-
Translations from the Icelandic: Being Select Passages Introductory to Icelandic Literature
Ár: 1908
Þýðandi: Green, William Charles
Tungumál: Á ensku
Upplýsingar: iEndurútgefin 1924 og svo 1966 af Cooper Square publishers í New York. Efni: Óbundið mál: Brot úr Snorra Eddu, Egils sögu Skallagrímssonar, Gunnlaugs sögu Ormstungu, Vatnsdæla sögu, Ólafs sögu helga, Sigurðar sögu Jórsalafara, Eysteins og Ólafs, bræðra hans. Bundið mál: Baldurs Draumar, Gróttasöngur (úr Snorra-Eddu). Einnig nokkur erindi byggð á köflum úr Njáls sögu og Gunnlaugs sögu ormstungu. Einnig nokkrir sálmar Hallgríms Péturssonar
-
Tre Islændingesagaer om Gunnlaug Ormstunge, Ravnkel Freysgode, Gisle Surssøn
Ár: 1986
Þýðandi: Hansen, Finn
Tungumál: Á dönsku
Upplýsingar: iGefin út af Egefors í Egå, 119 bls. Efni: Gunnlaugs saga ormstungu, Hrafnkels saga Freysgoða, Gísla saga Súrssonar,
-
Tre isländska sagor om Sverige
Ár: 1990
Þýðandi: Verelius, Olof
Tungumál: Á sænsku
Upplýsingar: iEfni: Gautreks saga, Hrólfs saga Gautrekssonar, Bósa saga og Hervarar saga og Heiðreks. Einn titill „Götriks och Rolfs saga“ er fyrir báðar fyrstu sögurnar. Gautreks saga (1.- 11. kafli), Hrólfs saga Gautrekssonar (12.-47. kafli). Bósa saga kom fyrst út 1666.
-
Tre riddersagaer. Sagaen om Partalopi, Sagaen om Flores og Blankiflor, Sagaen om Bevers
Ár: 2005
Þýðandi: Nyborg, Birgit
Tungumál: Á norsku
Upplýsingar: iEfni: Partalopa saga, Flóres saga og Blankíflúr, Bevers saga.
-
Tre sagaer om Islændinger
Ár: 1923
Þýðandi: Undset, Sigrid
Tungumál: Á norsku
Upplýsingar: iEfni: Víga-Glúms saga, Kormáks saga, Bandamanna saga Gefið út í ritröðinni Islandske ættesagaer 1922-1928.
-
Tre Skjaldesagaer
Ár: 1997
Þýðandi: Møller, Søren Vad
Tungumál: Á dönsku
Upplýsingar: iEfni: Kormáks saga, Hallfreðar saga vandræðaskálds, Gunnlaugs saga ormstungu og brot úr Ólafs sögu Tryggvasonar
-
Trei saga islandeze
Ár: 1980
Þýðandi: Munteanu, Valeriu
Tungumál: Á rúmensku
Upplýsingar: iEfni: Gísla saga Súrssonar, Hrafnkels saga Freysgoða, Gunnlaugs saga ormstungu
-
-
Três sagas islandesas (anônimo do séc. XIII)
Ár: 2007
Þýðandi: Moosburger, Théo de Borba
Tungumál: Á portúgölsku
Upplýsingar: iEfni: Hrafnkels saga Freysgoða, Grænlendinga saga, Eiríks saga rauða
-
Tristan et Iseut. Les poèmes français. La saga norroise
Ár: 1989
Tungumál: Á frönsku
Upplýsingar: iGefin út af Librairie genérale française í París.
-
Tristan et Yseut. Les premières versions européennes
Ár: 1995
Þýðandi: Boyer, Régis
Tungumál: Á frönsku
Upplýsingar: iEfni: Tristrams saga, Tristrams kvæði.
-
Tristan legend, The. Texts from Northern and Eastern Europe in modern English translation
Ár: 1977
Þýðandi: Hill, Joyce
Tungumál: Á ensku
-
Tristán en el Norte
Ár: 1978
Þýðandi: Álfrún Gunnlaugsdóttir
Tungumál: Á spænsku
Upplýsingar: iDoktorsritgerð þýðanda
-
Trois chants de l'Edda. Vaftrudnismal, Thrymsqvida, Skirnisfor
Ár: 1844
Þýðandi: Frye, William Edward
Tungumál: Á frönsku
Upplýsingar: iEfni: Eddukvæði: Vafþrúðnismál, Þrymskviða, Skírnismál.
-
Trois grands poèmes religieux. Geisli, Líknarbraut, Passíusálmar
Ár: 2008
Þýðandi: Guelpa, Patrick
Tungumál: Á frönsku
-
Trois sagas islandaises du XIIIe siècle et un "tháttr"
Ár: 1964
Þýðandi: Boyer, Régis
Tungumál: Á frönsku
Upplýsingar: iEfni: Víga-Glúms saga, Hrafnkels saga Freysgoða, Gísla saga Súrssonar, Auðunar þáttur vestfirska
-
Trójumanna saga ok Breta sögur, Trojamændenes og Britternes sagaer, efter Hauksbók
Ár: 1848-1849
Þýðandi: Jón Sigurðsson
Tungumál: Á dönsku
Upplýsingar: iEfni: Breta sögur, Trójumanna saga. Í Annaler for nordisk oldkyndighed og historie. 1848, bls. 102-215 og 1849, bls. 3-145. Samhliða texti á íslensku og dönsku.
-
Two Versions of Sturlaugs saga starfsama. A Decipherment, Edition, and Translation of a Fourteenth Century Icelandic Mythical-Heroic Saga, The
Ár: 1974
Þýðandi: Zitzelsberger, Otto J.
Tungumál: Á ensku
Upplýsingar: iDoktorsritgerð við háskólann í Columbia 1967. - Þýðingin er á bls. 336-356 og 377-394.
-
Two Viking Romances
Ár: 1995
Þýðandi: Edwards, Paul; Hermann Pálsson
Tungumál: Á ensku
Upplýsingar: iEfni: Bósa saga, Egils saga einhenda og Ásmundar berserkjabana
-
Tyrfingschwert, Das. Eine altnordische Waffensage
Ár: 1883
Þýðandi: Poestion, Jos. Cal.
Tungumál: Á þýsku