Þýðandi: Aldís Sigurðardóttir

Bækur

  • Bjørns Saga. Helten fra Hiterdal

    Ár: 2002
    Þýðandi: Aldís Sigurðardóttir
    Tungumál: Á dönsku
    Upplýsingar: i

    Þýðingin var samvinnuverkefni þrettán nemenda í íslensku við Odense Universitet. Aldís Sigurðardóttir hafði umsjón með þýðingunni.
  • Vikingernes guder. Af Snorre Sturlasons Edda

    Ár: 1997
    Þýðandi: Aldís Sigurðardóttir
    Tungumál: Á dönsku
    Upplýsingar: i

    Endurpr. nokkrum sinnum. Efni: Að mestu leyti Gylfaginning, auk þess tvö brot úr Skáldskaparmálum og tvö erindi ur Völuspá. Stytt útgáfa. "Snorris disponering af stoffet følges ikke, men materialet er hentet fra forskellige afsnit, som er samlet til selvstændige kapitler, ligesom Snorris tekst er væsentligt forkortet. Det er imidlertid ikke føjet andet til Snorres oprindelige tekst end to strofer fra Vølvens spådom."