga, Jómsvíkinga saga. Einnig Jómsvíkingadrápa.] - 20.b. Die jüngere Edda mit dem sogenannten ersten grammatischen Traktat. [Snorra-Edda, Fyrsta málfræðiritgerðin.] - 21.b. Isländische Heldenromanen. [Völsunga saga, Ragnars saga loðbrókar, Norna-Gests þáttur, Hrólfs saga kraka.] - 22.b. Die Geschichte Thidreks von Bern. [Þiðreks saga frá Bern]. - 23.b. Islands Besiedlung und älteste Geschichte [Íslendingabók og brot úr Landnámu, Kristni sögu, Hungurvöku, Ísleifs þáttur biskups, Þorláks sögu biskups helga, Páls sögu biskups, Guðmundar sögu biskups góða, Árna sögu biskups Þorlákssonar, Laurentius sögu Hólabiskups]. - 24.b. Die Geschichte vom Sturlungen Geschlecht. [Sturlunga saga.]
    Die Geschichte vom Hühnerthorir , 8.b., bls. 25-58 , Translator: Heusler, Andreas

  • Thule. Isländische Sagas

    Year: 1978
    Language: German
    Information: i

    Efni: Gísla saga Súrssonar, Laxdæla saga, Hænsa-Þóris saga, Bandamanna saga, Hrafnkels saga Freysgoða, Þorsteins þáttur stangarhöggs, Ölkofra þáttur, Jómsvíkinga saga, Eiríks saga rauða, Sverris saga, Grænlendinga saga, Grænlendinga þáttur, Sverris saga, Völsunga saga, Hrólfs saga kraka. Kom áður út í ritröðinni „Thule. Altnordische Dichtung und Prosa“. 1. b. endurútgefið 1987 sem „Die Helden von Thule“
    Die Geschihte vom Hühnerthorir , 1.b., bls. 271-302 , Translator: Meissner, Rudolf

  • Tres relatos medievales nórdicos

    Year: 2018
    Translator: Barreiro, Santiago
    Language: Spanish


    Saga de Þórir, el de las gallinas, La , bls. 51-105 , Efni: Hænsa-Þóris saga, Brands þáttur örva, Ölkofra þáttur. , Translator: Barreiro, Santiago

  • Zes novellen uit het oude IJsland

    Year: 1943
    Translator: Vries-Vogel, M.M. de;
    Vries, Jan de
    Language: Dutch
    Information: i

    Efni: Gunnlaugs saga ormstungu, Hænsna-Þóris saga, Gísla saga Súrssonar, Bandamanna saga, Víga-Glúms saga, Hrafnkels saga Freysgoða.
    De saga van Kippen-Thórir , bls. 70-103