Bækur
-
Lilje, Digtet paa Islandsk c. 1340
Ár: 1937
Þýðandi: Holstein-Rathlou, Viggo Julius von
Tungumál: Á dönsku
Upplýsingar: iSérpr. úr Islandsk Aarbog 1937. Kom fyrst út á dönsku í Dana, poetisk lommebog for 1820, í þýðingu Finns Magnússonar.
-
Tabte Edda- og Skjalde-Kvad genfremstillet efter de bevarede Brudstykker i Ældre og Yngre Edda, Sagaer, hos Snorre og Saxo o.a
Ár: 1959
Þýðandi: Holstein-Rathlou, Viggo Julius von
Tungumál: Á dönsku
Upplýsingar: iEfni: Ýmislegt efni úr Snorra-Eddu, Egils sögu Skallagrímssonar (Arinbjarnarkviða), brot af Húsdrápu og Haraldskvæði Einars skálaglamms.
Sögur
-
Islandsk Aarbog
Ár: 1928-1951
Tungumál: Á dönsku
Lilje, Digtet paa Islandsk c. 1340 , 1937, bls. 52-77 , Umfjöllun á bls. 48-51. , Þýðandi: Holstein-Rathlou, Viggo Julius von