Þýðandi: Ingemarsson, Lars

Sögur

  • Fornnordiska sagor

    Ár: 2020
    Tungumál: Á sænsku
    Upplýsingar: i

    1-3 bindi. Ritstjóri og útgefandi Lars Ulwencreutz et al. Efni: 1.b.: Helga þáttur Þórissonar, Af Upplendinga konungum, Bjarkamál, Hálfs saga og Hálfsrekka, Sörla þáttur, Ragnars saga loðbrókar, Ketils saga hængs, Sögubrot af nokkrum fornkonungum í Dana- og Svíaveldi, Áns saga bogsveigis, Gríms saga loðinkinna, Jómsvíkinga saga, Gutasagan, Hervarar saga og Heiðreks, Styrbjarnar þáttur Svíakappa, Ättesagan frå Åhrbyn. 2.b.: Hrólfs saga kraka, Heimskringla- Ynglinga saga, Friðþjófs saga hins frækna, Völsunga saga, Örvar-Odds saga, Gautreks saga, Hrólfs saga Gautrekssonar, Norna-Gests þáttur, Frá Fornjóti og ættmönnum hans, Hjálmþés saga og Ölvis, Ragnarssona þáttur, Þorsteins saga Víkingssonar. 3.b.: Ásmundar saga kappabana, Tóka þáttur Tókasonar, Völsa þáttur, Bósa saga, Egils saga einhenda og Ásmundar berserkjabana, Eiríks saga víðförla, Göngu-Hrólfs saga, Hálfdanar saga Brönufóstra, Illuga saga Gríðarfóstra, Hrómundar saga Greipssonar, Yngvars saga.
    Jomsvikingarnas saga , 1.b., bls. 241-312 , Þýðing Alberts Ulriks Bååth frá árinu 1925 sem Lars Ingermarsson lauk við 2006. , Þýðandi: Bååth, Albert Ulrik; Ingemarsson, Lars