Þýðandi: Jensen, Helle

Bækur

Sögur

  • Antologi af nordisk litteratur

    Ár: 1972-76
    Tungumál: Á dönsku
    Upplýsingar: i

    2. útg. 1986. Efni: Brot úr Egils sögu Skallagrímssonar, Hallfreðar sögu vandræðaskálds, Sturlunga sögu og Vatnsdæla sögu, Hænsna-Þóris saga, Völsa þáttur, brot úr Íslendinga sögu og Völsunga sögu, Þorvarðar þáttur krákunefs. Eddukvæði: Gróttasöngur, Guðrúnarkviða I (á sænsku), brot úr Hávamálum, Rígsþula, Skírnismál, brot úr Sólarljóðum, Völundarkviða, Völuspá, Þrymskviða. Brot úr Snorra Eddu, Ynglinga sögu, Varnarræðu móti biskupum og Haraldar sögu hárfagra Einnig brot úr Darraðarljóði, Hrafnsmál eftir Þorbjörn hornklofa, Konungsskuggsjá o.fl.
    Sønnetabet; Af Egils saga , bls. 205-207, 225-240 , Brot úr sögunni: Sonatorrek og kaflar 29-44 í „Íslensk fornrit“ II, Rvk 1933. Helle Degnbol og Helle Jensen þýddu söguna en Olaf Hansen þýddi kvæðin. Martin Larsen þýddi Sonatorrek. , Þýðandi: Degnbol, Helle; Hansen, Olaf; Jensen, Helle