Bækur
 • Udvalgte norske oldkvad, som bidrag til kundskab om vore forfædres religion og liv i hedenold

  Ár: 1864
  Þýðandi: Aars, Jacob Jonathan
  Tungumál: Á norsku
  Upplýsingar: i

  Efni: Eddukvæði: Þrymskviða, Baldurs draumar, Völuspá, Rígsþula, Helga kviða Hundingsbana I-II.
 • Udvalgte Sagaer

  Ár: 1901
  Þýðandi: Bugge, Alexander
  Tungumál: Á norsku
  Upplýsingar: i

  Efni: Hrafnkels saga Freysgoða, Friðþjófs saga frækna, Færeyinga saga. Sögurnar voru gefnar út í þremur heftum með eigin blaðsíðutali. - Að sumu leyti endursagnir.
 • Udvalgte Sagastykker

  Ár: 1846-1854
  Þýðandi: Grímur Thomsen
  Tungumál: Á dönsku
  Upplýsingar: i

  Efni: 1.b.: Þórsteins þáttur sögufróða, Halldórs þáttur Snorrasonar II, Brands þáttur örva, brot úr Ólafs sögu helga, Jómsvíkinga sögu, Magnússona sögu, Knytlinga sögu, Haralds sögu harðráða, Laxdæla sögu, Ljósvetninga sögu, Grettis sögu, Haralds sögu hárfagra, Hákonar sögu góða Aðalsteinsfóstra, Njáls sögu og Magnúsar sögu berfætts. - 2.b.: Brot úr Sverris sögu, Knytlinga sögu
 • Udvalgte skrifter

  Ár: 1896
  Þýðandi: Aasen, Ivar
  Tungumál: Á norsku


 • Udvalgte stykker af Heimskringla. Norges kongesagaer

  Ár: 1949
  Þýðandi: Jensen, Johannes V.; Kyrre, Hans
  Tungumál: Á dönsku
  Upplýsingar: i

  Efni: Brot úr Heimskringlu: Ólafs sögu Tryggvasonar og Ólafs sögu helga.
 • Uppsala Edda, DG 11 4to, The

  Ár: 2012
  Þýðandi: Faulkes, Anthony
  Tungumál: Á ensku
  Upplýsingar: i

  Gefin út af Heimi Pálssyni sem skrifar inngang og semur athugasemdir. Samhliða texti á ensku og íslensku.
 • Urval drastiska norröna gudakväden, Ett

  Ár: 1967
  Þýðandi: Jonsson, Jonas
  Tungumál: Á sænsku
  Upplýsingar: i

  Efni: Eddukvæði: Brot úr Hávamálum, Hárbarðsljóð, Hymiskviða, Lokasenna, Þrymskviða og Alvíssmál.
 • Urval drastiska norröna gudakväden, Ett

  Ár: 1967
  Þýðandi: Jonsson, Jonas
  Tungumál: Á sænsku
  Upplýsingar: i

  Efni: Hávamál, Hárbarðsljóð, Hymiskviða, Lokasenna, Þrymskviða, Alvíssmál.
 • Utvalde Edda-Kvæde i utdrag

  Ár: 1912
  Þýðandi: Mortensson-Egnund, Ivar
  Tungumál: Á nýnorsku
  Upplýsingar: i

  Efni: Eddukvæði: Rígsþula, Grímnismál, Vafþrúðnismál, Þrymskviða, Völundarkviða, Skírnismál, Baldurs draumar, Alvíssmál, Lokasenna, Hymiskviða, Hávamál (brot), Völuspá, Helga kviða Hjörvarðssonar, Helga kviða Hundingsbana I-II, Grípisspá, Reginsmál, Fáfnismál, Sigurdrífumál, Sigurðarkviða hin skamma, Guðrúnarkviða I, Helreið Brynhildar, Fjölsvinnsmál.
 • Úr eldru Eddu

  Ár: 1986
  Þýðandi: Berg, Jákup
  Tungumál: Á færeysku
  Upplýsingar: i

  Efni: Baldurs draumar, Hyndluljóð, Sigurdrífumál, Lokasenna, Hymiskviða.
 • Věďmina věštba

  Ár: 1937
  Þýðandi: Walter, Emil
  Tungumál: Á tékknesku


 • Vaikingu no kamigami

  Ár: 1997
  Þýðandi: Taniguchi, Yukio
  Tungumál: Á japönsku
  Upplýsingar: i

  Endurpr. nokkrum sinnum. Efni: Að mestu leyti Gylfaginning, auk þess tvö brot úr Skáldskaparmálum og tvö erindi ur Völuspá. Stytt útgáfa.
 • Valans spådom i sin orginalversion och Suzanne Brøggers nytolkning

  Ár: 1994
  Þýðandi: Pedersen, Ulla
  Tungumál: Á sænsku
  Upplýsingar: i

  Birtist upphaflega í: Svart skiner solen, Stockholm 1992.
 • Valasangen, Ravnegalderet og Viismandstalen : Eddas ægte trillingruner foryngede for Nordens folk, anbefalede til Nordens granskeraand af en lægmand

  Ár: 1860
  Þýðandi: Hjort, V.B.
  Tungumál: Á dönsku
  Upplýsingar: i

  Efni: Eddukvæði: Völuspá, Hrafnagaldur Óðins, Fjölsvinnsmál.
 • Valda sånger ur den poetiska Eddan

  Ár: 1904
  Þýðandi: Ljungstedt, Karl
  Tungumál: Á sænsku
  Upplýsingar: i

  Efni: Eddukvæði: Völuspá, Hávamál, Vafþrúðnismál, Grímnismál, Hárbarðsljóð, Hymiskviða, Þrymskviða, Baldurs draumar, Alvíssmál, Völundarkviða, Helga kviða Hjörvarðssonar, Helga kviða Hundingsbana I-II, Grípisspá, Reginsmál, Fáfnismál, Brot af Sigurðarkviðu, Guðrúnarkviða I, Sigurðarkviða hin skamma, Guðrúnarkviða II, Atlakviða, Atlamál, Hamdismál, Gróttasöngur. Texti sem liggur til grundavallar er B. Sijmons: Die Lieder der Edda (1888), en til hliðsjónar voru útgáfur S. Bugge, S. Grundtvig og Finns Jónssonar ásamt þýskri þýðingu H. Gering.
 • Valla-Ljóts saga. The Icelandic text according to MS AM 161 fol.

  Ár: 1991
  Þýðandi: Jørgensen, Peter A.
  Tungumál: Á ensku
  Upplýsingar: i

  Ensk þýðing samsíða íslenska frumtextanum.
 • Vanem Edda

  Ár: 1970
  Þýðandi: Sepp, Rein
  Tungumál: Á eistnesku
  Upplýsingar: i

  Efni: Völuspá, Vafþrúðnismál, Grímnismál, Alvíssmál, Hymiskviða, Lokasenna, Þrymskviða, Hárbarðsljóð, Baldurs draumar, Skírnismál, Rígsþula, Hyndluljóð, Hávamál, Völundarkviða, Helga kviða Hjörvarðssonar, Helga kviða Hundingsbana I-II, Frá dauða Sinfjötla, Grógaldur, Reginsmál, Fáfnismál, Sigurdrífumál, Sigurðarkviða hin skamma, Brot af Sigurðarkviðu, Helreið Brynhildar, Grípisspá, Guðrúnarkviða I, Dráp Niflunga, Guðrúnarkviða II-III, Oddrúnargrátur, Atlakviða, Atlamál, Guðrúnarhvöt, Hamdismál, Gróttasöngur, Grógaldur, Fjölsvinnsmál. Einnig Hrafnagaldur Óðins á bls. 215-217
 • Vatnsdalers´ Saga, The

  Ár: 1944
  Þýðandi: Jones, Gwyn
  Tungumál: Á ensku
  Upplýsingar: i

  Endurpr. 1973 af Kraus Reprint í Millwood, NY
 • Vatnsdalingarnes saga

  Ár: 1870
  Þýðandi: Lönnberg, C.J.L.
  Tungumál: Á sænsku
  Upplýsingar: i

  Fornnordiska sagor I.