Darraðarljóð




  • Anglo-Saxon and Norse Poems

    Ár: 1922
    Þýðandi: Kershaw, Nora
    Tungumál: Á ensku
    Upplýsingar: i

    Meðal efnis: Hrafnsmál (úr Eyrbyggja sögu), Eiríksmál (úr Snorra Eddu), Hákonarmál (úr Snorra Eddu), Darraðarljóð (úr Njálssögu), Sonartorrek (úr Egils sögu).
    The Darraðarljóð , bls. 122-125 , Samhliða texti á íslensku og ensku.

  • Anthologie de la poésie nordique ancienne. Des origines à la fin du Moyen Age

    Ár: 1964
    Þýðandi: Renauld-Krantz, Pierre
    Tungumál: Á frönsku
    Upplýsingar: i

    Efni: Hervararkviða, Atlakviða, Hamdismál, Völundarkviða, brot úr Hávamálum, Vafþrúðnismálum og Skírnismálum, Völuspá, Hárbarðsljóð, Bjarkamál, brot úr Reginsmálum, Fáfnismálum og Sigurdrífumálum, brot úr Sigurðarkviðu hinnar skömmu, Guðrúnarkviða I, brot úr Örvar-Odds sögu, Þrymskviða, brot úr Tryggðamálum og Gátum Gestumblinda, Ragnarsdrápa, Haustlöng, Ynglingatal, Hrafnsmál, Höfuðlausn, Sonatorrek, Arinbjarnarkviða og lausavísur úr Egils sögu, Hákonarmál, Sigurðardrápa, Vellekla, Þórsdrápa, Ólafsdrápa (Hallfreðar vandræðakálds), Darraðarljóð, Austurfararvísur, Bersöglisvísur, Geisli, brot úr Krákumálum og Sólarljóði, brot úr Háttatali, Líknarmál, brot úr Lilju.
    Lai de la Lance , bls. 232-235

  • Corpvs poeticvm boreale = The poetry of the old northern tongue from the earliest times to the thirteenth century

    Ár: 1883
    Þýðandi: Guðbrandur Vigfússon;
    Powell, Frederick York
    Tungumál: Á ensku
    Upplýsingar: i

    Efni: 1: Eddic poetry, 2: Court poetry. Gefin út í New York 1965 og ljósprentuð 2007 af Kessinger Publishing's Legacy Reprints í Whitefish, MT. Samhliða texti á íslensku og ensku.
    Darradar-liod; or, The Lay of Darts , 1.b., bls. 281-283

  • Darraðaljóð

    Ár: 1910
    Þýðandi: Eiríkur Magnússon
    Tungumál: Á ensku
    Upplýsingar: i

    Endurskoðuð útgáfa. Upphaflega birt í "Old-Lore Miscellany of Orkney, etc." III, 1910, bls. 78-94.

  • Edda poétique, L'

    Ár: 1996
    Þýðandi: Boyer, Régis
    Tungumál: Á frönsku
    Upplýsingar: i

    Eddukvæði: Alvíssmál, Gróttasöngur, Skírnismál, Rígsþula, Hávamál, Brot úr Sigurðarkviðu, Guðrúnarkviða II, Helreið Brynhildar, Reginsmál, Helga kviða Hundingsbana II-I, Helga kviða Hjörvarðssonar, Grípisspá, Fáfnismál, Sigurðarkviða hin skamma, Guðrúnarkviða I og III, Oddrúnargrátur, Atlakviða, Atlamál, Guðrúnarhvöt, Hamdismál, Hymiskviða, Þrymskviða, Hárbarðsljóð, Lokasenna, Fjölsvinnsmál, Vafþrúðnismál, Völuspá, Völundarkviða, Grógaldur, Baldurs draumar, Hyndluljóð, Sigurdrífumál, Grímnismál. - Einnig brot úr Íslendinga sögu, Snorra-Eddu (Skáldskaparmál, Gylfaginning), Völsa þáttur, Hervararsögu og Heiðreks (Gátur Gestumblinda, Hlöðskviða, Hervararkviða), Tryggðamál, Heimskringlu (Ynglinga sögu), Bjarkamál, brot úr Völsunga sögu, Darraðarljóð, Buslubæn, Sonatorrek, Sólarljóð.
    Le lai de la lance , bls. 551-555

  • Edda, Die. Götterdichtung, Spruchweisheit und Heldengesänge der Germanen

    Ár: 1981
    Þýðandi: Genzmer, Felix
    Tungumál: Á þýsku
    Upplýsingar: i

    Þessar þýðingar komu fyrst út 1912-1920. Þessi útgáfa endurpr. oft, m.a. 1981, 1982, 1984, 1995, 1997 og 2006. Efni: Völuspá, Vafþrúðnismál, Grímnismál, Baldurs draumar, Völuspá in skamma, Þrymskviða, Hymiskviða, Skírnismál, Lokasenna, Hárbarðsljóð, Alvíssmál, Rígsþula, Fjölsvinnsmál, Hyndluljóð, Hávamál, Heiðreks gátur (úr Hervarar sögu og Heiðreks), Grógaldur, Buslubæn, Tryggðamál, Völundarkviða, Hlöðskviða, Brot af Sigurðarkviðu, Atlakviða, Hamdismál, Sigurðarkviða hin skamma, Atlamál, Fáfnismál, Reginsmál, Sigurdrífumál, Grípisspá, Guðrúnarkviða I-II, Guðrúnarhvöt, Guðrúnarkviða III, Helreið Brynhildar, Oddrúnargrátur, Helga kviða Hundingsbana II, Helga kviða Hundingsbana I, Helga kviða Hjörvarðssonar, Gróttasöngur, Edda minora. Einnig stök kvæði og brot úr kvæðum á bls. 104-107, Darraðarljóð á bls. 120-122, Vikarsbálkur á bls. 334-338 o.fl.
    Das Walkürenlied , bls. 120-122

  • Edda, Die. Götterdichtung, Spruchweisheit und Heldengesänge der Germanen

    Ár: 2004
    Þýðandi: Genzmer, Felix
    Tungumál: Á þýsku
    Upplýsingar: i

    Þessar þýðingar komu fyrst út 1912-1920. Útgáfa með þessum titli kom einnig út 1981 og 2006. Efni: Völuspá, Vafþrúðnismál, Grímnismál, Baldurs draumar, Völuspá hin skamma, Þrymskviða, Hymiskviða, Skírnismál, Lokasenna, Hárbarðsljóð, Alvíssmál, Rígsþula, Fjölsvinnsmál, Hyndluljóð, Hávamál, Heiðreks gátur (úr Hervarar sögu og Heiðreks), Grógaldur, Buslubæn, Tryggðamál, Völundarkviða, Hlöðskviða, Brot af Sigurðarkviðu, Atlakviða, Hamdismál, Sigurðarkviða hin skamma, Atlamál, Fáfnismál, Reginsmál, Sigurdrífumál, Grípisspá, Guðrúnarkviða I-II, Guðrúnarhvöt, Guðrúnarkviða III, Helreið Brynhildar, Oddrúnargrátur, Helga kviða Hundingsbana II, Helga kviða Hundingsbana I, Helga kviða Hjörvarðssonar, Gróttasöngur, Edda minora. Einnig stök kvæði og brot úr kvæðum á bls. 129-133, Darraðarljóð á bls. 149-152, Vikarsbálkur á bls. 415-420 o.fl.
    Das Walkürenlied , bls. 149-152 , Með athugasemdum

  • Edda. Götter- und Heldendichtung

    Ár: 1937
    Þýðandi: Genzmer, Felix
    Tungumál: Á þýsku
    Upplýsingar: i

    Efni: Eddukvæði: Völuspá, Vafþrúðnismál, Grímnismál, Baldurs draumar, Völuspá hin skamma, Hávamál, Þrymskviða, Hymiskviða, Hárbarðsljóð, Skírnismál, Lokasenna, Alvíssmál, Rígsþula, Fjölsvinnsmál, Hyndluljóð, Grógaldur, Völundarkviða, Brot af Sigurðarkviðu, Atlakviða, Hamdismál, Sigurðarkviða hin skamma, Atlamál, Reginsmál, Fáfnismál, Sigurdrífumál, Grípisspá, Guðrúnarkviða i, Guðrúnarhvöt, Guðrúnarkviða II-III, Helreið Brynhildar, Oddrúnargrátur, Helga kviða Hundingsbana I-II, Helga kviða Hjörvarðssonar, Gróttasöngur, brot úr Völsaþætti, Hervarar sögu og Heiðreks, Hálfs sögu og Hálfsrekka, Örvar-Odds sögu, Friðþjófs sögu hins frækna, Ásmundar sögu kappabana og Völsa þætti; Gátur Gestumblinda, Tryggðamál, Buslubæn, Bjarkamál, Hrafnsmál, Eiríksmál, Hákonarmál, Darraðarljóð.
    Das Walkürenlied , bls. 417-418

  • Eddica Minora. Hrdinské básně ze staroseverských ság

    Ár: 2011
    Þýðandi: Starý, Jiří
    Tungumál: Á tékknesku
    Upplýsingar: i

    Efni: Brot úr Hálfs saga og Hálfsrekka, Hrólfs saga kraka, Bjarkamálum, Ketils sögu hængs, Örvar-Odds sögu, Hervarar sögu og Heiðreks, Ragnars sögu loðbrókar, Ásmundar saga kappabana, Gautreks sögu, Friðþjófs sögu hins frækna, Áns sögu bogsveigis, Bósa sögu og Ólafs sögu helga; Krákumál, Darraðarljóð, Tryggðamál og Griðamál.
    Bitevní písen , bls. 156-158

  • Fornnordisk lyrik

    Ár: 1960
    Þýðandi: Ohlmarks, Åke
    Tungumál: Á sænsku
    Upplýsingar: i

    Efni: 1. bindi: Eddadiktning; Völuspá, Hávamál (brot), Skírnismál, Lokasenna, Þrymskviða, Völundarkviða, Helga kviða Hundingsbana I-II (brot), Sigurðarkviða hin skamma , Guðrúnarkviða I (brot), Hamdismál, Darraðarljóð, Hervararljóð, Oddsmál, Bjarkamál,Völsaþáttsvísur, Solarljóð. - 2. bindi: Skaldediktning: m.a. Ragnarsdrápa (brot), Ynglingatal, Hrafnsmál, Höfuðlausn, Sonatorrek, Arinbjarnarkviða, kvæði eftir Glúm Geirason, Kormák Ögmundarson, Gísla Súrsson, Úlf Uggason, Tind Hallkelsson, Eilíf Goðrúnarson, Hallfreð vandræðaskáld, Eyvind skáldspilli, Þórð Kolbeinsson, Þórmóð kolbrúnarskáld, Óttar svarta, Þórarin Loftungu, Þjóðólf Arnórsson, Stein Herdísarson og Sighvat Þórðarson (Austurfararvísur, Bersöglisvísur og Stiklastaðadrápa).
    Spjutsången (Darraðarljóð) , 1.b., bls. 111-112

  • Germanische Götterlehre

    Ár: 1984
    Þýðandi: Diederichs, Ulf
    Tungumál: Á þýsku
    Upplýsingar: i

    Efni: Eddukvæði: Völuspá, Vafþrúðnismál, Grímnismál, Baldurs draumar, Völuspá hin skamma, Þrymskviða, Hymiskviða, Skírnismál, Lokasenna, Hárbarðsljóð, Alvíssmál, Rígsþula, Fjölsvinnsmál, Hyndluljóð, Darraðarljóð, einnig "Bruchstücke und Einzelstrophen á bls. 104-107; Snorra Edda (Gylfaginning).
    Das Walkürenlied , bls. 120-121 , Athugasemdir á bls. 121.

  • Glömda eddan (Eddica minora), Den

    Ár: 1955
    Þýðandi: Ohlmarks, Åke
    Tungumál: Á sænsku
    Upplýsingar: i

    Efni: M.a. Darraðarljóð, Vikarsbálkur, Bjarkamál, Buslubæn og Tryggðamál. Einnig Hervararljóð, Heiðreksgátur o.fl. úr Hervarar sögu og Heiðreks, Friðþjófsvísur úr Friðþjófs sögu frækna og vísur úr Hálfs sögu og Hálfsrekka, Gautreks sögu, Örvar-Odds sögu, Hrólfs sögu kraka, Áns sögu bogsveigis og Völsa þætti.
    Spjutsången. Darraðarlióð , bls. 33-34

  • Guder, helte og godtfolk. Eddadigte og islandske sagn

    Ár: 1991
    Þýðandi: Larsen, Martin
    Tungumál: Á dönsku
    Upplýsingar: i

    2. útgáfa (1. útg. 1954). Efni: Eddukvæði: Hávamál, Rígsþula, Skírnismál, Snorra-Edda (brot), Þrymskviða, Gróttasöngur, Darraðarljóð, Völundarkviða, Helga kviða Hundingsbana II (brot), Brot af Sigurðarkviðu, Atlakviða, Guðrúnarhvöt, Hamdismál, Vafþrúðnismál, Völuspá.
    Valkyrjesangen , bls. 90-93

  • Guder, helte og godtfolk. En samling Eddadigte

    Ár: 1954
    Þýðandi: Larsen, Martin
    Tungumál: Á dönsku
    Upplýsingar: i

    1. útgáfa (2. útg. 1991). Efni: Eddukvæði: Hávamál, Rígsþula, Skírnismál, Snorra-Edda (brot), Þrymskviða, Gróttasöngur, Darraðarljóð, Völundarkviða, Helga kviða Hundingsbana II (brot), Brot af Sigurðarkviðu, Atlakviða, Guðrúnarhvöt, Hamdismál, Vafþrúðnismál, Völuspá.
    Valkyrjesangen , bls. 90-93

  • Níals saga, med eitt tillägg, Darrads-sången

    Ár: 1879
    Þýðandi: Bååth, A.U.
    Tungumál: Á sænsku


    Darrads-sången , bls. 345-347

  • Norræna dikter

    Ár: 1916
    Þýðandi: Åkerblom, Axel
    Tungumál: Á sænsku
    Upplýsingar: i

    Efni: 1.b.: Eddukvæði: Guðrúnarkviða I, Egils saga Skallagrímssonar (Arinbjarnarkviða), Hákonardrápa, Ólafsdrápa, Víkingarvísur, Bersöglisvísur o.fl., 2.b.: Darraðarljóð, Ólafsdrápa sænska, Magnúsdrápa, Eiríksdrápa, Búadrápa, Jómsvíkingadrápa, Krákumál, Hervarar saga og Heiðreks (brot), Friðþjófs saga frækna (brot).
    Sången om spjutväven (valkyrjekvad) , 2.b., bls. 7-9

  • Norsk lyrikk gjennom tusen år

    Ár: 1929
    Þýðandi: Kent, Charles
    Tungumál: Á norsku
    Upplýsingar: i

    2. útg. 1950. Efni: Brot úr Hávamálum, Sigurdrífumálum, Helga kviðu Hundingsbana II og Fjölsvinnsmálum; Sonatorrek, brot úr Darraðarljóði,
    Av „Spydsangen“ , bls. 25-26 , Brot.

  • Norsk och fornisländsk diktning

    Ár: 1968
    Tungumál: Á sænsku
    Upplýsingar: i

    Efni: Eddukvæði: Brot úr Völuspá og Hávamálum, Lokasenna. Þrymskviða, Rígsþula, Völundarkviða, Helga kviða Hundingsbana I, Guðrúnarkviða I, Atlakviða. Darraðarljóð, Höfuðlausn, Sonatorrek, Hákonarmál.
    Darradarljód , bls. 120-121 , Þýðandi: Ohlmarks, Åke

  • Old Norse poems. The most important non-skaldic verse not included in the Poetic Edda

    Ár: 1936
    Þýðandi: Hollander, Lee M.
    Tungumál: Á ensku
    Upplýsingar: i

    Ljóspr. 1973. Efni: Hrafnsmál, Vikarsbálkur (úr Gautreks sögu).
    The Song of the Valkyries , bls. 72-75

  • Ord och Bild

    Ár: 1892-
    Tungumál: Á sænsku


    Darraðarljóð. Ett folkminde från den senare vikingatiden , XXV, 1916, bls. 571-575.

  • Pageant of Old Scandinavia, A

    Ár: 1946
    Þýðandi: Bellows, Henry Adams;
    Brodeur, Arthur Gilchrist;
    Leach, H.G.
    Tungumál: Á ensku
    Upplýsingar: i

    Endurpr. 1955 og 1968. Efni: Brot úr Eddukvæðum (Völuspá, Hávamál, Skírnismál, Þrymskviða, Völundarkviða, Sigurdrífumál, Guðrúnarkviða, Atlakviða), Snorra Eddu, Hervarar sögu og Heiðreks, Hrólfs sögu kraka, Völsunga sögu og Skjöldunga sögu; Þorsteins þáttur stangarhöggs, Stúfs þáttur, Íslendings þáttur sögufróða, Brands þáttur örva, Auðunar þáttur vestfirska, Ívars þáttur Ingimundarsonar. Einnig brot úr Íslendingabók, Eyrbyggja sögu, Egils sögu (m.a. Höfuðlausn og Sonatorrek), Hrafnkels sögu Freysgoða, Víga-Glúms sögu, Kormáks sögu, Gísla sögu Súrssonar, Gunnlaugs sögu ormstungu, Njáls sögu, Kristni sögu, Laxdæla sögu, Grettis sögu, Sturlunga sögu, Landnámabók, Sverris sögu, Flóamanna sögu, Einars þætti Sokkasonar, Eiríks sögu rauða, Þorláks sögu biskups helga og Guðmundar sögu biskups góða; Brot úr Heimskringlu, Færeyinga sögu og Orkneyinga sögu. Hér einnig brot úr Hákonar sögu Hákonarsonar, Karlamagnús sögu, Dínus sögu drambláta og Samsons sögu fagra. Hér er ýmislegt annað, t.a.m. Amlóða saga, Bjarkamál, Eiríksmál, Hákonarmál, Tristrams kvæði, brot úr Konungs Skuggsjá, GulaÞingslögum, matar- og lyfjauppskriftir auk annars norræns efnis. Þýðendur: Henry Adams Bellows, Bertha S. Phillpotts, Arthur Gilchrist Brodeur, Lee M. Hollander, Margaret Schlauch, Halldór Hermannsson, Guðbrandur Vigfússon, F. York Powell, W.C. Green, Gwyn Jones, W.G. Collingwood, Jón Stefánsson, Ralph B. Allen, George Webbe Dasent, Erik Wahlgren, Thorstein Veblen, H.G. Leach, George Ainslie Hight, Phillip M. Mitchell, J.B.C. Watkins, W.P. Ker, Henning Larsen, William Morris, Eiríkur Magnússon, Samuel Laing, John Sephton, T. Ellwood, Muriel A.C. Press, Alexander Burt Taylor, Laurence Marcellus Larson, William Hovgaard, N. Kershaw.
    The Song of the Valkyries , bls. 326-327 , Þýðandi: Hollander, Lee M.

  • Poems by Mr. Gray

    Ár: 1768
    Þýðandi: Gray, Thomas
    Tungumál: Á ensku
    Upplýsingar: i

    Oft endurútgefin.
    The Fatal Sisters. An Ode

  • Religions de l'Europe du Nord, Les

    Ár: 1974
    Þýðandi: Boyer, Régis
    Tungumál: Á frönsku
    Upplýsingar: i

    Efni: Eddukvæði: Alvíssmál, Gróttasöngur, Skírnismál, Rígsþula, Hávamál, Hlöðskviða, Brot af Sigurðarkviðu, Guðrúnarkviða II, Helreið Brynhildar, Reginsmál, Helga kviða Hundingsbana II, Helga kviða Hundingsbana I, Helga kviða Hjörvarðssonar, Grípisspá, Fáfnismál, Sigurðarkviða hin skamma, Guðrúnarkviða I, Guðrúnarkviða III, Oddrúnargrátur, Atlakviða, Atlamál, Guðrúnarhvöt, Hamdismál, Hymiskviða, Þrymskviða, Hárbarðsljóð, Lokasenna, Fjölsvinnsmál, Völundarkviða, Grógaldur, Baldurs draumar, Hyndluljóð, Sigurdrífumál, Grímnismál; Ólafs saga helga: Völsa þáttur, Bjarkamál; Hervarar saga og Heiðreks: Gátur Gestumblinda, Hervararkviða; Tryggðamál; Snorra Edda: brot úr Gylfaginningu og Skáldsaparmálum; brot úr Ynglinga sögu; brot úr Völsunga sögu; nokkur kvæði úr Íslendinga sögu; brot úr Eiríks sögu rauða; Darraðarljóð; Buslubæn; Sonatorrek; Sólarljóð.
    Le lai de la Lance , bls. 492-495

  • Skandinavskij epos. Starshaja Edda. Mladshaja Edda. Islandskije sagi

    Ár: 2010
    Þýðandi: Smirnitskaja, Olga A.;
    Steblin-Kamenskij, M.I.
    Tungumál: Á rússnesku
    Upplýsingar: i

    Fyrri útgáfur: Starshaja Edda (Eddukvæði) 1963, Mladshaja Edda (Snorra-Edda) 1970, Islandskije sagi (Íslendingasögur) 1973 og Saga o Grettire (Grettis saga) 1976. Efni: Eddukvæði: Völuspá, Hávamál, Vafþrúðnismál, Grímnismál, Skírnismál, Hárbarðsljóð, Hymiskviða, Lokasenna, Þrymskviða, Alvíssmál, Völundarkviða, Helga kviða Hundingsbana I, Helga kviða Hjörvarðssonar, Helga kviða Hundingsbana II, Grípisspá, Reginsmál, Fáfnismál, Sigurdrífumál, Brot af Sigurðarkviðu, Guðrúnarkviða I, Sigurðarkviða hin skamma, Helreið Brynhildar, Guðrúnarkviða II-III, Oddrúnargrátur, Atlakviða, Atlamál, Guðrúnarhvöt, Hamdismál, Baldurs draumar, Rígsþula, Hyndluljóð, Gróttasöngur, Darraðarljóð, Hlöðskviða, ritgerð eftir M. I. Steblin-Kamenskij um Eddukvæði á bls. 198-230, athugasemdir á bls. 231-290; Snorra Edda, ritgerð eftir M. I. Steblin-Kamenskij: Snorri Sturluson og Eddan hans á bls. 393-411, athugasemdir á bls. 412-426; Inngangur að Íslendingasögum eftir M. I. Steblin-Kamenskij á bls. 427-441, Gísla saga, Auðunar þáttur vestfirska, Grænlendinga saga, Eiríks saga rauða, Þorsteins þáttur skelks, Þorsteins þáttur stangarhöggs, Hrafnkels saga Freysgoða, Harðar saga og Hólmverja, Gunnlaugs saga ormstungu, Íslendings saga sögufróða, Halldórs þættir Snorrasonar, Grettis saga, tvær ritgerðir eftir M. I. Steblin-Kamenskij um Íslendingasögur og Grettis sögu á bls. 819-832, athugasemdir á bls. 833-859.
    Pesn´ val´kirij , bls. 191-192 , Þýðandi: Korsun, A.I.

  • Starshaja Edda. Drevneislandskie pesni o bogakh i gerojakh

    Ár: 1963
    Þýðandi: Korsun, A.I.
    Tungumál: Á rússnesku
    Upplýsingar: i

    Efni: Völuspá, Hávamál, Vafþrúðnismál, Grímnismál, Skírnismál, Hárbarðsljóð, Hymiskviða, Lokasenna, Þrymskviða, Alvíssmál, Völundarkviða, Helga kviða Hundingsbana I, Helga kviða Hjörvarðssonar, Helga kviða Hundingsbana II, Frá dauða Sinfjötla, Grípisspá, Reginsmál, Fáfnismál, Sigurdrífumál, Brot af Sigurðarkviðu, Guðrúnarkviða I, Sigurðarkviða hin skamma, Helreið Brynhildar, Guðrúnarkviða II-III, Oddrúnargrátur, Atlakviða, Atlamál, Guðrúnarhvöt, Hamdismál, Baldurs draumar, Rígsþula, Hyndluljóð, Gróttasöngur, Hlöðskviða. Einnig Darraðarljóð úr Njáls sögu. Endurútgefin 2005
    Pesn valkírij , bls. 172-173

  • Thule. Altnordische Dichtung und Prosa

    Ár: 1911-1930
    Tungumál: Á þýsku
    Upplýsingar: i

    Öll bindin endurútgefin 1963-1967 af Diderichs í Jena (revidierte Neuausgabe); 1. b. (1912) endurútg. 1914 og 2. b. (1920) endurútgefið 1932, 1934, 1941 og 1975, 4.b. endurútgefið 1922, 8.b. 1937; 9.b. 1923; 10. og 12.b. 1934; 11.b. 1939. Efni: 1.b. Edda I. Heldendichtung. [Eddukvæði I]. - 2.b. Edda II. Götterdichtung und Spruchdichtung. [Eddukvæði II, ýmis kvæði]. - 3.b. Egils saga. - 4.b. Njáls saga. - 5.b. Grettis saga. - 6.b. Laxdæla saga. - 7.b. Eyrbyggja saga. - 8.b. Fünf Geschichten von Achtern und Blutrache [Hænsna-Þóris saga, Gísla saga Súrssonar, Hávarðar saga Ísfirðings, Harðar saga og Hólmverja, Heiðarvíga saga]. - 9.b. Vier Skaldengeschichten [Gunnlaugs saga ormstungu, Bjarnar saga Hítdælakappa, Kormáks saga, Hallfreðar saga vandræðaskálds]. - 10.b. Fünf Geschichten aus dem westlichen Nordland [Vatnsdæla saga, Finnboga saga ramma, Þórðar saga hreðu, Bandamanna saga, Ölkofra þáttur]. - 11.b. Fünf Geschichten aus dem östlichen Nordland [Víga-Glúms saga, Valla-Ljóts saga, Ljósvetninga saga, Svarfdæla saga, Reykdæla saga]. - 12.b. Sieben Geschichten von den Ostland-Familien [Þorsteins saga hvíta, Vopnfirðinga saga, Þorsteins þáttur stangarhöggs, Gunnars saga Þiðrandabana, Hrafnkels saga Freysgoða, Droplaugarsona saga, Þortseins saga Síðu-Hallssonar]. - 13.b. Grönländer und Färinger Geschichten [Eiríks saga rauða, Grænlendinga saga, Grænlendinga þáttur, Flóamanna saga, Króka-Refs saga, Fóstbræðra saga, Færeyinga saga]. - 14.b. Snorris Königsbuch I (Heimskringla). [Heimskringla I]. - 15.b. Snorris Königsbuch II (Heimskringla). [Heimskringla II]. - 16.b. Snorris Königsbuch III (Heimskringla).[Heimskringla III]. - 17.b. Norwegische Königsgeschichten. I. Band. (Novellenartige Erzählungen.) (þættir.) Übertragen von Felix Niedner. [Brot úr Ólafs sögu Tryggvasonar, Hauks þáttur hábrókar, Þorsteins þáttur tjaldstæðings, Sigurðar þáttur slefu, Þorleifs þáttur jarlaskálds, Hrómundar þáttur halta, Ögmundar þáttur dytts, Þorvalds þáttur tasalda, Þorsteins þáttur uxafóts, Orms þáttur Stórólfssonar, Þórarins þáttur Nefjólfssonar, Egils þáttur Síðu-Hallssonar, Rauðúlfs þáttur, Indriða þáttur og Erlings, brot úr Ólafs sögu helga, Sighvats þáttur skálds, Óttars þáttur svarta, Hrafns þáttur Guðrúnarsonar, Þorgríms þáttur Hallasonar, Þorsteins þáttur Austfirðings, brot úr Haralds sögu harðráða, Hreiðars þáttur heimska, Arnórs þáttur jarlaskálds, Auðunar þáttur vestfirska, Halldórs þættir Snorrasonar, Brands þáttur örva, Odds þáttur Ófeigssonar, Þorsteins þáttur forvitna, Sneglu-Halla þáttur, brot úr Magnússona sögu, Stúfs þáttur, Þorvarðar þáttur krákunefs, Íslendings þáttur sögufróða, Gísls þáttur Illugasonar, Þórarins þáttur stuttfeldar, Gull-Ásu-Þórðar þáttur, Ívars þáttur Ingimundarsonar, Einars þáttur Skúlasonar.] - 18.b. Norwegische Königsgeschichten II. (Sverris- und Hakonssaga). [Sverris saga, Hákonar saga gamla Hákonarsonar.] - 19.b. Die Geschichten von den Orkaden, Dänemark und der Jomsburg. [Orkneyinga saga, Knytlinga saga, Jómsvíkinga saga. Einnig Jómsvíkingadrápa.] - 20.b. Die jüngere Edda mit dem sogenannten ersten grammatischen Traktat. [Snorra-Edda, Fyrsta málfræðiritgerðin.] - 21.b. Isländische Heldenromanen. [Völsunga saga, Ragnars saga loðbrókar, Norna-Gests þáttur, Hrólfs saga kraka.] - 22.b. Die Geschichte Thidreks von Bern. [Þiðreks saga frá Bern]. - 23.b. Islands Besiedlung und älteste Geschichte [Íslendingabók og brot úr Landnámu, Kristni sögu, Hungurvöku, Ísleifs þáttur biskups, Þorláks sögu biskups helga, Páls sögu biskups, Guðmundar sögu biskups góða, Árna sögu biskups Þorlákssonar, Laurentius sögu Hólabiskups]. - 24.b. Die Geschichte vom Sturlungen Geschlecht. [Sturlunga saga.]
    Das Walkürenlied , 2.b., bls. 48-50 , Þýðandi: Genzmer, Felix

  • Ældre Edda og Eddica minora, Den

    Ár: 1943-1946
    Þýðandi: Larsen, Martin
    Tungumál: Á dönsku
    Upplýsingar: i

    Efni: 1.b.: Eddukvæði: Völuspá, Hávamál, Vafþrúðnismál, Grímnismál, Skírnismál, Hárbarðsljóð, Hymiskviða, Lokasenna, Þrymskviða, Alvíssmál, Baldurs draumar, Rígsþula, Hyndluljóð, Grógaldur og Fjölsvinnsmál,brot úr Snorra Eddu, Völsa þáttur, brot úr Bósa sögu (Buslubæn), Tryggðamál (úr Grágás), Brot úr Hervarar sögu og Heiðreks (Hlöðskviða, Hervararkviða, Gátur Gestumblinda) og ein vísa úr Áns sögu bogsveigis. - 2.b.Eddukvæði: Völundarkviða, Helga kviða Hundingsbana I-II, Helga kviða Hjörvarðssonar, Frá dauða Sinfjötla, Grípisspá, Reginsmál, Fáfnismál, Sigurdrífumál, Brot af Sigurðarkviðu, Guðrúnarkviða I-III, Sigurðarkviða hin skamma, Helreið Brynhildar, Dráp Niflunga, Oddrúnargrátur, Atlakviða, Atlamál, Guðrúnarhvöt, Hamdismál, Gróttasöngur, Hlöðskviða, Hervararkviða, Bjarkamál, brot úr Hálfs sögu og Hálfsrekka (Innsteinskviða, Útsteinskviða, Hrokskviða), Vikarsbálkur (Gautreks saga), brot úr Örvar-Odds sögu, Darraðarljóð, Hrafnsmál, Eiríksmál, Hákonarmál og Sonatorrek.
    Valkyrjesangen , 2.b., bls. 244-245