Þýðandi: Ljungstedt, Karl

Bækur

  • Valda sånger ur den poetiska Eddan

    Ár: 1904
    Þýðandi: Ljungstedt, Karl
    Tungumál: Á sænsku
    Upplýsingar: i

    Efni: Eddukvæði: Völuspá, Hávamál, Vafþrúðnismál, Grímnismál, Hárbarðsljóð, Hymiskviða, Þrymskviða, Baldurs draumar, Alvíssmál, Völundarkviða, Helga kviða Hjörvarðssonar, Helga kviða Hundingsbana I-II, Grípisspá, Reginsmál, Fáfnismál, Brot af Sigurðarkviðu, Guðrúnarkviða I, Sigurðarkviða hin skamma, Guðrúnarkviða II, Atlakviða, Atlamál, Hamdismál, Gróttasöngur. Texti sem liggur til grundavallar er B. Sijmons: Die Lieder der Edda (1888), en til hliðsjónar voru útgáfur S. Bugge, S. Grundtvig og Finns Jónssonar ásamt þýskri þýðingu H. Gering.