Bækur




  • Islandskie korolevskie sagi o Vostocnoj Evrope

    Ár: 1993
    Þýðandi: Dzhakson, T.N.
    Tungumál: Á rússnesku
    Upplýsingar: i

    Endurútgefin 2012. Efni: Hauks þáttur hábrókar, brot úr Heimskringlu (Ynglinga sögu, Ólafs sögu Tryggvasonar, Hákonar saga góða Aðalsteinsfóstra, Haralds saga hárfagra, Haralds saga gráfeldar), Fagurskinnu og Ólafs sögu Tryggvasonar efir Odd Snorrason. Einnig örstutt brot úr Jómsvíkinga sögu, Orkneyinga sögu, Færeyinga sögu, Knytlinga sögu o.fl.
  • Islandskie korolevskie sagi o Vostocnoj Evrope

    Ár: 2012
    Þýðandi: Dzhakson, T.N.
    Tungumál: Á rússnesku
    Upplýsingar: i

    Efni: Brot úr Ynglinga sögu, Haraldar sögu hárfagra, Hákonar sögu góða Aðalsteinsfóstra, Haraldar sögu gráfeldar, Ólafs ögu Tryggvasonar, Ólaf sögu helga, Eymundar áttur Hringssonar, brot úr Magnúsar sögu góða og Haraldar sögu harðráða, Einnig mjög stutt brot úr Ólafs ögu kyrra, Magnúss sögu berfætts, Magnússona sögu, Magnúss sögu blinda og Haralds gilla, Hákonar sögu herðbreiðs og Magnúss saga Erlingssonar.
  • Islandskie prjadi

    Ár: 2016
    Þýðandi: Gurevič, Je. A.
    Tungumál: Á rússnesku
    Upplýsingar: i

    Ýmsir þættir úr Flateyjarbók og Morkinskinnu. Þýðandi: Jelena Gurevič. Mikhail Ivanovič Steblin-Kamenskij þýddi Þorsteins þátt skelks, Halldórs þátt Snorrasonar II, Auðunar þátt vestfirska, Þorsteins þátt sögufróða og Mána þátt skálds.
  • Islandskie sagi

    Ár: 1956
    Tungumál: Á rússnesku
    Upplýsingar: i

    Efni: Gunnlaugs saga ormstungu, Egils saga Skallagrímssonar, Laxdæla saga, Njáls saga.
  • Islandskie sagi

    Ár: 1956
    Tungumál: Á rússnesku
    Upplýsingar: i

    Efni: Gunnlaugs saga ormstungu, Egils saga Skallagrímssonar, Laxdæla saga, Njáls saga.
  • Islandskie sagi

    Ár: 1999
    Þýðandi: Smirnitskaja, Olga A.
    Tungumál: Á rússnesku
    Upplýsingar: i

    Efni: 1.b.: Egils saga Skallagrímssonar, Laxdæla saga, Gunnlaugs saga ormstungu, Grænlendinga saga, Eiríks saga rauða, Gísla saga Súrssonar og Grettis saga, 2.b.: Þorsteins þáttur stangarhöggs, Hrafnkels saga Freysgoða, Njáls saga, Harðar saga og Hólmverja, Ölkofra þáttur, Þorleifs þáttur jarlaskálds, Þorsteins þáttur skelks, Tóka þáttur, Hrafns þáttur Guðrúnarsonar, Hreiðars þáttur heimska, Auðunar þáttur vestfirska, Þorvarðar þáttur krákunefs, Brands þáttur örva, Sneglu-Halla þáttur, Odds þáttur Ófeigssonar, Halldórs þáttur Snorrasonar, Gísls þáttur Illugasonar og Íslendings þáttur sögufróða
  • Islandskie sagi

    Ár: 2000-2004
    Þýðandi: Cimmerling, Anton V.
    Tungumál: Á rússnesku
    Upplýsingar: i

    Þýðandi ljóða: F.B. Uspenskij. 1.b. 2000, endurútgefið 2002. Efni: Hænsna-Þóris saga, brot úr Landnámabók, Heiðarvíga saga, Hrómundar þáttur halta, Fóstbræðra saga, Þormóðar þáttur, Þórarins þáttur ofsa, Droplaugarsona saga, Þorsteins saga hvíta, Gunnars þáttur Þiðrandabana, Þiðranda þáttur og Þórhalls, Draumur Þorsteins Síðu-Hallssonar, Böglunga sögur 2. b. 2004. Efni: Eyrbyggja saga, Ævi Snorra goða, brot úr Landnámu, Færeyinga saga, Bandamanna saga, Arons saga Hjörleifssonar. Kveðskaparþýðingar og skýringar. Nafnaskrá og fleiri viðaukar.
  • Islandskie sagi. Irlandskij epos

    Ár: 1973
    Þýðandi: Steblin-Kamenskij, M.I.
    Tungumál: Á rússnesku
    Upplýsingar: i

    Efni: Gísla saga Súrssonar, Auðunar þáttur vestfirska, Grænlendinga saga, Eiríks saga rauða, Þorsteins þáttur skelks, Þorsteins þáttur stangarhöggs, Hrafnkels saga Freysgoða, Njáls saga, Harðar saga og Hólmverja, Gunnlaugs saga ormstungu, Íslendings þáttur sögufróða, Halldórs þáttur Snorrasonar. Þýðendur: V. P. Berkov, S. D. Kacnelson, A. Korsun, O. A. Smirnitskaja, M. I. Steblin-Kamenskij
  • Islandskie vikingskie sagi o severnoj Rusi. Teksty, perevod, kommentarij

    Ár: 1996
    Þýðandi: Glazyrina, Galina Vasiljevna
    Tungumál: Á rússnesku
    Upplýsingar: i

    Efni: Hálfdanar saga Eysteinssonar, Sturlaugs saga starfsama, brot úr Heimskringlu, Bósa saga. Samhliða texti á íslensku og rússnesku.
  • Islendingabok Ara Fródha

    Ár: 1984
    Tungumál: Á pólsku
    Upplýsingar: i

    Gefin út í tilefni 40 ára afmælis lýðveldisins. Formála skrifa Leon Ter-Oganjan og Stefan Ziętowski
  • Islendingesagaene. Samtlige sagaer og førtini tætter

    Ár: 2014
    Tungumál: Á norsku
    Upplýsingar: i

    Efni: 1.b.: Egils saga Skalla-Grímssonar, Kormáks saga, Hallfreðar saga vandræðaskálds, Björns saga Hítdælakappa, Gunnlaugs saga ormstungu, Grænlendinga saga, Eiríks saga rauða, Arnórs þáttur jarlaskálds, Einars þáttur Skúlasonar, Mána þáttur skálds, Óttars þáttur svarta, Sneglu-Halla þáttur, Stúfs þáttur, Þórarins þáttur stuttfelds, Þorleifs þáttur jarlaskálds, Auðunar þáttur vestfirðings, Brands þáttur örva, Hreiðars þáttur heimska, Þorsteins þáttur sögufróða, Ívars þáttur Ingimundasonar, Þórarins þáttur Nefjólfssonar, Þorsteins þáttur Austfirðings, Þorsteins þáttur forvitna, Þorsteins þáttur skelks, Þorvarðar þáttur krákunefs; 2.b.: Gísla saga Súrssonar, Grettis saga, Harðar saga og Hólmverja, Bárðar saga Snæfellsás, Fóstbræðra saga, Víga-Glúms saga, Víglundar saga, Ögmundar þáttur dytts, Þorvaldar þáttur tasalda, Þormóðar þáttur, Þórarins þáttur ofsa, Kumlbúa þáttur, Bergbúa þáttur, Stjörnu-Odda draumur, Þiðranda þáttur og Þórhalls, Þórhalls þáttur knapps; 3.b.: Njáls saga, Finnboga saga ramma, Flóamanna saga, Kjalnesinga saga, Gull-Þóris saga, Þórðar saga hreðu, Króka-Refs saga, Gunnars saga Keldugnúpsfífls, Jökuls þáttur Búasonar, Gísls þáttur Illugasonar, Gull-Ásu-Þórðar þáttur, Hrafns þáttur Guðrúnarsonar, Orms þáttur Stórólfssonar, Þorgríms þáttur Hallasonar; 4.: Vatnsdæla saga, Heiðarvíga saga, Valla-Ljóts saga, Svarfdæla saga, Ljósvetninga saga, Reykdæla saga og Víga-Skútu, Þorsteins saga hvíta, Vopnfirðinga saga, Droplaugarsona saga, Fljótsdæla saga, Þorsteins saga Síðu-Hallssonar, Þorsteins þáttur stangarhöggs, Þorsteins þáttur uxafóts, Gunnars þáttur Þiðrandabana, Brandkrossa þáttur, Þorsteins þáttur Síðu-Hallssonar, Draumur Þorsteins Síðu-Hallssonar, Egils þáttur Síðu-Hallssonar; 5.b.: Laxdæla saga, Eyrbyggja saga, Ölkofra þáttur, Hænsa-Þóris saga, Hrafnkels saga Freysgoða, Bandamanna saga, Hávarðar saga Ísfirðings, Bolla þáttur, Halldórs þættir Snorrasonar, Odds þáttur Ófeigssonar, Hrómundar þáttur halta, Svaða þáttur og Arnórs kerlingarnefs, Þorvalds þáttur víðförla, Þorsteins þáttur tjaldstæðings, Grænlendinga þáttur.
  • Isländerbuch

    Ár: 1907
    Þýðandi: Bonus, Arthur
    Tungumál: Á þýsku
    Upplýsingar: i

    Þýðingar og endursagnir úr Egils sögu, Gísla sögu, Laxdæla sögu, Njáls sögu, Eyrbyggja sögu, Ljósvetninga sögu, Þorsteins þætti stangarhöggs o.fl. Endurútgefin 2. útg. 1908 (1. og 2. b.), 1920 (3.b.) og 3. útg. 1912 (1.b.), 1920 (2.b.). Líklega oftar. Kaflar 40-44 (Kjartan. Eine Bekehrungsgeschichte aus alter Zeit) birtust áður í Die Christliche Welt, XX, 1906, bls. 433-437, 467-473.
  • Isländerbuch. Jugendauswahl

    Ár: 1908
    Þýðandi: Bonus, Arthur
    Tungumál: Á þýsku
    Upplýsingar: i

    Endursagnir. - 1. útg. 1907. - Efni: Ólafs saga Tryggvasonar, Egil saga Skallagrímssonar,
  • Isländerbuch. Jugendauswahl

    Ár: 1921
    Þýðandi: Bonus, Arthur
    Tungumál: Á þýsku
    Upplýsingar: i

    Efni: Brot úr Egils sögu Skallagrímssonar,
  • Isländersagas

    Ár: 1982
    Þýðandi: Heller, Rolf
    Tungumál: Á þýsku
    Upplýsingar: i

    Efni: 1.b. Egils saga Skallagrímssonar, Eyrbyggja saga, Laxdæla saga. 2.b. Njáls saga, Grettis saga. Þýðingarnar voru gefnar út samtímis í Wiesbaden af Fourier og í Leipzig af Insel-Verlag.
  • Isländersagas

    Ár: 2011
    Tungumál: Á þýsku
    Upplýsingar: i

    Efni: 1.b. Gunnlaugs saga ormstungu, Egils saga Skallagrímssonar, Bjarnar saga Hítdælakappa, Gísls þáttur Illugasonar, Orms þáttu Stórólfssonar, Þorsteins þáttur tjaldstæðings, Hænsa-Þóris saga, Njáls saga, Þiðranda þáttur og Þórhalls. - 2.b. Auðunar þáttur vestfirska, Hávarðar saga Ísfirðings, Þorvarðar þáttur krákunefs, Gísla saga Súrssonar, Víglundar saga, Brands þáttur örva, Eyrbyggja saga, Fóstbræðra saga, Þormóðar þáttur, Þórarins þáttur ofsa, Stúfs þáttur, Halldórs þættir Snorrasonar I-II, Laxdæla saga, Bolla þáttur Bollasonar. - 3.b. Hallfreðar saga vandræðaskálds, Kormáks saga, Heiðarvíga saga, Vatnsdæla saga, Bandamanna saga, Odds þáttur Ófeigssonar, Hrafns þáttur Guðrúnarsonar, Ölkofra þáttur, Hrómundar þáttur halta, Grettis saga. - 4.b. Þorsteins þáttur sögufróða, Þorsteins þáttur stangarhöggs, Þorsteins þáttur Austfirðings, Þorsteins þáttur uxafóts, Víga-Glúms saga, Hreiðars þáttur heimska, Þorvalds þáttur tasalda, Ögmundar þáttur dytts, Hrafnkels saga Freysgoða, Brandkrossa þáttur, Droplaugarsona saga, Ljósvetninga saga, Gull-Ásu-Þórðar þáttur, Gunnars þáttur Þiðrandabana, Sneglu-Halla þáttur, Þorgríms þáttur Hallasonar, Þorleifs þáttur jarlsskálds, Valla-Ljóts saga, Þorsteins saga Síðu-Hallssonar, Draumur Þorsteins Síðu-Hallssonar, Egils þáttur Síðu-Hallssonar, Þorsteins þáttur Síðu-Hallssonar, Grænlendinga saga, Eiríks saga rauða, Grænlendinga þáttur, Þorsteins þáttur skelks, Þorsteins þáttur forvitna, Þórarins þáttur stuttfeldar, Ívars þáttur Ingimundssonar.
  • Isländersagas. Texte und Kontexte

    Ár: 2011
    Tungumál: Á þýsku
    Upplýsingar: i

    Efni: Íslendingabók, Landnámabók.
  • Islændingenes Færd hjemme og ude

    Ár: 1942-1943
    Þýðandi: Petersen, N.M.
    Tungumál: Á dönsku
    Upplýsingar: i

    Efni: Egils saga Skallagrímssonar, Eyrbyggja saga, Laxdæla saga, Bolla þáttur Bollasonar, Vatnsdæla saga, Gunnlaugs saga ormstungu, Finnboga saga ramma, Kormáks saga.
  • Islændingesagaerne: Laksdølernes saga, Totten om Bolle, Viglunds saga

    Ár: 2017
    Tungumál: Á dönsku
    Upplýsingar: i

    Efni: Laxdæla saga, Bolla þáttur Bollasonar, Víglundar saga.
  • Islændingesagaerne: Njals saga

    Ár: 2017
    Þýðandi: Lembek, Kim
    Tungumál: Á dönsku