Bækur




  • Trois sagas islandaises du XIIIe siècle et un "tháttr"

    Ár: 1964
    Þýðandi: Boyer, Régis
    Tungumál: Á frönsku
    Upplýsingar: i

    Efni: Víga-Glúms saga, Hrafnkels saga Freysgoða, Gísla saga Súrssonar, Auðunar þáttur vestfirska
  • Trójumanna saga ok Breta sögur, Trojamændenes og Britternes sagaer, efter Hauksbók

    Ár: 1848-1849
    Þýðandi: Jón Sigurðsson
    Tungumál: Á dönsku
    Upplýsingar: i

    Efni: Breta sögur, Trójumanna saga. Í Annaler for nordisk oldkyndighed og historie. 1848, bls. 102-215 og 1849, bls. 3-145. Samhliða texti á íslensku og dönsku.
  • Two Versions of Sturlaugs saga starfsama. A Decipherment, Edition, and Translation of a Fourteenth Century Icelandic Mythical-Heroic Saga, The

    Ár: 1974
    Þýðandi: Zitzelsberger, Otto J.
    Tungumál: Á ensku
    Upplýsingar: i

    Doktorsritgerð við háskólann í Columbia 1967. - Þýðingin er á bls. 336-356 og 377-394.
  • Two Viking Romances

    Ár: 1995
    Þýðandi: Edwards, Paul; Hermann Pálsson
    Tungumál: Á ensku
    Upplýsingar: i

    Efni: Bósa saga, Egils saga einhenda og Ásmundar berserkjabana
  • Tyrfingschwert, Das. Eine altnordische Waffensage

    Ár: 1883
    Þýðandi: Poestion, Jos. Cal.
    Tungumál: Á þýsku


  • Tyve totter fra sagaerne om de norske konger

    Ár: 1986
    Þýðandi: Rønsholdt, Margit Lave
    Tungumál: Á dönsku
    Upplýsingar: i

    Efni: Þorleifs þáttur jarlaskálds, Finns þáttur Sveinssonar, Þorsteins þáttur skelks, Eindriða þáttur ilbreiðs, Orms þáttur Stórólfssonar, Hróa þáttur heimska, Eindriða þáttur og Erlings, Þorsteins saga Síðu-Hallssonar, Hrafns þáttur Guðrúnarsonar, Hreiðars þáttur heimska, Sneglu-Halla þáttur, Halldórs þættir Snorrasonar, Þorsteins þáttur Austfirðings, Auðunar þáttur vestfirska, Brands þáttur örva, Stúfs þáttur blinda, Þorvarðar þáttur krákunefs, Gull-Ásu-Þórðar þáttur, Ívars þáttur Ingimundarsonar
  • Tæt på sagaen

    Ár: 1987
    Tungumál: Á dönsku
    Upplýsingar: i

    Skólaútgáfa. Efni: Brot úr Gunnlaugs saga ormstungu (endursögð sem teiknimyndasaga) og Egils sögu Skallagrímssonar, Hrafnkels saga Freysgoða og brot úr Njáls sögu.
  • Uddrag af Jomsvikinga Saga, Et

    Ár: 1967
    Þýðandi: Rafn, Carl Christian
    Tungumál: Á dönsku
    Upplýsingar: i

    Fyrst gefið út af Det Kongelige nordiske Oldskrift-Selskab 1829. Þessi útgáfa gefin út af Hjorths Tryk í Kaupmannahöfn. 21 ótölusett síða.
  • Udvalgte norske oldkvad, som bidrag til kundskab om vore forfædres religion og liv i hedenold

    Ár: 1864
    Þýðandi: Aars, Jacob Jonathan
    Tungumál: Á norsku
    Upplýsingar: i

    Efni: Eddukvæði: Þrymskviða, Baldurs draumar, Völuspá, Rígsþula, Helga kviða Hundingsbana I-II.
  • Udvalgte Sagaer

    Ár: 1901
    Þýðandi: Bugge, Alexander
    Tungumál: Á norsku
    Upplýsingar: i

    Efni: Hrafnkels saga Freysgoða, Friðþjófs saga frækna, Færeyinga saga. Sögurnar voru gefnar út í þremur heftum með eigin blaðsíðutali. - Að sumu leyti endursagnir.
  • Udvalgte Sagastykker

    Ár: 1846-1854
    Þýðandi: Grímur Thomsen
    Tungumál: Á dönsku
    Upplýsingar: i

    Efni: 1.b.: Þórsteins þáttur sögufróða, Halldórs þáttur Snorrasonar II, Brands þáttur örva, brot úr Ólafs sögu helga, Jómsvíkinga sögu, Magnússona sögu, Knytlinga sögu, Haralds sögu harðráða, Laxdæla sögu, Ljósvetninga sögu, Grettis sögu, Haralds sögu hárfagra, Hákonar sögu góða Aðalsteinsfóstra, Njáls sögu og Magnúsar sögu berfætts. - 2.b.: Brot úr Sverris sögu, Knytlinga sögu
  • Udvalgte skrifter

    Ár: 1896
    Þýðandi: Aasen, Ivar
    Tungumál: Á norsku


  • Udvalgte stykker af Heimskringla. Norges kongesagaer

    Ár: 1949
    Þýðandi: Jensen, Johannes V.; Kyrre, Hans
    Tungumál: Á dönsku
    Upplýsingar: i

    Efni: Brot úr Heimskringlu: Ólafs sögu Tryggvasonar og Ólafs sögu helga.
  • Uppsala Edda, DG 11 4to, The

    Ár: 2012
    Þýðandi: Faulkes, Anthony
    Tungumál: Á ensku
    Upplýsingar: i

    Gefin út af Heimi Pálssyni sem skrifar inngang og semur athugasemdir. Samhliða texti á ensku og íslensku.
  • Urval drastiska norröna gudakväden, Ett

    Ár: 1967
    Þýðandi: Jonsson, Jonas
    Tungumál: Á sænsku
    Upplýsingar: i

    Efni: Eddukvæði: Brot úr Hávamálum, Hárbarðsljóð, Hymiskviða, Lokasenna, Þrymskviða og Alvíssmál.
  • Urval drastiska norröna gudakväden, Ett

    Ár: 1967
    Þýðandi: Jonsson, Jonas
    Tungumál: Á sænsku
    Upplýsingar: i

    Efni: Hávamál, Hárbarðsljóð, Hymiskviða, Lokasenna, Þrymskviða, Alvíssmál.
  • Utvalde Edda-Kvæde i utdrag

    Ár: 1912
    Þýðandi: Mortensson-Egnund, Ivar
    Tungumál: Á nýnorsku
    Upplýsingar: i

    Efni: Eddukvæði: Rígsþula, Grímnismál, Vafþrúðnismál, Þrymskviða, Völundarkviða, Skírnismál, Baldurs draumar, Alvíssmál, Lokasenna, Hymiskviða, Hávamál (brot), Völuspá, Helga kviða Hjörvarðssonar, Helga kviða Hundingsbana I-II, Grípisspá, Reginsmál, Fáfnismál, Sigurdrífumál, Sigurðarkviða hin skamma, Guðrúnarkviða I, Helreið Brynhildar, Fjölsvinnsmál.
  • Úr eldru Eddu

    Ár: 1986
    Þýðandi: Berg, Jákup
    Tungumál: Á færeysku
    Upplýsingar: i

    Efni: Baldurs draumar, Hyndluljóð, Sigurdrífumál, Lokasenna, Hymiskviða.
  • Věďmina věštba

    Ár: 1937
    Þýðandi: Walter, Emil
    Tungumál: Á tékknesku