Bækur
-
Gothrici & Rolfi Westrogothiæ regum historia lingua antiqua Gothica conscripta
Ár: 1664
Þýðandi: Verelius, Olof
Tungumál: Á sænsku
Upplýsingar: iSamsíða texti á íslensku og sænsku.
-
Herrauds och Bosa saga med en ny vttolkning iämpte gambla götskan. Hoc est Herravdi et Bosae Historia cum nova interpretatione iuxta antiquum textum Gothicum
Ár: 1666
Þýðandi: Verelius, Olof
Tungumál: Á sænsku
Upplýsingar: iSama þýðing kom út 1990. Texti á íslensku og sænsku í „Tre isländska sagor om Sverige“.
-
Hervarar Saga På Gammal Götska Med Olai Vereli Vttolkning Och Notis
Ár: 1672
Þýðandi: Verelius, Olof
Tungumál: Á sænsku
-
Hervarar Saga På Gammal Götska Med Olai Vereli Vttolkning Och Notis
Ár: 1672
Þýðandi: Verelius, Olof
Tungumál: Á latínu
Upplýsingar: iSænsk og latnesk þýðing samsíða íslenska frumtextanum
-
Tre isländska sagor om Sverige
Ár: 1990
Þýðandi: Verelius, Olof
Tungumál: Á sænsku
Upplýsingar: iEfni: Gautreks saga, Hrólfs saga Gautrekssonar, Bósa saga og Hervarar saga og Heiðreks. Einn titill „Götriks och Rolfs saga“ er fyrir báðar fyrstu sögurnar. Gautreks saga (1.- 11. kafli), Hrólfs saga Gautrekssonar (12.-47. kafli). Bósa saga kom fyrst út 1666.