Þýðandi: Scott, Walter

Bækur

Sögur

  • Illustrations of Northern Antiquities, from the earlier Teutonic and Scandinavian romances

    Ár: 1814
    Tungumál: Á ensku
    Upplýsingar: i

    Meðal efnis: Brot úr Eyrbyggja sögu (endursögn) og Eddukvæði: Gróttasöngur (á ensku) og Rígsþula (á latínu).
    Abstract of the Eyrbiggia-Saga , bls. 475-513 , Þessi þýðing birtist síðar í 5.b. heildarverka Scotts: The Prose Works of Sir Walter Scott, 1834 og einnig í Northern Antiquities, 1847. , Þýðandi: Scott, Walter

  • Northern antiquities, or an historical account of the manners, customs, religion and laws, maritime expeditions and discoveries, language and literature of the ancient Scandinavians (Danes, Swedes, Norwegians and Icelanders)

    Ár: 1847
    Tungumál: Á ensku
    Upplýsingar: i

    Efni: Úrdráttur úr Eyrbyggja sögu, Snorra-Edda: Gylfaginning. 1. útg. 1770, 2. útg. 1809. - Endurútg. 1859, 1878, 1887, 1890, 1898 og 1902 (Rev. throughout, and considerably enlarged).
    Abstract of the Eyrbyggjasaga , bls. 517-540 , Þýðandi: Scott, Walter

  • Northern Lights. Legends, Sagas and Folk-tales

    Ár: 1987
    Tungumál: Á ensku
    Upplýsingar: i

    Efni: Brot úr Njáls sögu, Þorsteins þáttur stangarhöggs, brot úr Eyrbyggja sögu, brot úr Eiríks sögu rauða, Auðunar þáttur vestfirska.
    The Hauntings at Frodriver , bls. 98-105 , Brot. - Þessi þýðing birtist áður í Illustrations of Northern Antiquities, 1814. , Þýðandi: Scott, Walter

  • Faber Book of Northern Legends, The

    Ár: 1977
    Tungumál: Á ensku
    Upplýsingar: i

    Endursagnir og þýðingar. Meðal efnis: Þrymskviða, brot úr Njáls sögu, Gátur Gestumblinda úr Heiðreks sögu og Hervarar, Þorsteins þáttur stangarhöggs, brot úr Eyrbyggju, brot úr Eiríks sögu rauða, Auðunar þáttur vestfirska og brot úr Haraldar sögu harðráða.
    The Hauntings at Frodriver , bls. 164-171 , Brot úr sögunni. Þessi þýðing var fyrst prentuð í „Illustrations of Northern Antiquities“, Edinburgh 1814 , Þýðandi: Scott, Walter