Bækur




  • Islandske dikt. Frå Sólarljóð til opplysningstid (13. hundreåret-1835)

    Ár: 1977
    Þýðandi: Orgland, Ivar
    Tungumál: Á nýnorsku
    Upplýsingar: i

    Efni: m.a. Sólarljóð, Lilja, Heimsósómi og nokkrar lausavísur (eftir Þóri Jökul Steinfinnsson, Loft ríka Guttormsson og Jón Maríuskáld Pálsson).
  • Islandske sagaer

    Ár: 1967
    Þýðandi: Brodersen, Chr. N.
    Tungumál: Á dönsku
    Upplýsingar: i

    Efni: Hrafnkels saga Freysgoða, Gísla saga Súrssonar. Sömu þýðingarnar voru einnig gefnar út 1970 og síðar undir titlinum „To islandske sagaer“
  • Islandske sagaer

    Ár: 1969-1970
    Þýðandi: Petersen, N.M.
    Tungumál: Á dönsku
    Upplýsingar: i

    Upphaflega gefið út sem „Historiske fortællinger om islændernes færd hjemme og ude“ 1862-68. 2. pr. 1976, 3. pr. 1983-84 (1.b. 1984, 6.b. 1983), 3. útg. 1998, endurpr. 1999 og 2003. Efni: 1.b. Egils saga Skallagrímssonar. 2.- 3.b. Njáls saga. 4.b. Laxdæla saga. 5.b. Eyrbyggja saga, Vatnsdæla saga. 6.b. Gísla saga Súrssonar, Gunnlaugs saga ormstungu, Grettis saga, Kormáks saga, Finnboga saga ramma
  • Islandske sagaer

    Ár: 1998
    Þýðandi: Petersen, N.M.
    Tungumál: Á dönsku
    Upplýsingar: i

    Upphaflega gefið út sem „Historiske fortællinger om islændernes færd hjemme og ude“ 1862-68. Endurútgefið með sama titli 1901 og 1923. 2. pr. 1976, 3. pr. 1983-84 (1.b. 1984, 6.b. 1983), 3. útg. 1998, endurpr. 1999 og 2003. Efni: Egils saga Skallagrímssonar, Njáls saga, Laxdæla saga, Eyrbyggja saga, Vatnsdæla saga, Gísla saga Súrssonar, Gunnlaugs saga ormstungu, Grettis saga, Kormáks saga, Finnboga saga ramma
  • Islandske sagaer

    Ár: 2003
    Þýðandi: Petersen, N.M.
    Tungumál: Á dönsku
    Upplýsingar: i

    Upphaflega gefið út sem „Historiske fortællinger om islændernes færd hjemme og ude“ 1862-68. 2. pr. 1976, 3. pr. 1983-84 (1.b. 1984, 6.b. 1983), 3. útg. 1998, endurpr. 1999 og 2003. Efni: Egils saga Skallagrímssonar, Njáls saga, Laxdæla saga, Eyrbyggja saga, Vatnsdæla saga, Gísla saga Súrssonar, Gunnlaugs saga ormstungu, Grettis saga, Kormáks saga, Finnboga saga ramma
  • Islandske Sagaer, De

    Ár: 1930-1932
    Tungumál: Á dönsku
    Upplýsingar: i

    2. útg. 1960, endurpr. 1965, 1967, 1978, 1980., 3. útg. 1982, 4. útg. óbreytt frá 2. útg. 1960 (3 b. í einni bók) Efni: 1.b. Egils saga Skallgrímssonar, Gunnlaugs saga ormstungu, Laxdæla saga, Fóstbræðra saga. Inngangur eftir Joh. V. Jensen: „Sagaen som Aandsform“. 2.b. Njáls saga, Kormáks saga, Hallfreðar saga vandræðaskálds. Inngangur eftir Gunnar Gunnarsson: „Landet, de fandt“. 3.b. Grettis saga, Víga-Glúms saga, Gísla saga Súrssonar, Eyrbyggja saga, Bandamanna saga, endursögn á Eiríks sögu rauða og Grænlendinga sögu. Inngangur eftir Vilh. Andersen: „De islandske Sagaer i den danske Litteraturs Historie“.
  • Islandske sagaer, Egils saga, Njals saga

    Ár: 1998
    Þýðandi: Petersen, N.M.
    Tungumál: Á dönsku
    Upplýsingar: i

    Endurútg. 2002 og 2006. Efni: Egils saga Skallagrímssonar, Njáls saga
  • Islandske sagaer. 10 klassiske fortællinger

    Ár: 2016
    Þýðandi: Hansen, Olaf; Petersen, N.M.
    Tungumál: Á dönsku
    Upplýsingar: i

    Upphaflega gefið út sem „Historiske fortællinger om islændernes færd hjemme og ude“ 1862-68. 2. pr. 1976, 3. pr. 1983-84 (1.b. 1984, 6.b. 1983), 3. útg. 1998, endurpr. 1999 og 2003. Þessi útgáfa sögð 2. pr. 3. útgáfu og að „teksterne er siden 1. udgave lempeligt moderniseret“. Efni: Egils saga Skallagrímssonar, Njáls saga, Laxdæla saga, Eyrbyggja saga, Vatnsdæla saga, Gísla saga Súrssonar, Gunnlaugs saga ormstungu, Grettis saga, Kormáks saga, Finnboga saga ramma.
  • Islandske sagaer. Egils Saga, Njals Saga

    Ár: 2002
    Þýðandi: Petersen, N.M.
    Tungumál: Á dönsku
    Upplýsingar: i

    Efni: Egils saga Skallagrímssonar, Njáls saga.
  • Islandske sage i priče

    Ár: 1988
    Þýðandi: Maček, Dora
    Tungumál: Á króatísku
    Upplýsingar: i

    Efni: Hrafnkels saga Freysgoða, Þorsteins þáttur stangarhöggs, Gunnlaugs saga ormstungu, Auðunar þáttur vestfirska, Ívars þáttur Ingimundarsonar, Grænlendinga saga, Eiríks saga rauða.
  • Islandske småsoger. Þættir

    Ár: 1939
    Þýðandi: Hovstad, Johan
    Tungumál: Á nýnorsku
    Upplýsingar: i

    Efni: Auðunar þáttur vestfirska, Brands þáttur örva, Stúfs þáttur, Þorvalds þáttur víðförla, Gísls þáttur Illugasonar, Þorsteins þáttur uxafóts, Sneglu-Halla þáttur, Gunnars þáttur Þiðrandabana, Hreiðars þáttur heimska, Egils þáttur Síðu-Hallssonar, Hrafns þáttur Guðrúnarsonar, Odds þáttur Ófeigssonar.
  • Islandske sogor. Fljotsdøla og Finnboge den ramme

    Ár: 1921
    Þýðandi: Tonna, Aslak
    Tungumál: Á nýnorsku
    Upplýsingar: i

    Efni: Fljótsdæla saga, Finnboga saga ramma. Stytt endursögn ætluð börnum. 2. útgáfa 1943.
  • Islandske sogor. Fljotsdøla og Finnboge den ramme

    Ár: 1943
    Þýðandi: Tonna, Aslak
    Tungumál: Á nýnorsku
    Upplýsingar: i

    Efni: Fljótsdæla saga, Finnboga saga ramma. Stytt endursögn ætluð börnum. 1. útgáfa 1921.
  • Islandske ættesagaer

    Ár: 1951-1954
    Tungumál: Á norsku
    Upplýsingar: i

    Efni: 1.b.: Egils saga, Gunnlaugs saga ormstungu, Hallfreðar saga vandræðskálds, Björns saga Hítdælakappa, Fóstbræðra saga, Kormáks saga. - 2.b.: Grettis saga, Víga-Glúms saga, Bandamanna saga, Vatnsdæla saga. - 3.b. Laxdæla saga, Eyrgyggja saga, Eiríks saga rauða, Grænlendinga saga, Grænlendinga þáttur, Færeyinga saga. - 4.b. Njáls saga, Gísla saga Súrssonar, Hrafnkels saga Freysgoða, Hænsna-Þóris saga, Stúfs þáttur, Auðunar þáttur vestfirska, Ölkofra þáttur. 1. útg. 1922-1927. Athugasemdir við sögurnar aftast í hverju bindi. Eftirfarandi sögur endurpr. 1973 undir sama titli: Eiríks saga rauða, Grænlendinga saga, Færeyinga saga, Gísla saga Súrssonar, Hænsa-Þóris saga
  • Islandske ættesagaer

    Ár: 1973
    Tungumál: Á norsku
    Upplýsingar: i

    Efni: Eiríks saga rauða, Grænlendinga saga, Færeyinga saga, Gísla saga Súrssonar, Hænsa-Þóris saga. Þýðingarnar komu áður út í 4. b. verki með sama titli 1951-1954
  • Islandskie korolevskie sagi o Vostocnoj Evrope

    Ár: 1993
    Þýðandi: Dzhakson, T.N.
    Tungumál: Á rússnesku
    Upplýsingar: i

    Endurútgefin 2012. Efni: Hauks þáttur hábrókar, brot úr Heimskringlu (Ynglinga sögu, Ólafs sögu Tryggvasonar, Hákonar saga góða Aðalsteinsfóstra, Haralds saga hárfagra, Haralds saga gráfeldar), Fagurskinnu og Ólafs sögu Tryggvasonar efir Odd Snorrason. Einnig örstutt brot úr Jómsvíkinga sögu, Orkneyinga sögu, Færeyinga sögu, Knytlinga sögu o.fl.
  • Islandskie korolevskie sagi o Vostocnoj Evrope

    Ár: 2012
    Þýðandi: Dzhakson, T.N.
    Tungumál: Á rússnesku
    Upplýsingar: i

    Efni: Brot úr Ynglinga sögu, Haraldar sögu hárfagra, Hákonar sögu góða Aðalsteinsfóstra, Haraldar sögu gráfeldar, Ólafs ögu Tryggvasonar, Ólaf sögu helga, Eymundar áttur Hringssonar, brot úr Magnúsar sögu góða og Haraldar sögu harðráða, Einnig mjög stutt brot úr Ólafs ögu kyrra, Magnúss sögu berfætts, Magnússona sögu, Magnúss sögu blinda og Haralds gilla, Hákonar sögu herðbreiðs og Magnúss saga Erlingssonar.
  • Islandskie prjadi

    Ár: 2016
    Þýðandi: Gurevič, Je. A.
    Tungumál: Á rússnesku
    Upplýsingar: i

    Ýmsir þættir úr Flateyjarbók og Morkinskinnu. Þýðandi: Jelena Gurevič. Mikhail Ivanovič Steblin-Kamenskij þýddi Þorsteins þátt skelks, Halldórs þátt Snorrasonar II, Auðunar þátt vestfirska, Þorsteins þátt sögufróða og Mána þátt skálds.
  • Islandskie sagi

    Ár: 1956
    Tungumál: Á rússnesku
    Upplýsingar: i

    Efni: Gunnlaugs saga ormstungu, Egils saga Skallagrímssonar, Laxdæla saga, Njáls saga.
  • Islandskie sagi

    Ár: 1956
    Tungumál: Á rússnesku
    Upplýsingar: i

    Efni: Gunnlaugs saga ormstungu, Egils saga Skallagrímssonar, Laxdæla saga, Njáls saga.