Örvar-Odds saga




  • Anthologie de la poésie nordique ancienne. Des origines à la fin du Moyen Age

    Ár: 1964
    Þýðandi: Renauld-Krantz, Pierre
    Tungumál: Á frönsku
    Upplýsingar: i

    Efni: Hervararkviða, Atlakviða, Hamdismál, Völundarkviða, brot úr Hávamálum, Vafþrúðnismálum og Skírnismálum, Völuspá, Hárbarðsljóð, Bjarkamál, brot úr Reginsmálum, Fáfnismálum og Sigurdrífumálum, brot úr Sigurðarkviðu hinnar skömmu, Guðrúnarkviða I, brot úr Örvar-Odds sögu, Þrymskviða, brot úr Tryggðamálum og Gátum Gestumblinda, Ragnarsdrápa, Haustlöng, Ynglingatal, Hrafnsmál, Höfuðlausn, Sonatorrek, Arinbjarnarkviða og lausavísur úr Egils sögu, Hákonarmál, Sigurðardrápa, Vellekla, Þórsdrápa, Ólafsdrápa (Hallfreðar vandræðakálds), Darraðarljóð, Austurfararvísur, Bersöglisvísur, Geisli, brot úr Krákumálum og Sólarljóði, brot úr Háttatali, Líknarmál, brot úr Lilju.
    Chant de Mort de Hialmar , bls. 114-115

  • Antiquités russes, d´après les monuments historiques des Islandais et des anciens Scandinaves

    Ár: 1850-1852
    Þýðandi: Rafn, Carl Christian
    Tungumál: Á latínu
    Upplýsingar: i

    Ljóspr. 1969 í Osnabrück af Otto Zeller. Texti á íslensku og latínu. Efni: Brot úr Íslendingabók, Landnámabók, Kristni sögu, Njáls sögu, Egils sögu Skallagrímssonar, Hrafnkels sögu Freysgoða, Heiðarvíga sögu, Ljósvetninga sögu, Kormáks sögu, Læxdæla sögu, Grettis sögu, Þórðar sögu hreðu, Harðar sögu og Hólmverja, Finnboga sögu ramma, Bjarnar sögu Hítdælakappa, Fóstbræðra sögu, Sturlunga sögu, Arons sögu Hjörleifssonar, Árna sögu biskups Þorlákssonar, Yngvars sögu víðförla.
    Extrait d'Örvaroddssaga , 1.b., bls. 93-109 , Brot.

  • Arrow-Odd. A Medieval Novel

    Ár: 1970
    Þýðandi: Edwards, Paul;
    Hermann Pálsson
    Tungumál: Á ensku
    Upplýsingar: i

    Gefið út samtímis í London af London University Press.

  • Beowulf and the bear's son. Epic, saga, and fairytale in northern Germanic tradition

    Ár: 1992
    Þýðandi: Stitt, J. Michael
    Tungumál: Á ensku
    Upplýsingar: i

    Efni: Brot úr Örvar-Odds sögu
    Örvar-Odds saga , bls. 60-64 , Brot.

  • Edda. Götter- und Heldendichtung

    Ár: 1937
    Þýðandi: Genzmer, Felix
    Tungumál: Á þýsku
    Upplýsingar: i

    Efni: Eddukvæði: Völuspá, Vafþrúðnismál, Grímnismál, Baldurs draumar, Völuspá hin skamma, Hávamál, Þrymskviða, Hymiskviða, Hárbarðsljóð, Skírnismál, Lokasenna, Alvíssmál, Rígsþula, Fjölsvinnsmál, Hyndluljóð, Grógaldur, Völundarkviða, Brot af Sigurðarkviðu, Atlakviða, Hamdismál, Sigurðarkviða hin skamma, Atlamál, Reginsmál, Fáfnismál, Sigurdrífumál, Grípisspá, Guðrúnarkviða i, Guðrúnarhvöt, Guðrúnarkviða II-III, Helreið Brynhildar, Oddrúnargrátur, Helga kviða Hundingsbana I-II, Helga kviða Hjörvarðssonar, Gróttasöngur, brot úr Völsaþætti, Hervarar sögu og Heiðreks, Hálfs sögu og Hálfsrekka, Örvar-Odds sögu, Friðþjófs sögu hins frækna, Ásmundar sögu kappabana og Völsa þætti; Gátur Gestumblinda, Tryggðamál, Buslubæn, Bjarkamál, Hrafnsmál, Eiríksmál, Hákonarmál, Darraðarljóð.
    Der Kampf auf Samsey; Hjalmars Sterbelied, Odds Männervergleich , bls. 369-370, 371-372, 380-386 , Brot.

  • Eddica Minora. Hrdinské básně ze staroseverských ság

    Ár: 2011
    Þýðandi: Starý, Jiří
    Tungumál: Á tékknesku
    Upplýsingar: i

    Efni: Brot úr Hálfs saga og Hálfsrekka, Hrólfs saga kraka, Bjarkamálum, Ketils sögu hængs, Örvar-Odds sögu, Hervarar sögu og Heiðreks, Ragnars sögu loðbrókar, Ásmundar saga kappabana, Gautreks sögu, Friðþjófs sögu hins frækna, Áns sögu bogsveigis, Bósa sögu og Ólafs sögu helga; Krákumál, Darraðarljóð, Tryggðamál og Griðamál.
    Šípový Odd; Bitva na Sámsey , bls. 99-120; 123-128 , Brot.

  • Fornnordisk lyrik

    Ár: 1960
    Þýðandi: Ohlmarks, Åke
    Tungumál: Á sænsku
    Upplýsingar: i

    Efni: 1. bindi: Eddadiktning; Völuspá, Hávamál (brot), Skírnismál, Lokasenna, Þrymskviða, Völundarkviða, Helga kviða Hundingsbana I-II (brot), Sigurðarkviða hin skamma , Guðrúnarkviða I (brot), Hamdismál, Darraðarljóð, Hervararljóð, Oddsmál, Bjarkamál,Völsaþáttsvísur, Solarljóð. - 2. bindi: Skaldediktning: m.a. Ragnarsdrápa (brot), Ynglingatal, Hrafnsmál, Höfuðlausn, Sonatorrek, Arinbjarnarkviða, kvæði eftir Glúm Geirason, Kormák Ögmundarson, Gísla Súrsson, Úlf Uggason, Tind Hallkelsson, Eilíf Goðrúnarson, Hallfreð vandræðaskáld, Eyvind skáldspilli, Þórð Kolbeinsson, Þórmóð kolbrúnarskáld, Óttar svarta, Þórarin Loftungu, Þjóðólf Arnórsson, Stein Herdísarson og Sighvat Þórðarson (Austurfararvísur, Bersöglisvísur og Stiklastaðadrápa).
    Orvar-Odds dödskväde (Oddsmál) , 1.b., bls. 119-121 , Brot.

  • Fornnordiska sagor

    Ár: 2020
    Tungumál: Á sænsku
    Upplýsingar: i

    1-3 bindi. Ritstjóri og útgefandi Lars Ulwencreutz et al. Efni: 1.b.: Helga þáttur Þórissonar, Af Upplendinga konungum, Bjarkamál, Hálfs saga og Hálfsrekka, Sörla þáttur, Ragnars saga loðbrókar, Ketils saga hængs, Sögubrot af nokkrum fornkonungum í Dana- og Svíaveldi, Áns saga bogsveigis, Gríms saga loðinkinna, Jómsvíkinga saga, Gutasagan, Hervarar saga og Heiðreks, Styrbjarnar þáttur Svíakappa, Ättesagan frå Åhrbyn. 2.b.: Hrólfs saga kraka, Heimskringla- Ynglinga saga, Friðþjófs saga hins frækna, Völsunga saga, Örvar-Odds saga, Gautreks saga, Hrólfs saga Gautrekssonar, Norna-Gests þáttur, Frá Fornjóti og ættmönnum hans, Hjálmþés saga og Ölvis, Ragnarssona þáttur, Þorsteins saga Víkingssonar. 3.b.: Ásmundar saga kappabana, Tóka þáttur Tókasonar, Völsa þáttur, Bósa saga, Egils saga einhenda og Ásmundar berserkjabana, Eiríks saga víðförla, Göngu-Hrólfs saga, Hálfdanar saga Brönufóstra, Illuga saga Gríðarfóstra, Hrómundar saga Greipssonar, Yngvars saga.
    Orvar Odds saga , 2.b., bls. 139-178 , Þýðing frá 1905. , Þýðandi: Dalström, Kata

  • Fortællingen om Orvar-Odd. Norrøne heltesagn og eventyr

    Ár: 1915
    Þýðandi: Bugge, Alexander
    Tungumál: Á norsku
    Upplýsingar: i

    Endursögn fyrir börn.

  • Glömda eddan (Eddica minora), Den

    Ár: 1955
    Þýðandi: Ohlmarks, Åke
    Tungumál: Á sænsku
    Upplýsingar: i

    Efni: M.a. Darraðarljóð, Vikarsbálkur, Bjarkamál, Buslubæn og Tryggðamál. Einnig Hervararljóð, Heiðreksgátur o.fl. úr Hervarar sögu og Heiðreks, Friðþjófsvísur úr Friðþjófs sögu frækna og vísur úr Hálfs sögu og Hálfsrekka, Gautreks sögu, Örvar-Odds sögu, Hrólfs sögu kraka, Áns sögu bogsveigis og Völsa þætti.
    Arngrims söner; Striden på Samsö; Hjalmars dödssång; Kettil Hanlax' och Grim Ludenkinds smädelser; Orvar-Odd och sierskan; Orvar-Odds "Manjämning", Orvar-Odd i Bjalkaland; Orvar-Odds döfssång; Hildebrand och Åsmund; Åsmund i bröllopsgården , bls. 35, 36-37, 38-40, 85-96, 97, 98-103, 104-106, 107-109, 110-111, 112 , Brot: Arngrímssonaþula, Sámseyjarvísur, Hjálmarsmál, Hængsvísur ok Gríms, Völuvísur, Mannjafnaðarmál, Bjálkalandsvísur, Oddsmál, Hildibrandsmál, Ásmundsmál.

  • Hrafnista Sagas, The

    Ár: 2012
    Þýðandi: Waggoner, Ben
    Tungumál: Á ensku
    Upplýsingar: i

    Efni: Ketils saga hængs, Gríms saga loðinkinna, Örvar-Odds saga, Áns saga bogsveigis og fornensk frásögn: Ohthere's Voyage (Bately and Englert: Ohthere's Voyages; Roskilde: Viking Ship Museum, 2007)
    The Saga of Arrow-Odd , bls. 41-157

  • Isländische Vorzeitsagas

    Ár: 1997
    Þýðandi: Strerath-Bolz, Ulrike
    Tungumál: Á þýsku
    Upplýsingar: i

    Einnig gefin út af Wissenschaftliche Buchgesellschaft í Darmstadt sama ár. Efni: 1.b. Ásmundar saga kappabana, Völsunga saga, Ragnars saga loðbrókar og sona hans, Hálfs saga og Hálfsrekka, Örvar-Odds saga, Áns saga bogsveigis.
    Die Saga von Örvar-Odd , 1.b., bls. 189-260

  • Medieval Narrative. A Symposium

    Ár: 1979
    Þýðandi: Edwards, Paul;
    Hermann Pálsson
    Tungumál: Á ensku
    Upplýsingar: i

    Efni: Þorsteins þáttur Austfirðings, brot úr Örvar-Odds sögu
    Örvar-Odds saga, chapter 27: A Drinking Contest , bls. 110-119 , Úr "Arrow-Odd: A Medieval Novel" gefin út 1970 í New York og London. Þýðendur: Hermann Pálsson og Paul Edwards.

  • Nordiska hjältesagor berättade för barn och ungdom

    Ár: 1905-1906
    Þýðandi: Dalström, Kata
    Tungumál: Á sænsku
    Upplýsingar: i

    1.b. kom áður út 1894. Endursögn fyrir börn: 1.b.: Hrólfs saga kraka, Völsunga saga, Örvar-Odds saga, Friðþjófs saga frækna, Ragnars saga loðbrókar, Hrólfs saga Gautrekssonar, Norna-Gests þáttur. - 2.b.: Hervarar saga og Heiðreks, Jómsvíkinga saga, Gunnlaugs saga ormstungu, Gísla saga Súrssonar.
    Orvar Odd , 1.b., bls. 101-146

  • Nordiska hjältesagor för ungdom

    Ár: 1894
    Þýðandi: Dalström, Kata
    Tungumál: Á sænsku
    Upplýsingar: i

    Endursögn fyrir börn á Hrólfs sögu kraka, Völsunga sögu, Örvar-Odds sögu, Friðþjófs sögu frækna, Ragnars sögu loðbrókar, Norna-Gests þáttur o.fl.
    Orvar Odd , bls. 101-146

  • Nordiska sagor

    Ár: 1893
    Þýðandi: Anderson, Hedda
    Tungumál: Á sænsku
    Upplýsingar: i

    Endursögn. Efni: Snorra-Edda, (Heimskringla) Ynglinga saga, Örvar-Odds saga, Ragnars saga loðbrókar, Færeyinga saga.
    Sagan om Orvar Odd , bls. 80-131

  • Nordiska sagor berättade för barn

    Ár: 1896
    Þýðandi: Anderson, Hedda
    Tungumál: Á sænsku
    Upplýsingar: i

    Endursögn. Efni: 1.b. Snorra-Edda, Ynglinga saga, Örvar-Odds saga, Ragnars saga loðbrókar, Færeyinga saga. - 2.b. Völsunga saga, Njáls saga, Gunnlaugs saga ormstungu, Grettis saga.
    Sagan om Orvar Odd , 1.b., bls. 82-132

  • Nordiske Fortids Sagaer

    Ár: 1829-1830
    Þýðandi: Rafn, Carl Christian
    Tungumál: Á dönsku
    Upplýsingar: i

    Efni: 1.b.: Hrólfs saga kraka, Bjarkamál, Völsunga saga, Ragnars saga loðbrókar, Krákumál, Norna-Gests þáttur, Ragnarssona þáttur, Sögubrot af nokkrum fornkonungum í Dana og Svía veldi, Sörla þáttur, Hervarar saga og Heiðreks; 2.b.: Frá Fornljóti og ættmönnum hans, Hálfs saga og Hálfsrekka, Friðþjófs saga frækna, Af Upplendinga konungum, Ketils saga hængs, Örvar-Odds saga, Áns saga bogsveigis, Hrómundar saga Greipssonar, Þorsteins saga Víkingssonar, Ásmundar saga kappabana; 3.b.: Þiðriks saga af Bern.
    Ørvar-Odds Saga , 2.b., bls. 143-254 , Ørvar-Odds Levnedskvad á bls. 236-254

  • Nordiske Kæmpe-Historier

    Ár: 1821-1826
    Þýðandi: Rafn, Carl Christian
    Tungumál: Á dönsku
    Upplýsingar: i

    Efni: 1.b. (A) Hrólfs saga kraka, (B) Völsunga saga, (C) Ragnars saga loðbróks, Krákumál, Norna-Gests þáttur og Af Upplendinga konungum, 2.b. Þiðriks saga af Bern, 3. b. A) Hrólfs saga kraka, (B) Völsunga saga, (C) Ragnars saga loðbróks
    Örvarodds saga , 3.b. B, bls. 57-206 , Örvarodds Levnedskvad, bls. 182-206

  • Norse Poems

    Ár: 1981
    Þýðandi: Auden, W.H.;
    Taylor, Paul B.
    Tungumál: Á ensku
    Upplýsingar: i

    3. pr. 1983. Efni: Eddukvæði: Völundarkviða, Helga kviða Hundingsbana I, Helga kviða Hjörvarðssonar, Helga kviða Hundingsbana II, Hlöðskviða, Einnig Hervararkviða og Gátur Gestumblinda (úr Hervarar sögu og Heiðreks) og Hálfsrekkaljóð (úr Hálfs sögu og Hálfsrekka), Hyndlujóð, brot úr Örvar-Odds sögu, brot úr Ásmundar sögu kappabana, Eiríksmál, Gróttasöngur, Grípisspá, Reginsmál, Fáfnismál, Sigurdrífumál, Brot af Sigurðarkviðu, Guðrúnarkviða I, Sigurðarkviða hin skamma, Helreið Brynhildar, Guðrúnarkviða I-II, Oddrúnargrátur, Atlakviða, Atlamál, Guðrúnarhvöt, Hamdismál, Hávamál, Rígsþula, Sólarljóð, Skírnismál, Hárbarðsljóð, Hymiskviða, Lokasenna, Þrymskviða, Alvíssmál, Vafþrúðnismál, Grímnismál, Baldurs draumar, Völuspá.
    Hjalmar's Death-Song , bls. 55-57 , Brot úr 14. kafla.

  • Northmen Talk, The. A Choice of Tales from Iceland

    Ár: 1965
    Þýðandi: Simpson, Jacqueline
    Tungumál: Á ensku
    Upplýsingar: i

    Efni: Brot úr Sturlu þætti, Íslendings þáttur sögufróða, Óttars þáttur svarta, Þrymskviða, brot úr Völuspá, Helga kviðu Hundingsbana, Völundarkviðu, Reginsmálum, Fáfnismálum og Sigurdrífumálum, brot úr Snorra Eddu, brot úr Sigurðarkviðu, Guðrúnarkviða, Atlakviða, brot úr Jóns sögu helga, Oddaverja þætti,Páls sögu biskups, Guðmundar sögu dýra, Hemings þætti Áslákssonar, Hreiðars þáttur heimska, Hrómundar þáttur halta, Þorleifs þáttur jarlaskálds, Þorsteins þáttur skelks, brot úr Gautreks sögu, Helga þáttur Þórissonar, Þorsteins þáttur bæjarmagns, Orms þáttur Stórólfssonar, brot úr Þorsteins þætti uxafóts, Egils sögu einhenda og Ásmundar berserkjabana, Örvar-Odds sögu og Bárðar sögu Snæfellsáss. Einnig nokkrar ballöður.
    Odd Among the Giants , bls. 237-243 , Brot: 18. kafli

  • Old Norse poems. The most important non-skaldic verse not included in the Poetic Edda

    Ár: 1936
    Þýðandi: Hollander, Lee M.
    Tungumál: Á ensku
    Upplýsingar: i

    Ljóspr. 1973. Efni: Hrafnsmál, Vikarsbálkur (úr Gautreks sögu).
    Hiálmar's Death Song , bls. 27-28

  • Oldtidssagaerne

    Ár: 2016-2020
    Tungumál: Á dönsku
    Upplýsingar: i

    Efni: 1.b.: Völsunga saga, Ragnars saga loðbrókar, Krákumál, Ragnars sona þáttur, 2.b.: Hervarar saga og Heiðreks, Hrólfs saga kraka, Skjöldunga saga, 3.b.: Gautreks saga, Hrólfs saga Gautrekssonar, 4.b.: Ásmundar saga kappabana, Hálfs saga og Hálfsrekka, Tóka þáttur Tókasonar, Þorsteins saga Víkingssonar, Friðþjófs saga frækna, Frá Fornjóti og ættmönnum hans, Af Upplendinga konungum, 5.b: Ketils saga hængs, Gríms saga loðinkinna, Örvar-Odds saga, Áns saga bogsveigis, 6.b.: Sturlaugs saga starfsama, Göngu-Hrólfs saga, Hálfdanar saga Eysteinssonar, Hrómundar saga Greipssonar, 7.b.: Bósa saga, Egils saga einhenda og Ásmundar berserkjabana, Sörla saga sterka, Illuga saga Gríðarfóstra, Hálfdanar saga Brönufóstra, 8.b.: Yngvars saga víðförla, Eiríks saga víðförla, Sörla þáttur, Þorsteins þáttur bæjarmagns, Helga þáttur Þórissonar, Norna-Gests þáttur, Völsa þáttur.
    Pile-Ods saga , 5.b., bls. 45-153 , Þýðandi: Springborg, Peter

  • Ramsta-sagaene

    Ár: 2002
    Þýðandi: Schei, Liv Kjørsvik
    Tungumál: Á norsku
    Upplýsingar: i

    Efni: Ketils saga hængs, Gríms saga loðinkinna, Örvar-Odds saga og Áns saga bogsveigis. Inngangur á bls. 11-63, athugasemdir við sögurnar á bls. 255-281, heimildaskrá á bls. 282-285.
    Orvar-Odds saga , bls. 103-225

  • Saga d'Oddr aux flèches suivi de Saga de Ketill le Saumon et de Saga de Grímr à la joue velue

    Ár: 2010
    Þýðandi: Boyer, Régis
    Tungumál: Á frönsku
    Upplýsingar: i

    Óséð.
    Saga d'Oddr aux flèches , bls. 19-182

  • Saga di Oddr l´arciere

    Ár: 1994
    Þýðandi: Ferrari, Fulvio
    Tungumál: Á ítölsku
    Upplýsingar: i

    Endurútg. 2003, þá með samhliða texta á íslensku

  • Saga di Oddr l´arciere

    Ár: 2003
    Þýðandi: Ferrari, Fulvio
    Tungumál: Á ítölsku
    Upplýsingar: i

    Samhliða texti á íslensku og ítölsku. Þessi þýðing áður gefin út 1994

  • Sagaer

    Ár: 1849-1850
    Þýðandi: Arentzen, Kr.;
    Brynjólfur Snorrason
    Tungumál: Á dönsku
    Upplýsingar: i

    Endursögn. Efni: 1.b.: Ragnars saga loðbrókar, Jómsvíkinga saga, Gunnlaugs saga ormstinga, Þorsteins þáttur stangarhöggs, Hákonar saga Hárekssonar. - 2.b.: Hervarar saga og Heiðreks, Friðþjófs saga frækna, Harðar saga og Hólmverja, Ögmundar þáttur dytts, Auðunar þáttur vestfirska. - 3.b.: Hrólfs saga kraka, Norna-Gests þáttur, Hreiðars þáttur heimska, Sneglu-Halla þáttur, "Knud den hellige". - 4.b.: Hálfs saga og Hálfsrekka, Örvar-Odds saga, Sörla þáttur, Ólafs saga Tryggvasonar (brot), Víglundar saga, Helga þáttur Þórissonar, Halldórs þættir Snorrasonar, Þorsteins þáttur sögufróða.
    Pile-Odd , 4.b., bls. 33-112

  • Sagan af Orfuar Odde syne Grims Lodinkinn. Historia Orvari Odde filii Grimonis Hirsuta facie

    Ár: 1697
    Þýðandi: Ísleifur Þorleifsson
    Tungumál: Á latínu
    Upplýsingar: i

    Með Sörla þætti og Ketils sögu hængs. Samhliða texti á íslensku og latínu.

  • Sagas aus der Vorzeit: Von Wikingern, Berserkern, Untoten und Trollen

    Ár: 2020-2022
    Tungumál: Á þýsku
    Upplýsingar: i

    1.b.: Heldensagas: Hrólfs saga kraka, Völsunga saga, Ragnars saga loðbrókar, Ragnarssona þáttur, Krákumál, Norna-Gests þáttur, Sörla þáttur, Hervarar saga og Heiðreks, Hálfs saga og Hálfsrekka ; 2.b.: Wikingersagas: Þorsteins saga Víkingssonar, Friðþjófs saga hins frækna, Gautreks saga, Hrólfs saga Gautrekssonar, Ketils saga hængs, Gríms saga loðinkinna, Örvar-Odds saga, Áns saga bogsveigis, Hrómundar saga Greipssonar, Ásmundar saga kappabana ; 3.b.: Trollsagas: Sturlaugs saga starfsama, Göngu-Hrólfs saga, Bósa saga, Egils saga einhenda og Ásmundar berserkjabana, Sörla saga sterka, Hjálmþés saga og Ölvis, Hálfdánar saga Eysteinssonar, Hálfdanar saga Brönufóstra, Illuga saga Gríðarfóstra, Yngvars saga víðförla, Eiríks saga víðförla ; 4.b.: Märchensagas: Bárðar saga Snæfellsáss, Gull-Þóris saga: Samsons saga fagra, Vilhjálms saga sjóðs, Dámusta saga, Vilmundar saga viðútan, Ála flekks saga, Þjalar-Jóns saga, Þorsteins þáttur bæjarmagns, Helga þáttur Þórissonar, Þorsteins þáttur Uxafóts, Þorsteins þáttur skelks, Tóka þáttur Tókasonar, Sögubrot af nokkrum fornkonungum í Dana ok Svía veldi, Hversu Noregur byggðist, Fundinn Noregur, Af Upplendinga konungum.
    Die Saga von Pfeile-Odd , 2.b., bls. 257-358 , Þýðandi: Zeit-Altpeter, Jonas

  • Sagas islandesas. Saga de Odd Flechas, Saga de Hrólf Kraki

    Ár: 2003
    Þýðandi: Ibáñez Lluch, Santiago
    Tungumál: Á spænsku
    Upplýsingar: i

    Efni: Örvar-Odds saga, Hrólfs saga kraka og brot úr Skjöldunga sögu
    Saga de Odd Flechas , bls. 39-203

  • Sagas legendarias Islandesas

    Ár: 2017
    Þýðandi: Ibáñez Lluch, Santiago
    Tungumál: Á spænsku
    Upplýsingar: i

    Efni: Örvar-Odds saga, Tóka þáttur Tókasonar, Hálfdanar saga Brönufóstra, Illuga saga Gríðarfóstra, Frá Fornjóti og ættmönnum hans, Af Upplendinga konungum. Í ritröðinni Libros de los malos tiempos ; 134.
    Saga de Odd Flechas , Bls. 67-231 , Þýðandi: Ibáñez Lluch, Santiago

  • Sagas légendaires islandaises

    Ár: 2012
    Þýðandi: Boyer, Régis;
    Renaud, Jean
    Tungumál: Á frönsku
    Upplýsingar: i

    Efni: Völsunga saga, Hervarar saga og Heiðreks, Ragnars saga loðbrókar, Ragnarssona þáttur, Krákumál, Yngvars saga víðförla, Eymundar saga Hringssonar, Hrólfs saga kraka, Gautreks saga, Hrólfs saga Gautrekssonar, Bárðar saga Snæfellsáss, Harðar saga óg Hólmverja, Göngu-Hrólfs saga, Örvar-Odds saga, Ketils saga hængs, Gríms saga loðinkinna. Egils saga einhenda og Ásmundar bersekjabana, Sturlaugs saga starfsama, Bósa saga.
    Saga d'Oddr aux Flèches , bls. 825-946

  • Scandinavian studies and notes

    Ár: 1917-1940
    Tungumál: Á ensku


    The Flyting of Orvar-Odd, Manniöfnudhr Örvar-Odds , XIV, 1936, bls. 51-55 , Brot. , Þýðandi: Hollander, Lee M.

  • Seven Viking Romances

    Ár: 1985
    Þýðandi: Edwards, Paul;
    Hermann Pálsson
    Tungumál: Á ensku
    Upplýsingar: i

    Endurpr. oft, síðast 2005. Efni: Örvar-Odds saga, Gautreks saga, Hálfdanar þáttur Eysteinssonar, Bósa saga, Egils saga einhenda og Ásmundar berserkjabana, Þorsteins þáttur bæjarmagns, Helga þáttur Þórissonar. Þýðingarnar hafa allar (nema Hálfdánar saga Eysteinssonar) komið út áður 1968 og 1970.
    Arrow-Odd , bls. 25-137

  • Skandinaviska Fornålderns Hjeltesagor. Till läsning för Sveriges ungdom

    Ár: 1818-1819
    Þýðandi: Liljegren, Johan Gustaf
    Tungumál: Á sænsku
    Upplýsingar: i

    Efni: 1.b. Göngu-Hrólfs saga (1818), 2.b. 1.hl. Örvar-Odds saga (1819), 2.b., 2.hl. Jarlmanns saga og Hermanns (1819)
    Örvar Ödds Saga , 2.b., 1.hl., bls. 1-217 , Í þessum hluta er formáli (i-xxxvi) og skýringar við söguna (bls. 218-314)

  • Soga om Orvar-Odd

    Ár: 1962
    Þýðandi: Eggen, Erik;
    Nordland, Odd
    Tungumál: Á nýnorsku


  • Sokrovitstje Niflungov. Predanija skandinavskikh narodov srednevekovoj Jevropy

    Ár: 1996
    Þýðandi: Balobanovaja, Je.;
    Peterson, O.
    Tungumál: Á rússnesku
    Upplýsingar: i

    Efni: Endursagnir úr Snorra-Eddu og Eddukvæðum, Völsunga sögu, Örvar-Odds sögu, Gunnlaugs sögu ormstungu og Grettis sögu.
    Saga ob Odde strelke , bls. 146-193 , Endursögn

  • Verhalen uit de Vikingtijd

    Ár: 2006
    Þýðandi: Otten, Marcel
    Tungumál: Á hollensku
    Upplýsingar: i

    Inngangur eftir M.C. van den Toorn á bls. 9-20. Efni: Örvar-Odds saga, Króka-Refs saga, Gunnlaugs saga ormstungu, Þorsteins þáttur bæjarmagns, Bósa saga, Egils saga einhenda og Ásmundar berserkjabana og Hervarar saga og Heiðreks
    De saga van Od met de Pijlen , bls. 21-122

  • Vikingahistorier. Trettio fornnordiska berättare

    Ár: 1962
    Þýðandi: Ohlmarks, Åke
    Tungumál: Á sænsku
    Upplýsingar: i

    Efni: Brot úr Snorra-Eddu (Gylfaginningu), Þiðriks sögu af Bern, Völsunga sögu, Ragnars sögu loðbrókar, Örvar-Odds sögu og Hervararsögu og Heiðreks, Friðþjófs sögu hins frækna, Fagurskinnu, Þorleifs þáttur jarlaskálds; brot úr Ólafs sögu Tryggvasonar (Odds Snorrasonar), Heimskringlu, Jóns sögu helga, Sverris sögu, Egils sögu Skallagrímssonar, Fóstbræðra sögu, Eyrbyggja sögu, Gísla sögu Súrssonar, Laxdæla sögu, Hallfreðar sögu vandræðaskálds, Grettis sögu, Kormáks sögu, Njáls sögu, Íslendingabók, Íslendinga sögu, Sturlunga sögu
    Orvar-Oddssagan och Hervararsagan: Hjalmar den hugstore och Ingibjorg , bls. 58-70 , Brot úr Örvar-Odds sögu og Hervarar sögu og Heiðreks.

  • Ældre Edda og Eddica minora, Den

    Ár: 1943-1946
    Þýðandi: Larsen, Martin
    Tungumál: Á dönsku
    Upplýsingar: i

    Efni: 1.b.: Eddukvæði: Völuspá, Hávamál, Vafþrúðnismál, Grímnismál, Skírnismál, Hárbarðsljóð, Hymiskviða, Lokasenna, Þrymskviða, Alvíssmál, Baldurs draumar, Rígsþula, Hyndluljóð, Grógaldur og Fjölsvinnsmál,brot úr Snorra Eddu, Völsa þáttur, brot úr Bósa sögu (Buslubæn), Tryggðamál (úr Grágás), Brot úr Hervarar sögu og Heiðreks (Hlöðskviða, Hervararkviða, Gátur Gestumblinda) og ein vísa úr Áns sögu bogsveigis. - 2.b.Eddukvæði: Völundarkviða, Helga kviða Hundingsbana I-II, Helga kviða Hjörvarðssonar, Frá dauða Sinfjötla, Grípisspá, Reginsmál, Fáfnismál, Sigurdrífumál, Brot af Sigurðarkviðu, Guðrúnarkviða I-III, Sigurðarkviða hin skamma, Helreið Brynhildar, Dráp Niflunga, Oddrúnargrátur, Atlakviða, Atlamál, Guðrúnarhvöt, Hamdismál, Gróttasöngur, Hlöðskviða, Hervararkviða, Bjarkamál, brot úr Hálfs sögu og Hálfsrekka (Innsteinskviða, Útsteinskviða, Hrokskviða), Vikarsbálkur (Gautreks saga), brot úr Örvar-Odds sögu, Darraðarljóð, Hrafnsmál, Eiríksmál, Hákonarmál og Sonatorrek.
    Hjalmars Dødskvad; Ørvar-Odds Mandjævning , 2.b., bls.231-233, 234-239 , Brot úr sögunni.

  • Örvar-Odds saga. Die Saga vom Pfeile-Odd

    Ár: 1990
    Þýðandi: Menge, Bernd;
    Pietsch, Thomas;
    Schwering, Manfred, Claudia Spinner
    Tungumál: Á þýsku