Þýðandi: Rue, Olav Hr.

Bækur

 • Kongesoger

  Ár: 1963-1965
  Þýðandi: Rue, Olav Hr.; Schjøtt, Steinar
  Tungumál: Á nýnorsku
  Upplýsingar: i

  1. útgáfa 1942 (Snorres kongesogor). Endurútgefin 1959, 1963-1965, 1985 (Snorres kongesoger) og 1994 (Snorres kongesoger). Olav Hr. Rue endurskoðaði þýðinguna.
 • Soga om Fridtjov den frøkne

  Ár: 1976
  Þýðandi: Aasen, Ivar; Rue, Olav Hr.
  Tungumál: Á nýnorsku
  Upplýsingar: i

  1. útg. 1858. Þýðingin var endurskoðuð af Olav Hr. Rue.

Sögur

 • Sagalitteraturen

  Ár: 1984
  Tungumál: Á nýnorsku
  Upplýsingar: i

  Efni: 1.b. Njáls saga, 2.b. Eiríks saga rauða, Gísla saga Súrssonar, Hrafnkels saga Freysgoða, Bandamannasaga, 3.b. Sneglu-Halla þáttur, Auðunar þáttur vestfirska, Brands þáttur örva, Stúfs þáttur blinda, Þorvalds þáttur víðförla, Gísls þáttur Illugasonar, Þorsteins þáttur uxafóts, Gunnars saga Þiðrandabana, Hreiðars þáttur heimska, Egils þáttur Síðu-Hallssonar, Hrafns þáttur Guðrúnarsonar, Odds þáttur Ófeigssonar, Þorgils saga og Hafliða, 4.b. Völsunga saga, Göngu-Hrólfs saga, 5.b. Friðþjófs saga, Strengleikar, Soga om Kappe?, Samsons saga fagra. Þýð.: Aslak Liestøl, Ivar Eskeland, Øystein Frøysadal, Hallvard Magerøy, Bjarne Fidjestøl, Olav Hr. Rue, Sveinbjørn Aursland, Jan Ragnar Hagland, Magnus Rindal, Ivar Aasen, Henrik Rytter
  Soga om Fridtjov den frøkne , 5.b., bls. 7-41 , Þýðingin var endurskoðuð af Olav Hr. Rue , Þýðandi: Aasen, Ivar; Rue, Olav Hr.