-
Two sagas of mythical heroes : Hervor and Heidrek & Hrólf Kraki and his champions
Ár: 2021
Þýðandi: Jackson Crawford
Tungumál: Á ensku
Upplýsingar: iHervarar saga og Heiðreiks og Hrólfs saga kraka.
Hervor and Heidrek & Hrólf Kraki and his champions , Bls. 1-57 -
Źródła skandynawskie i anglosaskie do dziejów słowiańszczyzny
Ár: 1961
Þýðandi: Labuda, Gerard
Tungumál: Á pólsku
Upplýsingar: iGefin út í Varsjá af Państwowe wydanwnictwo naukowe.
Herwararsaga , bls. 202-223 , Samhliða texti á íslensku og pólsku. -
Anglo-Saxon and Norse Poems
Ár: 1922
Þýðandi: Kershaw, Nora
Tungumál: Á ensku
Upplýsingar: iMeðal efnis: Hrafnsmál (úr Eyrbyggja sögu), Eiríksmál (úr Snorra Eddu), Hákonarmál (úr Snorra Eddu), Darraðarljóð (úr Njálssögu), Sonartorrek (úr Egils sögu).
The Battle of the Goths and the Huns , bls. 148-161 , Samsíða texti á íslensku og ensku. -
Anthologie de la poésie nordique ancienne. Des origines à la fin du Moyen Age
Ár: 1964
Þýðandi: Renauld-Krantz, Pierre
Tungumál: Á frönsku
Upplýsingar: iEfni: Hervararkviða, Atlakviða, Hamdismál, Völundarkviða, brot úr Hávamálum, Vafþrúðnismálum og Skírnismálum, Völuspá, Hárbarðsljóð, Bjarkamál, brot úr Reginsmálum, Fáfnismálum og Sigurdrífumálum, brot úr Sigurðarkviðu hinnar skömmu, Guðrúnarkviða I, brot úr Örvar-Odds sögu, Þrymskviða, brot úr Tryggðamálum og Gátum Gestumblinda, Ragnarsdrápa, Haustlöng, Ynglingatal, Hrafnsmál, Höfuðlausn, Sonatorrek, Arinbjarnarkviða og lausavísur úr Egils sögu, Hákonarmál, Sigurðardrápa, Vellekla, Þórsdrápa, Ólafsdrápa (Hallfreðar vandræðakálds), Darraðarljóð, Austurfararvísur, Bersöglisvísur, Geisli, brot úr Krákumálum og Sólarljóði, brot úr Háttatali, Líknarmál, brot úr Lilju.
La Chanson du Combat des Huns, Le Tournoi d'Énigmes , bls. 37-43, 124-130 , Le Tournoi d'Énigmes=Brot úr Heiðreksgátum. -
Antiquités russes, d´après les monuments historiques des Islandais et des anciens Scandinaves
Ár: 1850-1852
Þýðandi: Rafn, Carl Christian
Tungumál: Á latínu
Upplýsingar: iLjóspr. 1969 í Osnabrück af Otto Zeller. Texti á íslensku og latínu. Efni: Brot úr Íslendingabók, Landnámabók, Kristni sögu, Njáls sögu, Egils sögu Skallagrímssonar, Hrafnkels sögu Freysgoða, Heiðarvíga sögu, Ljósvetninga sögu, Kormáks sögu, Læxdæla sögu, Grettis sögu, Þórðar sögu hreðu, Harðar sögu og Hólmverja, Finnboga sögu ramma, Bjarnar sögu Hítdælakappa, Fóstbræðra sögu, Sturlunga sögu, Arons sögu Hjörleifssonar, Árna sögu biskups Þorlákssonar, Yngvars sögu víðförla.
Saga Heiðreks konúns ens vitra; Hervararsaga ok Heiðreks konúngs , 1.b., bls. 115-137; 137-211 , Tvær gerðir. -
Archiv für das Studium der neueren Sprache und Literatur
Ár: 1846-
Tungumál: Á þýsku
Das Zauberschwert Tyrfing. Eine Episode aus der altnordischen Hervarar saga des vierzehnten Jahrhunderts frei übersetzt; Die Hervarar-Saga , 68.b. (1882), bls. 241-254; 69. b. (1883), bls. 1-36, 129-162 , Endursögn. Þýðing Calaminus er endurskoðuð þýðing af sögunni sem birtist fyrst í 34. b. sama tímarits 1863, bls. 47-60. , Þýðandi: Calaminus, W.; Freytag, L. -
Berliner Abendblätter
Ár: 1810-1811
Tungumál: Á þýsku
Räthsel aus der Hervararsaga , 19 (1811-01-23): 75-76 , Brot. , Þýðandi: Grimm, Wilhelm -
Bragur. Ein litterarisches Magazin der deutschen und nordischen Vorzeit
Ár: 1791-1812
Tungumál: Á þýsku
Tyrfing oder das Zwergengeschmeide. Ein nordischer Kämpferroman , 1.b. (1791), bls. 161-192 , Endursögn , Þýðandi: Gräter, Friedrich David -
Corpvs poeticvm boreale = The poetry of the old northern tongue from the earliest times to the thirteenth century
Ár: 1883
Þýðandi: Guðbrandur Vigfússon;
Powell, Frederick York
Tungumál: Á ensku
Upplýsingar: iEfni: 1: Eddic poetry, 2: Court poetry. Gefin út í New York 1965 og ljósprentuð 2007 af Kessinger Publishing's Legacy Reprints í Whitefish, MT. Samhliða texti á íslensku og ensku.
Hialmar's Death-Song and The Waking of Angantheow , 1.b., bls. 159-168 -
Dreams in Old Norse Literature and their Affinities in Folklore, with an appendix containing the Icelandic texts and translations
Ár: 1935
Þýðandi: Kelchner, Georgia Dunham
Tungumál: Á ensku
Upplýsingar: iEfni: Brot úr Atlamálum, Eiríks sögu víðförla, Flóamanna sögu, Fóstbræðra sögu, Gísla sögu Súrssonar, Einnig minni brot úr Áns sögu bogsveigis, Ásmundar sögu kappabana, Bárðar sögu Snæfellsáss, Bjarnar sögu Hítdælakappa, Færeyinga sögu,
[Hervarar saga og Heiðreks] , bls. 100-101 , Brot. -
Edda poétique, L'
Ár: 1996
Þýðandi: Boyer, Régis
Tungumál: Á frönsku
Upplýsingar: iEddukvæði: Alvíssmál, Gróttasöngur, Skírnismál, Rígsþula, Hávamál, Brot úr Sigurðarkviðu, Guðrúnarkviða II, Helreið Brynhildar, Reginsmál, Helga kviða Hundingsbana II-I, Helga kviða Hjörvarðssonar, Grípisspá, Fáfnismál, Sigurðarkviða hin skamma, Guðrúnarkviða I og III, Oddrúnargrátur, Atlakviða, Atlamál, Guðrúnarhvöt, Hamdismál, Hymiskviða, Þrymskviða, Hárbarðsljóð, Lokasenna, Fjölsvinnsmál, Vafþrúðnismál, Völuspá, Völundarkviða, Grógaldur, Baldurs draumar, Hyndluljóð, Sigurdrífumál, Grímnismál. - Einnig brot úr Íslendinga sögu, Snorra-Eddu (Skáldskaparmál, Gylfaginning), Völsa þáttur, Hervararsögu og Heiðreks (Gátur Gestumblinda, Hlöðskviða, Hervararkviða), Tryggðamál, Heimskringlu (Ynglinga sögu), Bjarkamál, brot úr Völsunga sögu, Darraðarljóð, Buslubæn, Sonatorrek, Sólarljóð.
Les énigmes de Gestumblindi; Le chant de Hlödr; Le chant de Hervör , bls. 102-112, 204-214, 590-599 , Efni: Gátur Gestumblinda, Hlöðskviða, Hervararkviða. -
Edda, Die
Ár: 1947
Þýðandi: Simrock, Karl
Tungumál: Á þýsku
Upplýsingar: iÓtal útgáfur af þessari þýðingu hafa komið út. Efni: Eddukvæði: 1.b.: Die Götterlieder der Älteren Edda: Völuspá, Grímnismál, Vafþrúðnismál, Baldurs draumar, Hávamál, Hárbarðsljóð, Hymiskviða, Lokasenna, Þrymskviða, Alvíssmál, Skírnismál, Grógaldur, Fjölsvinnsmál, Rígsþula, Hyndluljóð. - 2.b.: Die Heldenlieder der Älteren Edda: Völundarkviða, Helga kviða Hjörvarðssonar, Helga kviða Hundingsbana I-II, Frá dauða Sinfjötla, Grípisspá, Reginsmál, Fáfnismál, Sigurdrífumál, Brot af Sigurðarkviðu, Sigurðarkviða hin skamma, Helreið Brynhildar, Guðrúnarkviða I, Dráp Niflunga, Guðrúnarkviða II-III, O)ddrúnargrátur, Atlakviða, Atlamál, Guðrúnarhvöt, Hamdismál, brot úr Hervarar sögu og Heiðreks og Ásmundar sögu kappabana. - 3.b.: Die Jüngere Edda des Snorri Sturluson: Snorra-Edda (Gylfaginning og brot af Skáldskaparmálum).
Das Lied von der Hunnenschlacht , 2.b., bls. 144-151 , Brot. -
Edda, Die. Götter- und Heldenlieder der Germanen
Ár: 1987
Þýðandi: Häny, Arthur
Tungumál: Á þýsku
Upplýsingar: iEndurútgefin 1989 og 2003. Efni: Eddukvæði: Völuspá, Hávamál, Vafþrúðnismál, Grímnismál, Skírnismál, Hárbarðsljóð, Hymiskviða, Lokasenna, Þrymskviða, Völundarkviða, Alvíssmál, Helga kviða Hundingsbana I, Helga kviða Hjörvarðssonar, Helga kviða Hundingsbana II, Frá dauða Sinfjötla, Grípisspá, Reginsmál, Fáfnismál, Sigurdrífumál, Brot af Sigurðarkviðu, Guðrúnarkviða I, Sigurðarkviða hin skamma, Helreið Brynhildar, Dráp Niflunga, Guðrúnarkviða II-III, Oddrúnargrátur, Atlakviða, Atlamál, Guðrúnarhvöt, Hamdismál, Baldurs draumar, brot úr Hervarar sögu og Heiðreks, Hlöðskviða.
Das Herwör-Lied , bls. 495-505 , Brot. -
Edda, Die. Götterdichtung, Spruchweisheit und Heldengesänge der Germanen
Ár: 2004
Þýðandi: Genzmer, Felix
Tungumál: Á þýsku
Upplýsingar: iÞessar þýðingar komu fyrst út 1912-1920. Útgáfa með þessum titli kom einnig út 1981 og 2006. Efni: Völuspá, Vafþrúðnismál, Grímnismál, Baldurs draumar, Völuspá hin skamma, Þrymskviða, Hymiskviða, Skírnismál, Lokasenna, Hárbarðsljóð, Alvíssmál, Rígsþula, Fjölsvinnsmál, Hyndluljóð, Hávamál, Heiðreks gátur (úr Hervarar sögu og Heiðreks), Grógaldur, Buslubæn, Tryggðamál, Völundarkviða, Hlöðskviða, Brot af Sigurðarkviðu, Atlakviða, Hamdismál, Sigurðarkviða hin skamma, Atlamál, Fáfnismál, Reginsmál, Sigurdrífumál, Grípisspá, Guðrúnarkviða I-II, Guðrúnarhvöt, Guðrúnarkviða III, Helreið Brynhildar, Oddrúnargrátur, Helga kviða Hundingsbana II, Helga kviða Hundingsbana I, Helga kviða Hjörvarðssonar, Gróttasöngur, Edda minora. Einnig stök kvæði og brot úr kvæðum á bls. 129-133, Darraðarljóð á bls. 149-152, Vikarsbálkur á bls. 415-420 o.fl.
Die Heidreksrätsel , bls. 187-199 , Með athugasemdum -
Edda. Goden- en heldenliederen uit de Germaanse oudheid
Ár: 1980
Þýðandi: Vries, Jan de
Tungumál: Á hollensku
Upplýsingar: i1. útgáfa 1938. - 7. prentun 1980.
Het lied van de Hunnenstrijd; Het lied van Herwor , bls. 279-284, 285-289 , M.a. Hervararkviða. -
Edda. Götter- und Heldendichtung
Ár: 1937
Þýðandi: Genzmer, Felix
Tungumál: Á þýsku
Upplýsingar: iEfni: Eddukvæði: Völuspá, Vafþrúðnismál, Grímnismál, Baldurs draumar, Völuspá hin skamma, Hávamál, Þrymskviða, Hymiskviða, Hárbarðsljóð, Skírnismál, Lokasenna, Alvíssmál, Rígsþula, Fjölsvinnsmál, Hyndluljóð, Grógaldur, Völundarkviða, Brot af Sigurðarkviðu, Atlakviða, Hamdismál, Sigurðarkviða hin skamma, Atlamál, Reginsmál, Fáfnismál, Sigurdrífumál, Grípisspá, Guðrúnarkviða i, Guðrúnarhvöt, Guðrúnarkviða II-III, Helreið Brynhildar, Oddrúnargrátur, Helga kviða Hundingsbana I-II, Helga kviða Hjörvarðssonar, Gróttasöngur, brot úr Völsaþætti, Hervarar sögu og Heiðreks, Hálfs sögu og Hálfsrekka, Örvar-Odds sögu, Friðþjófs sögu hins frækna, Ásmundar sögu kappabana og Völsa þætti; Gátur Gestumblinda, Tryggðamál, Buslubæn, Bjarkamál, Hrafnsmál, Eiríksmál, Hákonarmál, Darraðarljóð.
Das Hunnenschlachtlied, Das Herwörlied , bls. 203-210, 373-379 , Hlöðskviða og Hervararkviða. -
Eddica Minora. Hrdinské básně ze staroseverských ság
Ár: 2011
Þýðandi: Starý, Jiří
Tungumál: Á tékknesku
Upplýsingar: iEfni: Brot úr Hálfs saga og Hálfsrekka, Hrólfs saga kraka, Bjarkamálum, Ketils sögu hængs, Örvar-Odds sögu, Hervarar sögu og Heiðreks, Ragnars sögu loðbrókar, Ásmundar saga kappabana, Gautreks sögu, Friðþjófs sögu hins frækna, Áns sögu bogsveigis, Bósa sögu og Ólafs sögu helga; Krákumál, Darraðarljóð, Tryggðamál og Griðamál.
Mec Tyrfing; Heiðrekovy hádanky , bls. 131-144; 211-223 , Brot, m.a. Gátur Gestumblinda. -
Elder Edda, The. A Selection
Ár: 1969
Þýðandi: Auden, W.H.;
Taylor, Paul B.
Tungumál: Á ensku
Upplýsingar: iEinnig gefin út í New York af Vintage Books 1970. Efni: Hávamál, Grímnismál, Vafþrúðnismál, Alvíssmál, Þrymskviða, Hymiskviða, Eiríksmál, Hálfsrekkaljóð, Hervararkviða, Völundarkviða, Helreið Brynhildar, Baldurs draumar, Skírnismál, Hárbarðsljóð, Lokasenna, Völuspá.
The Waking of Angantyr , bls. 101-105 , Hervararkviða -
Faber Book of Northern Legends, The
Ár: 1977
Tungumál: Á ensku
Upplýsingar: iEndursagnir og þýðingar. Meðal efnis: Þrymskviða, brot úr Njáls sögu, Gátur Gestumblinda úr Heiðreks sögu og Hervarar, Þorsteins þáttur stangarhöggs, brot úr Eyrbyggju, brot úr Eiríks sögu rauða, Auðunar þáttur vestfirska og brot úr Haraldar sögu harðráða.
Gestumblindi´s Riddles , bls. 146-154 , Þessi þýðing birtist fyrst í „Stories and Ballads of the Far Past“, Cambridge 1921. , Þýðandi: Kershaw, Nora -
Five Pieces of Runic poetry
Ár: 1763
Þýðandi: Percy, Thomas
Tungumál: Á ensku
Upplýsingar: iEfni: Hervararkviða, Krákumál, Höfuðlausn, Hákonarmál, [vísur Haralds harðráða].
The Incantation of Hervor , bls. 1-20 -
Fornnordisk lyrik
Ár: 1960
Þýðandi: Ohlmarks, Åke
Tungumál: Á sænsku
Upplýsingar: iEfni: 1. bindi: Eddadiktning; Völuspá, Hávamál (brot), Skírnismál, Lokasenna, Þrymskviða, Völundarkviða, Helga kviða Hundingsbana I-II (brot), Sigurðarkviða hin skamma , Guðrúnarkviða I (brot), Hamdismál, Darraðarljóð, Hervararljóð, Oddsmál, Bjarkamál,Völsaþáttsvísur, Solarljóð. - 2. bindi: Skaldediktning: m.a. Ragnarsdrápa (brot), Ynglingatal, Hrafnsmál, Höfuðlausn, Sonatorrek, Arinbjarnarkviða, kvæði eftir Glúm Geirason, Kormák Ögmundarson, Gísla Súrsson, Úlf Uggason, Tind Hallkelsson, Eilíf Goðrúnarson, Hallfreð vandræðaskáld, Eyvind skáldspilli, Þórð Kolbeinsson, Þórmóð kolbrúnarskáld, Óttar svarta, Þórarin Loftungu, Þjóðólf Arnórsson, Stein Herdísarson og Sighvat Þórðarson (Austurfararvísur, Bersöglisvísur og Stiklastaðadrápa).
Kvädet om Hervor Sköldmön (Hervararljóð) , 1.b., bls. 113-118 , Brot. -
Fornnordiska sagor
Ár: 1982
Þýðandi: Ekermann, A.
Tungumál: Á sænsku
Upplýsingar: iFyrst gefin út 1980 (óséð). Efni: Völsunga saga, Hervarar saga og Heiðreks, Friðþjófs saga hins frækna, Hrólfs saga kraka , Norna-Gests þáttur, Jómsvíkinga saga, Ragnars saga loðbrókar og sona hans, Styrbjarnar þáttur Svíakappa, brot úr Njáls sögu. Endursagnir.
Hervors och Heidreks saga , bls. 26-53 , Endursögn. -
Fornnordiska sagor
Ár: 2020
Tungumál: Á sænsku
Upplýsingar: i1-3 bindi. Ritstjóri og útgefandi Lars Ulwencreutz et al. Efni: 1.b.: Helga þáttur Þórissonar, Af Upplendinga konungum, Bjarkamál, Hálfs saga og Hálfsrekka, Sörla þáttur, Ragnars saga loðbrókar, Ketils saga hængs, Sögubrot af nokkrum fornkonungum í Dana- og Svíaveldi, Áns saga bogsveigis, Gríms saga loðinkinna, Jómsvíkinga saga, Gutasagan, Hervarar saga og Heiðreks, Styrbjarnar þáttur Svíakappa, Ättesagan frå Åhrbyn. 2.b.: Hrólfs saga kraka, Heimskringla- Ynglinga saga, Friðþjófs saga hins frækna, Völsunga saga, Örvar-Odds saga, Gautreks saga, Hrólfs saga Gautrekssonar, Norna-Gests þáttur, Frá Fornjóti og ættmönnum hans, Hjálmþés saga og Ölvis, Ragnarssona þáttur, Þorsteins saga Víkingssonar. 3.b.: Ásmundar saga kappabana, Tóka þáttur Tókasonar, Völsa þáttur, Bósa saga, Egils saga einhenda og Ásmundar berserkjabana, Eiríks saga víðförla, Göngu-Hrólfs saga, Hálfdanar saga Brönufóstra, Illuga saga Gríðarfóstra, Hrómundar saga Greipssonar, Yngvars saga.
Hervars och Hedreks saga , 1.b., bls. 319-381 , Á eftir sögunni fylgir Konungatal. Þýðing frá 1925. , Þýðandi: Bååth, Albert Ulrik -
Forsøg til en Oversættelse af Sæmunds Edda
Ár: 1783-1785
Þýðandi: Sandvig, Bertel Christian
Tungumál: Á dönsku
Upplýsingar: iEfni: Eddukvæði: Sólarljóð, (Hrafnagaldur Óðins), Völuspá, Hávamál, Vafþrúðnismál, Grímnismál, Alvissmál, Lokasenna, Þrymskviða, Skírnismál, Baldurs draumar, Völundarkviða, Hárbarðsljóð, Hymiskviða, Hyndluljóð, Fjölsvinnsmál, Rígsþula, Gátur Gestumblinda (Heiðreks saga og Hervarar).
Kong Heidreks Viisdom , 2.b., bls. 102-127 -
Fortællingen om Sigurd Favnesbane. Norrøne heltesagn og eventyr
Ár: 1910
Þýðandi: Bugge, Alexander
Tungumál: Á norsku
Upplýsingar: iEndursögn fyrir börn úr Völsungasögu, Hervarar sögu, Ragnars sögu loðbrókar, Jómsvíkingasögu, Ólafs sögu Tryggvasonar
Sverdet Tyrfing , bls. 59-73 , Endursögn fyrir börn. -
Fortællinger og Sagaer, fortalte for Børn i Hjemmet og paa Skolen
Ár: 1859-1861
Þýðandi: Lefolii, Hans Henrik
Tungumál: Á dönsku
Upplýsingar: iEndursagnir. 2. útg. 1862, 3. útg. 1869. (Í Islandicu I, bls. 31 er nefnd 2. útgáfa 1874.) Efni: 1. samling: Hervarar saga og Heiðreks, Ragnars saga loðbrókar, Brands þáttur örva. - 2. samling: Grettis saga, Gunnlaugs saga ormstungu.
[Hervarar saga og Heiðreks] , 1.b., bls. 199-214 , Endursögn. -
Från Nordens Forntid
Ár: 1895
Þýðandi: Ekermann, A.
Tungumál: Á sænsku
Upplýsingar: iEfni: Endursagnir Völsunga sögu, Hervarar sögu og Heiðreks, Friðþjófs sögu hins frækna, Hrólfs sögu kraka, Norna-Gests þætti, Jómsvíkinga sögu, Ragnars sögu loðbrókar, Styrbjörns sögu og Njáls sögu
Hervors och Heidreks saga , bls. 34-74 , Endursögn -
Från vikingatiden. Ny följd, fornnordiska sagor i svensk bearbetning
Ár: 1888
Þýðandi: Bååth, A.U.
Tungumál: Á sænsku
Upplýsingar: iEfni: Jómsvíkinga saga, Hervarar saga og Heiðreks.
Hervars och Hedreks saga , bls. 111-187 -
Germanic mythology. Texts, translations, scholarship
Ár: 2009
Þýðandi: Chappell, Gavin;
Hardman, George L.;
Tunstall, Peter
Tungumál: Á ensku
Upplýsingar: iEfni: Hrómundar saga Greipssonar, Ketils saga hængs, Af Upplendinga konungum, Illuga saga Gríðarfóstra, Hervarar saga og Heiðreks, Tóka þáttur Tókasonar, Helga þáttur Þórissonar, Eiríks saga víðförla, Hrólfs saga kraka, Gríms saga loðinkinna, Yngvars saga víðförla, Ragnarssona þáttur, Hálfs saga og Hálfsrekka, Fundinn Noregur, Þorsteins þáttur bæjarmagns, Bósa saga, Frá Fornjóta og ættmennum hans, Sörla þáttur, Norna-Gests þáttur, Hálfdánar saga Eysteinssonar.
The Saga of Hervor and King Heidrek the Wise , Þýðandi: Tunstall, Peter -
Glömda eddan (Eddica minora), Den
Ár: 1955
Þýðandi: Ohlmarks, Åke
Tungumál: Á sænsku
Upplýsingar: iEfni: M.a. Darraðarljóð, Vikarsbálkur, Bjarkamál, Buslubæn og Tryggðamál. Einnig Hervararljóð, Heiðreksgátur o.fl. úr Hervarar sögu og Heiðreks, Friðþjófsvísur úr Friðþjófs sögu frækna og vísur úr Hálfs sögu og Hálfsrekka, Gautreks sögu, Örvar-Odds sögu, Hrólfs sögu kraka, Áns sögu bogsveigis og Völsa þætti.
Hervor hos Bjartmar jarl; Hervorsången, Sången om Heidrek och gåtorna; Heidreks död; Konungarna; Sången om Hunnerslaget , bls. 42-43, 44-50, 51-69, 70, 71, 72-81 , Brot: Bjartmarsmál, Hervararljóð, Gátur Gestumblinda (Heiðreksgátur), Gedduvísa, Konungaþula, Húnamál, -
Hervarar saga ok Heiðreks konungs
Ár: 1847
Þýðandi: Gísli Thorarensen
Tungumál: Á dönsku
Upplýsingar: iDönsk þýðing fyrir aftan íslenska frumtextann með eigin blaðsíðutali. Rafræna eintak Hathitrust nær einungis yfir íslenska textann.
-
Hervarar Saga På Gammal Götska Med Olai Vereli Vttolkning Och Notis
Ár: 1672
Þýðandi: Verelius, Olof
Tungumál: Á sænsku
-
Hervarar Saga På Gammal Götska Med Olai Vereli Vttolkning Och Notis
Ár: 1672
Þýðandi: Verelius, Olof
Tungumál: Á latínu
Upplýsingar: iSænsk og latnesk þýðing samsíða íslenska frumtextanum
-
Hervarar Saga, Die. Eine kommentierte Übersetzung und Untersuchungen zur Herkunft und Integration ihrer Überlieferungsschichten
Ár: 1989
Þýðandi: Reifegerste, E. Matthias
Tungumál: Á þýsku
Upplýsingar: iEndurskoðuð útg. á doktorsritgerð höfundar.
Hervarar saga , bls. 10-128 -
Hervararsaga ok Heidreks kongs. Hoc est historia Hervöræ et regis Heidreki ...
Ár: 1785
Þýðandi: Stefán Björnsson
Tungumál: Á latínu
-
Herwara-saga
Ár: 1811
Þýðandi: Afzelius, Arv. Aug.
Tungumál: Á sænsku
Upplýsingar: iEndurútgefin 1819.
-
Herwara-saga
Ár: 1819
Þýðandi: Afzelius, Arv. Aug.
Tungumál: Á sænsku
Upplýsingar: i1. útgáfa 1811.
-
Idunna. En Nytaarsgave for 1811
Ár: 1811
Þýðandi: Grundtvig, N.F.S.
Tungumál: Á dönsku
Upplýsingar: iEndursögn.
Sværdet Tirfing -
Isländsk litteratur i urval
Ár: 1922
Þýðandi: Steffen, Richard
Tungumál: Á sænsku
Upplýsingar: iÞetta er 4. útg. (1. útg. 1905, 2. útg. 1910, 3. útg. 1918, 5. útg. 1927 og endurpr. 1949). - Efni: Úr Sæmundar Eddu (brot úr Völuspá, Þrymskviða, brot úr Hávamálum, Völundarkviða, endursögn á Völsunga sögu); úr Snorra Eddu (brot úr Gylfaginningu); Gunnlaugs saga ormstunga, brot úr Njáls sögu, brot úr Hervarar sögu og Heiðreks, brot úr Friðþjófs sögu frækna, Auðunar þáttur vestfirska, brot úr Heimskringlu (Haralds sögu harðráða, Hákonar sögu góða, Ólafs sögu Tryggvasonar, Ólafs sögu helga). Fyrri hluti áður útgefins rits: Isländsk och fornsvensk litteratur i urval
Ur Hervararsagan , bls. 116-125 , Brot úr sögunni. -
Isländsk litteratur i urval och översättning. Läsebok för skola och hem
Ár: 1939
Þýðandi: Wessén, Elias
Tungumál: Á sænsku
Upplýsingar: i2. útg. 1950. Efni: Brot úr Egils sögu Skalla-Grímssonar (m.a. Sonatorrek) og Laxdæla sögu, Gunnlaugs saga ormstunga, brot úr Njáls sögu, Heimskringlu, Snorra-Eddu, Hervarar sögu og Heiðreks, Eddukvæði: Þrymskviða, Völuspá, brot úr Hávamálum, Brot af Sigurðarkviðu, Guðrúnarhvöt, Bersöglisvísur.
Striden på Samsö , bls. 177-182 , Brot. -
Isländsk litteratur. Läsebok för skola och hem
Ár: 1922
Þýðandi: Wessén, Elias
Tungumál: Á sænsku
Upplýsingar: iEndurútgefin 1929 og 1950. Efni: Brot úr Egils sögu Skallagrímssonar og Laxdæla sögu, Gunnlaugs saga ormstungu, brot úr Njáls sögu, brot úr Morkinskinnu og Heimskringlu: Hákonar saga góða Aðalsteinsfóstra, Ólafs sögu Tryggvasonar og Ólafs sögu helga, brot úr Snorra-Eddu, brot úr Hervarar sögu, Eddukvæði: Þrymskviða, Völuspá, Hávamál, Brot af Sigurðarkviðu og Guðrúnarkviða I, Sonatorrek og Bersöglisvísur.
Striden på Samsö , bls. 169-174 , Brot. -
Isländsk och fornsvensk litteratur i urval. Läsebok för skola och hem
Ár: 1905
Þýðandi: Gödecke, Peter August;
Steffen, Richard
Tungumál: Á sænsku
Upplýsingar: iEndurútgefin 1910, 1918 og 1922. Efni: Eddukvæði (Brot úr Völuspá, Þrymskviða, brot úr Hávamálum, Völundarkviða), brot úr Snorra-Eddu, Gunnlaugs saga ormstungu, brot úr Njáls sögu, Hervararsögu og Heiðreks og Friðþjófs sögu hins frækna, Auðunar þáttur vestfirska, brot úr Heimskringlu (Haralds sögu harðráða, Hákonar sögu góða Aðalsteinsfóstra, Ólafs sögu Tryggvasonar og Ólafs sögu helga), Þorsteins þáttur sögufróða. Einnig endursögn sögunnar um Sigurð Fáfnisbana, brot úr Bjarkarmálum, Ynglingatali, Glymdrápu og Eiríksmálum.
Ur Hervararsagan , bls. 117-126 , Þýðandi: Steffen, Richard -
Isländska mytsagor
Ár: 1995
Þýðandi: Lönnroth, Lars
Tungumál: Á sænsku
Upplýsingar: iEfni: Hervarar saga og Heiðreks, Norna-Gests þáttur og Þiðranda þáttur Síðu-Hallssonar
Hervararsagan , bls. 13-88 -
Isländska sagor
Ár: 1925
Þýðandi: Bååth, A.U.;
Olson, Johan Emil
Tungumál: Á sænsku
Upplýsingar: iEfni: Jómsvíkinga saga, Hrafnkels saga Freysgoða, Gísla saga Súrssonar, Gunnlaugs saga ormstungu, Hervarar saga og Heiðreks.
Hervars och Hedreks saga , bls. 341-428 -
Kodai Hokuou kayou shuu
Ár: 1973
Þýðandi: Taniguchi, Yukio
Tungumál: Á japönsku
Upplýsingar: iEfni: Eddukvæði: Völuspá, Hávamál, Vafþrúðnismál, Grímnismál, Skírnismál, Hárbarðsljóð, Hymiskviða, Lokasenna, Þrymskviða, Völundarkviða, Alvíssmál, Helga kviða Hundingsbana I, Helga kviða Hjörvarðssonar, Helga kviða Hundingsbana II, Frá dauða Sinfjötla, Grípisspá, Reginsmál, Fáfnismál, Sigurdrífumál, Brot af Sigurðarkviðu, Guðrúnarkviða I, Sigurðarkviða hin skamma, Helreið Brynhildar, Dráp Niflunga, Guðrúnarkviða II-III, Oddrúnargrátur, Atlakviða, Atlamál, Guðrúnarhvöt, Hamdismál, Baldurs draumar, Rígsþula, Hyndluljóð, Gróttasöngur; Hervarar saga og Heiðreks (brot), (Hildibrandsljóð), Snorra-Edda: Gylfaginning.
Fun sensou no uta , bls. 216-222 , Brot úr sögunni. -
Kolm saagat Põhjamaade muinasajast: Hervöri ja Heidreki saaga, Ühekäelise Egili ja Ásmundr Berserkitapja saaga, Eirekr Ränduri saaga
Ár: 2011
Þýðandi: Kuldkepp, Mart
Tungumál: Á eistnesku
Upplýsingar: iEfni: Hervarar saga og Heiðreks, Egils saga einhenda og Ásmundar berserkjabana, Eiríks saga víðförla.
Hervöri ja Heidreki saaga , bls. 19-88 -
National-Literatur der Skandinavier, Die. Eine prosaische und poetische Anthologie aus den besten nordischen Schriftstellern
Ár: 1875
Þýðandi: Fonseca, A. E. Wollheim
Tungumál: Á þýsku
Upplýsingar: iEfni: 1.b.: Brot úr Snorra-Eddu, Konungs skuggsjá
Die Hervarar Saga , 1.b., bls. 338-345 , Brot. -
Noorse mythen en sagen
Ár: 1965
Þýðandi: Mudrak, Edmund
Tungumál: Á hollensku
Upplýsingar: iÞýðing á hluta af Nordische Götter- und Heldensagen, 1961. Endursagnir ýmissa sagna, fornaldarsagna og Eddukvæða, m.a. Snorra-Eddu, Ragnars sögu loðbrókar, Hervarar sögu og Heiðreks og Friðþjófs sögu frækna.
Het zwaard Tyrfing en zijn eigenaars , bls. 141-163 -
Nordische Götter- und Heldensagen
Ár: 1961
Þýðandi: Mudrak, Edmund
Tungumál: Á þýsku
Upplýsingar: iEndursagnir ýmissa sagna, fornaldarsagna og Eddukvæða, m.a. Snorra-Eddu, Ragnars sögu loðbrókar, Helga kviða Hjörvarðssonar, Helga kviður Hundingsbana, Hervarar sögu og Heiðreks og Friðþjófs sögu frækna.
Das Schwert Tyrfing und seine Herren , bls. 202-226 -
Nordiska hjältesagor berättade för barn och ungdom
Ár: 1905-1906
Þýðandi: Dalström, Kata
Tungumál: Á sænsku
Upplýsingar: i1.b. kom áður út 1894. Endursögn fyrir börn: 1.b.: Hrólfs saga kraka, Völsunga saga, Örvar-Odds saga, Friðþjófs saga frækna, Ragnars saga loðbrókar, Hrólfs saga Gautrekssonar, Norna-Gests þáttur. - 2.b.: Hervarar saga og Heiðreks, Jómsvíkinga saga, Gunnlaugs saga ormstungu, Gísla saga Súrssonar.
Hervara-sagan , 2.b., bls. 1-24 -
Nordiske Fortids Sagaer
Ár: 1829-1830
Þýðandi: Rafn, Carl Christian
Tungumál: Á dönsku
Upplýsingar: iEfni: 1.b.: Hrólfs saga kraka, Bjarkamál, Völsunga saga, Ragnars saga loðbrókar, Krákumál, Norna-Gests þáttur, Ragnarssona þáttur, Sögubrot af nokkrum fornkonungum í Dana og Svía veldi, Sörla þáttur, Hervarar saga og Heiðreks; 2.b.: Frá Fornljóti og ættmönnum hans, Hálfs saga og Hálfsrekka, Friðþjófs saga frækna, Af Upplendinga konungum, Ketils saga hængs, Örvar-Odds saga, Áns saga bogsveigis, Hrómundar saga Greipssonar, Þorsteins saga Víkingssonar, Ásmundar saga kappabana; 3.b.: Þiðriks saga af Bern.
Hervørs og Kong Heidreks Saga , 1.b., bls. 377-470 -
Nordiske Heltesagaer
Ár: 1876
Þýðandi: Winkel Horn, Frederik
Tungumál: Á dönsku
Upplýsingar: iEfni: Völsunga saga, Norna-Gests þáttur, Hervarar saga og Heiðreks, Sörla þáttur, Ásmundar saga kappabana, Hrólfs saga kraka.
Hervørs og Hejdreks Saga , bls. 117-184 -
Nordiske Kæmpe-Historier
Ár: 1821-1826
Þýðandi: Rafn, Carl Christian
Tungumál: Á dönsku
Upplýsingar: iEfni: 1.b. (A) Hrólfs saga kraka, (B) Völsunga saga, (C) Ragnars saga loðbróks, Krákumál, Norna-Gests þáttur og Af Upplendinga konungum, 2.b. Þiðriks saga af Bern, 3. b. A) Hrólfs saga kraka, (B) Völsunga saga, (C) Ragnars saga loðbróks
Hervörs og Kong Hejdreks Saga , 3.b. C, bls. 1-124 -
Nordiske Oldsagn
Ár: 1840
Þýðandi: Oehlenschläger, Adam
Tungumál: Á dönsku
Upplýsingar: iEndursagnir og ýmislegt efni frá Saxo. Endurútg. 1853. Efni: m.a. Hrólfs saga kraka, Ragnars saga loðbrókar, Hervarar saga og Heiðreks, Völsunga saga, Velents saga (Þiðriks saga af Bern), Friðþjófs saga.
Hervørs Saga , bls. 140-165 , Endursögn. -
Norræna dikter
Ár: 1916
Þýðandi: Åkerblom, Axel
Tungumál: Á sænsku
Upplýsingar: iEfni: 1.b.: Eddukvæði: Guðrúnarkviða I, Egils saga Skallagrímssonar (Arinbjarnarkviða), Hákonardrápa, Ólafsdrápa, Víkingarvísur, Bersöglisvísur o.fl., 2.b.: Darraðarljóð, Ólafsdrápa sænska, Magnúsdrápa, Eiríksdrápa, Búadrápa, Jómsvíkingadrápa, Krákumál, Hervarar saga og Heiðreks (brot), Friðþjófs saga frækna (brot).
Hervor besvärjer sin döde fader , 2.b., bls. 62-66 , Brot. -
Norse King's Bridal, The. Translations from the Danish and Old Norse, with original ballads
Ár: 1912
Þýðandi: Smith-Dampier, E.M.
Tungumál: Á ensku
Upplýsingar: iEfni: Hervararkviða, Þrymskviða.
The Waking of Angantheow , bls. 3-9 , Brot: Hervararkviða. -
Norse Mythology. The Elder Edda in Prose Translation
Ár: 1974
Þýðandi: Guðbrandur Vigfússon;
Powell, Frederick York
Tungumál: Á ensku
Upplýsingar: iÞessi þýðing birtist fyrst í Corpus poeticum boreale, 1883. Efni: Eddukvæði: Hávamál, Völuspá, Vafþrúðnismál, Grímnismál, Alvíssmál, Grógaldur, Fjölsvinnsmál, Gátur Gestumblinda, Hárbarðsljóð, Skírnismál, Hymiskviða, Þrymskviða, Völundarkviða, Lokasenna, Baldurs draumar, Gróttasöngur, Helga kviða Hjörvarðssonar, Helga kviða Hundingsbana I-II, Grípisspá, Reginsmál, Brot af Sigurðarkviðu, Guðrúnarkviða I, Sigurðarkviða hin skamma, Helreið Brynhildar, Guðrúnarkviða II-III, Oddrúnargrátur, Atlakviða, Atlamál, Guðrúnarhvöt, Hamðismál. Einnig brot úr Hervarar sögu og Heiðreks og Völsunga sögu.
Gátur Gestumblinda (Riddles of Gestumblindi); The Waking of Angantýr , bls. 31-33, 55-57 , Brot úr sögunni. -
Norse Poems
Ár: 1981
Þýðandi: Auden, W.H.;
Taylor, Paul B.
Tungumál: Á ensku
Upplýsingar: i3. pr. 1983. Efni: Eddukvæði: Völundarkviða, Helga kviða Hundingsbana I, Helga kviða Hjörvarðssonar, Helga kviða Hundingsbana II, Hlöðskviða, Einnig Hervararkviða og Gátur Gestumblinda (úr Hervarar sögu og Heiðreks) og Hálfsrekkaljóð (úr Hálfs sögu og Hálfsrekka), Hyndlujóð, brot úr Örvar-Odds sögu, brot úr Ásmundar sögu kappabana, Eiríksmál, Gróttasöngur, Grípisspá, Reginsmál, Fáfnismál, Sigurdrífumál, Brot af Sigurðarkviðu, Guðrúnarkviða I, Sigurðarkviða hin skamma, Helreið Brynhildar, Guðrúnarkviða I-II, Oddrúnargrátur, Atlakviða, Atlamál, Guðrúnarhvöt, Hamdismál, Hávamál, Rígsþula, Sólarljóð, Skírnismál, Hárbarðsljóð, Hymiskviða, Lokasenna, Þrymskviða, Alvíssmál, Vafþrúðnismál, Grímnismál, Baldurs draumar, Völuspá.
The Waking of Angantyr; The Riddles of Gestumblindi , bls. 39-43, 168-173 , Hervararkviða, Gátur Gestumblinda. -
Old Norse poems. The most important non-skaldic verse not included in the Poetic Edda
Ár: 1936
Þýðandi: Hollander, Lee M.
Tungumál: Á ensku
Upplýsingar: iLjóspr. 1973. Efni: Hrafnsmál, Vikarsbálkur (úr Gautreks sögu).
The Lay of Hervor; The Lay of Hloth and Angantýr or The Battle of the Huns , bls. 26-35, 36-45 , Brot úr sögunni. -
Oldtidssagaerne
Ár: 2016-2020
Tungumál: Á dönsku
Upplýsingar: iEfni: 1.b.: Völsunga saga, Ragnars saga loðbrókar, Krákumál, Ragnars sona þáttur, 2.b.: Hervarar saga og Heiðreks, Hrólfs saga kraka, Skjöldunga saga, 3.b.: Gautreks saga, Hrólfs saga Gautrekssonar, 4.b.: Ásmundar saga kappabana, Hálfs saga og Hálfsrekka, Tóka þáttur Tókasonar, Þorsteins saga Víkingssonar, Friðþjófs saga frækna, Frá Fornjóti og ættmönnum hans, Af Upplendinga konungum, 5.b: Ketils saga hængs, Gríms saga loðinkinna, Örvar-Odds saga, Áns saga bogsveigis, 6.b.: Sturlaugs saga starfsama, Göngu-Hrólfs saga, Hálfdanar saga Eysteinssonar, Hrómundar saga Greipssonar, 7.b.: Bósa saga, Egils saga einhenda og Ásmundar berserkjabana, Sörla saga sterka, Illuga saga Gríðarfóstra, Hálfdanar saga Brönufóstra, 8.b.: Yngvars saga víðförla, Eiríks saga víðförla, Sörla þáttur, Þorsteins þáttur bæjarmagns, Helga þáttur Þórissonar, Norna-Gests þáttur, Völsa þáttur.
Sagaen om Hervør og Hejdrek , 2.b., bls. 5-64 , Umfjöllun um söguna á bls. 65-67 , Þýðandi: Lassen, Annette -
Pageant of Old Scandinavia, A
Ár: 1946
Þýðandi: Bellows, Henry Adams;
Brodeur, Arthur Gilchrist;
Leach, H.G.
Tungumál: Á ensku
Upplýsingar: iEndurpr. 1955 og 1968. Efni: Brot úr Eddukvæðum (Völuspá, Hávamál, Skírnismál, Þrymskviða, Völundarkviða, Sigurdrífumál, Guðrúnarkviða, Atlakviða), Snorra Eddu, Hervarar sögu og Heiðreks, Hrólfs sögu kraka, Völsunga sögu og Skjöldunga sögu; Þorsteins þáttur stangarhöggs, Stúfs þáttur, Íslendings þáttur sögufróða, Brands þáttur örva, Auðunar þáttur vestfirska, Ívars þáttur Ingimundarsonar. Einnig brot úr Íslendingabók, Eyrbyggja sögu, Egils sögu (m.a. Höfuðlausn og Sonatorrek), Hrafnkels sögu Freysgoða, Víga-Glúms sögu, Kormáks sögu, Gísla sögu Súrssonar, Gunnlaugs sögu ormstungu, Njáls sögu, Kristni sögu, Laxdæla sögu, Grettis sögu, Sturlunga sögu, Landnámabók, Sverris sögu, Flóamanna sögu, Einars þætti Sokkasonar, Eiríks sögu rauða, Þorláks sögu biskups helga og Guðmundar sögu biskups góða; Brot úr Heimskringlu, Færeyinga sögu og Orkneyinga sögu. Hér einnig brot úr Hákonar sögu Hákonarsonar, Karlamagnús sögu, Dínus sögu drambláta og Samsons sögu fagra. Hér er ýmislegt annað, t.a.m. Amlóða saga, Bjarkamál, Eiríksmál, Hákonarmál, Tristrams kvæði, brot úr Konungs Skuggsjá, GulaÞingslögum, matar- og lyfjauppskriftir auk annars norræns efnis. Þýðendur: Henry Adams Bellows, Bertha S. Phillpotts, Arthur Gilchrist Brodeur, Lee M. Hollander, Margaret Schlauch, Halldór Hermannsson, Guðbrandur Vigfússon, F. York Powell, W.C. Green, Gwyn Jones, W.G. Collingwood, Jón Stefánsson, Ralph B. Allen, George Webbe Dasent, Erik Wahlgren, Thorstein Veblen, H.G. Leach, George Ainslie Hight, Phillip M. Mitchell, J.B.C. Watkins, W.P. Ker, Henning Larsen, William Morris, Eiríkur Magnússon, Samuel Laing, John Sephton, T. Ellwood, Muriel A.C. Press, Alexander Burt Taylor, Laurence Marcellus Larson, William Hovgaard, N. Kershaw.
The Waking of Angantýr , bls. 84-88 , Hervararkviða. Úr "Old Norse Poems", 1936. , Þýðandi: Hollander, Lee M. -
Poèmes barbares
Ár: 1952
Þýðandi: Leconte de Lisle, Charles Marie René
Tungumál: Á frönsku
Upplýsingar: iEfni: Hervararkviða.
L'Epée d'Angantyr , bls. 73-76 -
Poems of the Elder Edda
Ár: 1991
Þýðandi: Terry, Patricia
Tungumál: Á ensku
Upplýsingar: iEfni: Eddukvæði: Völuspá, Hávamál, Vafþrúðnismál, Grímnismál, Skírnismál, Hárbarðsljóð, Hymiskviða, Lokasenna, Þrymskviða, Alvíssmál, Völundarkviða, Helga kviða Hjörvarðssonar, Helgakviða Hundingsbana I-II, Grípisspá, Reginsmál, Fáfnismál, Sigurdrífumál, Brot af Sigurðarkviðu, Guðrúnarkviða I, Sigurðarkviða hin skamma, Helreið Brynhildar, Guðrúnarkviða II-III, Oddrúnargrátur, Atlakviða, Atlamál, Guðrúnarhvöt, Hamðismál, Baldurs draumar, Gróttasöngur, brot úr Hervarar sögu og Heiðreks.
The Waking of Angantyr , bls. 248-253 , Hervararkviða -
Poems of the Vikings. The Elder Edda
Ár: 1969
Þýðandi: Terry, Patricia
Tungumál: Á ensku
Upplýsingar: iEfni: Eddukvæði: Völuspá, Hávamál, Vafþrúðnismál, Grímnismál, Skírnismál, Hárbarðsljóð, Hymiskviða, Lokasenna, Þrymskviða, Alvíssmál, Völundarkviða, Helgakviða Hundingsbana I, Helga kviða Hjörvarðssonar, Helgakviða Hundingsbana II, Grípisspá, Reginsmál, Fáfnismál, Sigurdrífumál, Brot af Sigurðarkviðu, Guðrúnarkviða I, Sigurðarkviða hin skamma, Helreið Brynhildar, Guðrúnarkviða II-III, Oddrúnargrátur, Atlakviða, Atlamál, Guðrúnarhvöt, Hamðismál, Baldurs draumar, Gróttasöngur, brot úr Hervarar sögu og Heiðreks
The Waking of Angantyr , bls. 249-254 , Hervararkviða -
Poesía antiguo-nórdica. Antología (siglos IX-XII)
Ár: 1993
Þýðandi: Lerate, Luis
Tungumál: Á spænsku
Upplýsingar: iEfni: Hervararkviða og Gátur Gestumblinda (úr Hervarar sögu og Heiðreks), Hlöðskviða, Bjarkamál, Buslubæn, Darraðarljóð, Volsavísur, Tryggðamál, (ýmis ljóð, t.d. Ragnarsdrápa og Sonatorrek)
Cantar de Hérvor; Acertijos de Héidrek , bls. 21-27, 29-40 , Með skýringum -
Religions de l'Europe du Nord, Les
Ár: 1974
Þýðandi: Boyer, Régis
Tungumál: Á frönsku
Upplýsingar: iEfni: Eddukvæði: Alvíssmál, Gróttasöngur, Skírnismál, Rígsþula, Hávamál, Hlöðskviða, Brot af Sigurðarkviðu, Guðrúnarkviða II, Helreið Brynhildar, Reginsmál, Helga kviða Hundingsbana II, Helga kviða Hundingsbana I, Helga kviða Hjörvarðssonar, Grípisspá, Fáfnismál, Sigurðarkviða hin skamma, Guðrúnarkviða I, Guðrúnarkviða III, Oddrúnargrátur, Atlakviða, Atlamál, Guðrúnarhvöt, Hamdismál, Hymiskviða, Þrymskviða, Hárbarðsljóð, Lokasenna, Fjölsvinnsmál, Völundarkviða, Grógaldur, Baldurs draumar, Hyndluljóð, Sigurdrífumál, Grímnismál; Ólafs saga helga: Völsa þáttur, Bjarkamál; Hervarar saga og Heiðreks: Gátur Gestumblinda, Hervararkviða; Tryggðamál; Snorra Edda: brot úr Gylfaginningu og Skáldsaparmálum; brot úr Ynglinga sögu; brot úr Völsunga sögu; nokkur kvæði úr Íslendinga sögu; brot úr Eiríks sögu rauða; Darraðarljóð; Buslubæn; Sonatorrek; Sólarljóð.
Les énigmes de Gestumblindi, Le chant de Hervör , bls. 91-100, 527-534 , Gátur Gestumblinda, Hervararkviða -
Saga de Hervör
Ár: 2003
Þýðandi: González Campo, Mariano
Tungumál: Á spænsku
-
Saga de Hervör et du roi Heidrekr, La
Ár: 1988
Þýðandi: Boyer, Régis
Tungumál: Á frönsku
-
Saga di Hervqr, La = Hervarar saga ok Heidreks
Ár: 1995
Þýðandi: Meli, Marcello
Tungumál: Á ítölsku
Upplýsingar: iTexti á ítölsku og íslensku.
-
Saga of King Heidrek the Wise, The = Saga Heiðreks konungs in vitra
Ár: 1960
Þýðandi: Tolkien, Christopher
Tungumál: Á ensku
Upplýsingar: iÍslenskur texti í vinstri opnu, ensk þýðing í hægri (sama blstal á báðum)
-
Saga-Book of the Viking Society
Ár: 1895/1897-
Tungumál: Á ensku
Upplýsingar: iEinnig brot í "Orkney and Shetland Old-Lore Series of the Viking Club" 1.3 (1907), bls 96-105.
Hervor , 1962 (16), bls. 80-88 , Í grein eftir Bruce Dickins: Two Little-Known Renderings of the Old Norse "Waking of Angantýr". , Þýðandi: Sterling, Joseph; Stevens, William Bagshawe -
Sagaer
Ár: 1849-1850
Þýðandi: Arentzen, Kr.;
Brynjólfur Snorrason
Tungumál: Á dönsku
Upplýsingar: iEndursögn. Efni: 1.b.: Ragnars saga loðbrókar, Jómsvíkinga saga, Gunnlaugs saga ormstinga, Þorsteins þáttur stangarhöggs, Hákonar saga Hárekssonar. - 2.b.: Hervarar saga og Heiðreks, Friðþjófs saga frækna, Harðar saga og Hólmverja, Ögmundar þáttur dytts, Auðunar þáttur vestfirska. - 3.b.: Hrólfs saga kraka, Norna-Gests þáttur, Hreiðars þáttur heimska, Sneglu-Halla þáttur, "Knud den hellige". - 4.b.: Hálfs saga og Hálfsrekka, Örvar-Odds saga, Sörla þáttur, Ólafs saga Tryggvasonar (brot), Víglundar saga, Helga þáttur Þórissonar, Halldórs þættir Snorrasonar, Þorsteins þáttur sögufróða.
Tyrfing , 2.b., bls. 1-64 , Endursögn. -
Sagas aus der Vorzeit: Von Wikingern, Berserkern, Untoten und Trollen
Ár: 2020-2022
Tungumál: Á þýsku
Upplýsingar: i1.b.: Heldensagas: Hrólfs saga kraka, Völsunga saga, Ragnars saga loðbrókar, Ragnarssona þáttur, Krákumál, Norna-Gests þáttur, Sörla þáttur, Hervarar saga og Heiðreks, Hálfs saga og Hálfsrekka ; 2.b.: Wikingersagas: Þorsteins saga Víkingssonar, Friðþjófs saga hins frækna, Gautreks saga, Hrólfs saga Gautrekssonar, Ketils saga hængs, Gríms saga loðinkinna, Örvar-Odds saga, Áns saga bogsveigis, Hrómundar saga Greipssonar, Ásmundar saga kappabana ; 3.b.: Trollsagas: Sturlaugs saga starfsama, Göngu-Hrólfs saga, Bósa saga, Egils saga einhenda og Ásmundar berserkjabana, Sörla saga sterka, Hjálmþés saga og Ölvis, Hálfdánar saga Eysteinssonar, Hálfdanar saga Brönufóstra, Illuga saga Gríðarfóstra, Yngvars saga víðförla, Eiríks saga víðförla ; 4.b.: Märchensagas: Bárðar saga Snæfellsáss, Gull-Þóris saga: Samsons saga fagra, Vilhjálms saga sjóðs, Dámusta saga, Vilmundar saga viðútan, Ála flekks saga, Þjalar-Jóns saga, Þorsteins þáttur bæjarmagns, Helga þáttur Þórissonar, Þorsteins þáttur Uxafóts, Þorsteins þáttur skelks, Tóka þáttur Tókasonar, Sögubrot af nokkrum fornkonungum í Dana ok Svía veldi, Hversu Noregur byggðist, Fundinn Noregur, Af Upplendinga konungum.
Die Saga von Hervör und König Heidrek , 1.b., bls. 267-312 , Þýðandi: Simek, Rudolf -
Sagas légendaires islandaises
Ár: 2012
Þýðandi: Boyer, Régis;
Renaud, Jean
Tungumál: Á frönsku
Upplýsingar: iEfni: Völsunga saga, Hervarar saga og Heiðreks, Ragnars saga loðbrókar, Ragnarssona þáttur, Krákumál, Yngvars saga víðförla, Eymundar saga Hringssonar, Hrólfs saga kraka, Gautreks saga, Hrólfs saga Gautrekssonar, Bárðar saga Snæfellsáss, Harðar saga óg Hólmverja, Göngu-Hrólfs saga, Örvar-Odds saga, Ketils saga hængs, Gríms saga loðinkinna. Egils saga einhenda og Ásmundar bersekjabana, Sturlaugs saga starfsama, Bósa saga.
Saga de Hervör et du roi Heiðrekur , bls. 115-172 -
Sága o Hervaře
Ár: 2008
Þýðandi: Kozák, Jan
Tungumál: Á tékknesku
Upplýsingar: iTexti samhliða á íslensku og tékknesku
-
Sága o Hervör a králi Heidrekovi Moudrém
Ár: 2009
Þýðandi: Černý, Miroslav
Tungumál: Á tékknesku
-
Select Icelandic poetry
Ár: 1804-1806
Þýðandi: Herbert, William
Tungumál: Á ensku
Upplýsingar: iEfni: Brot úr Hervarar sögu og Heiðreks, Gautreks sögu. Endurpr. 1842 í Works I.
The Combat of Hialmar and Oddur, with Angantyr and his Eleven Brothers , 1.b., bls. 71-79 , Brot (úr 5. kafla). - Umfjöllun á bls. 80-97. -
Stories and Ballads of the Far Past
Ár: 1921
Þýðandi: Kershaw, Nora
Tungumál: Á ensku
Upplýsingar: iEfni: Norna-Gests þáttur, Sörla þáttur, Hrómundar saga Greipssonar, Hervarar saga og Heiðreks
The Saga of Hervör and Heithrek , bls. 87-150 -
Thule. Altnordische Dichtung und Prosa
Ár: 1911-1930
Tungumál: Á þýsku
Upplýsingar: iÖll bindin endurútgefin 1963-1967 af Diderichs í Jena (revidierte Neuausgabe); 1. b. (1912) endurútg. 1914 og 2. b. (1920) endurútgefið 1932, 1934, 1941 og 1975, 4.b. endurútgefið 1922, 8.b. 1937; 9.b. 1923; 10. og 12.b. 1934; 11.b. 1939. Efni: 1.b. Edda I. Heldendichtung. [Eddukvæði I]. - 2.b. Edda II. Götterdichtung und Spruchdichtung. [Eddukvæði II, ýmis kvæði]. - 3.b. Egils saga. - 4.b. Njáls saga. - 5.b. Grettis saga. - 6.b. Laxdæla saga. - 7.b. Eyrbyggja saga. - 8.b. Fünf Geschichten von Achtern und Blutrache [Hænsna-Þóris saga, Gísla saga Súrssonar, Hávarðar saga Ísfirðings, Harðar saga og Hólmverja, Heiðarvíga saga]. - 9.b. Vier Skaldengeschichten [Gunnlaugs saga ormstungu, Bjarnar saga Hítdælakappa, Kormáks saga, Hallfreðar saga vandræðaskálds]. - 10.b. Fünf Geschichten aus dem westlichen Nordland [Vatnsdæla saga, Finnboga saga ramma, Þórðar saga hreðu, Bandamanna saga, Ölkofra þáttur]. - 11.b. Fünf Geschichten aus dem östlichen Nordland [Víga-Glúms saga, Valla-Ljóts saga, Ljósvetninga saga, Svarfdæla saga, Reykdæla saga]. - 12.b. Sieben Geschichten von den Ostland-Familien [Þorsteins saga hvíta, Vopnfirðinga saga, Þorsteins þáttur stangarhöggs, Gunnars saga Þiðrandabana, Hrafnkels saga Freysgoða, Droplaugarsona saga, Þortseins saga Síðu-Hallssonar]. - 13.b. Grönländer und Färinger Geschichten [Eiríks saga rauða, Grænlendinga saga, Grænlendinga þáttur, Flóamanna saga, Króka-Refs saga, Fóstbræðra saga, Færeyinga saga]. - 14.b. Snorris Königsbuch I (Heimskringla). [Heimskringla I]. - 15.b. Snorris Königsbuch II (Heimskringla). [Heimskringla II]. - 16.b. Snorris Königsbuch III (Heimskringla).[Heimskringla III]. - 17.b. Norwegische Königsgeschichten. I. Band. (Novellenartige Erzählungen.) (þættir.) Übertragen von Felix Niedner. [Brot úr Ólafs sögu Tryggvasonar, Hauks þáttur hábrókar, Þorsteins þáttur tjaldstæðings, Sigurðar þáttur slefu, Þorleifs þáttur jarlaskálds, Hrómundar þáttur halta, Ögmundar þáttur dytts, Þorvalds þáttur tasalda, Þorsteins þáttur uxafóts, Orms þáttur Stórólfssonar, Þórarins þáttur Nefjólfssonar, Egils þáttur Síðu-Hallssonar, Rauðúlfs þáttur, Indriða þáttur og Erlings, brot úr Ólafs sögu helga, Sighvats þáttur skálds, Óttars þáttur svarta, Hrafns þáttur Guðrúnarsonar, Þorgríms þáttur Hallasonar, Þorsteins þáttur Austfirðings, brot úr Haralds sögu harðráða, Hreiðars þáttur heimska, Arnórs þáttur jarlaskálds, Auðunar þáttur vestfirska, Halldórs þættir Snorrasonar, Brands þáttur örva, Odds þáttur Ófeigssonar, Þorsteins þáttur forvitna, Sneglu-Halla þáttur, brot úr Magnússona sögu, Stúfs þáttur, Þorvarðar þáttur krákunefs, Íslendings þáttur sögufróða, Gísls þáttur Illugasonar, Þórarins þáttur stuttfeldar, Gull-Ásu-Þórðar þáttur, Ívars þáttur Ingimundarsonar, Einars þáttur Skúlasonar.] - 18.b. Norwegische Königsgeschichten II. (Sverris- und Hakonssaga). [Sverris saga, Hákonar saga gamla Hákonarsonar.] - 19.b. Die Geschichten von den Orkaden, Dänemark und der Jomsburg. [Orkneyinga saga, Knytlinga saga, Jómsvíkinga saga. Einnig Jómsvíkingadrápa.] - 20.b. Die jüngere Edda mit dem sogenannten ersten grammatischen Traktat. [Snorra-Edda, Fyrsta málfræðiritgerðin.] - 21.b. Isländische Heldenromanen. [Völsunga saga, Ragnars saga loðbrókar, Norna-Gests þáttur, Hrólfs saga kraka.] - 22.b. Die Geschichte Thidreks von Bern. [Þiðreks saga frá Bern]. - 23.b. Islands Besiedlung und älteste Geschichte [Íslendingabók og brot úr Landnámu, Kristni sögu, Hungurvöku, Ísleifs þáttur biskups, Þorláks sögu biskups helga, Páls sögu biskups, Guðmundar sögu biskups góða, Árna sögu biskups Þorlákssonar, Laurentius sögu Hólabiskups]. - 24.b. Die Geschichte vom Sturlungen Geschlecht. [Sturlunga saga.]
Das Lied von der Hunnenschlacht; Der Kampf auf Samsey; Hjalmars Sterbelied; Das Herwörlied; Die Heidreksrätsel , 1.b., bls. 24-32, 191-193, 194-195, 196-200; 2.b., bls. 154-164 , Þýðandi: Genzmer, Felix -
Tre isländska sagor om Sverige
Ár: 1990
Þýðandi: Verelius, Olof
Tungumál: Á sænsku
Upplýsingar: iEfni: Gautreks saga, Hrólfs saga Gautrekssonar, Bósa saga og Hervarar saga og Heiðreks. Einn titill „Götriks och Rolfs saga“ er fyrir báðar fyrstu sögurnar. Gautreks saga (1.- 11. kafli), Hrólfs saga Gautrekssonar (12.-47. kafli). Bósa saga kom fyrst út 1666.
Hervarasagan , bls. 200-260 -
Tyrfingschwert, Das. Eine altnordische Waffensage
Ár: 1883
Þýðandi: Poestion, Jos. Cal.
Tungumál: Á þýsku
-
Verhalen uit de Vikingtijd
Ár: 2006
Þýðandi: Otten, Marcel
Tungumál: Á hollensku
Upplýsingar: iInngangur eftir M.C. van den Toorn á bls. 9-20. Efni: Örvar-Odds saga, Króka-Refs saga, Gunnlaugs saga ormstungu, Þorsteins þáttur bæjarmagns, Bósa saga, Egils saga einhenda og Ásmundar berserkjabana og Hervarar saga og Heiðreks
De saga van Hervör en Heidrek , bls. 303-347 -
Vikingahistorier. Trettio fornnordiska berättare
Ár: 1962
Þýðandi: Ohlmarks, Åke
Tungumál: Á sænsku
Upplýsingar: iEfni: Brot úr Snorra-Eddu (Gylfaginningu), Þiðriks sögu af Bern, Völsunga sögu, Ragnars sögu loðbrókar, Örvar-Odds sögu og Hervararsögu og Heiðreks, Friðþjófs sögu hins frækna, Fagurskinnu, Þorleifs þáttur jarlaskálds; brot úr Ólafs sögu Tryggvasonar (Odds Snorrasonar), Heimskringlu, Jóns sögu helga, Sverris sögu, Egils sögu Skallagrímssonar, Fóstbræðra sögu, Eyrbyggja sögu, Gísla sögu Súrssonar, Laxdæla sögu, Hallfreðar sögu vandræðaskálds, Grettis sögu, Kormáks sögu, Njáls sögu, Íslendingabók, Íslendinga sögu, Sturlunga sögu
Orvar-Oddssagan och Hervararsagan: Hjalmar den hugstore och Ingibjorg , bls. 58-70 , Brot úr Örvar-Odds sögu og Hervarar sögu og Heiðreks. -
Voyage en Allemagne et en Suède
Ár: 1810
Þýðandi: Catteau-Calleville, Jean-Pierre Guillaume
Tungumál: Á frönsku
Upplýsingar: iGefin ut í París af J.G. Dentu 1810.
Extrait d'un roman islandais intitulé Hervora , 2.b., bls. 316-326 , Endursögn. -
Works: Horæ Scandicæ, or works relating to old Scandinavian literature
Ár: 1842
Þýðandi: Herbert, William
Tungumál: Á ensku
Upplýsingar: iLjósprentað 2017 af Andesite Press. Efni: Eddukvæði: Þrymskviða, Baldurs draumar, Skírnismál, Sigurðarkviða hin skamma, Helreið Brynhildar, Atlakviða og Völundarkviða; brot úr Haralds sögu hárfagra, Orms þætti Stórólfssonar, Sólarljóði, Hervarar sögu og Heiðreks, Hálfs sögu og Hálfsrekka; Hákonarmál; brot úr Bjarkamálum; Krákumál; brot úr Knytlinga sögu og Gautreks sögu.
The Combat of Hilamar and Oddur, with Angantyr and his Eleven Brothers , 1.b., bls. 260-265 , Brot úr 5. kafla. - Athugasemdir á bls. 265-272. -
Ældre Edda og Eddica minora, Den
Ár: 1943-1946
Þýðandi: Larsen, Martin
Tungumál: Á dönsku
Upplýsingar: iEfni: 1.b.: Eddukvæði: Völuspá, Hávamál, Vafþrúðnismál, Grímnismál, Skírnismál, Hárbarðsljóð, Hymiskviða, Lokasenna, Þrymskviða, Alvíssmál, Baldurs draumar, Rígsþula, Hyndluljóð, Grógaldur og Fjölsvinnsmál,brot úr Snorra Eddu, Völsa þáttur, brot úr Bósa sögu (Buslubæn), Tryggðamál (úr Grágás), Brot úr Hervarar sögu og Heiðreks (Hlöðskviða, Hervararkviða, Gátur Gestumblinda) og ein vísa úr Áns sögu bogsveigis. - 2.b.Eddukvæði: Völundarkviða, Helga kviða Hundingsbana I-II, Helga kviða Hjörvarðssonar, Frá dauða Sinfjötla, Grípisspá, Reginsmál, Fáfnismál, Sigurdrífumál, Brot af Sigurðarkviðu, Guðrúnarkviða I-III, Sigurðarkviða hin skamma, Helreið Brynhildar, Dráp Niflunga, Oddrúnargrátur, Atlakviða, Atlamál, Guðrúnarhvöt, Hamdismál, Gróttasöngur, Hlöðskviða, Hervararkviða, Bjarkamál, brot úr Hálfs sögu og Hálfsrekka (Innsteinskviða, Útsteinskviða, Hrokskviða), Vikarsbálkur (Gautreks saga), brot úr Örvar-Odds sögu, Darraðarljóð, Hrafnsmál, Eiríksmál, Hákonarmál og Sonatorrek.
Heidreksgaaderne; Hlodskvadet; Hervørskvadet , 1.b., bls. 191-201; 2.b., bls. 199-204, 205-210 , 1.b.: Gátur Gestumblinda; 2.b. Hlöðskviða, Hervararkviða.