Íslenska

Endursagnir og afleiddar bókmenntir


  Títill Títill Þýðandi Ár Tungumál Athugasemdir
Guder og helte i Norden leitir.is
Uppsláttarrit með frásögnum úr Eddunum og fornaldarsögum, m.a. Völsunga sögu, Hervarar sögu og Heiðreks, Hrólfs sögu kraka, Gautreks sögu, Ragnars sögu loðbrókar. 2. útg. 1965, 3. útg. 1972, 6. útg. 1978, 1990.
Bækstad, Anders 1963 Á dönsku
Nordische Mythen und Sagen leitir.is
Endursagnir úr Snorra-Eddu, Vatnsdæla sögu, Hrólfs sögu kraka, Ketils sögu hængs, Gríms sögu loðinkinna, Herbvarar sögu og Heiðreks konungs, Skjöldunga sögu o.fl. Þýdd úr dönsku. Einnig gefin út á sænsku.
Grønbech, Vilhelm Peter;
Hoffmeyer-Eppenstein, Ellen
1929 Á þýsku
Nordiska myter och sagor, med kulturhistorisk inledning leitir.is
Endursagnir úr Snorra-Eddu, Vatnsdæla sögu, Hrólfs sögu kraka, Ketils sögu hængs, Gríms sögu loðinkinna, Herbvarar sögu og Heiðreks konungs, Skjöldunga sögu o.fl. Endurútg. 1947, 1973 og 1982. Einnig gefin út á dönsku og þýsku.
Grønbech, Vilhelm Peter 1926 Á sænsku
Nordiske myter og sagn, med kulturhistorisk indledning leitir.is
Endursagnir úr Snorra-Eddu, Vatnsdæla sögu, Hrólfs sögu kraka, Ketils sögu hængs, Gríms sögu loðinkinna, Herbvarar sögu og Heiðreks konungs, Skjöldunga sögu o.fl. Endurútg. 1947, 1964, 1969, 1973 og 1982. Einnig gefin út á sænsku og þýsku.
Grønbech, Vilhelm Peter 1927 Á dönsku
Norse Stories Retold from the Eddas leitir.is
Boston: Roberts Brothers, 1882; New York: Dodd, Mead and Co., 1900).
Mabie, Hamilton Wright 1902 Á ensku
Sagabibliothek med Anmærkninger og indledende Afhandlinger leitir.is
Endursagnir margra fornsagna og umfjöllun.
Müller, Peter Erasmus Á dönsku
Stories of the Norsemen leitir.is
Endurútgefin 1983. M.a. þýðingar á hluta Hávamála, Þrymskviðu, Gátum Gestumblinda o.fl.
Boucher, Alan 1967 Á ensku

Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
Þjóðarbókhlöðunni
Arngrímsgötu 3 - 107 Reykjavík
Sími: 525 5600
Fax: 525 5615
Netfang: landsbokasafn (hjá) landsbokasafn.is