Þýðandi: Grimm, Wilhelm

Bækur

 • Lieder der alten Edda

  Ár: 1815
  Þýðandi: Grimm, Jacob; Grimm, Wilhelm
  Tungumál: Á þýsku
  Upplýsingar: i

  Efni: Eddukvæði: Völundarkviða, Helga kviða Hjörvarðssonar, Helga kviða Hundingsbana I-II, Frá dauða Sinfjötla, Grípisspá, Reginsmál, Fáfnismál, Sigurdrífumál, Brot úr Sigurðarkviðu, Sigurðarkviða hin skamma, Helreið Brynhildar. Íslenski textinn ásamt þýskri þýðingu og skýringum, einnig þýsk endursögn á óbundnu máli á bls. 1-69 fremst. Endurútgefin 1885 (þýsku endursagnirnar) og 1913.
 • Lieder der alten Edda

  Ár: 1885
  Þýðandi: Grimm, Jacob; Grimm, Wilhelm
  Tungumál: Á þýsku
  Upplýsingar: i

  2. útg. endursagna nokkurra Eddukvæða sem komu fyrst út 1815.

Sögur

 • National-Literatur der Skandinavier, Die. Eine prosaische und poetische Anthologie aus den besten nordischen Schriftstellern

  Ár: 1875
  Þýðandi: Fonseca, A. E. Wollheim
  Tungumál: Á þýsku
  Upplýsingar: i

  Efni: 1.b.: Brot úr Snorra-Eddu, Konungs skuggsjá
  Brot af annarri Brynhildar-Quiða (Bruchstück des zweiten Brunhilden-Gedichts) , 1.b., bls. 409-410 , Þýðandi: Grimm, Jacob; Grimm, Wilhelm

 • National-Literatur der Skandinavier, Die. Eine prosaische und poetische Anthologie aus den besten nordischen Schriftstellern

  Ár: 1875
  Þýðandi: Fonseca, A. E. Wollheim
  Tungumál: Á þýsku
  Upplýsingar: i

  Efni: 1.b.: Brot úr Snorra-Eddu, Konungs skuggsjá
  Die Hervarar Saga , 1.b., bls. 338-345 , Brot.

 • Berliner Abendblätter

  Ár: 1810-1811
  Tungumál: Á þýsku


  Räthsel aus der Hervararsaga , 19 (1811-01-23): 75-76 , Brot. , Þýðandi: Grimm, Wilhelm